Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 18
smám saman. En fyirir og um 1880
stóðu þær sem hæst, enda mátti
lreita að Danir og Norðmenn skipt-
ust um þær mundir í tvo hópa, með
og -'móti raunsæisstefnunm. Eins og
vænta mátti, urðu íslenzkfr stúdent-
ar, er voru- um þetta leyti við nám
í Kaupmannahöfn, fyrir miklum á-
hrifum af þeim umbrotum, sem þar
voru í andlegu lífi. Nokkrir hinir.
gáfuðustu þeirra og líklegustu til af-
reka á sviði skáldskapar, hrifust af
kehningum Brandesar og gerðust
honurn handgengnir. Bundust þeir,
samtökum um það, að ryðja hinum
ný.iu skoðunum braut í íslenzkum
bókmenntum. Verður nokkuð frá
því sagt í eítirfarandi línum. Áður
en sú saga er rakin, ber þó að geta
þess manns, sem telja verður-fyrsta
kynni og boðbera raunsæisstefnunn-
ar á íslandi.
.2,
Barnungur hleypti. Jón Ólal'ssou
af stokkunum fyrsta blaði smu,
„Baldri“. Kom það út árin 1868-1870,
og var ritstj'órinn 18 ára, er hann
hóf blaðamannsferil sinn. Þótt ung-
æðisháttar gæti nokkuð í Baldri, er
þar einnig að finna snerpu og fjör
gáfaðs æskumanns, sem hefur hug-
ann opinn gagnvart nýjum straum-
um og stefnum og er óhræddur a'ð
kveðja þeim hljóðs. í Baldri birti
Jón norska grein um nauðsyn þess,
að leysa skólana undan oki.klassisku
málanna, en sú var ein af megin-
kröfum realistanna, eftir að þeir
fóru að láta menningarmál til sín
taka. Árin 1870—71 dvaldist Jón í
Noregi, kynntist þá ungu skáldunum
norsku og varð fyrir drjúgum áhrif-
um af þeim. Árið 1872 slofnar hann
annað blað sitt, ,,Göngu-Hrólf“,. er
út kom í Reyk.iavík 1872—-1873.
Þegar í fyrsta blaðinu gætir þess,
að ritstjórinn stendur hinni nýju
stefnu, realismanum, nærri. „Það er
tiigangur minn,“ segir í ávarpsorð-
um, ,,að segja sannleikann. nær ’sem
þörf gerist, diver sem í hlut á. og
hvort sem hlutaðeigendúm líkar
betur eða ver. Ég ætla ekki að berj-
ast gegn vissum mönnum eða neinhi
stétt manna; en ég ætla að berjast
við óírelsi, ranglæti, heimsku og íá-
fræði, hvar sem það kemur íram.“
Eru hér auðþekkt orðatiltæki þeirra
raunsæisnianna.
JÓLAHELGIN
Síðar birti Jón Ólafsson í ,,Göngu-
Hrólfi“ langa grein og athyglisverða,
er hann -nefndi „Síefna þess-
árá tímá“. IJefur hann þar að eins
konar guðspjalli þessi orð úr fyrir-
lestrUm Brandesar: „Menn heimta
það, s'ém þeir hafa ekki; menn krefj-
ast þess fastast, er þeir sárast sakna!“
Spyr Jón síðan, hvers heimurinn
sakni nú sárast. Svar hans er á þessa
leið: „í andlegu tiíliti söknum vér
sárast viðurkenningar á rétti skyn-
seminnar, og í borgaralegu lífi sökn-
um vér sárast almcnnra mannrétt-
in.da. Það er stefna þessara tíma, að
fá viðurkenndan þennan rétt.“ Ger-
ir hann síðan nánari grein fyrir
þessum atriðum, ræðir um ,,'rétt
skynseminnar11 í vísindalegum efn-
um og, í trúarefnum. Mannréttinda-
baráttuna flokkar hann einnig, ræð-
ir um kvenfrelsi, sósíait frelsi og
pólitískt frelsi.
Greinaflökkur þessi bittist aldrei
allur, þar eð „Landshöfðingja-
hneýkslið" svokallaða batt snöggan
endi á líf ,,Göhgu-Hrólfs“. Út af
þeim er-jum hvarf Jón véstur um
haf, en árið 1877 hóf hann á Eski-
firði úlgáfu blaðsins „Skuldar“.
