Tíminn - 16.11.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.11.1963, Blaðsíða 13
Jóhanna Gestsdóttir Frú Jóhanna Gestsdóttir, Stýri- mannastíg 7. Reykjavík, lézt á Bæjarsjúkrahúsinu 25. ágúst s.l. Þar gekk mikil og merk kona, sem ég vildi mega minnast nokkrum orSum á þessum degi, sem er fæð ingardagur hennar. Ef hiin hefði lifað, hefði hún orðið 98 ára. Jóhana var fædd að Grjóteyri f Kjós 16. nóvember árið 1865. Foreldrar hennar voru Gestur bóndi Jónsson og Anna kona hans Halldórsdóttir frá Sogni. Bæði fað ir Jóhönnu og afi, Jón Jónsson, sóttu sjóinn jafnframt búskap og drukknuðu báðir. Önnur börn Gests og Önnu, systkini Jóhönnu voru Halldór, sem dó þegar á 1. ári, og Guðrún er dó 8 ára. Snemma fór Jóhanna í fóstur til hjónanna Jóns Teitssonar og Guðrúnar Snæbiarnardóttur að Brekku á Hvalfjarðarströnd, og óist hún þar upp að mestu. Hún var enn ung að árum, er hún lagði land undir fót og hélt til höfuð- borgarinnar til þess að menntast, þrát.t fyrir fátækt og örðugl.eika. Átti hún verðmikinn grip, sem hún hikaði ekki við að fórna, svo að settu marki yrði náð. Kom þarna þegar í Ijós metnaður hennar. kjarkur og framsýni. Hún lét inn- ritast í Kvennaskólann í Reykja- vík og varð meðal fvrstu nemenda hans. Seinna gerðist hún kennari f fatasaum við þann skóla. Árið 1899 giftist Jóhanna Kristj- áni Bjarnasyni, skipstjóra. og bjuggu þau við Vesturgötu. Maður hennar drukknaði eftir aðeins fárra ára sarr.búð, en þeim hafði þá orðið Tiriggja barna auðið: Bjarna, er var elztur og stúndar nú skinstiórnar- og hafnsögumanns störf í Kanada. Önnu, er giftist Gunnlaugi heitnum Einarssyni. lækni. og síðar Ragnari nresti Ófeigssyni í Fellsmúla, loks Mark- úsar, er varð þjóðkunnugt tónskáld en lézt fyrir miðjan aldur. Seinni rraður Jóhönnu var Pét- ur Mikkel Sígurðsson, skipst.ióri, sem bún giftist árið 1905. Hann reisti henni hús við Stvrimanna- stíg 7. er varð heimili hennar til ævi'nka. Þe;rra börn voru Ásta gift Birni Ó'afssvni, fyrrv. ráð- herra, og Kristján. skipstióri, kvæntur Nönnu Guðmundsdóttur. Ekki naut hún lengi samvista við Pétur, því að örlög hans urðu hin sömu og fyrra manns hennar, örukknun. Fórst skin hans með rá cg reiða og a"ri áhöfn á vetrar- vertíð árið 1919. Eftir lát eiginmannsins hélt Jó- hanna heimili með syni sínum Kristjáni. Vai' ávallt með þeim hið bezta samband. enda evddi hún ævikvöidinu hjá honum. konu hans cg börnum. Naut hún þar í ellinni góðrar aðhlynningar og virðingar vina og vandamanna. Sá, er þetta ritar, kynntist frú Jóhönnu ekki fyrr en hún var kom in á 8. tuginn, en hún var þá enn ern og ungleg Að ásýnd var hún svipmikil kona og svinhrein. hvit fvrir hærum. sérkennilega bláeyg og fagureyg. sfstarfandi, áhuga- som og aðsópsmikil. Þess varð fljótlega vart. er rætt var við frú Jóhönnu, að hún var trúuð kona, sanntrúuð. Fyrir henni var' i'f eftir þetta iif ekkert vafa- mál. f trú sína sótti hún kjark og þrek á stundum óvissu og von- hrigða, er urðu svo margar í lífi hennar. Tvö hugðarefni átti hún öðrum fvemur. Þau voru hlóm og tónlist. Hún var ákaflega hlómelsk. Rækt- aði hún kringum hús sitt failegan garð, sem hún hirti af mikilli kost- gæfni og smekkvísi. meðan sjón og heilsa leyfði. Á afmælisdögum hennar barst henni tíðum fjöldi blómasendinga frá vinum, sem vissu, hvað henni var kærast. Hún átti jafnframt matjurtagarð í Foss- vogi og vann þar eins og bónda- kona á sumrum. Mun það hafa átt þátt í að varðveita heilsu hennar cg ungiegt útlit langt fram á ald- ur. Eitt sinn ók ég henni heim frá þessum garði. Á leiðinni sá hún drengi á götu traðka sundur blómaknippi. Var sem hún fyndi til sársauka, er hún mælti: „Ó, þetta er eins og að rista í lifandi hold“. Frú Jóhanna hafði næmt eyra fyrir hljómlist, og hún unni henni, enda sat hún oft