Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 29

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 29
Séllinn frá Hálöndum MEÐAN JÓN SVAF við hlið hennar, lá Emma og hlustaði í myrkrinu. Augu hennar voru galop- 5 in, og hún læsti höndunum í sæng- ina. Hjarta hennar sló alveg eins nú, | og þegar hún hljóp um hádegið yíir Glenoblehálsinn til að færa Jóni matarpakkann og leirbrúsann. Iíún heyrði tifið í klukkunni — ( Idukkunni, sem fsabel frænka hafði gefið henni í brúðargjöf fyrir einu ári. Nú hlaut klukkan brátt að verða tvö, tíminn, sem hún hafði ákveðið að flýja. Hún hafði lagt það allt nákvæmlega niður fyrir sér; hún myndi komast þessar sjö niílur niður til kaupstaðarins — og hún myndi ekki Þurfa að bíða þar lengi eftir póstvagninum. Það yrði ekki skemmtilegt, ef hún þyrfti að svara allt of mörgum spurningum gamla póstmeistarans..... Emma sté ga’tilega fram úr rúm- inu og stóð andartak og virti Jón fyrir sér. Hún hélt niðri í sér and- anum og Jagði við hlustirnar — en : Jón vaknaði ekki. Septembernóttin var köld, og é þegar hún fór úr náttkjólnum, fékk hún gæsahúð um allan kroppinn. Henni fannst hún lítil og hjálpar- vana eins og barn. En hún var búin að taka sína ákvörðun; ekkert gat stöðvað hana nú — hún vildi ekki lifa sem fangi alla ævi. Ekki einu | ■ sinni fyrir Jón. Það stoðaði ekkert að lala um það | við hann; hann myndi aldrei leyfa henni að iara, hann myndi aldrei fá skilið, hvernig henni leið — þessa bræðilegu éinmanakennd. Hvernig v ætti hún að bola við í enn eitt ár í þessari háskozku afdalasveit.... Jón fann aldrei til einmanakennd- ar. Hann unni barrskógunum, hrika- legum fjöilunum og niðandi lækjun- um. Hún vissi, hvað hann myndí segja: „Hvað áttu við með því, að þú getir ekki- verið hér? Ertu ekki konan mín, eða hvað?“ Og hann myndi segjaþaði sama tón og ísa- Hinn frægi, skozki rithöfundur, R. L. Stevenson (1850—94), sem m. a. hefur skrifað hina heims- frægu sjóræningjasögu „Treasure Island“ (Gulleyjan), hefur einnig skrifað nokkrar smásögur um líf- ið í skozku Hálöndunum, þar sem margt minnir á íslenska staðhætti til sveita. bel frænka: „Maður verður að taka lífinu eins og það er.“ En hún vildi það ekki. Ekki á meðan til var vagn, sem gat ekið burt með hana, ekki á niéðan til var lest, sem hægt var að komast með til Aberdeen. Hún klæddi sig eins fljótt og' hún gat. Því næst tók hún bréfið, sem ‘hún hafði skrifað um kvöldið, og nækii það í koddann sinn. Með vað- sekkinn á handleggnum stóð hún eitt andartak og virti hann fyrir sér — veðurbitið andlitið, sem í svefn- inum hafði fengið svo einkennilega biíðari svip, og óþæga, Ijósa lokkinri, sem lá yfir enninu á honum....... Það kom lierpingur í munnvikin, tárin blinduðu hana og byrjuðu að renna niður vangana. Það var skelfi. legt að yfirgefa hann á þennan hátt, skelfilegt að þurfa að i'ara frá hon- Saga eflir Roberf L. Sfevensosi um. En hún vissi, að yrði hún kyrr, myndi hún missa vitið....... Ferkantað biaðið, sem hún hafði fest. á koddann, lýsti mót henni í myrkrinu; í fyrramálið, þegar hann ■lyfti höfðinu af koddanum til að brosa við henni, yrði þetta blað það fyrsla, sem hann kærni auga á. Ilún fálmaði. sig út, lokaði gæti- lega á eftir sér og flýíti sér út á fjallastíginn. Tunglið vp* lágt á lofti. Exnma sá það varla fyrir tárum. Hún fylgdi stígnum út á þjóðveginn, sem lá til kaupstðarins. Hún ýmist gekk eða hljóp með böggulinn undir hendimxi. Öðru hverju leit hún um öxl, þarna var bærinn, litla sveitaheimilið þeirra .... fangelsið, sem lokaði hana inni í einveru og þögn. ísabel frænka hafði aðvara'ð hana, en þá, fyrir ári, hafði hún verið of ung og of hugrökk til að hlústa á hana. Næstum frá því hún leit hann í fyrsta sinn, vissi hún, að hún hlyti að segja já, ef hann bæði hennar nokkurn tírna. Hann hafði hlegið og verið svo hamingjusamur. Emma var næstum hálfnuð til kaupstaðarins, er hún heyrði vagn- skrölt að baki sér. Hún sneri sér snöggt við. — Þarna kom litli, tveggja sæta vagninn brunandi á eftir henni í tunglskininu. Hún stóð og beið þess, er vcrða vildi, unz Jón stöðvaði hestinn. Hún var aftur hjálparvana og vesæl og brast í lág- an, snöktandi grát. Jón leit á hana reiðilegum, bi-enn- andi augunx. Munnsvipurinn var biturlegur, er hann sagði stutt: „Komdu hingað.“ ,.Jón ég ....“ , ; „Komdu ....“ Ilún beit á vörina og klifraði upp í vagninn við hliðina á honum. í fyrstu þorði hún alls ekki að líta á hann, en allt í einu leit hún undrandi upp. — Jón sneri ekki vagninum, en hélt þegjandi áfram veginn til kaupstaðaíins. „Hvert ekur þú með nxig?“ . „Til póstvagnsins, auðvitað. Þú ætlar að fara með honum, er ekki svo?“ Emma vissi ekkí, hverju hún átti að svara. Hann var víst svo reiður, að hann kærði sig alls ekki um að haí'a hana Iengui-. Hann sat bara og stjómaði Iiestinum og horfði frarn fyrir sig. Andlit hans var höi'kulegt og fölt í tunglskininu. Þegar þau óku heim að litla póst- húsinu og hann var búinu að vekja Murdock gamla, hjálpaði hann henni riiður úr vagninum. „Því í ósköpunum þarf hún að rjúka af stað ixm miðja nótt?“ sagði gamli póstmeistarinn og tinaði með sköllóttu höfðinu. „Kvenfólk, það er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.