Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 13
" Íí ^ " JÓLAHELGIN náði mjdg skjótum frama og var á unga aldri gerður að hersliöfðingja. Og það var ekki látið þar við sitja. Rómverska ríkið hans lét byggja handa honum sérstakt nýtt og vand- áð loftskip, 25 metra hátt, 120 metra Iángt og sem rúmaði 7000 rúmmetra af þenslugasi. Yfir loftskipinu réði bann algerlega sjálfur. Hreyflarnir voru samtals 720 hestöfl, og skipið gat flutt eldsneytisforð'a til;‘ 75 klukkustunda flugs. Rómverjinn ráðgerði annað flug yfir norðurpól- inn. Og farkosturinn var glæsilegur. Því varð ekki neitað. Hins v,egar var undirbúningnum að ýmsu leyti áfátt undir leiðsögn hans. Hann þekkti ekki hin vísindalegu lögmál, sem ísi, snjó, vetri og veðri ráða. En hafði hann ekki yfir að ráða glæsilegra farartæki en nokkur ann- ar á undan honum? Úrvals áhöfn, fullkomin mæíingatæki? Hann treýsti á gæfuna. , Heiðursskrúðgöngur, lúðraþytur, trumbusláttur, liljómlist! Loftskipið hóf sig frá jörðu.í!Það hafði viðkomu á þremur stöðum, þar til það kom þangað, sem það skyldi leggja upp i síðasta áfangann, — yfir norðurpólinn. Og svo lagði það upp í: seinasta áfangann. Örlaga- stundin vár runnin upp, teningun- um kastað. Rómverjinn sat við út- varpssenditækið. Allur lieimurinn istóð á öndinni. Rómverjinn sendi fréttir á hálftima fresti, og hlust- endur biðu fréttanna í ofvæni. Nii var hann yfir Grænlandi. Nú var hann kominn yfir Grænland. Hann tiikynnti, að innan tuttugu mínútna yrði liann kominn til norðurpólsins. Hann náðf norðurpúinum. -Sigri hrósandi hnitaði bann liringa yfir ’pólnum í fuíla tvo ldukkutíma. Und- 'ir loftskipinu var svo sem ekkert að jsjá: ís, auðnir og aftur ís. Hann lét -leika þjpðsöng lands síns i seudj- stöðina. Rómverski þjóðfániiin sveif- 1 tignarlega ofan á ísinn. Sömuléiðis •kross, gefinn af páfanum sjálfum. Gegnum útvarpið sendi liann ofð- rsendingu til konungs síns, til páíans joý ti! síns rómvérska einræðisherra og yfirboðara, þess efnis, að ineð guðs hjálp hefði honum tekizt að ‘ komast til norðurpólsins. Rómverska j ríkið lengi lifi! > - í fyrirtaksVél útbúinni loftskeyta- stöð' í.fæðihgarþæ~sihúm í Nöregi sat Norðmaðurinn og hlustaði. Munnurinn var, ef únnt var, saman- bitnari en venjulega, augnaráðið kaldara og svipurinn allur steingerð- ari. Ásamt. öllum öðrum hlustaði hann á þær fregnir, að hinn fyrir- lítlegi, einskis nýti andstæðingur hans hefði komizt yfir norðurpólinn og sveimaði nú yfir honum sigri hrósandi. Það var ekki um að vill- ast: Rómverjinn var hetja dagsins. Allur heimurinn dáði hann. Sjálfur hafði Norðmaðurinn stritað alla tíð, lagt á sig hættur og hvers konar erfiði, þrautir og þjáningar. En nú mundi enginn eftir því lengur. Allar lietjudáöir hans voru gleymdar og grafnar, frægðari jómi n n fölnaður. i, Meö bros á vör og án þess að þurfa sjálfur neitt fyrir að hafa, hafði þessi Rómverjaspjátrungur lagt und- ir sig' heiminn, hneigjandi sig og beygjandi eins pg leikari ó léiksviði, rænt hann öllu því, sem haun hafði varið langri áeVi til' bess að berjást fyrir og oftlega bæt.t lífi sínu fyrir. Bara að hann hefði átt loftskip! Af hvílíkri nákvæinni og þrotlausri samvizkusemi skyldi hann hafa undirbúið leiðangur sem þennau! Jafnvél 'sem flugmaður var Róm- verjinn hirðulaus og slakur. Það liafði Norðmaðurinn fengið að reyna sjálfur, og Iiatrið í garð Rómverjans hafði magnað þá sannfæringu hans, því lengur sem leið. Rómverjinn hafði ekki liirt um að undirbúa feíðina vel. Að aliti Nörð- mannsins var það ófyrirgefanlegt, já glæpsámlegt', að hætta lifi sínu og .annarra til þess að fljúga; út yfir.