Tíminn - 03.10.1964, Page 15

Tíminn - 03.10.1964, Page 15
TÆKNISKÓUNN Framhald af 1. síðu. að einskis hlutur \æri fyrir borð borinn, þótt Gunnari Bjamasyni, skólastjóra Vclskó’ans væri þakk að sérstaklega. Hann hefði átt sæti í báðum þeim nefndum, sem unnið hefðu að rnölinu og lagt því manna mest iið Ámaði ráð- herra hinutm nýja skóla allra heilla. Að lokinni ræðu menntamála- ráðherra tók Heigi Gunnarsson skólastjóri aftur íil máls. Hann rakti sögu hins nýja skóla í stór- um dráttum. Þá fór Helgi skólastjóri nokkr- um orðum um Tækniskóla í nú- tímaþjóðfélagi og hversu til þeirra yrði að vanda. Hann kvað uppbyggingu þeirra krefjast meira hugvits og skipulagningar- hæfileika en gilti um venjulega skóla, þar sem bóklegu fögin væru allsráðandi. Auk venjulegra •kennslustofa yrðu að vera til um- ráða kennslustofur fyrir sérfög, svo sem eðlisfræði, sérstakar teiknistofur, rannsóknarstofur og fullkomið tæknibókasafn. Tækni- skólum, sem uppfylltu kröfur nú- tímans, mætti líkja við söfn, sem hefðu að geyma allt það nýjasta og fullkomnasta á sviði vísinda og tækni. Eitt verkefnið, og ekki það auðleysanlegasta væri val kenn- araliðs. Vel hæfí og þjálfað kenn- aralið væri þýðingarmesti þáttur tækniskóla. Tækniskólar erlendis teldust til æðri skóla, enda eru þeir sex missera skólar og taldi skólastjóri eðlilegt að tækniskól- inn hér yrði staðsettur meðal æðri skóla í skólakerfi okkar. Skólastjóri gat þess, .að í Þý2ika landi og Danmörku léti nærri, að einn af hverjum 1000—1500 íbú- um stundaði tækniívæðinám að jafnaði. En þegar þetta hlutfall væri athugað hérna kæmi í ljós, að um eitt hundrað tæknifræðing- ar hefðu komið fró námi erlendis síðustu 30—40 árin. Þá væri hlut- fallið milli iðnfræðinga og verk- fræðinga hér og erlendis öfugt við það sem væri hjá flestum þeirra iðnaðarþjóða, sem við telj- um fyrirmyndar þióðfélög. Aðal- störf iðnfræðinga væru að vinna að lausn raunhæfra verka, svo sem tæknileg umsjón og stjóm fyrirtækja, rannsóknarstörf, kennsla, undirstöðuathuganir og útreikningar, teikning, uppsetning véla og verksmiðjo. Vegna þess að próf frá undir- búningsdeild og fyrri hluta tækni- skólans hér miðast fyrst og fremst við það, að seinni hluti námsins fari fram í Danmörku og Noregi verður námsefni að mestu hið sama og nú er hjá þessum þjóðum. Nemendur í skólanum vetur verða þessirr.f raungreinum: Bjarni Kristjánsson, vélaverkfræð ingur, Bjami Steingrímsson, vefk fræðingur, Ottó Vaidimarsson, raf magnsverkfræðingur Sigurður Kristjánsson, byggingatæknifræð ingur, Sveinbjörn Björnsson, eðl- isfræðingur og Þórður Runólfs- son, öryggismálastjóri. Við mála- kennslu Bjami Einarsson cand. mag. og dr. Þorgeir Einarsson. Að lokinni skólasetningaræðu tóku nokkrir til máls, m. a. Gunn- ar Bjamason, skólastjóri Vélskól- ans. Hann benti a nauðsyn 'þess að leggja mikla áherzlu á þær greinar, sem við gætum ekki sótt iþekkingu um til aiinarra þjóða, einkum er lyti að fiskveiðum, og kvað það trú sína, að þá myndu aðrar þjóðir senda hingað menn til náms í þeim greinum. FÉLAGSMÁLA- STOFNUNIN Framhald aí 2 síðu. Auk . námsflokkastarfseminnar annast Félagsmáiastofnunin 'fé- lagslega leiðbeiningarstarfsemi og útvegar félögum ræðumenn til þess að flytja erindi um einstaka þætti félagsmála. Hafa þegar 14 félög hagnýtt sér þá þjðnustu. Jafnframt annast stofnunin bóka- útgáfu og félagsfræðileg