Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR, 21. maí. NTR—Washington. — Banda- rískar þotur fara nú í kömiun arfiug yfir Krukkusléttu í Laos að beiðni Souvanna Pliouma, fors.ætisrá‘ð!ierra, tilkynnti bar.daríska utanríkismálaráðu- neytið í dag, NTB—Brussel. — Sérskattur EBE-landanna á egg frá Þýzka- landi hækkar enn á ný n.k. mánudag og gerir það öðrum löndum Vestur-Evrópu ómögu- legt að standast samkeppnina. NTB—New York. — Adlai Stevenson, fastafuíltrúi Banda- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóð- unnm, stakk upip á því í dag, að SÞ sendi lið til landamæira Kambodsíju og S-Víetnam ti.l eftirlitsstarfa þar. NTB—Vientiane. — Laotískir liðsforingjar í Vang Vieg, 10 mílur fyrir norðan Vientiane, fullyrtu í dag, að flugvélar frá N-Víetnam hafi kastað niður vistum til Pathet Lao-herliðsins sem nú nálgast þennan þæ. NTB—Miami. Það varð aug- sjran'iega ekkert úr liinni fyrir buguðu stórárás kúbanskra út- Iaga gegn stjóirn Fid^l Castros á Kúbtt í sambandi við þjóð- h 'tiðardag landsins í gær. NTB—Alekandria. — Nikita K’ ust.ioff, forsætisráðherra, og Nr.sser forseti komu í dag til Aiexandríu. Miklar öryggisráð stafanir höfðu verið gerðar í -p nbmdi við komu hans þang- að. N TB—Oölo. — Norræn fiski- r' ilaváðstefna verður haldin í reykjavík dagan-a 22. — 26. jvní n. k N TB — Helsingf ors. — Lands- þ’ng finnskra Sósíal-demókrata fi ikksins verður haldið um h- lgina og mun þá taka afstöðu ti! tillögunnar um sameiningu flokksins og Sósíal-demókrata- 3c\ mbandsins. NTB—Geneve, — Fulltrúar 75 inþróaðra landa lögðu í dag f am tillögu á Viðskiptamála- rúðstefnunni í Geneve um, að f,'ofn.ið verði nýtt alþjóðlegt v’ðskiptasamband, sem komi í stað allira annarra slíkra sam- handa. I.TB—Salisbury. — Formaður Afrísku þjóðernishreyfiögarinn ar ZANU, sagði á landsþingi hennai í kvöld, að ef Afríku- menn næðu ekki stjórnmálaleg u m takmörkum sínum á frið- simlegan hátt, þá væri vald- beiting síðasta von þeirra. NTB-—Paris. — De Gaulle fflr- seti feir í heimsókn ti'l V- Þýzkalands dagana 2.—3. júlí í sumar til viðræðna við Lud- v/ig Erhard forsætisráðherra. NTB—Pretoriu. — Saksóknar- inn í Transvaal-ríki í Suður- Afríku sagði í dag, að Albert Luthuli, sem fengið hefur frið arverðlaun Nobels, hafi sam- þykkt, að Afríkumenn beiti valdi til að ná takmörkum sín- um. SaasaBHHHBHHMMBSHmiHIH BREIKAR HERÞOTUR LÁTA SPRENGm RIGNA í ADEN! NTBAden, 21. maí. Brezkar herþotur héldu í dag áfram sprengjuárásum síiium á stöðvar upprcisnarmanna í fjöllun um í Radfan-héraðinu á landa- mærum Jemen og Suður-Arabíu- lýðveldisins. Bretar fjölga nú mjög liði sínu í Adeli. Það voru brezkar herþotur af gerðinni „Hunter", sem héldu á- fram árásum sínum á stöðvar upp- reisnarmanna, hinna svokölluðu VARÐBERG á Akureyri efniir til kvikmyndasýningar í Borgarbíó n. k. laugardag hinn 23. maí og hefst sýningin kl. 3 e.h. Sýndar verða þrjár kvikmyndiir, allar með ís- lenzku tali, þar á meðal verðlauna myndin „Ofar skýjum og neðar“, HEIÐMÖRK Gróðursetning í Heiðmörk var byrjuð fyrir nokkru og stendur nú sem hæst. Einar G.E. Sæmund- sen skógarvörður, tjáði blaðinu, að gróður í mörkinni kæmi fljótt til eftir þennan milda vetur, og yrði gróðursetningu hraðað. Hann kvaðst vilja áminna þau félög, sem ætla að vinna í mörkinni, en hafa ekki tilkynnt það, að láta vita um fyrirætlanir sínar hið fyrsta. sem hlotið hefur 5 kvikmynda- verðlaun á síðustu árum. Kvikmyndirnar, sem „Varðberg1 sýnir, eru þessar: „Hringborðið‘“. „Ofar skýjum og neðar". — Báðar framantaldar myndir eru teknar í Eastman-lit- um. Loks er „íslandskynning“ úr kvikmyndaflokki, sem gerður var um öll aðildarríki Atlantshafs- bandalagsins fyrir nokkrum árum. Allar myndirnar hafa verið gerð ar á vegum Upplýsingadeildar Atlantshafsbandalagsins. Er sam- anlagður sýningartími þeirra nokk uð á aðra klukkustund. Aðgangur að kvikmyndasýningu „Varðbergs" er öllum heimill ó- keypis meðan húsrúm leyfir, börn- um þó aðeins í fylgd með fullorðn- um. „Rauðu úlfa“, í Radfan-fjöllunum. Jafnframt því flugu þotur af gerð- inni Shackleton yfir svæðið og héldu uppi vélbyssuskothríð á „Rauðu úlfana" og landherinn hélt uppi stöðugum sprengjuárásum. „Rauðu úlfamir" skutu