Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 10
1$
í DAG TÍMINN . íV
ÞRIÐJUDAGUR 24. nóvember 1964
■fc Slysavarðstofan > Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230
■ff Neyðarvaktln: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, fra kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Reykjavík. Nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 21.—28. nóv. annast
Vesturbæjar Apótek. Sunnudagur:
Austurbæjar Apótek.
Hafnarfjörður: nætur'/örzlu aCfara
nótt 25. nóv. annast Jósef Ólafsson,
Ölduslóð 27 simi 51820.
í dag er þriðjudagurinn
24. nóvember. — Chryso-
gonus.
Tungl í húsuðri kl. 4.49
Árdegisháflæði kl. 8.38
Eggert Norðdal' frá Hólmi kveiíur:
Versnar hagur, harðnar tíð
hækkar traf á öldu.
Styttist dagur, dregur hríð
Dumbs af hafi KÖIdu.
DENNI
DÆMALAUSI
— Um átta-leytið var hún orðin
útkeyrð, svo að ég gaf henni
mjólk og lét>hana hátta.
Kvenfélag Nesklrkju: Afmælisfund
urinn verður haldinn í kvöld kl.
8.30 í félagsheimilinu. Skemmtiat-
riði: Erindi, kvikmynd, afmælis.kaffi
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímssóknar heldur
fund næstkomandi fimmtudag 26.
nóv. kl. 8,30 síðd. í Iðnskólanum
ÚTVARPIÐ
I kvöld verður leikritið Krafta-
verikið sýnt í 20. slnn í Þjcðlelk
húsinu. Leikur þessi fjallar sem
kunnugt er um Helien Keller og
kennslukonu hennar Annie Sullivan,
en þær eru leiknar af Kristbjörgu
Kjeld og Gunnvöru Brögu Björns-
dóttur. Leikurinn verður sýndur
fram að jólum í Þjóðleikhúsinu.
Myndin er af Val Gíslasyni, Helgu
Valtýsdóttur og Arnari Jónssyni.
m. frá NY. til Le Havre og Rotter- dam. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá Avonmouth til London og Rott- erdam. , Waage, Laugarásvegi 73, slmi 34527. Hjá Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392, og njá Magnúsi Þór- arinssyni, Álfheimum 48, sími 37407.
Kirkjan Hjónaband
Þriðjudagur 24. nóvember
7.00 Morgúnútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 14.40 „Við sem heimr sitj
um„ 15.00 Síðdegisútvarp 17.00
Fréttir 18.00
Tónlistartími
________________barnanna. Jón
G. Þórarinsson. 18.20 Veöuríregn
ir. 18.30 Þingfréttir. Tónleikar.
18.50 Tilkynningar 19.20 Veður-
fregnir 19.30 Fréttir 20.00 Systir
Sourire skemmtir með söng. 20.
15 Þriðjudagsleikritið: „Amb-
rose“ f París“ Lokaþáttur Leik-
stjóri Klemenz Jónsson. 21.00 ís-
lenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magn
ússon cand mag. 21.15 „Concert-
ino per Cinque“ Þýzkir lista-
menn flytja. 21.30 Útvarp frá
landsleik milli Spánverja og ís-
lendinga f handknattleik Sig.
Sigurðsson lýsir keppninni 22.
10 Fréttir og veðurfregnir 22.
20 Úr endurminningum Fðriðriks
Guðmundssonar Gils Guðmunds-
son les. 22.40 Lóg unga fólksins.
Ragnheiður Heiðreksdóttir kynn
ir lögin. 23.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 25. nóvember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 „Við vinnuna“ 14.40
Framhaldssagan „Katherine" eft-
ir Anja Set-
on, í þýð
ingu Sigur-
laugar Ámadóttur. 15.00 Siðdegis
útvarp 17.40 Framburðarkennsla
í dönsku og ensku. 18.00 Útvarps
saga bamanna: „Þorpið sem
svaf“ — Unnur Eiríksdóttir þýð
ir og les. 18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 18.50
Tilkynningar 1930 Fréttir 20.00
Áskell Snorrason leikur á orgel
Kópav.kirkju eigin útsetningar á
íslenzkum þjóðlögum. 20.15
Kvöldvaka: 21.30 Á svörtu nótun
um: Hljómsveit Svavars Gests,
Elly Vi|hjálms og Ragnar B.iarna-
son skemmta. 22.00 Frétti' og
veðurfregnir 22.10 Létt músík á
síðkvöTdi: 23.00 Bridgeþáttur
Stefán Guðjohnsen 23.35 Dag-
skrárlok.
(Inngangur frá Vitastíg). Frú, ,gi,g-
ríður Tiiorlaeius, ritstjóri, flytur
frásöguþátt með litmyndum. Einnig
verða sýndar myndir og sagt frá
skemmtiferð kvenféiagsins s.l. sum
ar. Á eftir verða umræður um félags
mál. Félagskonur xjölmennið.
Stjórnin
Siglingar
Sklpadeild SÍS Arnax'fell fer væntan
lega frá Brest á morgun til Rvíkur.
Jökulfell er væntaniegt til Grimsby
I dag frá Keflavík. Dísarfell fer í
dag frá Húsavlk til Siglufjarðar.
Litlafell fór í gær frá Rvík til
Krossness og Húsavíkur. Helgafell
er væntanlegt til Rvíkur á morgun
frá Riga. Hamrafell er væntanlegt
til Reykjavíkur 1. des. frá Batumi.
Stapafell er í Reykjavlk. Ma.-lifell
er í Reykjavík.
Eimskipafélag Rvíkur hf. Katla fór
s.l. laugardag frá Ceuta áleiðis til
Piraeus. Askja er væntanleg til
Kaupmannahafnar á morgun A leið
frá Leningrad til Reykjavíkur
Jöklar: Drangajökull fór frá Riga
i fyrrinótt til íslands. Hofsjókull
fór 20 þ.m. frá Grimsby -til Pieter-
saari og Riga. Langjökull fór 18. þ.
Nessókn, Reykjavík. Sr. Bjarni Jóns
son, vígslubiskup, hefur bibllulest
ur í Neskirkju, í dag kl.
8. e.h. Athugið breyttan tíma. Bæði
karlar og konur veíkomin. —
Bræðrafélagið.
Fréttatilkynning
Munið Vetrarhjálpina í Rvík Irgólfs
stræti 6, sími 10785. Opið frá kl. 9
til 12 og 1 til 5 síðdegls. Styðjið og
styrkið Vetrarh jálpina.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar eru seld „ eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, hjá Sig. Þofsteinssyni, Laug-
amesvegi 43, sími 320'" Hjá Sig.
15. þ. m. voru gefn saman i hjóna-
band í Skálholtskirkju af séra
Sveinbirni Sveinbjörnssyni ungfrú
Sólrún Guðjónsdóttir og Sighvatur
Eiriksson Miðtúni 42 Reykjavík.
Á morgun
— Sleppum byssunuml Vlð þekkjum — Jæja, Kidda-krakkil Þú ættir
okkar tíma. hverfa sem skjótast.
Annars færðu aldrei að sjá kærustuna
þína aftur.
— Eg viðurkenni að frumskógurinn er
friðsæll staður og það er Dreka að þakka.
— Við erum öli hamingjusöm. V:ð skul-
um dansal
— Drek! er nú i álögum Hanr dansar
með hinum eftir trumbuslættinum.
Heilsugæzla
Félagslíf
Ferskeyflari
í