Tíminn - 03.10.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.10.1964, Blaðsíða 6
' * Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar AFHENDING SKÍRTEBNA: RA UÐÁ RÁR S TÍGUR I I HREYFILL REYKJAVÍK: Skírteini verða athent í Brautarholti 4 mánudag- inn 5- okt. og þriðjudaginn 6 jkt. frá kl. 3—8 e.h. báða dagana. Kennsla hefst miðvikudaginn 7 okt. KÓPAVOGUR: Skírteini verða afhent í Félagsheimilinu, efn saln- um, sunnudaginn 4. okt. frá kl. 3—7 e h. Kennsla hefst miðvikudaginn 8. okt. HAFNARFJÖRÐUR: Kennsla fer fram í Góðtemplarahúsinu og er fyrsti tíminn föstudaginn 9. okt. Börn 4—6 ára mæta kl. 4. Hjón byrjendur kl. 8,30 og hjón framhald Kl. 10. Skírteini athent við inn ganginn. KEFLAVÍK: Skírteini verða afhent 1 Ungmennafélagshúsinu laugardaginn 3. okt. og mánuaaginn 5. okt. fra Kl. 3—7 e.h. báða dagana. Kennsla hefst þriðjudaginn 6. okt. Greifinn af Monte Christo Ein frægasta skemmtisaga heims, nær 1000 bls. fyrir aðeins 100 kr., ef pemngar fylgja pöntun. j Sum bindin haaf komið út þrisvar, önnur tvisvar , (en í stærra upplagi). Þeir, sem ætla sér að panta bókina fyrir veturinn eru beðnir að gera það fyrir Lok október, þar sem hlé getur orðið á afgreiðslu ínnan tíðar vegna end- urprentunar. Afgreiðsla RÖKKURS. Pósthólf 956 — Reykjavík. Tilkynning frá Tónlistarskóla Garðahrepps, Ránargrund 5 Arnarvogi sími 50 8 45, Kennt verður sem hér segir í forskóladeitd 4- 5-6 árabörn barnadeild: 1. bekkur 7—8 ára 2. bekk ur 9 ára 3. bekkur 10 ára. Sérkennsla: Píanó, Klarinett, Trompet, og fieiri blásturshljóðfæri, Harmonika, Gítar, Tónheyrn, tónfræði. Upplýsingar og innritun í síma 50 8 45. Skólastjóri. PAKMÁLNING © REYNSLAN SANNAR GÆÐI REX VARANNA Brunatrygglngar Slysatrygglngar Abyrgíartrygglngar Vörutrygglngar 15fe=3a Feriaslysatrygglngar Farangurstrygglngar HBlmlllstrygglngar Innbústrygglngar áv; . Sklpatrygglngar s; : 'i Aflatrygglngar | Veltarfærafrygglngat Glertrygglngar iTRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR LINDARGATA 9 REVKJAVIK SlMI JIJ60 SlMNEFNI,SURETY H| tnt'i'it .vrræti 3 I- ■ ■ -3. Hjólbarðaviðgeröir Opnum í dag hjólbarðaverkstæði að Álfhóis\eg 45, Kópavogi. Leggjum áherzlu á fijóta og góSa þjónustu, opið alla daga frá 9—23. Gjörið svo \«1 og reynið viðskiptin. Hjólbarðaverkstæði Kópavogs. Stúlka óskast til símavörzlu. Vélritunarkunnátta æskileg um- sóknir sendist fyrir 10. þ. m. Vegamálaskrifstofan Borgartúni 7. Frá Listdansskóla ÞJóðleikhússins Kennsla hefst mánudag 5. október næstkomandi. Innritaðir nemendur mæti samkvæmt tilkynningu, sem send var síðastliðið vor Leikhúsið hefur til sölu æfingaskó, táskó og æi- ingabúninga á kostnaðarverði T f M I N N, laogardasur 3. október 1964. — 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.