Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 5
Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvets gleri. — 5 ára ébyrgð. Pantið tímanlega Korki$jan h.f. Skúíagötu 57 . Simi 23200 DVÖL Af tímaritinu DVÖL eru til nokkrir eldri árgangar og ein- stök hefti frá fyrri timum. — Hafa verið teknir saman nokKr- ir Dvalarpakkar, sem hafa inni að halda um 1500 blaðsíður af Dvalarhcítum með um 200 smá sögum aðabega þýddum úrvals sögum auk margs annars efn- is, greins oe ljóða. Hver þess- ara pakKs kostar kr. 100,— og verður sení burðargjaldsfrítt, ef greiðsla tylgir pöntun, ann ars i pöstkiöfu. — Mikið og gott lesefni fyrii lítið fé. — Pantanii sendist til: Tímartfið DVÖL. Digranesvegi 107, Kópvogi. Þ. ÞORGRÍMSSON & Co. Suðurlandsbraut 6 BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 ^SLÚ^ VÖKVADÆLUR fyrirliggjandi Sendum í póstkröfu Gunnar Ásgeirsson Suðurlandsbrauf 16 Reykjavík. Sími 35200 SPARIÐ TÍMA 0G PENINGA Leifið til okkar VIO VITATORG GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 2307C Heíui avalli tii sölu ailai teg undii bifreiða Tökum bifreiðii i umboðssölu Öruggasta biónustan GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070 Sængur Endurr.ýjum gömlu sæng- urnar, oigum dún- og fiður- held ver. Seljum æðardúns og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnssíig 3 —Sími 18740 (Áður Kirkjusteig 29). Nýtt - Ódýrt Eldhúsborð 950 kr. Bakstólar 400 og 450 kr. Kollar 145 kr. Strauborð 295 kr Fopsivgrzlunir Gretfiisgöfu 31 Skinting hitakerfsl AlhliÖa ulpulagnir Simi 17041 BREF TIL BLAÐSINS Framhald aí 9 síðu heppileg þróun í flugmálum okk- ar, sem haft gæti alvarlegar afleið ingar. Það mun liggja all Ijóst fyrir, livernig máJin standa nú í þessu efni. Og þá lilýtur líka afstaða hins almenna borgara að verða á þá lund ,að taka í þann streng, að hér verði engin óheillaspor stigin. Margur Iiefur veitt því athygli undanfarið hversu mjög hefur ver ið rætt um aðstöðu annars flugfé- lagsins okkar í blöðum landsins. Það hefur lítið svo út, sem það ætti i harðri og ósanngjarnri baráttu með starfsemi sína, sem allir vita þó að vel hefur gengið. Hefur þetta stundum litið þannig út, sem félagið væri ofsótt og stæði því sem eins konar píslavottur í hei- iögu stríði mitt á meðal okkar. En líklega er vafasamt, að al- menningur hafi gert sér ljóst hvernig í pottinn var búið, og í hverju „ofsóknin/ átti að vera fólg in Hins vegar mun það nú liggja all ljóst fyrir, að þetta sé ímynd- un ein, hér sé alls engin ofsókn á ferð, heldur hitt, að þetta félag okkar hafi haft sérstöðu, sem hef ur komið því vel, og það vill halda, ?u vill nú gera víðtækari. Er það að’ vísu engum láandi, út af fyrir sig, en má þó ekki gleymast að ekki má slíkt skaða aðra. En nú virðist það augljóst, að það sem annað félagið krefst sér til handa, rnuni skaða hitt einmitt þann að- ilann, sem heldur uppi þjónustu vð land og þjóð með innanlands- flugi sínu, og ver til þess árleg.i miklu fé. Það mætti því ótrúlegt heita, ef íslenzk stjórnarvöld leggðu þar hönd að, létu arka að auðnu með mikilsvert mál, vegna ómerkilegr- ar hagsmunavonar þess aðilans, sem býr við góð skilyrði og mikils- verð réttindi, og gengur vel. Er sú afstaða greinileg, sem ís- landi ber að hafa til alþjóðlegu samtaka flugmálanna, sem sé sú, að vera þar þátttakandi. Þau