rannsókn arstörf. HVIRFILVINDUR Framhald af 2 síðu. ströndinni, en veðurfræðingar gátu ekki sagt til um það, hverja stefnu hvirfilvindurinn mundi taka. Hafnarborgin Morgan Cuty, sem er miðstöð olíuborunar í Mexikanska flóanum, stendur nú auð og yfirgefa jafnvel sjúkrahús- ín fluttu alla sjúklinga sína lengra inn í landið. Búizt er við storm- flóði á ströndihni allt frá Galve- ston í Texas að Mobile Isalabama. Vatnsyfirborðið í borginni Varm- eron hefur þegar hækkað um metra, en í hvirfilvindi árið 1957 fórust rúmlega 500 manns í þess- ari borg. HANDRITIN Framhald af~l sfðu. Aktuelt birtir einnig úrdrátt úr hinni fjandsamlegu grein í Sjællands Tidende. Þar segir m. a.: Það er glæsilegt byrjunar- skref, sem hin lítt sterka jafnaðar mannastjóm stígur á stjórnarbraut sinn, að stinga upp á því, að Dan mörk.láti frá sér þjóðargersemi, sem landið réttilega á. ísland hef ur í áraraðir með frekju og til litsleysi krafizt þess, að við lát- um handritin af hendi, se_m „gjöf“ frá því landi, sem ís- land sneri bakinu við á neyðar- tímum. Það er glæsilegt byrjunar skref, að ætla að vinna sér fylgi verða 61, þar af 48 í undirbúnings , yinstri sinnaðra manna í landinu deild, sem verður tví.'.kipt, 13 nem j með því a3 knýja fram afhendingu endur verða í 1. tnisseri fyrri j handritanna. Látum ekkí verða af hluta. Af þessum nemendahópi j þessu, því hvort sem um vnstri- eru 43 iðnlærðir og 18 óiðnlærðir. j ega hægrisinna er að ræða eða Á Akurepi verða svo 12 nemend j fj-jáisiynda, þá ættu allir, af ur í undirbúningsdeild, sem verð- virðingu fyrir dýrmætum þjóðar ur starfrækt í annað sinn. Vegna hins takmarkaða húsnæðis í Rvík má segja að skólinn sé fullsetinn, en skólinn er í Sjómannaskólan- um, þar sem skólinn fær þrjár kennslustofur til umráða, og einn ig teiknistofu og eðlisfræðistofu, sem byggðar hafa verið við véla- sal Vélskólans vegna tilkomu tækniskólans. f greinagerð tækni skólanefndar er sagt að líta verði á þetta húsnæði sem algera bráða- birgðalausn, en miða verði við það, að skólinn hafi eigið hús- •næði til umráða haustið 1966. — Skólinn starfar í tíu mánuði á ári, og er það nýbreytni i skólamálum hér og kvaðst skólastjóri ekki viss um að það fyrirkomulag væri að öllu leyti heppilegt. Þá er krafizt minnst 12 mánaða verk legrar þjálfunar, en sú þjálfun væri I minnsta lagi, hvað viðvéki tnntöku í marga erleiyda tækni- fræðiskóla. Kennarar skólans i eignum, að berjast gegn því, að afhendingin fari nokkum tíma fram, segir blaðið. Hægri sinnaða blaðið Berl- ingske Aftenavis skrífar í dag enn um handritin og birtum við hér kafla úr grein blaðsins. í bækl- ingnum, Staðreyndir um íslenzku handritin, gagnrýnir handrita- nefndin mjög meðferð þeirra 12000 handrita, sem þegar eru í íslands eigu og geymd eru á Lands bókasafninu'í Reykjavík. Segír orð rétt í greininni: „Þau 12000 hand rit, sem nú eru í Reykjavík, og hafa að geyma gömlu fslendinga sögurnar, miðaldabókmenntir og nýrri bókmenntir, eru mjög van- rækt og mjög lítið rannsökuð. Að eins nckkrar vanmáttugar til- raunir hafa verið gerðar til að gefa út eitthvað af þessum dýr- mætu bóknm. Þetta hefur það í fSr raeð eSx, að mfkffl hlutí is- Iemkra bókmennta á tímabilinu I M ( N N, tavgardagvr 3. október Wl" 1500—1850 liggur enn órannsak ! GERBYLTING aður í Reykjavík og óútgefinn." Síðar í greininni er lýst öllum aðstæðum í Kaupmannahöfn