langdvölum og hlustaði á fögur verk. Hún hafði og afar góðan skilning á tónlist og skarpa dómgreind. Þóttj mér feng ur að ho.vra hváð hún1' súgði um músik-viðburði hér í borg og um einstaka söngmenn og hljóðfæra- leikara, enda betur því að treysta en mörgu, rem um þá hluti var skrifað í blöðin. Það var þess vegna engin til- viljun, að einn sona hennar, Mark- ús Kristjánsson, hafði hljómlist- aigáfu, enda var faðir hans og músíkelskur maður. Markús dó langt fyrir aldur fram, eða tæp- lega þrítugur, en hafði þá þegar með tónsmíðum sínum skipað sér í fremstu röð íslenzkra tónskálda. Má telja hann þeirra frumlegast- an og snjallastan. Enda þótt frú Jóhanna bæri á ytra borði svip dugnaðar. orku og umsvifa, var hún í hjarta sínu mild og örlát. Á heimili hennar var gestrisni í hásæti, og þar var ckki gerður mannamunur. Eitt af eðliseinkennum Jóhönnu var ein- mitt lagni í umgengni við annað fólk. Sérvitringar. erfiðir menn og jafnvel öb'aðir urðu að Ijúfum lömbum, þegar hún var annars vegar. Líknarstörf voru meðal þeirra mála, sem Jóhanna lét til sín taka. Hún 'ar ein af stofnendum Hvítabandsins Lagði hún því mik ið lið og var síðan kjörin heiðurs- félagi. Þegar líða tók á hina löngu ævi frú Jóhönnu. hrakaði sjón og h.eyrn, og liðamót urðu sár, en höfði sínu hélt hún skýru til hinztu stundar. Hún fylgdist vel með öllu, sem gerðist í heimi lista. atvinnuhátta og stjórnmála. Afla- brögð ,líf og kjör sjómanna, voru henni að vonum hugleikin. Ef litið ei yfir feril þessarrar konu, er ljóst að henni var um dagana mikið gefið, en hún var jafnframt miklu svipt. Bæði föð- ur hennar og afa. svo og fyrri og seinni eiginmann. tók hin vota gröf. Systkini hennar dóu í bernsku. Son hennar Markús, hinn mikla hæfileikamann. hremmdi á unga aldri hvíti dauðinn. Annar Erle>if yfirlif Framhald af 7. síðu. AF HÁLFU hægri manna er efnahagsaðstoðin gagnrýnd frá öðru sjónarsviði. Þeir vilja ekki láta veita hlutlausum þjóðum, eins og Indlandi og Indónesíu, neina aðstoð, heldur binda hana alveg við svonefndar vina þjóðir. Stjórnin bendir hins vegar á, að þetta sé mjög hættu legt vegna samkeppninnar við Rússa og Kínverja. Þá vilja þessir menn að sjálfsögðu, að kommúnistaríkjunum sé ekki veitt nein aðstoð, en Júgóslavía hefur fengið verulega aðstoð og Pólland nokkra. Stjórnin telur þetta hins vegar hyggilegt, því að það geti gert viðkomandi lönd óháðari Rússum, eins og hafi líka sannazt í sambandi við Júgóslavíu. Þá eru sumir menn andstæðir því, að Bandaríkin selji komm- únistarfkjunum korn í stórum st.íl, eins og nú er verið að semja um. Loks koma svo þeir, sem halda bví fram, að samstarfs- þjóðir Bandaríkjanna í Atlants- hafsbandalaginu leggi ekki af mörkum í samræmi við getu sína og láti hlut Bandaríkjanna vera of stóran í hinum sameig- inlegu vörnum. Þessir menn fengu sambvkkta n’i í vikunni breytingartillögu við efnahags- aðstoðarfrumvarnið bess efnis, að stiórnin mætti ekki veita neinni þjóð beinan stvrk, ef hún væri sæmilega stödd efna- lega og legði ekki fram eðli- legt framlag til eigin varna. Þessu skilyrði er ekki sízt stefnt gegn vissum rfkjum Nato. EINS OG sést á þessu á stiórn Kennedys nú mjög í vök að verjast í þinginu í sambandi við utanríkismálin. Hinn þekkti stjómmálamaður,. £eorge Kenn an. sem ínýlega sagtji af,- s£r sendiherraembættinu f Júgó- slavíu. lét nvlega svo ummælt í viðtali við .,Look“, að það væri næst.a ógerningur fyrir ríkisstjórnina að fylgia nokk- urri markvissri utanríkisstefnu. Þingið væri klofið, þjóðin væri klofin. hver höndin upp á móti annarri. Þetta virðist ekki að öllu leyti ofmælt. Að vissu leyti stafar þetta af því, að stefnan, sem þeir Truman og Eisenhow- er fylgdu. á ekki að öllu leyti við lengur. þvi að aðstæðurnar og viðhorfin hafa brevtzt. Menn eru hins vegar ekki á eit.t sátt- ir um, hvað taka skuli við. Þetta skapar los og ringulreið og það getur skapað möguleika fyrir annarleg sjónarmið í svip inn. Þess vegna skvldi ekki vanmeta þá möguleika, sem einangrunarsinni og einstefnu maður eins og Goldwater getur haft á sviði amerískra stjórn- mála næstu mánuðina. Þ.