Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 2
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. nóvember 1964 Mánudagur, 23. nóvember. NTB-London, Brezka stjórnin hækkaði í dag forvexti úr 5 í 7 af hundraði. Er þetta gert til að forða gengislækkun og styrkja aðstöðu pundsins út á við. Mætti þessi ákvörðun stjórnarinnar mikilli gagnrýni frá fulltrúum íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins í neðri deildinni. Banka- og fjár- málamenn um allan heim eru hins vegar mjög ánægðir með þessa ákvörðun og segja að hún tryggi sess pundsins í fjármál- um. NTB-Kongó. Samningaviðræð ur fara nú fram í Nairobi um hína hvítu menn, sem eru í varðhaldi í Stanleyville. Full- trúi uppreisnarmanna er Kanza,' utanríkisráðherra þeirra. Hersveitir ríkisstjórnar innar eru nú örskammt frá Stanleyville og hefur Tshombe forsætisráðherra Kongó skorað á þá að leggja niður vopn, því að vörn sé hvort sem er þýðing arlaus. Uppreisnarmenn segja, að bandarísk fiugvél hafi í gær ráðizt á þorp á umráðasvæði uppreisnarmanna og segjast þeir gefa Bandaríkjamönnum eins dags frest til að hætta árásum sínum. NTB-London. Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands lýsti því yfir í dag, að Bret- land væri á móti hinum fyrir- hugaða kjarnorkuflota NATO. Sagði hann, að til flotans ætti að stofna, svo að Vestur-Þjóð- verjar hefðu kjarnorkuvopn undir höndum, enda væru ríkís- stjómir USA og Vestur-Þýzka- lands þær einu, sem fylgjandi væru stofnun flotans. NTB-París. í dag fæddust fimmburar í Frakklandi, en það hefur ekki komið þar fyr- ir áður. Móðirin er 27 ára gömul, gift póstmanni og @ tvö börn fyrir, þriggja og fimm ára. Fimmburarnir voru þrír drengir og tvær stúlkur. NTB-Róm. ísraelski misyndis maðurinn, sem fannst í kassan- um á flugvellinum í Róm fyrir nokkrum dögum, sagði ísra elska sendiherranum í Róm, að hann væri fús til að fara til ísrael og láta taka upp mál sitt fyrir dómstóli þar. ísra- elska sendiráðið hefur skýrt frá því, að maðurinn hafi sjálfur snúið sér til sendiráðsins. NTB-Karlsruhe. Sosíaldemo- krataflokkurinn í Vestur-Þýzka landi hóf í dag fimm daga landsfund sinn í Karisruhe og er hann haldinn í tiiefni af þingkosningunum, sem verða næsta haust. NTB-Washington. Utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands Gerhard Schröder, sagði í dag. að hann væri vongóður um góðan árangur af Kennedy-við ræðunum og einnig um sam- komulagið um kornverðið inn- an ríkja EBE. Jaqueline Kennedy um launmorðið á mannisínum: i getað bjargað NTB—Washington, 23. nóvember Framburður Jacqueline Kenne- dy fyrir Warren nefndinni hefur nú verið gerður opinber íWashiing ton. Segir hún, að maður sinn hafi orðið mjög einkemiilegur á svipinn, þegar hann var skotinn í Dallas í fyrra. Hún segir einnig, að ef hún hefði oröið vör við fyrsta skotið, þá nefði hún getað biargað manni síivum með því að grípa til hans. Jacqueline sagði nefndinni einnig, að hún liefði haldið, að skotið hefði verið þrem ur skotum, en þau hlytu að hafa verið tvö þar sem hróp Conallys ríkisstjóra hafi fengið hana til að snúa sér við. Hún sagði nefndinni, að hún myndi ekki eftir því, að hún hefði kastað sér fram í bílinn eftir að skotin riðu af. Hún sagði frá bíl- ferðinni í gegnum Dallas ásamt Connally ríkisstjóra og frú. Eg man eftir því, þegar við komum að jarðgöngunum, og þá sagði frú Conally: Ekiki er hægt að segja annað en að fólkið í Dallas taki vel á móti ykkur. Maðurinn minn svaraði: Nei, það er áreiðanlegt, VETRARHJALPIN tek- UR TIL STARFA A NÝ EJ—Reykjavík, 23. nóvember yetrarhjálpin er í þann veginn að hefja starf sitt og verður skrif stofa hennar í Ingólfsstræti 6 Get ur fólk snúið sér þangað, bæði í sambandi við gjafir og úthlutun. Vetrarhjálpin boðaði til