Birtist þar margt, bæöi ritg'erðir,
ljóð og sögur. sem telja verður skil-
getið afkvaámi raunsæisstefnunnar.
Vorið 1878 fluíti blaðið m. a. grein
um Gebrg Brandés og oísóknir Dana
á hendur honum. Þar segir: „Höfuð-
rit dr: Bfandesár er bók sú, er nefn-
ist „Meginstraumar í bókmenntum
19. aldar“, og eru út komin 4 bindi
af henni. Það er yfirlit yfir anda-
■ stefnur í bókmenntum hins mennt-
aða heims á þessari öld — einhver
hin beit ritaða bók, er vér höfum
séð.“ Rúrau ári síðar birti „Skuld“
kaflann um sannleikann úr öðru
bindi „Meginstrauma“ Brandesar.
„Nanna“ nefndist rit, sem Jón
Ólafsson gaf út 1878—1881. Vár það
fylgirit „S.kuldar“, sent ókeypis öll-
um skilvísum kaupendum hennar.
Komu út þrjú hefti af „Nönnu“.
Birtist þar eingöngu íslenzkur skáld-
skapur, kvæði og sögur. Eru ungu
skáldin þar fyrirferðarmest: Indriði
Einársson, Jón Ólafsson, Hannes
IíáfsféTn, Gestur Pálsson, Bertel
Þorleifsson, Valdimar Ásmundsson.
ólöggl kennir víða í „Nönnú“ á-
hrifa raunsæisstefhuhhaf, og fná
með allmlklum rétti teija hana
fyrsta rit hér á landi sem. heldur a
lofti merki þeirrar bókmenntaStefnu.
Upphafskvæði ritsins: „Til nýja tím-
ans“, eftir Indriða Einarsson, er
fagnaðarljóð um hina „ungu tíð“,
sem er vernd og hlíf sannleikans og
hefur frelsi að kjörorði. Þar er nýi
tíminn einnig hylltur með þessum
orðum:
„Þú kollvai-paðir konungum af stól
og klerka-lygi gafstu banvænt sár.
„Þú hefur fæddan eftir gammi
garam,
gufuna, frelsið, sannleik— börn
þín öll!“
Sjálfur ritar Jón Ólafsson alllanga
sögu í „Nönnu“ (75 bls.), er nefnist
„Sumargjöfin“. Er hún mjög í anda
raunsæisstefnunnar, fjallar um ung-
an mann, Eyvind að naíni, sem gla-t-
ar unnustu sinni vegna fylgis
vantrúarskoðanir Bi-andesarsinna.
Síðar öðlast hann sálarfrið, ér hann
nýtur frjálsra ásta meö amerískri
konu, er hefur ,,sannleikann“ °S
„frelsið“ að leiðarljósi.
„Skuld“ birti og öðru hvérjú
kvæði ungu skáldanna, einkum Jóns
sjálfs og fjórménninganna, scm
sendu frá sér „VerðándL vorið 1882.
Skal nú að þeim félögum vikið.
3-
Géstúr Pálsson var elztur Þemi’a
„Verðandi“-manna, fæddur i
Stóð hann því á þrítugu, er i*iu
kom út. Hann tók snemmá að yrkja
og rita, og eru bæði sögubrot °S
kvæði eftir hann í handskrifuoúm
blöðum skólapilta frá árúnum 1 1
—1’7-5. Að afloknu stúdentsprófi
fór hann til KaupmanMhafhái
hugðist leggja stund á guðfrseði. o
hann árið eftir próf í försþjaUsvn
indum, en sló síðan slöku við
fræðinámið. Þess í sta-ð las han” a
kappi miklu bókmenntir samt' ai-
innar og drakk í sig kenn.ingar iaun"
sæisstefnúnnar. Prentuð nöfðu ven^
eftir h'ánn örfá kvæði í biöðum, þai
á meðal í „Nönnu“ og „Skuld , en
ekk’i höfðu þau Vakið verulega a
hygli. :
Bertcl E. Ó. Þorléifsson Var næst-
elztur, 24 ára gamall læknanemi,
Húnvetningur að ætt. Hafði hanii
lokið prófi frá lærða skólaiuim 1879,
siglt aö því búnu til Kaupmanna-
liafnar og innritazt í læknadeild.
18