Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.05.1964, Blaðsíða 3
í SPEGLITÍMANS Shirley MacLaine er algjör- lega á móti því að dóttir henn ar, Sachie, verði kvikmynda- leikkona. — „Eg veit allt of vel“ — segir hún, „hversu mikið mað ur verður að vinna til þess að verða fræg og til þcss að lialda frægðinni." Til þess að fá allar kvik- myndagrillur úr höfði dóttur sinnar, sem er 9 ára, ákvað hún að láta hana kynnast hörku kvikmyndalífsins og leyfði henni að leika barna- hlutverk í kvikmynd. En margt fer öðru vísi en ætlað er. Sachie varð svo hrif- in af starfi sínu, að hún hugsar ekki um neitt annað en að verða kvikmyndastjarna! Svo að Shirley verður að finna upp á einhverju öðru til þess að fá hana ofan af áformum sínum. -----------— — Enginn myndi telja líklegt, að Ludwig Erhard myndi vinna neina fegurðarsamkeppni, en þó hefur hanri mikinn fjölda að dáenda meðal kvenna. Það hef ur gengið svo langt, að konurn ar í hinum þekkta bæ Diissel- Þ"---------------------------- dorf hafa stofnað sérstakan „Dr. Erhard Fan Club“ og einkunnarorð hans eru : „Der Dicke ist der Mann“. Á fundum klúbbsins reykja konurnar einungis stóra vindla af þeirri gerð, sem forsætis- ráðherrann vill helzt! v* -------------— Margir Rússar telja, að Lynd on B. Johnson, forseti Banda- ríkjanna, hafi staðið á bak við morðið á Kennedy heitnum for seta! Eða svo segir hið þekkta brezka blað „Sunday Times“. Hefur blaðið þetta eft ir fréttaritara sínum í Washing ton, sem ótal sinnum hefur ver ið í Sovétríkjunum og þekkir vel til þar í landi. Dr. Edward R. Annis, forseti The American Medical Associa tion í Bandaríkjunum hefur spáð, að fundin verði upp „filt er“ á sígarettur, sem muni minnka skaðsemi þeirra um helming, innan tveggja ára. Og tóbaksframleiðendur þar i landi vilja gera sitt til þess að þessi spá hans rætist. Hafa þeir lagt fram rúmar 450 millj ónir íslenzkra króna til rann- sókna í þessu skyni. Erfitt er að segja, hvort Ric hard Burton er frægari fyrir leikhæfileika sína eða ástar- ævintýri sitt með Liz Taylor. Hann leikur nú Hamlet á Broad way við miklar vinsældir. En nýlega varð hann að haltra um sviðið með innbundinn fót. Að sýningunni lokinni gaf hann áhorfendum skýringu: — „í gærkvöldi var maður einn meðal áhorfenda sem pú- aði á mig. Eg varð svo reiður, að þegar ég kom heim, spark- aði ég í sjónvarpstækið mitt. Það hefði ég ekki átt að gera“. Þ" — ----------------- Bókaforlagið Harper & Row í New York hefur stofnað verð launasjóð til minningar um John F. Kennedy, fyrrum for- seta Bandaríkjanna, og skulu þau veitt fyrir sagnfræðibæk- ur og ævisögur, og þá einnig fyrir verk, sem fjalla um sam tíðina. Mesta möguleika á að fá verðlaunin hefur „Bók, sem skýrir það hlutverk, sem einn ---- — Danir fara mikið eftir frönsk um fyrirmyndum í kvikmynd- um símun. Og nú hefur Poul Nyrup, sem m. a. gerði kvik- myndina „Milli vina“, gert nýja kvikmynd, sem heitir „Villa Vennely“, og er MYND- V*----------------- eða fleiri einstaklingar hafa leikið í samtíð sinni, og einn- ig bók, sem eykur skilninginn á Bandaríkjunum og hlutverki þeirra í heiminum". Fyrstu verðlaunin eru að upphæð 10.000 dollarar. \*----------------- Nú er svo langt komið með kvikmyndina „May Fair Lady“, að farið er að selja aðgöngu- miða á frumsýninguna. „M ■ IN úr henni; t. v. Finn And || ersen og Birthe Petersen. Danska kvikmyndaeftirlitið var lengi á báðum áttum um, hvort leyfa skyldi að sýna myndina, sem þótti nokkuð djörf. En eftir miklar vanga- veltur, komst eftirlitið að raun um, að þetta væri í rauninni ekki svo skaðlegt fyrir Danina og leyfði sýningu kvikmyndar innar — eftir dálitla klippingu Þ"------------------ En það verður dýrt að heilsa upp á Rex Harrison og Audrey Hepburn það kvöldið. Miðinn kostar tæplega 8.000 íslenzkar krónur. En nokkur huggun er í því, að á eftir verður heljar- mikil kampavínsveizla og einn ig hitt, að gróðinn af sýning- unni rennur til minningarsjóðs ins um hinn fræga bandaríska gamanleikara Will Rogers. !