Þ. Nauðungaruppboö sem auglýst var í 18., 25. og 28. tb1. Lögbirtingablaðs 1963 á m.s. Skagfirðingi, SK. 1, þinglýstri eign Skag- firðings h.f., fer fram að kröfu Gunnars Jónssonar hrl. o. fl. við skipið siálft í SauðárkrÓKshöfn mánudaginn 18. kl. 10 árdegis. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki SEBORG-WELLER (Manchester) LTD 18. St. Chaods Road, Manchester 20. STEYPUSTEINAVÉLAR TILVALDAR tll bygginga verkfærahúsa, fjósö. og annara útihúsa, innan i, eSa án stál grinda, sem vér jafn- framt höfum á boðstólum. Þessi vél kostar 7,200 kr til afgreiðslu í Reykjavík. GERÐ nr. 6. STEINASTÆRÐ: 18" x 9' x 9" (tommur) FLISAR: 18" x 9" x 3—4" (tommur). Aðrar upplýsingar gefur fulltrúi fyrirtækisins, Laugateig 9, Reykjavík. sonur, Bjarni, hvarf að heiman til Vesturálfu, og hitti hún hann ekki seinasta aldarfjórðunginn. Undir lokin sá Jóhanna aðeins mun ljóss og skugga, og eyru henn ai greindu vart tal. Þegar hún lá á sjúkrahúsinu fáum dögum íyrir andlátið, gat hin dugmikla kona naumast reist höfuð frá kodda, og ei hún reyndi að svara ástvini, sem hafði ávarpað hana, uppgötv- aði hún, að hún mátti ekki lengur mæla. Þá brosti hún. Bros hennar var táknrænt fyrir hinn dæmalausa kjark og bjart- svni, sem einkenndi líf hennar allt. Magni Guðmundsson Skák Hvíta peðið á e5 hlýtur brátt að falla). 26. Df2, h6.-27. Dc2, Bxe5. 28. Bxe5, Rgxe5, .29. Hcl, Rc5. 30. b3, Rcd3. 31. Hfl, b5. (Hvítur gafst upn, enda er frekara viðnám vonlaust). Með sigri sínum í þessari skák komst Darga fram úr Penrose og jafnframt Gligoric, son fylgt hafði þétt í kjölfarið. í 11. umf. tapaði Penrose svo fyrir Sviss- lendingnum Kupper og í 13. umf. fyrir Ungverjanum Lengyel og var þá Ijóst, að hann átti ekki lengur möguleika til að ná í eitt af þremur efstu sætunum. Röðin var þá þessi: Gligoric 10 vinninga, Lengyel og Darga 9% v., Dr. Filip 9, Kupp- er 8V4, Psnrose og Pomar 8. Þessi röð hélzt svo nokkurn veginn ó- breytt til loka og urðu lyktir móts ins þær, að Gligoric, Lengyel og Darga unnu sér réttindi til þátt- töku í næsta millisvæðamóti. Fyrir þá. sem unna stuttum og snjöllum skákum, verður hér að lokum birt ein slík. Hvítt: KUPPER. Svart: POMAR Sikileyjaivörn. 1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, Rf6. 4. Rc3, cxd4. 5. Rxd4, g6. 6. Be3, Bg7. 7. f3. Rc6. 8. Dd2, o-o. 9. Bc4, Ra5. 10. Bb3, b6. 11. Bh6, Ba6. 12. o-o-o, Rxb3f. 13. Rxb3, Bc4. 14. h4, Bxb3. 15. axb3, IIe8. 16. Bxg7, Kxg7. 17. h5, Rg8. 18. hxg6, hxg6. 19 Df4, e5. 20. Hh7f Kxh7. 21. Dxf7f Kh6. 22. Hhlf, Kg5. 23. Db7, Kf6. 24. Rd5f, Ke6. 25. Rc7f, Kf6. 26. Dh8f. (Svartur gafst upp, þvi að hann er óverj- andi mát í tveimur leikjum). Síldin Skarðsvík, Sandi Skipaskagi, Akranesi Skírnir, Akranesi Sólfari, Akranesi 2336 1272 3472 3826 Trúlofunarhringar Fllól afgreiSsla GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiSur Bankastræti 12 Stáleldhús- húsgögn Borð kr. 950,— Bakstólar kr. 450,— Kollar kr. 145,— StrauborS kr. 295,— FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 Sólrún, Bolur.garvík Stapafell, Ólafsvík Steinunn. Ólafsvík Steinunn gamía, Sandgerði Sæfari, Tálknafirði Sæunn, Sandgerði Valafell, Ólafsvík Vigri, Hafnarfirði Víðir, Eskifirði Víðir II. Garði Þorbjörn, Grindavík Þorgeir, Sandgerði Þórkatla, Grindavík TÍMINN, laugardaginn 16. nóvember 1963 1362 3759 2013 1956 2248 1411 1804 1473 1741 1876 2234 1015 2023 13 > ,» / í j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.