Tíminn - 03.10.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.10.1964, Blaðsíða 10
Laugardagur 3. okt. Candidus Tungl í h. kl. 10.44 Árdegishálf. í Rvk. kl. 3.50. SlysavarSstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Nœturlaeknlr kL 18—8; sími 21230. NeySarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. ° —12. Reykjavík: Næturvörzlu vikuna 26. sept. til 3. okt. annast Rvíkur- apóteik. HafnarfjörSur: Næturvörzlu að- faranótt 3. oikt. er Jósef Ólafs- son, Ölduslóð 27, sími 51820. Ferskeytian. Erla skáldikona Rveður á fögrum sumarmorgni: Daggir giitra grösum á, grænar brekkur anga. Biærinn greiðir flóka frá fögrum sólarvanga. breytt. Efni: Skóli, sem segir sex. Hefurðu heyrt þessar? — (skopsögur). — Kvennaþættir Freyju. Vélskóflan (saga). Af- mælissamtal við Eiífelturninn. — Snjóskrímslið 'framhaldssaga). Nýjar erendar bækur. Andláts- orð frægra manna Margt geym ir jörðin, eftir mgólf Davíðsson. Ástagrín. Skákþáttur eftir Guð- mund Arnlaugsson Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — i annað. Stjömuspá fyrir þá, sem fæddir eru í október. Þeir vitm sögðu o. fl. Ritstióri er Sigurður Skúlason. Knattspyrnufélagið VALUR. — KNATTSPYRNUDEILD. Innan- húsæfingar hefjast 1. okt. n. k. og verða sem hér segir: Mfl. og I. fl.: Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi t'er til Glasg. og Kmh kl. 08,00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvfkur kl. (22,20 Viset) (23,00 DC-6B) í kvöld. Sólfaxi fer til Oslo og Kmh kl. 08,20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. (22,50 DC-6B, 22,10 Viset) í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestm eyja, Egilsst., Húsavíkur, og Sauðárkróks. — Á morgun er áætJað að fljúga til Akureyrar og Vestm.eyja. Miðvikudaga kl. 9,20—10,10 Föstudaga kl. 8,25—9,15 II. flokkur: Miðvikudaga kl. 8,30—9,20 Föstudaga kl. 8,25—9,15 III. flokkur: Miðvikudaga kl 7,40—8,30 Föstudaga kl. 7.40—8,25 IV. flokkur: Miðvikudaga kl. 6,50—7,40 Föstudaga kl. 6,50—7,40 HeimilisblaðiS Sarntíðin, október blaðið er komið út, mjög fjöl- V. flokkur: 4 og B sunnud kl. 1,00—1,50 C og D sunnud. kl. 1,50—2,40 Mætið stundvíslega og vel á æf- tngarnar. — Nýlr félagar vel- komnir. Stjómin. Ferðafélag íslands ráðgerir sunnudagaferð um Brúarár- skörð. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík heldur sinn fyrsta fund á haustinu mánudaginn 5. okt. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar, gamanþáttur frú Emelía Jónsdóttir leikkona. Danssýning, Heiðar Ástvaldsson og fleiri. — Stj. Kvenfélag Laugarnessóknar held ur fyrsta fund sinn á haustinu mánudaginn 5. ckt. kl. 8,30 i fundarsal kvenfélagsins í Laug- arneskirkju. Sóknarpresturinn, sr. / Garðar Svavarsson flytur er- indi, kaffi og köku. — Stj. Sigtingar Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Akureyri á vesturleið. Esja er í Álaborg. Herjölfur átti að fara frá Homafirði : gærkvöldi til Vestm.eyja. Þyill kemur í dag til Frederikstad. Skjrldbreið kem- ur til Akureyrar i kvöld. Herðu breið er á Kópaskeri á austu- leið. Jöklar h.f.: Dranga.iökull kom til Cambridge 30. sept. fer þaðan til Kanada. Hofsjökull kemur til Rvíkur í dag, frá Norrköping, Leningrad, Helsingfors og Ham- borg. Langjökull er í Aarhus. — Vatnajökull fór frá Rotterdam í gærkvöldi til Rvíkur. Eimskipafétag Reykjavikur h.f.: Katla fer væntanlega í kvöld frá Piraeus áleiðis til Torrevieja og íslands. Askjo fsr væntanlega í kvöld frá Cork ti' Avonmouth, London og Stettin. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell' fer 5. þ. m. frá Haugasundi til Faxa- flóahafna. Jökulfell kemur í dag til Calais, fer þaðan 5. þ. m. til íslands. Dísarfell fer 4. þ. m. frá Gdynia til Riga. T.itlafell er vænt anlegt ti Bakkafjarðar í dag, fer þaðan ti Sigluf ia,'ðar og Eng- lands. Helgafell er : Rvlk. Hamra fell fór i gær frá . St, John's ;í Nýfundnalandi tii Aniba. Stapa- fell losar á Norfmrlandshöfnum. Mælifel fer væntanega 7. þ. m. frá Archangesk riT Marseiles. Tekið á móti Wkynmngu!?; i dagbékina kl. 10—12 Gengisskrámng Nr. 50 — 24. sept. 1964. £ 119,64 119,94 Bandar.doIIai 42.95 43,06 Kanadadollar 39,91 40.02 Dönsk kr. 620.20 621.80 Norsk kr. 599,60 601.20 Sænsk ki 836,30 838.40 Finnskr maru .335.72 t 339,1- Nýti ti mark 1.335.72 t 339,14 Pranskui tranlo 876.18 873 42 Belg franta 86,34 86.56 Svissn frank) 994.50 497.05 GyHini 1 191,40 1.194,46 Tékkn ki 596.40 698,00 V -þýzkt mark 1.080.80 1.083,62 Lira (1000) 68,80 61l.9f Austurr sch 166,46 166,88 Pesetl 71.60 71.80 Reikningski - Vöruskiptalöno 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalönc 120.25 120,55 Ásp resta ka 11: Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíói kl. 10 árd. Al- menn guðsþjónust.a sama stað kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (Ath. breyttan messutíma). — Barnaguðsþjónusto kl. 10,15. Sr. Garðar Svavarsscn Langholtsprestakall: Messa kl. 2. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Grensásprestakall: Breiðagerðis- skóli. sunnudagaskóli kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafs- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall- Messa í Há- tíðasal Sjómannaskólans kl 11 f.h. Séra Arngrímur Jónsson. Bústaðaprestakall: Barnamessa í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðs- bjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúfe on. i Neskirkja: Bamamessa kl. 10 f. h. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan í Hafnarfirðl: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. t — Viltu reyna að hjálpa okkur? Þú ert vonandi ekki bófi? i— Nei, það er ég ekki. — Maðurinn minn er iila særður, en ef við gætum komið honum til læknis . . . — Við hljótum að geta það. — Ég er hjúkrunarkona. Má ég líta á sjúklinginr" — Undarleg sagan um manninn og asn- annl Það var ekkert vit í henni. — Þetta er sjaldgæf sýnl Sofandi Ijón á miðjum gangstígi. Þarna eru þeir! Halgrímskirkja: Barnamessa kl. 10. Messa kl. 11. Ræðuefni: — Hjúkrunarskortur. Séra Jakob Jónsson. Messa eg altarisgauga kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kópavogskirkja: JJessa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Bjarni Jónsson. Minnmgarspiölo Háteigsklrklu eru atgreidd hié Agústu Jóna».to dóttui Fiókagötu 35 Aslaugu Svelnsdóttur Barmahlið 28. Gróu Guðiónsdóttui Stangarholtl ». Guðrúnu Karlsdóttur Stlgahlið t. Slgrfðl Qenónýsdóttur Barma nlíð / enntremur bókabúðinnl Hlfðar Miklubraut 68 Minnlngarkort flugbjörgunarsvelt arinnar eru seid bókabúð Braga Brynjóifssonai og hjá Sig. Þor- steinssynl. uaugamesvegi 43 símJ 32060 Hjá Sig Waage. Laugarás veg 73 stmi 34527 hjá Stefáni BjamasynJ Hæðargarði 54 slmJ 37392 og hjá MagnúsJ Þórarins- synJ Alfheimum 4t síml 37407. * Minningarspiöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókabúð Helga fells. Laugavegi 100: Bókabúð Braga Brynjólfssonar: Bókabúð ísafoldar i Austurstræti; Hljóð- t'ærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstr 1 og i skrifstofu sióðsins að Lauf ásvegi 3 * MINNiNGARSPJÖLD Bama- spítalasjóðs Hringsins fást ð eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun lóhannesar Norð fjörð Eymundssonarkjaliara. Verzl Vesturgötu 14 Verzl Spegilhnn baugav 48 Þorst. búð. Snorrabi 61 Austurbæj- ai Apóteki Holts Apóteki. og hjá trú Sigriðí Bachmann, bandspftalanum vUnnlngarsptölo nellsuhælls- *|óð« Náttúrulæknlngafélags *s lands fást bjá lónf Sigurgelr.f synl Hverffsgötn 13 o. Hafnat flrði slml 50433 * MINNINGARSPJÖLD Siúkra hússióðs (Bnaðarmanna á Ser- fossl fási ð eftirtöldum stöð- um? Atgr Tfmans Bankastr 2 Bilasölu Guðm. Bergþóru- götu 3 og Veral Perlon. Dun- haga 18 Minningarspiöld N.F.L.I. eru greidd á skrlfstofu félagsins Laufásveg 2. Minningarspiöld orlofsnefnd ar húsmæðra fást á eftirtöldum stöðurr. I verzluninnj ASal- stætí 4 Verzlun Halla Þórarins. Vesturgötu i7 VerzluniD Rósa Aðalstræti 17 Verzlunin Lunú ur, Sundlaugaveg 12. Verzlunin Búri, Hjallavegi 15 Verzlunin IMiðstöðin. Njálsgötn 106, — Verzlunin Toty, Asgarði 22— 24 Sólheimabúðinni. Sólheim- um 33. hjá Herdísi Asgeirs- dóttur Hávaiiagötu fi (15846) Hallfríði lónsdóttur. Brekku- stíg I4b (15938) Sólveigu Jó hannsdóttur. Bólstaðarhlfð R (24919), Steinunn) Finnboga- ióttur Ljósheimum 4 (33172' Kristínu Sigurðardóttur, Bjark argötu 14 (13607). Ólöfu Sig- urðardóttur Auðarstrætí 11 : 11869) Gjöfum og áheitum einnig veitt móttaka á sömu -töðum * MINNINGARSPJÖLD Geð- verndarféiags Islands eru af> greldð > Markaðnum, Hafnar- strætí II og Laugavegl 89. * MINNINGARGJAFASJÖÐUR Landspftala Istancts. Mlnnlng- arspföld fást é effirtöldum 10 T í M I N N, laugardagur 3. ofclöber

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.