og þeim áföngum, sem náðsy hafa í sambandi við handritin. í Áma- safni hefur í lengri tíma verið unnið að vísindalegum rannsókn- um á handritunum og eru þær rannsóknir kunnar og viðurkennd ar úti um allan heim. Nú hafa vísindamennimir sér til aðstoðar alla hugsanlega nútímatækni. Frá árinu 1941 hafa 25 bindi verið gefin út endurprentuð ásamt greinargóðum athugasemdum um handritin. Útgáfa fleiri handrita mun vera í undirbúningi. Frá árinu 1939 hefur verið unnið að gerð orðabókar yfir fslenzku, allt frá landnámstíð og fram að því, að prentlistin heldur innreið sína á íslandi. Vinnan við gerð þess- arar orðabókar er í höndum danskra vísindamanna. Fyrir utan áðumefnd 25 bindi, sem út hafa komið á vegum sérstakrar út- gáfu, sem hefur með handritaút- gáfu að gera, hafa frá árinu 1958 komið út 20 bindi, sem em vís- indaútgáfur af sjálfum handrit- unum.“ í dagblaðinu Politiken kveður við annan tón, þar segir í dag: „Það er nú áreiðanlegt, að Danmörk mun afhenda íslandi öll þau handrit og skjöl, sem teljast vera eign ís- lands. Daginn eftir að þjóðþingið kemur í fyrsta skipti saman, mun K.B. Andersen, menntamálaráð- herra, leggja fram staðfestingu á lögum þeim, sem samþykkt vora á síðasta þjóðþingi. En fram- kvæmd þessara laga var frestað samkvæmt kröfu 61 meðlims þngsins, þangað til ný stjóm hefði veríð mynduð. Það furðar engan á því, að þeir vísindamenn, sem daglega vinna við rannsóknir á íslenzku hand- ritunum, horfi á það með beizk um huga, að handritin fari heim til fslands. En það er engin af- sökun fyrir því, að þeim skuli ætlað að setja steín í götu þjóð- þingsins með því að bera mál þetta undir dómsyfirvöldin. Að öllum líkindum verður það líka árangurslaust fyrir þá. Vísinda- mennimir hafa nú haft þriggja ára frest til að Ijósprenta hand- ritin og þar að auki verður öllum heimill aðgangur að þeim í Reykja vík. Nú verður að taka ákvörðun um þetta mál, segir Politiken. Þetta er dansk-íslenzkt mál og verður því ekki lagt fyrir Norður landaráðið, en það væri ánægju legur endir á málinu, ef hægt væri að afhenda handritin í Reykjavík í febrúar, en þá verða þar staddir stjómmálamenn frá öllum Norðurlöndunum. LÓÐANEFND eins skipað og nefnd sú, sem hér væri löéð fram tillaga um. Lagði hann því fram fravísunartillögu, sem fulltrúar Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins greiddu atkvæði gegn, en fulltrúi Alþýðu- flokksins fylgdi að sjálfsögðu í- haldinu. SENDITÆKI komið fyrir sendinum, viðtæk-. inu og fimm vasaljósarafhlöð-j um. LINKLINE, en svo nefn-j { ast þessar neyðartalstöðvar,; ! fljóta á sjó og eru vatnsþéttar. Þegar loftnetið á þeim er dreg- ið út, fer sendirinn í samband, og jarðsamband fá þær með því að setja þær í sjóinn, eða tengja við ofn eða annan járn- hlut, vír, sem er áfastur talstöð- inni. Neyðartalstöðvamar LIN- KLINE eru mjög handhægar og einfaldar í notkim, og td. ættu þær að geta komið að mikliiTn notum „hjá skiþbrots mömnnn í gttmmíbjörgunar- bátum, sem hingað til hafa eklri getað haft með sér tal- stöðvar í bátana. Framnald ai l. síðu. ina, og hvert var starf þitt þar? — Ég vann við bókina s. 1. eitt og hálft ár, fram að jól- um í fyrra meðfram náminu, en þá lauk ég „Master of sci- ence“-gráðu með efnafræði sem aðalgrein cg eðlisfræði sem aukagrein. í fyrrahaust var verk mitt við bókina að skrifa hana og lesa yfir, en í ár unnum við tveir