Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 16
Lögreglu- menn fara RÁÐSTEFNA UM VERKA- LÝÐSMÁL Á AKUREYRI VERKALÝÐSMÁLANEFND Framsóknarflokksins gengst fyr ir ráðstefnu um verkalyðsmál. Verður hún haldin á Hótel KEA á Akurcyri 30. og 31. maí n. k. Dagskráin verður í stóruir. dráttum á þessa leið: LAUGARDAGURINN 30. maí: Kl. 9—12 f.h. — Heimsótth' vinnustaðir á Akureyri. Kl. 1,30—7 e. h. — Setning ráðstefnunnar: Jón D Guð mundsson, verkamaður, for- maður verkalýðsnefndar. Þá verða flutt erindi, fyrirspurn- ir og almennar umræður. — Gert er ráð fyrir að kvöld veður verði borðaður í Skíða EYSTEINN HALLDÓR USTAHÁTfDIN A a heimsmót í MORGUN fór hópur lögreglu- manna heðan á alþjóðamót lög- reglumanna sem haldið verður í Blackpool í Englandi dagana 23. —29. maí. Þetta er í fyrsta skipti scm íslenzkir lögreglumenn fara héðan á mót Alþjóðasamband; lögreglumanna (IPA). Formaður deildarinnar á íslandi er Sigurð ur M. Þorsteinsson varðstjóri og er hainn fremst til vinstri á mynd inni. Lögreglumennirnir sem sækja mótlð eru víðs vegar að af landinu, og fara eiginkonur þeirra með þeim. (TÍMAmynd GE) HANNES INGVAR hótelinu í Hlíðarfjalli. Eng inn fundur verður utn kvöld- ið. SUNNUDAGURINN 31. maí: Kl. 9—12 f.h.: Erindaflutn- ingur, fyrirspurnir og umræð ur. Ef tími vinnst til og veður leyfir eftir hádegið verður farið í smá ferðalög um nágrennið. Þeir, sem flytja erindi á ráð stefnunni eru þessir: Eysteinn Jónsson, for- maður Framsóknarflokksins, Halldór E. Sigurðsson, sveitar- stj., Hannes Pálsson, fulltrúi, Ingvar Gíslason, lögfr. og Snorri Þorleifsson, form. Tré- smiðafélags Rvíkur. Þessir menn munu ■ ræða meðal annars um: Ákvæðisvinnuna húsnæðis- málin, vinnutúmann og vinnu- hagræðingu, Framsóknarflokk- inn og verkalýðsmálin og margt fleira. Framsóknarfólk hvar sem er á landinu er hvatt til þess að mæta á þessari ráðstefnu. Allar upplýsingar um ferðir og annað viðvíkjandi ráðstefn unni er hægt að fá á flokksskrif stofunni í Reykjavík og á Ak- ureyri. Skákhöllin er reist a „bezta stað í bænum" eins og sagt er, við aðalgötu borgarinnar. Húslð er 40 fermetrar að flatarmáli, ogþarna fara tíðum fram taflæflngar. (TÍMAmynd FB). Drengur varð fyrir bíl og slasaöist mikið KJ-Reykjavík, 21. maí. Um hálftvöleytið í dag varð um- ferðarslys á Skúlagötu, rétt á móts við Klöpp, Tíu ára drengur varð fyrir bíl, fótbrolnaði og hlaut höfuðmeiðsl. Mercedes Benz-fólksbíll var á leið austur götuna, og hafði farið hægra rnegin fram úr vörubíl, Drengurinn Sigurður Óli Baldurs- son, Höfðaborg 5, kom norður yfir götuna lenti framan á fólksbíln- um, kastaðist í loft upp og fram fj’rir bílinn. Sigurður Óli fótbrotn- aði og hlaut höfuðmeiðsl, var fyrst fluttur í Slysavarðstofur.a og þaðan í Landsspítalann, þar sem meiðsl hans voru alvarlegs eðlis. Að sögn sjónarvotta var Mer- cedes Benz-bílnum ekið nokkuð greitt, enda löng bremsuför eftir hann á götunni. ALLRALANDSBÖA JON D. JON SNORRI I GB — Reykjavík 21. maí. Að mcstu er búið að ganga frá dagskrá Lista hátiðarinnar sem Banda'lag ís- lenzkra lista- mamra gengst fyr Ir á tvítugsaf- mæli íslenzka lýð véldisins í næsta mánuði, og gáfu þciir undirbún- ingsnefndarm. Jón Þórarinsson tónská'ld og Ragnar Jónsson for- stjóri Hclgafells blaðamönnum upplýsingar um það í dag. Listamönnum er áhugamál, að sem mest af því, er á hátíðinni verður flutt, nái til sem flestra lándsmanna og hefur Ríkisútvarp- ið heitið samvinnu um það. Flug- félag fslands hefur nú ákveðið sérstök Listahátíðarfargjöld, sem gilda frá öllum viðkomustöðum F. í. innanlands til Reykjavíkur á tímabilinu 5.—15. júní, og verður þá veittur rúmlega 20% afsláttur frá venjulegum fargjöldum, t.d. verður hátíðarverð á miða frá Akureyri til Reykjavíkur og til baka 1073 krónur í stað 1358 kr.i venjulegs verðs. Skilyrði fyrir að fá farmiða á hátíðarverði er að Framhald a 15. slðu. I Bergið hart FB-Reykjavík, 21. maí. Norðurlandsbornum miðar hægt í Vestmannaeyjum um þessar mundir, og er hann aðeins kominn niður á tæplega 940 metra dýpi. Vatnsmagnið og selta hafa ekki verið rannsökuð síðan fyrst kom í Ijós, að vatn var í holunni, og er það ekki gert, á meðan verið er að bora, en bormenn telja, að hvort tveggja sé svipað og þá * Framhald á 15. sfðu. AÐ VERÐA HÁTÍÐ Eina skákhús landsins risið á Hólmavík FB-Reykjavík, 21. maí. íslendingar eru miklir áhuga- menn um skák ,en þó hefur aðeins einu skákfélagi á landinu tekizt að eignast þak yfir höfuðið. Hér er um að ræða Taflfélag Hólma- víkur, en það á sína Skákliöll, þótt hún jafnist ekki á við konungs- hallir erlendis, eða Bændahöllina í Reykjavík. Skákáhugamenn á Hólmavík á- kváðu árið 1948, að stofna með sér félag, og var stofnfundur haldinn 18. marz, það sama ár, og voru stofnfélagar 18 talsins. Árið 1952 urðu félagarnir flestir, eða alls 47. Félaginu voru sett lög, sem sniðin voru eftir lögum Tafl- félags Reykjavíkur, og starfaði það með miklum blóma. Svo var það árið 1954 að sú hugmynd kom fram, að félagið þyrfti að eignast félagsheimili, og flytja íbúðarhús frá bænum Vatnshomi við Þiðriksvallavatn. Við athugun kom í ljós, að inn- viðir hússins voru góðir, svo og þakjárn, og var ráðizt í húsakaup- in, en húsið kostaði einar 4500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.