/'----------------- Söngleikurinn „Táningaást“ eftir Danann Ernest Bruun Ol- sen hefur náð miklum vinsæld um hvarvetna á Norðurlönd- um. Og nú fær hann tækifæri til þess að verða heimsfrægur. Enski leikstjórinn heims- frægi, Tony Richardson, ætlar nefnilega að setja leikinn á svið í London bráðlega. Tony er vel þekktur kvikmyndaleik- stjóri og fékk kvikmynd hans, „Tom Jones“, fern Oscar-verð- laun í Hollywood fyrir skömmu. Tony sló fyrst í gegn, þeg- ar liann gerði tvær kvikmyndir eftir leikritum Jolin Osbornes. Frami hans óx síðan með mynd unum „HunangsSlmur,“ „Sig- ur eða ósigur“ og nú síðast „Tom Jones“. Hann hefur einnig starfa'' við leikhús — og stofnanir m. a. „Royal Court Theatre", en þar hafa margir Icikritahöf undar, m. a. John Osborne, sýnt sín fyrstu leikrit. Á MYNDINNI sjáum við Tony t. v. ásamt dönsku leik- urunum Lise Ringheim og Henning Moritzen. Á VlÐAVANG! Vísir og OECD Vísir gerir að umtalsefni í gær skýrslu Efnaliagssamvinmi stofnunarinnar í París um efna hagsástandið í París og kall- air ritstjórnargrein sína: „Dóm. ur Efnahagss.aanvinnustofmin*- ar Evrópu“. f sem stytztu máli er sá dómur, að ríkisstjórniri á fslandi ráði ekki við neitt og verðbólgan grasseri aldirei meir en nú eftir 5 ára valdaferil nú- verandi ríkisstjórnar fslands. Vísir segiir orðrétt: „f þeim (þ.e. tiilögum OECD) er lögð áherzla á það, að al- íiliða framfairir á grund- velli Framkvæmdaáætlunar- innar, sem birt var í fyrra og iframhaldandi ve'lmegun í Iand inu sé undir því komin að aft- ur takist að ná jafnvægi í efna hagslífinu og iráða við verðbólg una. „Framkvæmda- áætlunin" IVið þessa túlkun Vísis er rétt að benda á, að „fram- kvæmdaáætlunin" sem birt var í fyrra, var aðeins framkvæmda áætlun um ríkisframkvæmdiir á árinu 1963. Engin fram- kvæmdaáætlun hefur verið gerð fyrir þetta ár eða næsta, en hins vegar hefur ríkisstjórn- in fengið heimild frá þingliði sínu til að fresta þeim fram- kvæmdum, sem ákveðnar voru í fjárlögum fyrir 1964! Þjóð- hagsáætlunin, sem birt var á- samt fyirrnefndri „framkvæmda áætlun“ var gerð fyrir árin 1963—66. Sú áætlun er engum til sóma því þar er gert ráð fyriir hægari liagvexti hér á landj en í öllum nágrannalönd um okkar og í flestum greinum er markið sett furðu lágt. f þessari áætlun var samt áætlað að byggja 1500 íbúðir á ári og afla til þeirra láns- fjár. Menn vita hvernig ríkis- stjórnin hefur reynt að standa við þá áætlun! Stefnubreytingar þörf Rétt er svo að benda á það, að ummæli OECD, eins og Vís- ir segir frá þeim í leiðara sjn- um þ.e. að áframhaldandi vel- megun í landinu sé undir því komin að AFTUR takist að Iná jafnvægi í efnahagslífinu og ráða við verðbóllguna“‘ geti ekki þýtt annað en það, að ekki verði ráðið við verðbólguna meðan núverandi stjóirnar- stefnu er fýlgt, því að orðið „aftur“ í setningunni getur ekki átt við valdatíð núverandi stjórnar heldur ástandið áður Ien hún tók við, því eins og öll- um iandslýð er kunnugt hefuir aldrei ríkt annað eins jafn- vægisleysi og upþlausn eins og allan valdaferil núverandi stjórnar frá upphafi „viðreisn- ar“ Mbl, og fjárfestingin Mbl. gerir þá skoðun Tím- ms að umtalsefni í gær, að það handahóf í fjárfestingunni sem nú er ríkjandi samfara láns- fjárkreppu þeim einum í hag, sem vfir miklu fjármagni ráða, sé óheillavænleg. Um þessa skoðun Framsóknarmanna seg- ir Mbi.: „Þeir vilja ríkisafskipti til þess að mismuna mönnum og telja ólift við það kerfi, að a'llir sitji við sama borð.“ Meðan núverandi stefnu í Iána- og fjárfestingarmálum er fylgt er það vist, að þjóðfélags- Framhalo » 13 siBo TÍMINN, föstudaginn 22, maí 1964 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.