Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 10
v:''^SliS Rvík. Esja er á AustfjörSmn á norðurleið. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21,00 í kvöld' til Vestm,- eyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbr. er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um Iand í hringferð. Eimskipafélag íslainds h.f.: Bakkr- foss fer frá Vestm.eyjum á morg- um 2.5. til Napoli. Brúarfoss kom til Rvíkur 16.5. frá NY. Dettifoss fer frá NY 25.5. til Rvíkur. Fjall- foss fór frá Kristiansand 19.5. til Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. — Goðafoss kom til Rvíkur 17.5. frá Helsingfors. Gullfoss kom tií Rr víkur í morgun 21.5. frá Kmh og Leith. Lagarfoss kom til Kotka í gær 20.5. fer þaðan til Rvíkur Mánafoss fór frá Stykkishólmi 18. 5. til Ant. og Hull. Reykjafoss fer frá Siglufirði í dag 21.5. tfl Húsa víkur, Sk'agastrandar og Súganda fjarðar. Sel'foss kom til Rvffcur 20.5. frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Gufunesi 16.5. til Gdynla, Gdansk og Stettin. Tungufoss kom til Hafnarfjarðar 17.5. frð Leith. Skallagrímur h.f.: Föstudagur: Frá Rvík fer Akraborg ki. 7,45 og frá Akranesi kl. 9,00. Slðdegis frá Rvík kl. 12,00 og frá Borgar- nesi kl. 18,00 og frá Akranesi kl. 19,45. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Cagliari. Askja losar á Eyjafjarðarhöfnum. alla virka daga nema laugardaga, simi 10205. Nemcndasamband Kvennaskólans í Reykjavtk heidur hóf 1 Klúbbn- um miðvikudaglnn 27. mal kl. 19,30. Góð skemmtiatrim. Mið- ar afhendir í Kvennaskólanum, mánudaginn og þriðjudaginn kL 5—7 sfðdegis. — Stjómin. I dag er föstudagurinn 22. maí. Helena. Árdegisháflæði kl. 2.56 Tungl í hásuðrí kl.22.01 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl 18—8; sími 21230. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema Iaugardaga kl. 13—17 Reykjavík. Næturvarzla vikuna 16. maí til 23. maí er í Vestur- bæjar Apoteki. í Laugarvegs Apö teki.2. hvitasunnudag 18. maí. mwmá Mí G. Hærukollsnesi kveður; Loforðln er vandi að efna út í sandinn renna oft. Núverandi stjórnarstefna sýnlr læviblandað loft. Loftleiðir h.f. Föstudagur: Flug vél Loftl'eiða er væntanleg frú NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09,00. Kemur til baka frá Lux- emburg ki. 24,00. Fer til Oslo og Kmh kl. 11,00. Vél væntanieg fr-i Amsterdam og Glasg. kl. 23,00 Fer til NY kl. 00,30. if Ltstasafn Elnars Jónssonar. Oplð á sunnudögum og mið- vlkudögum frá kl. 1.30 fll kl. 3.30. Asgrmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið stznnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 1,30—4. Tæknlbókasafn IMSl er opið aBa virka daga frá kL 13 til 19, nema Borgarbókasafnlð: — AðaTbóka- sáfnið Þlngholtsstræti 29A, simi 12308. Útiánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, laugardaga 1—í. Lesstofan 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—4, lokað sunnud. laugardaga fiá kl. 13 tíl 15. Útib Hólmg. 34, opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólhelmum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir böm MJALLHVÍT. Síðustu sýnlng- ar. N. k. sunnudag verður hið vinsæla barnalelkrlt Mjallhvít sýnt I 30. slnn og eru þá að- elns eftir tvær sýnlngar á leikn- um. — Uppselt hefur verlð á all- ar sýnlngar leiksins og hefur þetta gamla góða ævintýrl um Mjallhvíti og dvergana sjS orðið með afbrigðum vinsælt hjá ymgri kynslóðinni. — MYNDIN er f Brymdísl, Baldvln og Brynju I hlutverkum sínum. er opið fcL 4—7 aila virka daga Bókasafn Kópavogs 1 Félagshelm- ilinu oplð á þriðjudögum, tnið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir bör'n og kl. 8,15—10 fyrlr fuHorðna. — Bamatimar I Kársnesskóla aug- lýstír þar. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kL 6,15—7 og 8—10. Þau leiðinlegu mistök urðu í blaðinu I gær, í frétt frá Kolibri- föt, að sagt var að karhnanha- sokkaframleiösTan á viku væri .100 sokkar en á að vera 1000 pör. Hér með biður ’ blaði'ö viðkom- andi aðila velvirðingar á þessum mistökum. Skipadeild S.I.S.: Arnarfell er i Leningrad, fer þaðan væntanieg i 27. þ. m. til íslands. Jökulfell er í Norrköping, fer í dag til Rends burg, Hamborgar, Noregs og ís lands. DfsarfeU fer 1 dag frá London. Litlafell er í oliuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell er 1 Rendsburg. Hamrafell er í Hafn- arfirði. StapafeU fer dag frá Rotterdam til íslands. Mælifeli e; í Saint Læuís de Rhone. Sklpaútgerð ríkislns: Hekla er J Perlu. — Gjaflr og áhelt afhent sr. Jakobl Jónssynl: Kr. 100,00 frá GÓ. 200,00 frá Kristínu. 100,00 frá ÞA. 200,00 frá konu. 50,00 frá KE. Fáskr. 500.00 frá SB. 200,00 frá HJJ. 150,00 frá NN. 100,00 frá JS. 300,00 frá svarta sauðinum. 100,00 frá GA. 50,00 frá SB. 200,00 frá HJ. 500,00 frá SJ. 100,00 frá MH og HB. 300,00 frá svarta sauð- inum. 300,00 frá Siglfirðingi. 20, 00 frá RE. 50,00 frá HG. 250,00 frá NN. 200,00 frá J. St. 500,00 frá konu á Akureyri. 600,00 tíl minningar um Magnús Má Héð- insson frá föður, ömmu og syst- kinum. 300,00 frá Guðm. Haralds syni. 1073,00 (25 dollarar) frá Mekkin Perkins, Des Moines, til minningar um foreldra hennar, Gunnar Sveinsson og Kristínu Finnsdóttur. FRÍMERKI. Upplýsingar um frimerki og frímerkjasöfnun veittar al- menningl ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kl. 8—10. Félag frlmerkjasafnara. * MINNINGARSPJÖLD Styrkt. arfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftlrtöldum stöðum. — Skrlfstofunnl, Sjafnargötu 14; MINNINGARKORT Styrktarfél. vangeflnna fást hjá AOalheiði Magnúsdóttur. Lágafelli, Grinda- vfk. * MINNINGARGJAFASJÓÐUR Landspltala íslands. Mlnning- arspjöld fást á eftlrtöldum stöðum: Landssima íslands Verzl. Vík, Laugavegl 52, — Venl. Oculus, Austurstræti 7, og á skrlfstofu forstöðu- Kvenmadeild Borgfirðingafélags ins hefur kaffisölu í Breiðfirðinga búð sunnudaginn 24. maí kl. 2,30. Kvenfélagasamband íslands. Skrif stofan og leiðbeiningarstöðln Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 Hallgrímskirkja Reykjavik. .— Gjafir og áheif. — Kr. 500,00 frá MEAVmaj" p rosaLuis ÍAUNAS ð-27 verði mltt síðasta verk í þessu lífil Á meðan: — Komdu til Rauðu hlöðunn- — Farðu grátbölvaður! Þú hafðir mig að fífli! En ég skal hefna mín. þótt það ar, stendur hér. Létt vlnna, góð borgun, — Þetta hlýtur að vera staðurinn,- Þú vllt ekki verkaskipti? Ég veit ekki . . . Ofurstinn spyr, hvað sé um að vera . . . ekkert, ég er að koma með fangana . . . — Gleymdu ekki bamagælunum og því öllu, Riggs! — Hvað átti hann við? — E-ekkert . . . hann hefur dáiítið ein- kennilega kímnigáfu . . . Flugáætlanir Fréttcttilkynning Gengisskráning Nr. 22. — 1 11. MAf 1964: £ 120,20 120,50 Bandar.doUar «2,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsfc krðna 622,00 623,60 Nork. kr. 600,93 602,47 Sænsk kr. 835.55 837.70 Finnskt marfc 1.338,22 1.341,64 Nýtt fr. marfc 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 873.42 Belgískur franki 86,29 88,51 Svissn. frankl 994,50 997,»5 GyUlul 1.188,30 1.191,36 Téfckn. kr. 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Líra (1000) 68,80 68.98 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetí 71,60 71,80 Relknlngskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund — Vörusldptalðnd 120,25 120,55 Söfn og sýningar > 10 TÍMINN, föstudaginn 22. maf 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.