Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGURINN HENNAR Framhald af 8. síðu. Tætlur af vasaklút Gretu Garbo, næla úr bindi Valentin os, tala sem dottið hefur af blússu Bardot, tannbursti Pres leys, allir þessir hlutir eru gulls ígildi í augum þessara unglinga, enda fara þeir með þá eins og helgir dómar væru- Enda þótt unglingar hafi oft á liðnum tímum sleppt fram af sér beizlinu þá hugsa ég, að ekkert komist í hálfkvisti vi'J háreystina og ólætin í kringum Bítlana brezku. Sumir biaðí menn hafa jafnvel gefið það í skyn, að þessir „ókrýndu kon ungar" geti haft áhrif á úr- slit næstu kosninga- í heima- landi sínu. Ja, eitthvað ér rot- ið í Bretaveldi; þegar þessir „hárprúðu“ fulltrúar alþjóð legrar forheiimskunar eru kotnnir til slíkra metorða hjá þessari gömlu menningarþjóð. Það væri kannski bót í máli ef fjórmennningarnir frá Liver pool væru aðeins spámenn í •fnu’ eigin landi, en því er ekki elnu sinni að heilsa. Bítla- skjóta alls staðar upp loðnum kollinum sínum jafnt í Róma- borg sem í Reykjavík. Þessi „bítla“-dýrkun væri kannski af sakanleg, ef átrúnaðargoðin hefðu eitthvað til brunns að bera. VÍÐAYANGUR — þegnarnir verða æ lengra frá því mairki „að sitja allir við sama borð“. Þessi stefna skap- ar nefnilega yfirdrottnunarað-1 stöðu þeirra sem fjármagninu ráða og Sjáafstæðisflokknum stjórna. Annars er þessi hug- vekja Morgunblaðsins um stjóm á fjárfestingunni liolJ lexía fyrir Alþýðuflokkinn og þá memn, sem tala í útvárp um þaS að Alþýðuflokkurinn fylgi enn og starfi í anda stefnu Jóns Baldvinssonar. Bændur athugið 13 ára, duglegur dreng- ur, vanur sveitavinnu, óskar eftir aS komast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 6019, Keflavík. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS TIL SÖLU Efri hæð og ris við Bergstaða- stræti, alls 5 herb. Útborgun 300 þúsund. 4ra herb. íbúð í smíðum við Ásbraut. Glæsilegt einbýlishús í smíð- um við Hrauntungu. 3ja herb. risíbúð við Sörla- skjól. 6 herb. íbúð í smíðum í Hraunsholti 4ra herb. íbúð við Löngu- brekku, útborgun 125 þús. Kvöldsimi 40641. Ifsréfflr fyrsta markið á 40 mín. Haukur Þorvaldsson, miðherji, skoraði af tiltölulega stuttu færi, en í þröngri aðstöðu. Með réttri stað- setningu hefði Helgi Dan. átt að verja, en því var ekki að heilsa í þetta skipti. Donni jafnaði fyrir Akranes, skömmu' fyrir hlé, eftir að hafa leikið laglega á vamarmann Þrótt- ar. í hálfleik var staðan því 1 : L Ríkharður Jónsson náði forysto fyrir Akranes á 20. mín. síðari hálfleiks með laglegum skalla. Og Ríkharður skoraði einnig þriðja og síðasta markið skömmu síðac, eftir fyrirgjöf frá Rúnari útherja. Bæði þessi mörk voru fallega skor uð, og það er sýnilegt, að Ríkharð- ur á eftir að verða Akranesliðinu mikill styrkur í sumar eins og undanfarin ár. KAUPFELAG EYFIRDINGA AKUREYRI asta mark leiksins. Jón Jól son brauzt upp hægra kant gegnum Fram-vömina og ska; aði sjálfum sér upplagt tæki færi — en sá svo, að Rúni vinstri útherji, var í enn betr; færi, eiim og óvaldaður á marl teig, og renndi knettinum f; ir fætur hans, og Rúnar ái auðvelt með að skora, 6:4. mínútu myndaðist geys. ,iætta upp við Keflavíku] markið, en Magnúsi bakverði tók| að bægja hættunni frá. Þremi mínútuim síðar skapaðist svip hætta við mark Fram — og annað sinn bjargaði Sigurður Ei: arsson á lfnu. ★ Á 40. mínútu skoraði svo H grímur Scheving síðasta Ieiksins, svo endalokin urðu 6 fyrir Keflavík, eins og fyrr se ir. Seljum í heildsölu verzlunum, matsolum og matarfélögum alls konar matarpylsur og bjúgu, kjöt- og fiskbúðinga, liangikjöt, vöðva — nýja og reykta, skinku, rúllupylsu — reykta, saltaða, bacon, grísa- og sviðasultu kæfu og blóðmör — tólg o. fl. Pylsugerð KEA Akureyri, sími 1700 Dómari í leiknum var