Tíminn - 03.10.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.10.1964, Blaðsíða 2
FOSTUDAGUR, 2. okt. NTB-París. — Saknað er DC- 6 flugvélar frá franska flugfé- laginu UTA, en í vélinni eru 80 manns. Flugvélin var á leið frá Spáni til Marpkkó. Óstaðfest- ar fregnir herma ,að lík og brak hafi sést á reki úti fyrir Suðausturströnd Spánar. NTB-New York. — Yfirmenn samtaka þeirra 60.000 hafnar- verkamanna, secn í gær fóru í verkfall á austurströnd Bandaríkjanna, hafa nú gefið mönnum sínum skipun um að mæta aftur til linnu. Eftir 10 daga mun dómstóll skera úr um það, hvort verkfallinu verði frestað um 70 cinga í viðbót NTB-Manila. — 500 stúdent- ar og vcrkamenn á ManQa gerðu í dag aðsúg að banda- ríska sendiráðinu á eynni tU að mótmæla því, að bandarísk ir borgarar nytu sömu rétt- inda og Filippscyjabúar. NTB-Reuter. Leopoldville. — Antaine Gizenga er nú í stofufgangelsi vá heimili sínu í Leopoldville. Þegar Tshombe tók aftur við völdum í Kongó í miðjum júlí s. 1. leysti hann Gizenga úr fangelsi, en nú er Gizenga aftur ákærður um að standa í sambandi við upp- reisnaröfl í landinu. NTB-Moskva. — 40 ára gam- all Rússi hefur nú yfirgefið felustað sinn í Rússlandi, en síðan árið 1944 liefur hann ver ið í felum á háatoftinu heima hjá sér, til þess að komast hjá því að verða kaliaður í herinn — Hann kom nú fram úr skjóli sínu, þar sem móðir hans er nýdáin og enginn er til að færa honum mat. NTB-Beriín. — Alls hafa 150 þúsund Vestur-Berlínarbúar sótt um leyfi til að heimsækja ættingja sína fyrir austan múr inn, en byrjað var að veita leyfin fyrir tveimur dögum. NTB-Tokio. — Skýrt hefur verið frá því opinberlega í Jap an, að hætta sé á því, að tauga- veiki komi upp þar á meðan á Olympíuleikumim stendur. — Einnig hefur verið spáð mikiUi rigningu fimm af þeim fjórtán dögum, sem leikimir vara. NTB-Santiago. — De Gaulle, sem enn er í Chile, hélt í dag ræðu í Santiago, þar sem hann sagði, að Frakkland og Chiie stefndu að sameiginlegum stjórnmálalegum takmörkum. Á morgun fer Ds Gaulle til Bu- enos Aires, en hann mun dvelj ast þrjá daga í Argentínu. NTB-Manchester. — Sir Al- ec Douglas Home skýrði frá því í kosningaræðu í Manchest er í dag, að Bandaríkire og Bret land standi saman að tillögu um aiþjóðasamning um bann við sprengingum atómvopna. — Forsætisráðherrsnn sagði, að ekki væri ólíklegt, að Rússar undirskrifuðu sammngbm, og hann sagðlst vona að Frakkar yrðu með. NTB-Berlín. — Austur-þýzk ir landamæraverðir skutu á fimmtudagskvöldið mann einn til bana, sem reyndi að flýja yf ir til Vestnr r?pr|jnar. Ó VENJU HRAÐUR HVIRFIL VINDUR ÓGNAR ÍBÚUM MEXICO-FLÓA N.TB-Reuter-New Orleans, 2. okt. nálgast nú strönd Lousiana fylk- Svæsnasti hvirfilvindur ársins is í Bandaríkjunum. Rúmlega Féll úr Notre Dame 50.000 manns hafa verið fluttir lengra inn í landið og menn úr þjóðverðinum aðstoða við að flytja burt fólk úr smábæjum við strönd- ina, en þar má búast við miklu stormflóði. Hvirfilvindur þessi er óvenju snarpur og er vindhraði NTB-París, 2. október. " • i Parísar á fimmtudagskvöldið í 40 hans 70 sekundumetrar, en vind- í dag féll kona niður frá hin- manna hópferð frá U.S.A. i hraði venjulegra hvirfilvinda er um 75 háa tumi á Notre Dame-1................................................. dómkirkjunni í París. Þegar kon- an konj niður að götunni lenti hún ofan á bandarískri stúlku, og létu þær báðar samstundís lífið. Kon- an, sem féll niður úr turninum, hafði enga pappíra á sér, svo ekki var hægt að nafngreina hana. Bandaríska stúlkan hét Veronica Maconnel, var 22 ára gömul og frá Philadelphiu. Hún hafði komið til Prédikunarstóll gefinn GS-ísafirði, 2. október. Á1 100 