Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 9
fj- JÓLAHELGIN V?
Frá HrJdelerg.
!U C'7
og að það er engum til gagns að
fleiri þýzkar borg'.r verði jafnaðar
við jörðu.“
Liðsforinginh svaraði af miMum
þjósti: ,.Ég o" íéiaga-r mínir erum á
annarrj skoðun. V ð höfum akki
tapað stríð'nu. Og viö crum ekM
hingað komnir til bess' að rukrc;5a
við yður slíka íjarstæðu."
Það varð diúp þögn. AHir fundu
á sér. að nú riró til úrslita. Herfor-
ingjar Beiderlinriens -voru reiðir, og
han-n sá, að ekki martti bjóða baim
mikið meira af svo góðu, ef þeir
œttu ekki að mis a þo’inmáíð na.
Hanrt hallaði rér fram á börðið,
brosti hinn rólegasti og mælti:
..Siáið nú t'l. Þið Þjóðveriar hafið
orð á ykkur fyr'r að vera raunsæir
m-enn. Þið viliið í raun. og veru
b.iarga Heidelberg. Gott o« vel. Það
vii ég líka, og þið vitið vel, að það
er mér alvara. Því ekki að sameinast
um það markmið, livað sem öllúm
hernaðarmarkmiðum líður o.« án til-
lits til þess, liver. er hin raunvoru-
iega hernaðaraðstaða óvinaherjanna.
Um það verðum við hvort sem er
aldrei sammála; en reyriúm að fram-
kvæma það, sem við 'báðir erum
sammála um.“
Þjóðverjarnir urðu himinlifandi,
og nú var tekið til ósnilítra málanna
við að semia. Samningunum lauk
með því, að Beiderlinden fékk Nies-
sen til hesis að samþykkja, að Banda-
ríkjamönnum yrði ekki veitt nein
mótspyrna, en þess í stað hét Bei-
derlinden því, að tekki yrði hleypt af
einu skoti á hina sögufrægu há-
skólaborg.
Hinir þýzku samningamenn náðu
ekki til Neuenheim fyrr en klukkan
tíu mínútur gengin í eitt um nóttina.
Yfir fijótinu hvíldi mikill reykjar-
mökkúr. Brýrnar höfðu rétt áður
verið sprengdar upp samkvæmt á-
ætlun. 16 ára gömul stúlka, Anni
Thom, reri samningamennina yfir
fljótið.
Niessen og félagar hans hröðuðu sér
til ráðhússins. Það var harðlæst og
borgarstjórinn og hinn hluti samn-
inganefndarinnar var horfinn þaðan.
Þeir voru orðir vonlausir um að
Niessen hefði náð samkomulagi við
Beiderlinden, fyrst þeim hafði ekki
tekizt að uppfylla skilyrði hans, fyr-
ir ofríki hins trylita, pólitíska naz-
istaleiðtoga. Daufur í dálkinn sneri
Niessien ti.l bækistiiðva sinna., Síminn
hringdi. Það var yfirhershöfðirigi
hersins í Heidelberg, sem hringdi.
Niessen skýrði lionum frá tilboði
Beiderlindens og skoraði á hann að
samþvkkja það. Þeir rökræddu um
þetta góða stund. Hershöfðinginn var
hraeddur við eftirköstin, en að lok-
um. samþykkti hann.
Það var klukkan hálf átta á
páskadagsmorgun að bandaríski her-
inn streymdi inn í Neuenheim á vest-
urbakka fljótsins. í því bili, sem her-
sveitir Beideriindens komu niður að
fljótinu, hófu Þjóðverjar skothríð á
]>á véstur yfir ána úr virkjum sínum
austan Heidelberg. Ilerforingjaráð
Beiderlindens ]ét í Ijós þá skoðun
sína við hann, að nú væri ekki um
annað að gera úr því, sem komið
væri, en að láta hart mæta hörðu.
En Beiderlinden var fljótur til svars:
„Það verður ekki hleypt af einu
einasta skoti á Heidelberg. Ég mun
efna loforð mitt.“
Síðar kom í ljós, að þarná höfðu
verið að verki æstir nazistar, sem
neituðu að htýða foringja sínum,
þeim sem yfir hernum réði, en fram-
kvæmdu skipanir hins pólitíska leið-
toga hersins. Þegar leið á páskadág-
inn og séð varð, að Beiderlinden
hafði alvaxdega nxeint það, sem hann
hafði heitið, hætti skothriðin. Alla
þá nótt, næsta dag og nóttina Þar á
eftir flæddi bandaríski herinn yfir
fljótið eftir bi'úm, sem verkfræðinga-
sveitirnar komu upp í skyndi.
Kirkjukluklcurnar í Heidelberg
þögnuðu ekki allan þann tíma og
létu þannig í ljós þakklæti íbúanna
til óvinaherjanna, sem næst skapar-
anum höfðu komið því til leiðar að
borginni var þyrmt.
í maímánuði árið 1951 var Bei-
derlinden sæmdur æðsta heiðurs-
merki, sem er í valdi hins gamla
skóla hans, Drury College, að veita
nokkrum manni. Á heiðursskjalinu
stóð:
„Ilann kunni að meta rétt gxldi
þess alþjóðlega menningararfs, skap-
aðs af siðfáguðum hugsjónamönn-
um aldanna og fremstu snillingum á
blómaskeiði evrópskrar menningar
í vísindum og.listum, sem saman er
kominn á einum stað í gömlu há-
skólabyggingunni í Heidelberg. Þess
vegna má hann með réttu kallast
„frelsaiú Heidelberg“.“
Og svo dálítill eftirmáli.
Það var kvöld nokkurt, að sá, sem
þessar línur ritar, sat ásamt dr. Fritz
Ernst, þeim, sem áður var nefndui',
í aðalsal Sehlosshótelsins í Heidel-
Framhald á bls.