Tíminn - 05.08.1964, Síða 4

Tíminn - 05.08.1964, Síða 4
MTSIJÓR. HALLUR SIMONARSON Níu heimsmet í sundi sett á bandaríska meistaramótinu ' r Hinn fjórfaldi olympíski meistari, Murrey ROSE, Astralíu, setti met í 1500 metra skriðsundi en kemst ekki í Olympíulið lands síns. Hsím. — ÞAÐ VAR SANNKALLAÐ heimsmetaregn á bandaríska meistaramótinu í sundi, sem hófst í Los Altos í Kaliforníu á föstudag og lauk á sunnudag. Alls voru níu heimsmet sett og var bandarískt sundfólk átta sinnum að verki, en níunda heimsmetið setti hinn heimsfrægi, ástralski sundmaður Murrey Rose í 1500 m. skriðsundi, syntl á 17:01,8 min. og bætti fyrra metið um þrjár sekúndur. En þrátt fyrlr, að Rose, sem nú er um þrítugt, hafi aldrei verið betri, kemst hann ekki í Olympíulið Ástraiiu, þar sem hann tók ekki þátt i úr- tökumótinu þar. Þegar fréttlst um hið nýja met hans, sagði talsmaður ástralska sundsambandsins: „Það er leiðinlegt, að Rose getur ekki keppt í Tokíó, en þar er engu hægt um að breyta", en ekki er hægt að segja að Ástralíumönnum farisf stórmannlega við þennan frægasta sundmann slnn, sem vann fern olympisk gullverðlaun á leikunum í Melbourne og Róm. Patty Caretto og þjálfari hennar eftir metsundið. ILjósm.: UPI). Á fyrsta degi meistaramótsins í Los Altos voru sett fimm heims- met, tvö á laugardag og tvö á sunnudag — þar á meðal met Rose Mesta athygli vakti hinn frá- bæri árangur 13 ára stúlku. Patty Caretto, sem setti tvö heimsmest í 1500 m og 800 m skriðsundi Patty, sem er aðeins 1.55 m. á hæð og vegur 46 kíló, synti 1500 m á 18:30.5 m. og millitími henn- ar í 800 m. var 9:47.3 mín Hún bætti met Carolyn House um 13.5 sek í 1500 m. og 4.2 sek í 800 m. Þrátt fyrir þennan frábæra árang- ur er Patty ekki viss um að kom- ast i Ólympíulið USA, þar sem ekki er keppt í 1500 m í Tokió. Hins vegar reyndi hún við það í 400 m skriðsundinu, en blaðið hefur ekki fengið öruggar frétt- ir af þeirri grein Hins vegar var talið að Patty hafi ekki nægan hraða til að komast í fremstu röð Don Schollander setti tvö heims met á mótinu. synti fyrst 400 m skriðsund á 4:12.7 mín og bætti met Murrey Rose um 7/10 úr sekúndu, en það var sett 1962 Síðar á mótinu synti Don 200 m skriðsund á hinum frábæra tíma 1:57 6 mín., en aðeins tveii sund- rnenn í heimi hafa synt þessa vegalengd innan við tvær mínútur. í 400 m fjórsundi setti 17 ára piltur, Dick Roth, nýtt heimsmet, synti á 4:48.6 mín. sem er 2.6 mmmmm Don Schollander j metsundi sinu í 400 m. (Ljósm.: UPI) Handbolti Útimótið i handknattleik heldur áfram að Hörðuvöllum í Hafnarfirði annað kvöid Þá fara þessir leikir fram: Mcistaraflokkur karla; ÍR — Ármann Meistaraflokkur kvenna: FH — Breiðablik Þróttur — Ármann Á fimmtudagskvöld heldur mótið svo áfraro. og • þá fara þessir leikir fram Z flokkur kvenna: FH - Keflavík Fram — Víkingur Weistaraflokkur karla; Haukar — ÍR Þess má geta að KR dró lið sitt til baka í meistaraflokki karla. þannig að 5 lið keppa í þessum flokki Einar til Ármanns Alf — Reykjavík, 4. ágúst. Hinn kunni handknattleiksmaður úr FH, Einar Sig- urðsson, margreyn dur landsliðsmaður og ein styrkasta stoð FH-liðsins síðustu árin. hefur nú skipt um félag og leikur með 1 deildar liði Armanns næsta keppnis- tímabil. Má segja, að hið unga Ármanns-lið fái þarna verulegan liðstyrk, en Einar er einn snjallasti varnar- leikmaður íslenzks handknattleiks. EINAR SIGURDSSON í sjálfu sér kemur það ekk) algerlega á óvart, að Einar skuli hafa skipt um félag Síð aa Einai hóf að þjálfa Ár manns-liðið fyrir u.