í dag á herlið Suður-Arabíulýðveldisins, og brezkar herdeildir, sem réðust inn í bæinn Hajib í gær. f dag komu 60 menn úr brezka verkfræðingaliðinu frá Bretlandi til Aden, en þeir verða settir til starfa í Radfan-héraðinu. Þeir eru aðeins hluti af 700 manna ’ hóp yfirmanna og undirmanna, sem koma eiga til Aden næstu daga. TUNGLFARI skotiö upp Á ÞRIÐJUDAG í næstu vlku verSur gerB fyrsta ttlraunin í sambandi vlS hlna svokölluðu Apollo-áætlun Bandaríkjamanna um aS skjóta mönnuSu geimfari tll tunglsins árlS 1970. — Geim- fari þessu, Apollo, verSur skotlð upp í loftiS frá Cape Kennedy meS Saturn l-eldfl. sem líklega er sú kröftugasta, sem tll er í helm fnum, og sjáum vlS hana hér á myndlnnl. í þessari fyrstu tllraun verSur gelmfarlS mannlaust. N0RSKUR RÚNA- FRÆDINGUR HÉR Moröinginn handtekinn NTB-Honululu, 21. maí. Rannsóknarlögreglan í Oslo hef ur nú tekið að sér alla frekari rannsókn á morðinu á Jacob Nat- vig, skipstjóra á Líberíu-skipinu Pomona, og eru tveir lögreglu- menn komnir til Honolulu á Ha- waii, en þar er skipið í höfn. Kokkurinn á skipinu, Anker Baardstad frá Kristjánssandi í Noregi, sem grunaður er um morð ið, reyndi í gær að fremja sjálfs- morð með því að skera á slagæð- arnar. Fyrsti stýrimaðurinn, Alf Olsen, fann hann í því ásigkomu- lagi í sjúkralúgarnum, þar sem Baarstad hafði verið í haldi, og var honum þegar ekið í sjúkrahús. Baardstad fullyrðir að hann hafi ekki drepið Natvig skipstjóra. Kokkurinn, sem er 42 ára gam- all, verður fluttur- til Noregs og kemur þar fýrir rétt. Harka skipstjórans og fámennið um borð í Pomona mun hafa verið orsök drápsins á Natvig skip- stjóra. Á myndinni er verið að flytja lík hans úr skipinu til krufningar í Honolulu. Hingað er kominn Aslak Lies- töl, rúnafræðingur og safnvörður frá Osló.Er hann hér í boði félags ins ísland—Noregur, og í dag, föstudaginn 22. maí, kl. 17,30, flyt- ur hann fyrirlestur fyrir almenn- ing í 1. kennslustofu Háskóla ís- lands. Erindið fjallar um rúna- j fundina við bryggjuna í Björgvin. ! Fundur rúnakefla og rúna- spjalda í Björgvin, hefur vakið athygli sagnfræðinga um öll Norð urlönd sakir þess, að þær varpa nýju ljósi yfir notkun rúnaleturs fram eftir öldum. Rannsóknirnar hafa sýnt, að Norðmenn notuðu rúnir á keflum og spjöldum sem Er að hreinsa til FB-Reykjavík, 21. maí. í sambandi við ruslaherferð! Reykjavíkur, birtum við í gær mynd af snyrtilegu húsi, Efsta- sundi 6, og sögðum um leið, að garðurinn væri fullur af drasli, og m.a. væri í honum aflóga strætis- vagn. f dag hringdi svo til okkar kona, ojg sagði okkur, að vagninn væri eign íbúanna að Langholts- vegi 7, og hefði hann verið settur sem lóðaskil milli lóðanna. Konan sagði, að eigandi Efsta- sunds 6, ynni nú á hverju kvöldi að því að hreinsa og prýða lóð sína, hefði m.a. lokið við að rífa gamlan og gagnslausan skúr, sem hafði ekki unnizt tími til að fjar- lægja. Það er eflaust von hreins- unarnefndar borgarinnar, að and- býlingarnir að Langholtsvegi 7 fylgi góðu fordæmi, og fjarlægi nú strætisvagninn hið bráðasta. skrifletur fram á 14. öld, eða um heilli öld eftir víg Snorra Sturlu- sonar. Rúnafundimir sýna að Norðmenn hafa almennt verið læsir og skrifandi á rúnir langt fram eftir öldum. Meira að segja hafa fundizt dróttkvæðar vísur frá miðri 14. öld. Fundirnir sýna einnig, að rúnir voru almennt not- aðar sem sendibréf og til hvers konar skilaboða. Sennilegt er, að þessir fundir muni breyta mjög skoðun manna á sögu og bókmenntasögu Norður- landa. Aslak Liestöl er sonur Knuts Liestöl prófessors, sem var ís- lendingum að góðu kunnur fyrir það að hann ritaði mikið verk um uppruna fslendingasagna. (Stjóm Fél. Ísland-Noregur.) NR. 47597 Dregið hefur verið í happdrætti Krabbameinsfélagsins, og kom upp vinningsnúmerið 47597, og getur vinningshafi sótt vinninginn að Suðurgötu 22. Vinningurinn er Ford Corsair, að verðmæti 185 þús kr. Birt án ábyrgðar. DAUÐASLYSIÐ KJ — Reykjavík, 21. maí. Maðurinn, sem lézt við nýja vatnsgeyminn á Öskjuhlíð í gær- dag, hét Sigurbjörn Sigurjónsson, Birkilaut við Vatnsenda. Hann var 55 ára gamall, ókvæntur og barn- laus. 2 T í M I N N, föstudaginn 22. maí 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.