ára afmæli ísafjarðar- kirkju í fyrrasumar, tilkynntu brottfluttár ísfirðingar, að þeir Skátadagur á morgun Skátadagurinn 1964 verður hald- inn á sunnudaginn. Skátasamband Reykjavíkur gengst þá fyrir fjöl- þættri kynningu á skátastarfi, en dagskrá dagsins er þríþætt. Efnt verður til sýningar fyrir almenn- ing á skátastarfi. Sýning þessi verður á grasbílastæðinu fyrir vestan íþróttavöllinn við Suður- götu. Sérstök dagskrá verður í Ríkisútvarpinu í tilefni dagsins, Hádegisfundur Varðbergs FYRSTI hádegisíundur Varð- bergs á þessu hausti verður hald- inn í dag kl. 12,15 í Þjóðleikhús- kjallaranum. Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra flýtur éríridi um Þingmannasamband Atlants- hafsbandalagsins, sem stofnað var fyrir nærri tíu árum og er ætlað að treysta sambandið tnilli þjóðþinganna. og birtar verða greinar í dag- blöðunum um skátamál. Sýningin verður sett klukkan tvö á sunnudaginn, og verður For- seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, vemdari skátahreyfingaririn- ar viðstaddur opnunina. Yfir þrjú hundrað skátar hafa unnið undanfarnar vikur að und- irbúningi við Skátadaginn 1964, og segja má, að aldrei hafi verið unn- ið jafn kappsamlega að undirbún- irbúningi. Á sýningunni verður leitazt við, að kynna sem flesta þætti skátastarfseminnar og veita almenningi upplýsingar um starf- semi skátafélaganna í Reykjavík. Áætlað er,. að sýningiri standi yfir til klukkan 5,30. Það er Skátasamband Reykja- víkur, sem gengst fyrir Skáta- deginum 1964, og er þetta eitt af fyrstu verkefnum sambandsins, en það var stofnað s.l. vor. Skátasam- bandið vill færa þeim fjölmörgu aðilum, er aðstoðað hafa skátana við undirbúning dagsins, beztu þakkir. hefðu í hyggju að gefa kirkjunni nýjan prédikunarstól. Þessi stóll er nú kominn til ísafjarðar, og mun séra Jón Auðuns, dómpró- fastur, afhenda hann við messu á sunnudaginn. Prédikunarstóll þessi er úr eik og allur útskorinn með helgimynd um, m.a. myndum af guðspjalla- mönnunum. Á sunnudagskvöldið verður síð- an kirkjukvöld í ísafjarðarkirkju, og flytur séra Jón Auðuns þar er- indi. Ennfremur munu Sunnukór- inn og Karlakór ísafjarðar syngja undir stjórn Ragnars H. Ragnars. 32 sekúndumetrar. Klukkan fimm í dag var hvirfil- vindurinn 200 sjómílur út af Framh á 15 síðu MÁLMIBNADAR- MENN SEMJA S.l. miðvikudag 30. september tókust kjarasamningar milli at- vinnurekenda og eftirtalinna fé- laga: Félag járniðnaðarmanna, Félag bifvélavirkjablikksmiða og Sveina félags skipasmiða. Samningar þessir éru í sam- ræmi við samkomulag ríkisstjórn arinnar, Vinnuveitendasambands íslands og Alþýðusambands ís- lands, frá því í júní s.l. Félag járniðnaðarmanna sam- þykkti samninga þessa á félags- fundi 30. september. Hin félögin munu halda fundi um samning- ana næstu daga. Þessi félög eru öll í Málmiðn- aðar- og skipasmiðasambandi Is- lands. Önnur sambandsfélög fylgd ust með samningagerðinni. Sr. Sigtryggs á Núpi minnzt SUNNUDAGINN 27. sept. s. 1. fór fram minningarguðsþjónusta í Sæbólskirkju á Ingjaldssandi á 102. fæðingardegi sr. Sigtryggs Guðlaugssorear, prófasts á Núpi í Dýrafirði. Burtflutt sóknarbörn sr. Sigtryggs samcinuðust undir forustu Guðjóns Bemharðssonar gullsmiðs um að gefa Sæbóls- kirkju Ijóskross til minningar um hinn ástsæla sóknarprest. Minningarræðuna flutti sr. Ei- ríkur J. Eiríksson á Þingvöllum og fyrrv. sóknarp; estur Núps- prestakalls. Einnig skírði hann þrjú börn. Krossinn afhentu þrír fulltrúar burtfluttir sóknamefnd- armenn, þeir Guðmundur Bern- Vetrarstarf Félagsmálastofnunarinnar að hefjast Nýir fíokkar um fræði og ísl. m — NÁMSFLOKKAR Félagsmála- stofnunarinnar hefjast sunnudag- inn 11. þ. m. með