blaða- mannafudar í dag og skýrði frá því, að starfsemin væri að hefj ast. Magnús Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Vetrarhjálpariimar, skýrði frá því, að á s.l. ári hefðu skátarnir safnað inn 192,2^0 krón Björn Jófiannes- son látinn KB—Reykjavík 23. ífóv. Björn Jóhannesson, fyrrum bæjar-jum allan bæinn á þessum tveim fulltrúi í Hafnarfirði, andaðist í j dögum. Þeir, sem vilja senda fata gær á 70. aldursári. Hann Var gjáfir, eru vinsamlega beðnir um fæddur í Litla Hvammi Eitthvað á þessa leið sagði hann Þá leit ég til vinstri og um leið heyrðist hvellur, en hann skar sig ekki úr hávaðanum frá bif- hjólunum og bílunum. Skyndilega hrópaði Conally: Æ, nei, nei. nei, en ekkert heyrðist frá manninum mínum. Eg sneri mér til hægri, og allt sem ég man eftir, er að ég sá Jack. Hann var mjög einkennileg ur á svipinn og hafði meitt sig á hendinni, það hlýtur að hafa verið vinstri höndin. Um leið og ég leit á hann, sá ég holdlitan blett á höfði hans. Eg hugsaði með mér, að hann liti út fyrir að hafa höfuð verk. Þá lagði hann hendina á ennið og féll í fang mitt. Eg man að ég féll fram yfir hann og hróp aðh.Nei, nei, guð, þeir hafa skotið Jack minn. Þetta var eins og heil eilíð. Einn meðlimur nefndarinnar spurði: Munið þér, frú Kennedy, hvort skotið var einu eða fleiri skotum? Hún svaraði: Þau hljóta að hafa verið tvö, því það var hróp Conallys, sem fékk mig til að snúa mér við, en fyrst hélt ég að skotin hefðu verið þrjú og það las ég líka. Johnson forseti hefur skýrt Warren-nefndinni frá því, að um en aðrar peningjagjafir borgar anna hefðu numið 140.262 kr. Vetr arhjálpin hefði úlhlutað í pf.ning um og nýjum vörum um 450.000 krónum, og hefði mismunurinn verið greiddur ur borgarsjóði. Færi nærri því, að 300 manns hefðu notið góðs af þessari út- hlutun. Margir hafa stutt Vetrar hjálpina vel, m.a. Ásbjörn Ólafs- son, sem söðastliðin tvö ár hefur gefið 150.000 til hennar og 50 til Mæðrastyrksnefndarinnar Maghús sagði, að starfsemin væri að hefjast og væri -skriístofa efna til fullveldisfagnaðar í súlna- Vetrarhjálparinnar í Ingólfsstræti j sal Hótel Sögu næst komandi 6, en fataúthlutun fer fram í Far- j sunnudag kl. 9 e. h. fuglaheimilinu Laufásvegi 4i 14. j piuttar verða tvær stuttar full- og 15. desember fer söfnun skát-1 veldisræður. Samfelld dagskrá anija ^fram^ og ætla^þeir ao^ fara verður úr atburðasögu fullveídis- , ársins, og hefur Þorsteinn skáld Fullveldisfagnaður í Hótel Sögu Samtök hernámsandstæðinga frá Hamri tekið hana saman. Ási í Bæ glettist við alvöru Jacqueline Kennedy starfsmenn leyniþjónustunnar hafi farið með hann inn í herbeigi í sjúkrahúsinu, dregið gluggatjöldin fyrir ‘ gluggana og bannað honum að yfirgefa herbergið. Einn sam- starfsmanna Kennedy, Kenneth Donnel, kom þá inn og skýrðí frá því, að forsetinn væri látinn. Það var erfitt að trúa því, að þetta hefði gerzt. Allt virtist svo óraun- verulegt, svo ótrúlegt. Eg var mið ur mín og lasinn. Frú Johnson segir svo frá ferð inni til Washington: Eg sá, að kjóll frú Kennedy var útataður í blóði. Það var sorgleg sjón og ég spurði hana, hvort einhver gæti hjálpað henni við að skipta um föt. En hún svaraði: Nei, kannski seinna, en ekki núna og síðan bætti hún við með áherzlu: Eg vil að fólk sjái hvað þeir gerðu Jack. i Mið- að senda þær í Ingólfsstræti 6 j aldarínnar. Karl Guðmundsson firði 28. marz 1895, fluttist ungur . eða til mæðrastyrksnefndarinnar j leikari fer með gamanmál eftir með foreldrum sínum til Kafn Njálsgötu 3. Leggur Vetrarlijálp j Stefán Jónsson fréttamann. Sa- | arfjarðar og átti heima bar síðan : in áherzlu á. að fólk sendi heilan \ vannatríóið leikur og syngur ís- Tínnn hnfíSi hnr milril ofclrínfí of .vrt Vimínhn fnfnn.X < « i . i » , ! Hann hafði