við að búa til dæmi ogpróf sem kennarar fá, er kenna bókina. Það era þrír prófessorar við HarVard- háskólann sem aðallega vinna að bókinni ásamt aðstoðar- mönnum sínum, og auk þess ó- grynni vísindamanna um öll Bandaríkin. Ekki aðeins eðlis- fræðingar heldur og menn úr mörgum greinum. Bókin, sem er annað og meira en venjuleg eðlisfræðibók, ineð þurram dæmum og tölum, henni er ætl að að gefa nemendum hald- góða þekkingu á grundvallar- lögmálum eðlisfræðinnar þar á meðsl þróun eðlisfræði á þess ari öld. Nokkur atriði gera bók ina mjög frábrugðna flestum eldri kenslubókum, þannig áð þegar verið er að fjalla um kenningamar leggur bókin á- herzlu á hugvísindalega undir- stöðu raunvísinda; lýsir hvem- ig lögmál og hugmyndir nútím ans þróast og segir frá lífi og starfi helztu vísindamanna er ollu þróuninni. Lögð er áherzla á tengsl eðl Isfræðinnar við aðrar vísinda- greinar einkum efnafræði og stjörnufræði. Bókin leitast sem sagt við að sýna eðlisfræði sem vísindagrein er hefur þró- ast í tengslum við aðrar raun- vísindagreinar jafnframt því að vera meira og minna tengd heimspeki og þjóðfélagsvenj- um síns tíma. — Og nú á sem sagt að kenna þessa bók í tilrauna- skyni hér í vetur? — Já hún verður kennd nem endum í 3. bekk máladeildar. Bókin fellur inn í þann ramma sem reglugerð um kennslu f menntaskólum setur, og á- kváðu skólameistarinn og ég að hún yrði notuð hér. f fyrra var bókin kennd í tveim skól- um vestan haft, og af þeirri reynslu, sem fékkst þá af henni var henni breytt í sumar, og er enn unnið eð þeim breyt- ingum. Núna verða 16 skólar með hana og þeir munu svo bera saman ráð sín á næsta ári áður en hún verður notuð í 100 skólum. Þá fyrst verður bókin eiginlega gefin út í venjulegu bókarformi, eða ár- ið 1967. Þórir Ólafsson er 28 ára gam all, sonur Ólafs hreppstjóra að Varmalandi í Mosfellssveit. Hann var stúdent frá Laugar- vatni 1955, kenndi einn vetur í Keflavík, stundaði nám við BA-deild Háskcla íslands með efnafræði sem r.ðalgrein. — Kenndi þá fjóra vetur á Laug- arvatni eða þar til hann fór vestur. Tilboð Óskast í eftirtaldar bifreiðin Willys Stadion ‘59, Taunus 17 Stadion, ‘60. Chevrolet Pick-Upp, Ford vörubifreið, Chevrolet lögreglubifreið, 5 stk. Skoda Stadion og Sendi- ferðabifreið ‘58- Bifreiðarnar verða til sýnis þriðjudaginn 6. okt. miHi kl. 16-og' 18 á Reykjavíkurflugvelli vestan við aðalhliðið. Tilboðin verða opnuð miðvikudag- inn 7. okt. kl. 10 f. h. á skrifstofu vorri Ránargötu 18. Innkaupastofnun ríkisins. Maðurlnn mlnn, Sveinn Gestsson, andaðist aS hcimili sinu, Ósabakka, SkeiSum, 30. septembcr. AuðbiSro KáracUttir. ElginmaSur mlnn og faSIr okkar, Valur Hlíðberg, vélstjórl, verSur jarSsungtnn frá Fossvogsklrkju mánudagtnn 5. október ki 10,30 f.h. Athöfnlnnl verSur útvarpaS. SigriSur Tómasdóttlr og böm. Innilegar þakkir fyrlr auSsýnda samúS vtS andlát og (arSarför mannslns míns og föSur okkar, Valdimars Bjarnasonar, ^ ^ Ffalli, SkelSum. GuSfinna Guðmundsdóttlr, Ingibjörg ValdlmarsdÖftlr, Guðmundur Valdimamon, Bjarni Ófelgur Vatdlmarsson. ÞAKKARÁVÖRP Kæru vinir nær og íjser. Innilegar þakkír flyt ég ykkur öllum, fyrir Mnn margháttaða heiður og sóma, er þið sýnduð mér á fimmtíu ára afmæli mínu þ. 19- september s. I. Vinátta ykkar og rausn er mér. ógleymanleg. Stefán Jasonarson, Vorsabæ. 15 i ! /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.