sam- tök eru fyrst og fremst skjól og skjöldur hinna smáu. Það væri því bein hætta fyrir okkar félög bæði, ef ísland væri þar enginn aðili að. Þá mundi það geta skeð, að við ættum þar litlum vinahótum að fagna, og gæti það skaðað okkur svo um munaði. Það verður því að telja furðu- lega þá afstöðu þess opinbera nú, þegar þessa er gætt. Því að áður var það ófrávíkjanleg stefna flug- málastjórnarinnar hér, eftir því sem fyrrver. flugmálaráðherra upp lýsir, að flugfargjöld frá íslandi til Evrópu skuli vera samkvæmt al- þjóðasamþykktum, og á þessari stefnu séu byggðir þeir samningar um loftferðarleyfi, sem ísland hef ur gert við önnur lönd. „ . . . En einmitt vegna þessarar afstöðu", segir Björn Ólafsson, „hefir tek- izt að gera loftferðasamninga við Evrópulöndin um flug íslenzkra flugvéia til þessara landa“. Við úti á landsbyggðinni, sem notið höfum ágætrar þjónustu Flugfélags íslands um fjölda ára við innanlandsflugið, vitum mjög vel, að það starf er ekki gróða- vænlegt. En við höfum hins vegar vitað það, að félagið hefur látið starfsemi sína út á við jafna þau met. Þess vegna hefur utanlands- flugið komið okkur að góðu haldi, og bæri því fremur að styðja það og styrkja, en gera því örðugra fyrir af opinberri hálfu. En það mundi gert, ef reynt yrði að veikja aðstöðu þess á þann hátt, sem nú er talið að blasi við. Hér er því um mikilsvert atriði að tefla ,þvi að varla er að búast við því, að við getum, án þess að skaða okkur stórlega sniðgengið alþjóðlega samvinnu í þessum efn- MÁTTARVOLDIN BAK VIÐ SORGARVIÐBURÐINA nefnist erindi, sem SVEIN B. JOHANSEN flytur í Aðventkirkjunni, _ Ingólfsstræti 19, sunnudag- 1 H I inn 1. des. kl. 5 síðd. Fjölbreyttur söngur undir stjórn Jóns Hj. Jónssonar. Bílaáklæði í vetrarkuldanum: Ullaráklæði á bílinn. Framleiðum áklæði í allar tegundir og árgerðir bíla. Kærkomin jólagjöf 0TUR Hringbraut 121 —Sími 10659 Söluskálinn Reykholti AUGLÝSIR: HAYFIELD ullar- og rælongarn í fjölbreyttu úrvali FATNAÐARVÖRUR fvrir dömur og herra SKÓLAFATNAÐUR, margar tegundir. SÚLUSKALINN ,.1'IMJH ’l'll ----------------- TILKYNNING FRÁ YFIRMATSMANNI GARÐÁVAXTA. Samkvæmt 33. gr. laga nr. 39/1960 um fram leiðsluráð landbúnaðarins o. fl. og reglugerðar ni 162/1962, skulu allar kartöflur, gulrófur og gul rætur, sem seldar eru til manneldis. vera metnar flokkaðar og auðkenndar á umbúðum eins og mats- reglur ákveða. Vörurnar skulu sendar á markað í gisnum og hreinum umbúðum. 27. nóvember ,1963. E. B. Malmquist. og ALLAH _0_ ÁASIHS HRIHC IU >Sð5" 11 DAGA Skemmtiferðir til KA.TJPMANNAHAFNAR nMMovea, Innifalið: Flugftríir, Kaupmannahöln: gcstingar, morgunverSur og kvöldvsrSur, Mallorea: allur maiur, glslingar, Ferðaskrifsfofan LÖND OG LEIÐIR AÐALSTRÆTI 8 SÍMAR: 20800 20760 um. í slíkt óefni má ekki stefna, og er þá á valdi flugmálastjórnar- innar að gera annaðhvort, að grípa í tauminn, eða halda út í ófær- una. Vonandi velur hún hinn fyrri kostinn. Og líka væri það undar- leg „fyrirgreiðsla“, ef lagður væri af opinberri hálfu steinn í götu þess aðilans, sem ver milljónum króna árlega til þess að halda inn anlandsfluginu gangandi. Akureyringur. (Tíminn telur rétt að birta þetta bréf, án þess að taka afstöðu til þeirrar deilu, sem hér um ræðir.) T í M I N N, laugardaginn 30. nóvember 1963. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.