Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 23
finningin er þá næm, skarpleiki og
fjör sér þá allt. heyrir allt og megn-
ar allt, sem menn annars geta séð,
heyrt eða afrekað. Flestöll stórvirki
veraldarinnar eru unnin af ungum
,,vitleysingum“, sem þeir eldri menn
svo kalla, eða að minnsta kosti fyrir
þeirra hjálp......Hinn glænýi bæk-
lingur, segi ég, hefpr allgóðan keim.
Smásaga Einars er að vísu æði ■real-
istísk og meðferð efnisins ungæðis-
leg, en í henni er ný manndómsleg
siðíerðishugsun, sem öi.l vor heíur
sérlega gott af að skilja. Smásaga.
Gests er fullkomnari að formi og
stíl eða íistamannslegri, enda minna
realistísk i Öllu tilliti en hin sagan.
.... Smákveðlingar Bertels eru. dá-
iridis liprir. .... Hannes Hafstein er
miklu tilkomumeiri, hjá honum ból-
ar á kjarki og karlmennsku. sem
hressir mann upp, og kviðlingur
hans um Skarphéðinn gladdi mig
stórl-ega. Já, allur þessi litli bæk-
lingur gleðui' mig, því hann spáir
einhverju nýju, til endurnæringar.
Við eldri vesalingarnir getum ekki
alltaf ungir verið, en þeir ungu
verða að halda lífinu við og slá salti
í hið eldra, annars dofnar allt og
spillist, og bá er ekki tilvinnandi að
vera til.“
9.
Eins og vænta mátti, ritaði Jón
Ólafsson um „Verðandi“ í blað sitt,
„Skuld“. Birtist þar eftir hann
langur ritdómur 29. júní og 22. júlí.
Er bað hin spjgllasta ritgerð og ber
að ýmsu leyti af öðruj sem um
,,Verðandi“ var ritað. Jón Ólafsson
'minnir fyrst á það, að allir þgfi út-
gefendur hins nýia rits verið gestir
sínir í „Nönnu“ og „Skuld“. Þá tel-
ur hann það salkunnugt, að „Ver.ð-
andi“- sé ..skilgetin tvíburasýstir
Skuldar." Sér sé því nokkur vandi
á höndum að dæma ritið, en hann
muni þó hiklaust segja á því kost
og löst.
Jón ræðir fyrst um sögurnar og
sagnaskáldin, Gest og Einar. Ver
hann þó áður allmiklu rúmi til að
lýsa hinum fáu og niisjafnlega
heppnuðu tilraunum til íslenzlo'ar
skáldsagnagerðar fram að þeim tíma,
er „Verðandi" kom út. Þykir honum
þár heldur eyðilegt um áð litast og
fábreytnin harla mikil. Hann segir:
„'Gamla reseftið fyrir að semja
skáldlega frásögu var hjá oss eitt-
JÖLAHELGIN
I.
r ''
■: .
( <■ ! lí I !\Us li ,i ■!.; (-1! -.,ss
Gisstcr Palsson’, Han'kes IIakstkixx.
18 8 2,
KAUPMANNAHÖFN.
PRhKIAb Hl\ Si I.. IflljlÍ
Titilsíða „Verðandi1'
hvað á þessa leið: Tak ungán bónda-
son uppi í sveit og unga bóndadótt-
ur sömuleiðis; byrja bókina á að lýsa
fögrum dal, stæl lýsinguna í „Pilti
og stúlku“. Les vandlega sjötta kapí-
tulann í Balli gamla um skyldurnar,
og sjóð saman lýsing höfuðpersón-
anna eftir þeirri „kok'kabók“. Lát.
höfuðpersónurnar, sveininn og mær-
ina, vera gæddar öllum almennum
rétttrúaðra manna mannkostum.
Tak dálitla ögn af breyskleika og
blanda því við. Tak síðan einn eða
tvo „vonda menn“, sem geti komið
því iila til leiðar, sem nauðsynlegt
er í sögunni til að vekja meiri með-
hug með höfuðpersónunum, til að
afsaka breyskleik þeirra og' láta
23