Tíminn - 05.08.1964, Qupperneq 13

Tíminn - 05.08.1964, Qupperneq 13
NÝ ÁTÖK Kramhald aí 7 síSu t'leiri vegir uppfylla skilyr'ði vegalaganna, sem áður getur, svo verkefni á þessu sviði mun sízt skorta. í mesta þéttbýlinu hafa einnig skapazt stórfelld umferðavandamál, sem hinum svonefndu hraðbrautum A er ætlað að leysa, en svo nefnast þær brautir þar sem gert er ráð fyrir 10.000 bílum á dag innan 20 ára og þær skulu vera með 4 akreinum. Skal það ekki rætt hér frekar, en 1 jóst má vera að með végalögunum, sem samþykkt voru í fyrra var að- eins stigið svolítið skref á Iangri braut, og ný átök í vega- málum hljóta að vera framund- an á næsta leiti. DAJJÐLEGIR Framhald af 9. síðu. tm sjálfan mig. Eg hafði marga fotta að því, hver höfunduron var og hverjir höfðu viðeigandi eðli til þess að „koma sögunni á markaðinn “ Það var því al- veg vandalaust fyrir mig að birta þessi nöfn í blöðunum En hvað gerðist? Ég lét þetta allt eiga sig. Það, sem átti að skaða mig, varð mér til hins mesta framdráttar. Svona fer oft. En fyrst þú minntist á þennan gamla löst, get ég sagt þér átak anlega sögu, sem sýnir, að menn ættu aldrei að leika sér að eldinum. Mér er kunnugt um mann í Reykjavík, sem öf- undaði einn vin sinn og laug upp á hann svo að eftir var tekið. Skömmu síðar missti þessi maður konuna sína Dótt- ir haps gerðist forfallin eitur- Iyfjaneytandi. Sonur hans drekkti sér. Bróðir hans hlaut þungan fangelsisdóm og önnur systir hans fór á geðveilcra- hæli, en hin fórst í bílslysi er- lendis. Þessi maður og allt hans fólk hafði verið einstaklega hamingjusamt fólk eða þar til hann tók upp á því að ljúga æruna af vini sínum. Og í margra manna viðurvist heyrði ég manninn lýsa því yfir, a'ð allt hans ólán stafaði af þessu háttalagi hans. Vi'nur þessa manns var einstæðingur, en átti þó aldraða móður á elli- heimilinu í Rvík. Minntist ég þá orða Ritningarinnar, að Drottinn lætur ekki að sér hæða, enda segist hann vera vörður ekkna, föðurlausra og muna'ðarlausra. Já, á þessu sérðu, að það er margt, sem fyrir getur komið, þegar ó- þverraskapur er viðhafður, þótt ekkj beri allt upp á sama dag- inn, því mörg eru öflin sem kringum manninn eru Ann- ars spur'ðirðu mig, hvort ég væri hræddur við svona fyrirbæri. Það er ég alls ekki, einfaldlega vegna þess, að ég hef enga ástæðu til þess að vera það. í fyrsta lagi veit ég vel, hverjum ég þjóna og í öðru lagi lýstu um 95% sókn- arbarna minna þvi yfir við kjör borðið, að þau stæðu með mér ‘ — Hvað segir'ðu svo áð lok um um þann einstæða áhuga og trúnað, sem fólkið sýndi þér, þegar við kusum þig prest? — Að sjálfsögðu er ég mjög þakklátur og mun aldrei gleyma þessu. Og ég kann líka vel að meta þá vináttu og hlýju, sem menn hafa sýnt méi hér einnig það, hvernig allir hafa verið boðnir og búnir að gera það, sem ég hef óskað eftir sambandi vi'ð starf mitt En fyrst og síðast þakka ég Guði Þegar ég kom hingað. vitnaði ég í orð Frelsarans i fyrstu prédikun minni og eftir þeim orðum vil ég breyta í prests starfi mínu á meðan ég er hér; „Eg kem til yðar hógvær og af hjarta lítillátur“. TILKYNNINS um umferö í Hafnarfirði Reykjavíkurvegur og Arnarhraun verSa lokuð um óákvéðinn tíma vegna malbikunar Vegfarend- um, sem ætla í vesturhluta bæj- arins, er bent á að aka Norður- braut og Vesturbraut Þeim sem ætla í miðhluta eða suðurhluta bæjarins, er bent á að aka Reykja nesbraut að vegamótum hjá Sól- vangi, öldugötu eða Þútubarði, eftir því hvert farið er. Meðfylgjandi uppdráttur sýnir helztu umferðarleiðir. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði. HflFNRRFjÓRÐuR ypisur yPm Ufti,nMltt P) VlGOFi HRu*ti» A9&4 opiWM VtCUIt ’ZZ/Z&ÆÆ Wituri 1 \ ) ) \ LOKA Ð vegna sumarleyfa frá 3. águst til 24 ágúst Agúst armann h. f. Heildverzlun. FLUGKENNSLA FARÞEGAFLUG FLUGSÝN SÍMI 18823 Efti) þetts viðtal óska eg séra Páii Pálssyni innilega ti'l hamingju með sigurinn og em bættið. en á honum finnst mér a? naf! ,anriaz) mn frægu orð Hann kom sá og sigraði. O.S. i KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKllREYRl Ef yður vantar vörur, sem ekki fást 1 neraði yðar þá reynið hvort þær fást ekki hjá K.E.A. Sendum gegn póstkrófu. Kaupfélag Eyfirðinga sími 1700 Akureyri. T í M I N N, miðvikudaginn 5. ágúst 1964 — 13

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.