þ.b. tveim ur árum hefur það oftsinnis oorið a góma að hann hygðisl leika með Ármanni ekk) orðið úr fyrr en nú Undir handleiðslu Einars hefur Ár manns-liðið náð prýðisara.igri jg vakti verðskuldaða athygb i síðari umferð 1 deilda' keppninnar fyrra þegar liðið tryggði sér áframhaldandi setu ) 1 deild með góðum leikjum urjdii lokin í stuttu vtðtali við Einar kvað hann ástæðuna fvrii félagaskiptunum eingöngu þá að hann langaði að breyta til Það heiui veri? skemmtilegt að vinna með strákunum i Ái manni. sagði Einar. og ég vona að sú góða samvinna. sem hefur ríkl á milli okkar. verð) áfram haldandi - Ég vil sérstaklegr taka fram að það er ekki vegna neins jsamkomulags vífj pri. að ég tók þessa ákvörðun. sek betri tími en met Þjóðverj- 4:41.7 mín. í 100 m. flugsundi var ans Gerhard Hetz. sett í Tokíó í áttunda heimsmetið sett Sharon fyrra Þá var sett heimsmet í 400 Stouder synti á 1:05.4 mín og nietra skriðsundi kvenna. Mari-! níunda heimsmetið kom í 4x100 lyn Ramenofsky bandarísk stúlka m skriðsundi kvenna, tími 4:08.5 af rússneskum ættum, synti á mín Þriðji stérsig- ur Akureyririgal Sigruðu Islandsmeistara KR á laugardag 4-1 íslandsmeistarar KR fóru enga t'rægðarför til Akureyrar á laugardag og mátu bíta í það súra epli að tapa t'yrir 2. deildar liði Akureyrar 1:4. Fjölmargir Akureyriugar komu til að sjá leikinn og urðu sannarlega ekki fvrir vonbrigðum með úrslitin, sem voru réttlát. Lið Akurevrar hefur nú unnið það afrek að vinna öll 1. deildar lið Reykjavíkur — Val, Fram og KR — í sumar og skorað samanlagt 18 niörk gegn 2. (ÍBA-Valur 6:0. ÍBA-Fram 81, ÍBA-KR 4:1). f leiknum á laugardag náðu Ak- ureyringai þegai forystu á 6 mín. með marki Skúla Ágústssonar Jón Sigurðsson iafnaði fyrir KR á 21 mín með t'rekar lausu skoti. Forystu iiáði Akureyri svo aftur rétt t'yrii hlé og aftur var Skúli Ágústsson að verki Á 8 mín síðari hálfleiks bættu Akureyringai þriðja markinu við óg átti Páli Jónsson útherji heið- ur ai undirbíiningi, en hann gaf vel fyrir til Kára Árnasonai sem skaliaði inn óverjandi fyrir Geir Kristjánssor markvörð, sem KR- ingar fengu að láni í þessum leik — Síðasta mark sitt skoruðu svo Akureyringar þegar u.þ.b 20 mínútur voru iiðnar af síðari hálf- leiknun,. Magnús Jónatansson skaut ai nokkuð töngu færi — og knötturinn smaug fram hjá Geir sem var heldur seinn að. átta sig í heiki má segja. að leikurinn hafi verið slakur og hafa bæði liðin sýnt betri leiki fyrr i sumar Þess má geta að leikurinn vai haldinn ti! eflingar minningar sjóðs um Jakob heitinn lakobs- son. sem fórst af slysförum fyrr á bessu ari EVRÓPUMET í ÍLUHLAUPI! PÓLSKIR frjálsíbróttamenn létu nijög að sér kveða á friálsíþrótta- mnti í I-ondon á mánudas 02 sigruðu í sex greinum. þrátt fyrir að beztu íþróttamenn Bretlands kepptu og nokkrir frá USA. Hápunkt- ur kenuninnar var míluhlaupið. Pólverjinn Barran setti þar nýtt. frá- liært Evrónumet. hljór* á 3:56.0 mín„ scm er 1.6 sek. lakara en lieims- niet Snctl Hlaupararnir voru í einum hnapp. þcgar síðasti hringur- inn hófst nn Karran siakk h>'na af ' stórkostlesum endaspretti. Næstu hlauparat i’nrn innan við fjórar minútur Sid!« sigraði örugglega í spjótkasti os C7erniak stökk 2.17 m i hástökki Brezka sveitin sigraði i 4x440 vds hoðhlaupi og setti brezkt nret. 3:05.0 mín. Brightwell hljóp síðasta spreftinn fvrir Bretiand Hann fékk kefiið nra finim metrum á eftir Ole Cassel. USA, en tókst að vinna upp muninn og komast fram úr við gífurieg fagnaðarlæti áhorfenda. — hsím. T í M I N N, miSvikudaginn 5. ágúst 1964 — |

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.