þar mikil afskipti af dg_ hreinan fatnað verkalýðsmálum og bæjarmálum, í stjórn Vetrarhjálparinnar eru var ler.gi bæjarfulltrúi og forseti auk framkvæmdastjórans: Séra bæjarstjórnar um aldarfjórðungs- Garðar Svavarsson, Þorkel! Þórð skeið. Björn átti við heiiuleysi að : arson, framfærslufulltrúi, og stríða mörg síðustu árin. . Kristján Þorv'arðarson, læknir. lenzk þjóðlög. Að dagskráratrið um loknum verður stiginn dans. Hljómsveit Svavars Gests leikur fyrir dansinum. Söngvarar með hljómsveitinni eru Ellý Vilhjálms : og Ragnar Bjarnason. FJOLS Á MILLILA ÁHGJÖLD r Islendingaprestur í Kaupmannahöfn Aðils-Khöfn, 23. nóv. Biskupinn yfir íslandi, hr. Sig- urbjörn Einarsson setti í gær séra Jónas Gíslason inn í embætti. sem prest íslendinga 1 Kaupmanna- 'höfn, og gerðist það við guðs- þjónustu í Vartov-kirkju. Fjöldi íslendinga, sem búsettir eru í Kaupmannahöfn voru viðstaddir athöfnina, þeirra á meðal Stefán Jóhann Stefánsson sendiherra og frú hans. í kirkjunni voru einnig Kaup- mannahafnarbiskup, W. Wester- gaard, Guðmund Schioeler bisk- up í Hróarskeldu og tveir danskir prestai aðrir. Að guðsþjónust- unni lokinni var gestum boðið til kaffidrykkju, og tóku þar til máls FB-Reykjavík. 23._ nóv. fjólskyldumeðlimur (maki og fé’ögum, og stóð rájðstefnan í sex Björn Björnssor, sýslumaðurog Á nýafstafPinni fargjaldarað- bórn að 26 ára aldri) aðeins hálft;vikur. Fulltrúar FÍ voru Birgir aiþingismaður, Bent A. Koch rit- stefnu Alþjóðasambands flugfé- fargjald. Þorgilsson sölustjóri og Ingvi M. stjóri, og að lokum flutti séra laga IATA, sem haldin var í| v’or og haustfargjöld Fl, sem i Árriason fulitrúi. Jónas Gíslason nokkur þakkarorð. Aþenu beitti Flugfélag íslands | samþykkt voru fyrir tveimur ár- ------—--------------------------------------------------------- sér íyrir því að komið verður á;um. giida áfram þó með smávægii sérstökum fjölskyldufargjöldum legum breytingum á gildistíma.' mill' Islands og útlanda, en far- Auk peirra borga erlendis. sem! gjöid þessi eru svipuð og fjöl-; þessi fargjöld gilda til, Oætast; skyldufargjölo þau, sem nú gilda nu Berlín og Frankfurt við á t'lugieiðum rélagsiins hér innan- lólafargjöldin fyrir íslendingaj land's Ákvarðanir targjaldaráð- j erlendis munu gilda áfram, ogj stcinunnar taka ekki gildi fyrr en j um jólin 1965 gilda þau einnig 1. aprí) 1965 og gilda í tvö ár, eða frá Norðurlöndunum. en þaðan er til 31 marz 1967. nú um fjölskyldufargjöld í des-l KB-Reykjavík, 23. nóv. Fjölskyldufargjöldin á milli- landaleiðunum, þ.e. milli íslands FÖLSKNEYÐAR LJÓS I HAFINU og Norðurlandanna. verða á tíma- vera skip í sjávarháska, þegar einber að ræða. Almenn fargjöld j I upp komst að ljósmerkin stöfuðu mtlli íslands og Evrópulandannaj Um klukkan 18 í kvöld sást fró æíingum varnarliðsins. Hafði haldast óbreytt að því undan 1 ljósagangur úti í hafi frá Kefla-jekki verið tilkynnt fyrirfram, að bilinu t nóv tii 1 apríl. og geta skvldt, að flugvallarskattur, sem víkurflugvelli. og virtist þar vera etga mætti von neyðarljósa á þess- menn því fyrst notfært sér þau farþegai hafa greitt i Bretlandi,, um neyðarmerki að ræða. Slysa- um stað, og lá við, að Slysavarna- næsta haust. Fyrirkomulag er í stórum drátturr. þannig að for- svarsmaður fjölskyldu greiðir fullt gjald, en síðan greiðtr hver verður innifalinn í fargjöldunum i varnafélaginu var gert viðvart, og milli Bretlands og íslands. 1 var það að hefja leiðangur til að 4 ráðstefnunm i Aþenu voru kanna hvað um væri að raéða og mættir 300 fulltrúar írá 100 flug- reyna að bjarga, ef þarna skyldi félagið hæfi af þeim sökum mikið erfiði til einskis. En sem betur fer fregnaðist hvað var á seyði, áður en of langt var á stað farið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.