Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 24. uóvember 1964
________________1__________________:------------------
Framtíöin byrjar í dag
IBM rafeindareiknar ryðja sér til rúms á íslandi og kalla
menn til starfa á nýju sviði.
IBM. rafeindareiknar eru orðnir nauðsynleg hjálpartæki við
alla gagna úrvinnslu og hverskonar vísindarannsóknir.
IBM á íslandi leitar manna, sem fúsir eru til að glíma við
hin flóknu verkefni, sem að þessum stórkostlegu vél-
um lúta; val nauðsynlegra véla og undirbúnig verk-
efna til vinnslu í þeim.
STARFIÐ KREFST:
1. Brennandi áhuga fyrir skapandi starfi.
2. Æskileg er undirbúningsmenntun í: Stærðfræði,
hagfræði eða viðskiptafræði. Engra sérstakra
prófa krafist og hæfileikamenn, gæddir
stærðfræðigáfum, með þekkingu á ensku og
einu norðurlandamáii, eru engan veginn útilok-
aðir.
3. Hæfni til sjálfstæðrar vi'nnu og raunhæfrar
leitunar að kjarna málanna og úrlausnar verk-
efnanna.
4. Sérstök áherzla er lögð á mannlega kosti, hæfi-
leika til samstarfs og til að tjá sig.
STARFIÐ BÝÐUR:
1. Launað nám og þjálfun erlendis, væntanlega í
einhverju hinna skandinavísku landa, í allt að 2
ár.
2. Að námi loknu, fjölbreytt starf við úrlaasnir sí-
breytilegra verkefna og mikla framtíðarmögu-
lelka innan sviðs, sem í dag er í hvað örustum
vexti.
á íslandi biður þá er áhuga hafa fyrir ofangreindu
starfi að snúa sér til skrifstofunnar en þar liggja
frammi umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um
starfið. ■
á íslandi.
OTTO A. MICHELSEN
Klapparstíg 25—27
Varphænur
50-100 ungar varphænur óskast til kaups. Til
greina gæti komið 5-6 mán. gamlir ungar. Tilboð
sendist afgr. Tímans, merkt „Hvítir ítalir.”
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI
\/\
1-8823
Atvinnurekendur:
Sparið tíma og peninga — látiS okkur fiytja
viSgerSarmenn ySar og varahluti, örugg
þjónusta.
FLUGSÝN
TÍMINN
13
KÁUPFÉLAG EYFIRÐINGA
BLómabúð vor
Býður yður stórt úrval JÓLA OG TÆKIFÆRISGJAFA,
svo sem list- og skrautmuni.
Aldrei jafn fjölbreytt úrval og í ár.
Sendum vöruna með fyrstu ferð, allar upplýnsingar veittar greiðlega.
Sendum gegn póstkröfu.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA,
sími 1250, Akureyri.
PRE-IYIT
VE
B€
Ingólfsstræti 9.
Símj 19443
Magnús Thorlaeius
hpestaréttarlögmaður
Málflutningssferifstofa
Aðalstræti 9 — Sími 1-1875
Trúlofunarhringar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póst-
kröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastrætí 12
Kópavogur
Hjólbarðaverkstæðið
Alfshólsvegi 45-
Opið alia daga
frá klukkan 9—23.
EGILl
SIGURGEIRSSON
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Ingólfsstrætí 10 —
Sími 15958.
FÚÐURLÝSI
Seljum I. flokks FÓÐURLÝSI til kaupfélaga og
bænda. Sendum í póstkröfu um land allt.
VERÐ: (1000A 100D vítamíneiningar.)
í 25 kg. umbúðum kr. 13.70 pr. kg. eða kr. 342.50 pr. tn.
í 105 kg. umbúðum kr. 12.00 pr. kg. eða kr. 1.260.00 pr tn.
í 190 kg. umbúðum kr. 11.25 pr. kg. eða kr. 2.137.50 pr. tn.
BERNH. PETERSEN hf.
REYKJAVÍK
Sími: 1-15-70
f’WING SUNG”
Kínverski sjálfblekungurinn „Wing Sung“ mælir
með sér sjálfur- Hann kostar aðeins 95 krórmr
Einkaumboð fyrir ísland;
ÍSTORG H.F.
Hallveigarstíg 10, nó<=tbóif 444.
Reykjavík.
Sími: 2 29 61.
GLAUMBÆR
Einn sérkennilegasti veitinsastaHur borg-
arinnar er ávallt falur fyrir hvers konar fé-
lagssamfök og mannfagna^i.
Kannkostiim fvrsfa flokks veitins;ar og
þfónustu.
Upplýsingar daglega i sfmum 11777 og 19330
eftir kl. 4.
GLAUMBÆR