Tíminn - 03.10.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.10.1964, Blaðsíða 1
KJ-REYKJAVÍK, 2. okt. f SKÓL ASETNIN G ARRÆÐU sinni í gær gat Jóhann Hann- esson skólameistari Mennta- skólans á Langarvatni þess að í vetúr yrði brydda'ð á nýmæli í sambandi við eðlisfræði- kennslu þar i skólanum, og stæði það í heinu sambandi við dvöl eins kennarans, Þór- is Ólafssonar vestan hafs s. 1. tvö ár. Það, sem hér ei um að ræða. er að vestur í Bandaríkjunum er verið að semia nýja kennslu bók i eðlisfræði. og sem grípur inn á mörg önnur svið vísinda Til bókar þessarar eru veittir 500 þúsund Bandaríkjadollarai á þessu ári eða um 20 milljón- ir ísl. króna. Er þá aðeins um að ræða fjármagn til að skrifa bókina. Fyrsta útgáfa bókar- innar var kennti í 2 skólurr vestan hafs f fyrra. í ár verð- ur bókin kennd * tilraunaskyni í 15 skólum vestan hafs — og einum á íslandi.. Menntaskól- anum á Laugarvatni. Fréttamáður i.laðsins gekk á fund Þóris Ó’nfssonar austur á Laugarvatni í gær, að lok- inni skólasetningu, spurði hann um þessa nýju bók, og ^hvernig hann ætti aðild að henni. — Ég ,hef dvaiið vestan hafs í s. 1. tvö ár við nám, og störf að þessari nýju bók, sem talið er að valda muni byltingu í kennslu i eðlisfræði og öðrum greinum sem bókin kemur inn á. Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum fyrir nokkr um árum síðan, vegna þess hve eðljsfræðikennslu var á- fátt í hinum svokölluðu „high sehools" þar vestra. Var þá þegar hafizt handa um að bæta úr þessu, og tekið til við samn- ingu nýrrar bókar í greininni. Þessa bók skrifaði dr. Holton prófess'or í eðlisfræði við Har- vard háskólann Á bók Holtons er svo þessi nýja bók, sem verið er nú að vinna að, byggð að miklu leyti. Framkvæmda- stjóri við saroningu þessarar nýju bókar. dr. Rutherford var námsstjóri á skólasvæði því í Californiu, þar sem ég stund- aði nám. Ég hafði áhuga á þessu nýmæli 'em hér var ver ið að brydda á og réði dr. Rutherford mig sem aðstoðar- mann sinn. Seinna var hann svo skipaður prót'essor við Har- vard og fluttist ég þá einnig þangað. — Hve lengi vannstu við bók Framh á 15 slðu Ofsafullar greinar danskra blaöa gegn afsali handritanna ' Tólf þúsund handrít sögð í vanhirðu í Landsbókasafninu Þórir Ólafsson menntask.kennari með nýju bókina. (Tímamynd, KJ). Gerbylting í eðlisfræði- námi í M.L. Óútkomin hók prófuð á Laugarvatni Aðils-Kaupmannahöfn, 2. okt. Dönsku blöðin skrifa í dag mik- ið um handritin og mörg þeirra, bæði í Kaupmannahöfn og úti á landi, birta nú ofstopafullar greinar á móti afhendingu hand- ritanna. — f grein, sem birtist í dag í Berlingske Aftenavis, segir, að þau 1200 handrit, sem þegar séu í íslands eigu, liggi á Lands bókasafninu í Reykjavík, grotni niður af vanhirðu og mjög fáir rannsaki þau. Politiken er hóf- samt og segir í dag, að hin harða barátta vísindamanna muni ekki hafa nokkra þýðingu, það verði fyrsta verk þjóðþingsins, að sam þykkja afhendingu handritanna. Mikill fjöldi af dagblöðum í Danmörku birta nú ofstopafullar greinar gegn afhendingu handrit- anna, þar á meðal er Berlingske Tidende. Grein í Berlingske Tid- ende fjallar aðallega um það, hver eigi handritin og hver hafi rétt á að gera kröfur til þeirra. í