Hannes Þ. Sigurðsson og dæmdi vel. Á- horfendur voru nokkuð margir, enda veður ágætt. ÍhréWir jafnaði Einar Magnússon stöð una fyrir Keflavík eftir að hafa afgreitt fyrirgjöf frá Jóni miðherja, 3:3. ★ Á 15. mínútu var hornspyrna á Fram frá hægri. Jón Ólafur spyrnti vel fyrir markið og Jón Jóhannsson fylgdi fast eftir og skallaði í mark. Þar með hafði Keflavík náð forystu, 4:3. ~k Aftur voru Keflvíkingar á ferð og aðeins mínútu síðar mátti Geir markvörður hlrða knött- inn úr netinu eftlr óverjandi skot frá Hólmberti, 5:3. k Og nú þótti leikmönnum Fraiti. nóg komið. Á 22. mínútu hófiii þeir stórsókn upp hægra kant,. endaði hún með föstu skoti Baldurs, sem Kjartan réði ekki við, 5:4. k Á 27. mínútu kom svo glæsileg- FRÍMERKI OG FRÍMERKJAVÖRUR Kaupum íslenzk frímerki hæsta verði. FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 — Sími 21170 21 Salan Sklpholti 21, sfmi 12915 Höfum til sölu: HTJRÐIR í: Ford ’42—’55, Dodge ’47—’52 Mercury ’52—’54, Buick ’49— >54 Old-Mobil '49—’54, Moskvich ’55 Reno ’59—’B2 GÍRKASSAR í Bens 180, Dodge ’41—’56, Ford ’49— ’54 VÉLAR í Skoda ’47—’55, Bens Dies'el ’52, Dodge ’42—’53, Chevrolet ’49—’53, Ford Prefect ’42—’47 DRIF OG HOUSINGAR í Ford ’49—’56, Dodge ’41—’54, Chevrolet ’42—’53, Pontiak ’51—'56 Willis '42—'47. Höfum fyrirliggjandi: Stuðara, hjólkoppa, kveikjur, blöndunga, dinamóa og start- ara. Öxla í flestar tegundir bif- reiða. 21 Salan Skipholti 21, sími 12915 Þess má geta, að hornspyrnur í leiknum urðu samtals 20, þar af 15 á Fram. Af þessu stutta yfir liti má glögglega sjá, að leikurinn hefur verið fjörugur og spennandi. Hér var barizt til þrautar, barizt um mörkin fyrst og fremst, eins og vera ber. Heildarmyndin kom mér þannig fyrir sjónir, að Framar ar hafi verið ákveðnari á knött- inn, en Keflvíkingar náð betur saman. Bezti maður Keflavíkur í leikn- um og jafnframt bezti maður vall- arins var Jón Ólafur Jónsson á hægri kanti, geysilega hættuleg- ur upp við markið, þegar því er að skipta. Annars átti Jón Jóhanns son einnig góðan leik og Högni var bezti maður vamarinnar. Sterkasti vamarmaður Fram í þessum leik var Guðjón Jónsson. Framlínan notaði breidd vallarins vel, bezti maður hennar var Ásgeir Sigurðsson, en ágætan leik sýndu cinnig Baldur og Hallgrímur. Dómari í leiknum var Magnús PéturSson og dæmdi vel að vanda. en hann hefði gjarnan mátt at- huga, að svört dómarapeysa hef- ur truflandi áhrif, þegar Keflvík- ingar leika annars vegar. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póst- krðfn GUÐM. PORSTEINSSON gullsmlður Bankastræti 12 Grensásveg 18, sími 19945 Ryðveríum bilana með - Tectyl SkoSum og stillum bílana flióft og vel Skúlagötu 32.. Simi 13-100 Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar nú þegar í Flókadeildina, Flókagötu 29, einnig stúlku til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 16630. Skrifstofa ríkisspítalanna Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Flókadeildina, Flóka- götu 29. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í * síma 16630. Skrifstofa ríkisspítalanna Flugáætlun Reykjavík — Neskaupstaður — Reykjavík Fyrst um sinn verður flogið eftirtalda 5 daga í viku: Þriðjudaga — Miðvikudaga — Fimmtudaga — Föstudaga — Laugardaga. FLUGSÝN REYKJAVÍKURFLUGVELLI, Sími 18823 Bíla & búvélasalan TH solu Raístöð: Vatnsaflstöð ásamt rörum. Tætarar. Ámoksturstæki: Deutz. Færiband (fyrir hey). Blásarar (fyrir súgþurrk). Saxblásarar. Dráttarvélar. VANTARI Jarðýtu og ýtuskóflu. Bíla & búvélasalan v/Miklatorg. Siml 2-31-36. Eínangrunargler Framleitf einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega Korkiðjan h,f. Skúlagötu 57 Sími 23200 T í M I N N, föstudaginn 22. maí 1964 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.