ís- inn án þess að þekkja eöli hans' til -. hins- itrasía. En -útlit hans- og fram- kpma gekk í augun ó skrílnum. Hann átti loftskip og nýt-ízku mæl- ingatæki. Ilann sjálfur, Norðmaður- inn, hafði Uæfileikana. tíinti, Róril- verjinn, átti loftsjkipið, og heppnin var lians útegin. Hartji. sát við útvárpíð ög lilustaði á allt saman. Ilann iiafðí skap til þess að hlusta á og íylgjast nieð sigurför hins fyrirlitlega andstæð- ings síns. Loftskeytamaðurinn í loft- sldp'inu ti’lkynnti, að Rómverjinn hefði snúið við og væri nú á heim- Jei.ð. AJll. gekk að óskuni, vitanlega. Öllum le.ið vel um borð. En það var samt þoka. Meiri þoka. Talsverð þoku. Ilaiin vár' náitúrlegá bárá að _ — Í3 —: ýkja, loftskeytamaðurinn. Mótvind- ur, vont skyggni. Já, slíkt skeður oft á sæ, ungi niaður, hugsaði Nörð- maðurinn. En þú getur látið þér það í léttu rúmi liggja. Þú liefur ham- ingjuna með þér. Það mun allt genga vel. En ég ætla að hlusta þangað til þið eruð lentir. Ég ætla að lxiusta eins og' allir hinir. Hann sat og beið, sat og hlustaði. Hann ætláði sannarlegp að drekka bikar- inn í botn og verða vit.ni að lieim- komu Rórnverjans. En hvað nú? Það fór að bjáta á. Erfiðíeikarnir uxu. Þaö var eitthvað að stýrinu. Sldpið lét ekki vel að stjórn. Einn hreyfillinn var orðinn óv.irkur. Það var stöðugt svartaþoka. Einu sinhi enn kom tilkýnning: Allt í lagi um borð. Svo kom 'eugin orð- sending framar. Norðmaðurinn hafði setið viö móttökutækið sitl síðan. rneinma um kvöldið. Nú var bráðum komiun dag- ur' á ný. Tvisvar áður var búið að skipta um menn á vakt á stöðinni, cn hann fann qkki til nems hungurs, bara sat og beið lokatilkynningar- innar um aö loftskipið væri komið hcim heiiu og höldnu. Það kom hádegi. Ekki ox'ð. Kaniiski haföi Róniverjinn villzt í þokunni. Kannski hafði liann orðið að nauðlenda. Kannski liöfðu loft- skeytatækin bilað. Hvað sem því leið, þá var ekkert úflit fyrir að liann myndi koma heim i dag. Norð- maðurinn stóð á fælur seinlega. Hann var orðinn stirður af að sitja. Og hann íór heim til sín. CNœsli dagur kom. Ekkert heyrðist tu Rómverjans. Hann hafði elds- - neyti til 75 kiukkusluuda ílugs. Fimmtíu stundir liðu. Sextíu stund- ir. Og sjötiu og\ fimm stundir liðu. Ekkcrt heyrðist .lii lians. Dagar og nælur .liðu. Það hvorki beyrðist né, sást t.i 1 Rómverjans. Meðal þcirra, sem biðu hans, var Norðmaðúrinn sa eini, sem nokkurn tíma hafði gert út leiðangur í loft- skipi yfir noröui-pólinn. Dagar. og nælur liðu. Utan úr t.óminu heyrðist orö.sending frá Rómverjanuni. luftskipið hans liafði spnmgið. Sjáll'ur var Iiann ásaint nokkrliin at- áhöÍJiimii á ísbreiÖn, scm rak íyrir. vindi og straumi 110 mílui’ frá norðurodda Spitzbei'gen. Framhald á siðu. w ~

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.