grein- inni er látin í ljós sú ósk, að alþjóðadómstóllinn í Haag skeri úr um eignaréttinn, áður en Þjóð þingið taki ákvörðun sína. Grein- 5nni með úrdrætti úr viðtali Morg unblaðsins við prófesSor Brönd- um-Nielsen. Dagblaðið Börsen birt ir úrdrátt fjölda greina úr öðrum blöðum og segir m. a.: Það er at- hyglisvert, að Sjællands Tidende, sem er vinstriblað, tekur mjög ákveðan afstöðu gegn afhendingu handritanna, sem annars er stefna vinstrimanna. Blaðið bendir á það, að þess sé ekki að vænta, að hin Norðurlöndin feti í fótspor Danmerkur og skili handritum, og því mundi Danmörk gera sig seka um einstakan kjánaskap með afhendingunni. Ótrúlegt er að af- greiðsla málsins í þjóðþinginu, verði eins einföld og hinn nýi menntamálaráðherra hafði hugs- að.sér. Framh. á 15. síðu. 4 millj. fjárdráttur KJ-REYKJAVÍK, 2. september. UPPVÍST hefur orðið um mjög stórfelldan fjárdrátt hjá fast- eignasölu hér í borginni. Sölumaður á viðkomandi skrifstofu hefur á stuttu tímabili dregið sér upp undir fjórar milljónir króna, að því er eigendurnir telja, og hafa þeir kært það. Fyrir fasteignaskrifstofu ko-mst yfir, var geymslufé, er þessari eru skrifaðir tveir lög- væntanlegir íbúðakaupendur giltir fasteignasalar, og höfðu fengu honum í hendur, og einn- þeir sölumann þennan í þjón- ig mun hann hafa fengið í ustu sinni. Fjárdrátturinn mun hendur skuldabréf, er hann hafa átt sér stað fyrrihluta fékk síðan lán út á. septembermánaðar, og er jafn- Þetta mál er svipaðs eðl- vel talið að eitthvað af fénu sé is og upp kom hjá öðrum komið til útlanda. Sölumaður- fasteignasala hér í borginni inn starfaði áður hjá annarri fyrir nokkru síðan, en þar var fasteignaskrifstofu hér i bæn- um mun minni upphæð að um, en var vikið þaðan vegna ræða. sjóðþurrðar, sem ættingjar Mál þetta hefur nú verið mannsins munu síðan hafa kært til yfirsakadó.marans í greitt. Reykjavík, og verður tekið fyr- Féð, sem sölumaðurinn ir hjá honum í fyrramálið. TÆKNISKOLINN ER TEKINN TIL STARFA MB-Reykjavík, Z. okt. HINN nýi Tækniskóli íslands var settur í dag í fyrsta sinni að viðstöddum mörgum fyrirmönn- um, meðal amiars forsætisráð- herra og mcnn-tamálaráðherra. — Margar ræður voru fluttar og voru menn sammála um að með stofnun tækniskólans væri mikil- vægt skref stigið í menntamálum þjóðarinnar og hætt úr brýnni þörf. Settur skólastjóri Helgi Gunn- arsson, tók fyrstur til máls og bauð gesti velkomna. Hann gat þess, að prófessor Ingvar Ingvars son, sem kennir við háskóla í Bandaríkjunum, hefði verið skip- aður skólastjóri Tækniskóla ís- lands, en þar eð hann gæti ekki fengið sig lausan frá störfum vestra fyri en á næsta ári gæti hann ekki starfað raunhæft við skólann fyrsta skoiaárið. Hefði sér því verið falið að gegna störf- um skólastjórans i fjarveru hans. Þakkaði Helgi það tvaust, sem sér hefði verið sýnt og flutti skólan- um og viðstöddum beztu kveðjur Ingvars og óskir um velgengni skólans. Síðan gaf Helgi dr. Gylfa Þ. Gíslasyni, menntamálaráðherra orðið. Menntamálaráðherra rakti sögu málsins í stórum drottum og þakk aði þeim aðilum, sem stutt hefðu þetta mál og unnið að undirbún- ingi þess. Ráðherrann kvaðst ætla SJÁ BLS. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.