því að reknir verða fræðsluflokkar um fundar- störf og mælsku og heimspeki og trú. Grétar Fells, rithöfundur, mun annast kenpslu í heimspeki og trú, en Hannes Jónsson, félags- fræðingur, mun kenna fundar- störf og mælsku e:ns og undan- fama vetur. Eftir áraimót munu svo hefjast framhaldsnámskeið 1 félagsstörf- VINNUVÉLARNAR Blaðið hefur fengið þær upp- Iýsingar í sambandi við frétt í blaðiviu í. gær um þungavinnuvél- ar, að í umferðarlögunum frá 1958 segi, að sé þessum véluni ekið á götum úti, skuli ökumaður hafa bílpróf, og enginn yngri en 17 ára megi vera á slíkum vélum. Hins vegar mun talsvert skorta á, að þessum ákvæðum sé fylgt. um og rökræðum, en í febrúar hefst fræðsluflokkur um fjöl- skyldu- og hjúskapatmálefni. — Verður það erindaflokkur, sem Hannes Jónsson mun annast, en jafnframt verða sýndar 8 nýjar kennslukvikmydir um þessi mál. f marzmánuði heíst svo nýr er- indaflokkur utn stjórnfræði (þjóð félagsfræði) og íslenzk stjórnmál, en erindi í honum verða flutt af 10 þjóðkunnum fræði- ojw stjóm- málamönnum. Námsflokkar Félagsmálastofn- unarinnar verða nú til húsa í kvik myndasal Austurbæjarskóla. Fer innritun í námsflokkana um fund- arstörf og mælsku og heienspeki og trú nú fram í bókabúð KRON í Bankastræti. Kennslugjald fyrir fundarstörf og mælsku er kr. 300,00, en kr. 150,60 fyrir heim- speki og trú. Kennt verður á sunnudögum: heimspeki og trú kl. 3—3,45, en fundarstörf og mælska kl. 4—6 e. h. Mikil aðsókn hefur verið að námsflokkum Félagsmálastofnun- arinnar. Fyrsta starfsárið, vetur- inn 1962, vora nemendumir t. d. 105, skólaárið 1962—1963 vora þeir 369 og s. 1. skólaár voru þeir 341. Hafa námsflokkamir um fé- lags- og fundarstörf og mælsku og fjölskyldu- og hjúskaparmál verið vinsælastir ftam að þessu. T. d. vora 79 þátttakendur í fé- lags- og fundarstörfum og mælsku í fyrra en 205 I námsflokknum um fjölskyldu- og kjúskaparmál. Erindaflokkurinn um heimspeki og trú var einnig vel sóttur, þar sem 57 þátttakendur voru innrit- aðir fyrir allan flokkinn en fjöldi manns sótti auk þess einstök er- indi. Þess má geta að kennslutækni Félagsmálastofnunarinnar gerir ráð fyrir því, að kennaramir stundi fræðslustörf en ekki þurr- ar yfirheyrslur. Þess vegna era engin próf og nemendum er frjálst að spyrja út úr en kenn- urunum ekki heimilt að yfirheyra nemenduma. Framhald á síðu 15 harðsson frá Ástúni, Guðmundur Guðcnundsson frá Sæbóli og Bjarni ívarsson. Kirkjan var fullskipuð fólki úr öllum sóknum Núpsprestakalls auk nokkurra gesta úr Reykjavík. Að lokinni guðsþjónustu flutti frú Hjaltalína Guðjónsdóttir, ekkja Sigtryggs, þakkarávarp. Eftir messu þáðu allir rausnar- legar veitingar hjá safnaðarbænd- SilOAR- AFLINN Fimtudaginn 1. október: Sæmílegt veiðiveður var á síldarmiðunum tfl hádegis í gær, en þá tók að hvessa, og var bræla á síldarmið- unum í nótt og í morgun. Síldar- leitinni var kunnugt um afla eftir- talwina 12 skipa samtals 6.550 mál og tunnur. Akraborg EA 500 tn., Sig. Jóns- son SU 400, Seley SU 600 mál, Steingrímur trölli SU 500, Þórð- ur Jónasson RE 1100, Guðrún Jónsdóttir IS 550, Viðey RE 1300, Hannes Hafstein EA 500, Fjarðar- klettur GK 300, Þráinn NK 100, Garðar EA 350. Föstudaginn 2. október: Gott veður var á síldarmiðunum S.L nótt, en nokkur sjór. Veður fór versnandi í morgun, Nokkur veiði var á sömu slóðum og áður, þ.e. 60—65 mflur ASA frá Dalatanga. Samtals fengu 8 skip 7.600 mál og tunnur. Sigurður Bjarnason EA 1100 mál, Víðir II GK 1000 tn., Arnar RE 1400 mál, Súlan EA 800 tn., Hamravík KE 700 mál, Bjarmi II EA 1200 tn„ Stapafell SH 500, Slgurpáll GK 1100. 2 Tl O I 1« M *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.