Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 10
 BAHVONS THE .sonrwríov \ POANyrHINS '■ -\-r FOZ LE/ ) ( MONBY/ THEVMAV STRIKE AtNVMINUTE! YneVER/ BETTER HEKP VOUR IVOMEN- h>-_ r-' FOLK IN7D THE PLOCKAOUSE/ J j/ HVER ER MAÐURINN? IT’S NARP TO BBLIBVE A MAN WOULP SUPPLY WEAPONS FOIZ AN ATTACK ON HIS OWN people! — Eg á bágt með að trúa því, að — Banyon er einn þeirra, sem gerir nokkur útvegi íjendum þjóðar sinnar allt fyrir peninga! vopn. Þeir geta gert árás á hverri stundu. Bezt að safna kvenfólkinu inn í virkið. — Aldrei! — Við erum hér til aðstoðar; hlaða byssur og binda um sár — og skjóta, ef á þarf að halda! um kirkjunefndar kvenna. Reynlvallaprestakall: Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur- inn. 'Hallgrimskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Hall dór Kolbeins. Messa kl. 2. Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni. Nýtt kirkjuár, ný Hermaðurinn lá í leyni við dyrn ar. Hann hélt niðri í sér andan- um og Iyfti spjótinu. Maður kom í ljós í dyrunum, og Piktinn var í þann veginn að kasta spjótinu en hætti við það, er hann sá annan Pikta koma. Honum gafst ekkert ráðrúm til umhugsunar, því að risavaxinn maður þaut að honum og sló hann niður. Sveinn hló við. — Þarna tókum við annan úr um- ferð. Þeir drógu meðvitundarlaus an manninn inn í herbergið, sem þeir höfðu vcrið í, settu slagbrand inn fyrir hurðina og héldu áfram. Raddir bárust þeim til eyrna, og þekktu þeir þar rödd Tanna. I dag er laugardagurinn 30. nóventber Andrésmessa Fullt tungli kl. 22,55 Árdegisháflæði kl. 4,27 Langholtsprestakall: Barnaguðs- þjóinusta kl. 10,30. Messa fellur niður vegna prestskosninganna. Sr. Árelíus Níelsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 og alt- arisganga. Sr. Jakob Einarsson. Bamasamkoma kl. 11 í Tjamar- bæ. Sr. Óskar J. Þorláksson. Aðventusamkoma kl. 8,30, á veg kirkja, nýir menn. Nesklrkja: Bamamessa kl. 10 og messa kl. 2. Almenn altarisganga. Sr. Jón Thorarensen. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Sr. Gunnar Ámason. Hafnarfjar'ðarkirkja: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Sæmundi Vigfússyni í kapeilu St. Jósefsspítala, Hafnar firði, ur.gfrú Hildur Harðardóttir og Sigurður Þorkelsson, stud. mag. Heimili þeirra verður á Brekkubrauí 13, Keflavik. Karl Slgvaldason, bóndi á Fljóts- bakka orti um Þórhall Björnsson smíðakennai-a frá Ljósavatni: Ljóma á þitt lífsstarf brá llstaþráín rika. Fjallabláa eyjan á alltof fáa slika. ingu með foreldrum sínum að Arnhólsstöðum í Skriðda.l Fór 17 ára I Eiðaskóla og var þar í tvo vetur, síðan einn vetur farkcnnari í Fáskrúðsfjarðar- hreppl, stundaði sjómennsku eitt sumar frá Vattarnesi við Reyðarfjörð, var síðan elnn vetur við nám i Samvinnuskól anum. Þá fluttist Björn til Reykjavíkur og ók fyrlr ríkis- spitalana til ársins 1942, var siðan i húsbyggingum um nokkurt skelð. Árið 1934 byrj aði Björn í svifflugi, og var einn af stofnendum Svifflug- félagsins. Árið 1937 keypti hann, ásamt Albert Jóhannes- syni á Vifilsstöðum litla tveggja sæta véiflugu og flaug í fyrsta sinn í vélflugu í desember 1937. Á þessa vél lærði Björn hjá Sigurði Jóns syni, Agnari Kofoed Hansen og Birni Eiríkssyni. Árið 1939 flaug Björn á véllnni kringum landið, og var það brúðkaups ferð þeirra hjóna, hans og Sveinu Sveinsdóttur. Árið 1946 keypti hann danska vél, og á henni fór hann fyrsta sjúkraflugið í desember 1949. Upp frá þvl hefur Björn stundað sjúkraflug og leigu- flug og hefur átt fimm vél- ar síðan, af þeim hefur ein farizt. Tómstundir á Björn fáar, en stundar þá helzt lax velðar, en er einnig mlkill á- hugaljósmyndari, og kannast margir við myndir hans úr dagblöðunum. Kvæntur er Björn Sveinu Sveinsdóttur, og eiga þau fjögur börn. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Henny Bartels og Jón Erling Jónsson. Heimili þeirra er að stigahlíð 10. (Studió Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í hjóna band að Kvennabrekku í Döium, ungfrú Guðrún Jónsdótir frá Vindási og Daði Kristjánsson, bóndi að IlóJmlátri, Skógarströnd. Séra F.ggert Ólafsson gaf brúð- hjónin saman. Fæddur 10. janúar 1908 á Ánastöðum i Hjaltastaðaþing há, N-Múl. Foreldrar: Sólrún Guðmundsdóttir og Páll Jóns son, béndi. Fluttist um ferm- — Eg hringi til læknis á morgun til taugaveiklaðan . þess að kornast að, hvað gerir mig svona — Vörður!! Nú kemur það fram, sem Bababu hef- ur haft hugboð um. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlækntr kl. 18—8; simi 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna 30. nóv.—7. des. er í Vesturbæjar apóteki. Hafnarfjörður: Næturiæknir vik una 30. nóv.—7. des. er Kristján Jóhannesson, Mjósundi 15, sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 30. nóv. er Guðjón Klemenzson. an Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Heilsugæzla Baaa«ma 10 T í M I N N, laugardaginn 30. nóvember 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.