Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 15
I ÞRIÐJUDAGUR 24. nóvember 1984 TÍMINN 15 SPRAKK í FLUGTAKI Framhald af bls. 16. takið um leið og sprengingin varð.* Vörubíllinn stóð á leigubílabraut við hlíð flugbrautarinnar og valt véiin þangað. Flugstjóri vélarinnar, 2. flug- maður og ein af flugfreyjunum komust lífs af. Hundruð lögreglu- manna og öryggisvarða slógu hring um slysstaðinn í dag og fékk eng- inn óviðkomandi að koma þar ná- lægt. Flugvélin millilenti í Róm, en hún var að koma frá Kansas, Chícago, New York og Milanó. Áhöfn vélarinnar var tvöföld, eða 17 manns alls, þar dð auki voru 26 starfsmenn Transworld Air- lines um borð og því ekki nema 29 manns, sem ferðuðust sem venjulegir farþegar. Sjónarvottar segja, að um leið og sprengingin varð hafi eldstólpi sézt frá flug- vélinni. Talsmaður flugstjórnar flugvall- arins segir, að flugstjórinn hafi skýrt frá því síðar, að um leið og hann ætlaði að hefja sig til flugs, hafi hann séð, að eldur var kom- inn upp í einum af hreyflunum. Sté hann þá strax á bremsurnar og tilkynnti, að hann mundi hætta við flugtakið. Skrifstofa TWA í Róm segir, að vélin hafi runnið þangað sem vörubíllinn stóð og þá hafi fyrsta sprengingin átt sér stað. Nokkrir sem voru um borð, hentu sér þá út úr vélinni. Þrem- ur og hálfri mínútu síðar varð önnur sprenging, olían flaut úr tönkunum og flugvélin brann til kaldra kola. ítalski varnarmálaráðherrann, Giulio Andreotti, kom strax til flugvallarins ásamt sendiherra ÚSA í Róm. Fiorenzo Angelini, biskup, var staddur á flugvellin- um á leið til alþjóðafundarins í Bombay, og hélt hann til hinna særðu og huggaði þá og las bæn- ir yfir hinum látnu. Öll umferð um flugvöllinn er bönnuð þangað til síðla dags á morgu'n. FARÞEGUM FÆKKAR Fraiphald" af bls. 16. vallar- og Vestur-Skaftafellssýslur, kvað miklu færri farþega hafa ferðazt með bílum fyrírtækisins í sumar en í fyrrasumar. Hann kvað 1100 færri hafa ferðazt með þejm á tímabilinu maí—október en á sama tíma í fyrra. Hann kvað orsakanna vafalaust að ein- hverju leyti að leita í tíðarfarinu, | sem var óhagstætt fyrir ferða-! menn á þessum slóðum í sumar, en einnig væri einkabílaeign orðin svo míkil, að æ fleiri ferðuðust á eigin farkosti. Ásmundur Sigurðsson, sem rek i ur Vestfjarðaleið, sagði blaðinu, j að flutningar á Vestfirðina sjálfa j hefðu ekki dregizt saman í sum- ar, en hins vegar hefði hann fund- ið mun á flutningum nær höfuð- borginni. TVÍ- OG ÞRÍSETT Framhald af bls. 16. slæmt á þessu sviði, því að tvísett er að einhverju eða öllu leyti í 9 gagnfræðaskóla í Reykjavík. Einsett er þó í Gagnfráeðadeild Austurbæjarbarnaskólans, Haga- skólann, Kvennaskólann, Gagn- fræðaskólá Austurbæjar og Lang- holtsskólagagnfræðadeildina. Aft- ur á móti eru tvísettar 10 deildir Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, 11 deildir Gagnfræðaskólans við Lind argötu, 16 deildir Gagnfræðaskóla verknáms, 23 deildir Réttarholts- skólans, 20 deildir Gagnfræða- deildar Vogaskólans, 12 deildir Gagnfræðadeildar Miðbæjarbarna- skólans, 12 deildir í Hlíðaskólan- um, 6 deildir í Laugalækjarskól- anum og að lokum er einsett að % í Gagnfræðadeild Laugarness- skólans. Af þessum tölum má glögglega sjá, að enn vantar töluverðan fjölda kennslustofa, til þess að hægt verði að fylgja þeim áætlun- um, sem gerðar hafa verið um það, hvemig hentugast er að koma skólabörnum fyrir í barnaskólun- um. Hins vegar taldi Ragnar Georgsson, að byggja yroi skólana með mikilli gát, því að á tímabili væru þeir yfirfullir, en svo færi að minnka í þeim, þegar fólkið flyttist lengra út í úthverfin, og þá þyrftu að rísa nýir skólar þar. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Krafaverkið Sýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Forsetaefnið Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Kröfuhafar Sýning í Lindarbæ fimmtudag (Mr. Hobbs Takes A Vacation) Bráðskemmtileg amerisk stór- mynd. James Stewart Maureen 0‘Hara. Sýnd kl. 5 og 9. BORMANN Framhald af bls. 16. lega, að Bormann hefði fundizt látinn í rústunum í Berlín, en síð- ustu árin hefur verið uppi þrálát- ur orðrómur um, að honum hafi tekizt að flýja til Suður-Ameríku. Bormann er m. a. ákærður fyrir að hafa myrt fimm milljónin Gyð- inga á árinu 1945 og fyrir að hafa átt upptökin að hinum svokölluð- um samúðarlíflátum. f Nurnberg- réttarhöldunúm var Bormann dæmdur til dauða in absentia, sem einn af stórglæpamönnum Nazistahreyfingarinngr. Árið 1954 var því lýst yfir af dómstóli í Bayern, að hann væri látinn. Fyrr á þessu ári skýrði dr. Bau- er frá því, að hann hefði nægar sannanir fyrir því, að Bormann hefði sloppið lifandi úr heimsstyrj öldinni og hann væri nú í felum í Suður-Ameríku. Dr. Bauer er einn aðalmaðurinn í samtökum þeim, sem reynt hafa að leita uppí alræmda Nazista, sem komust lífs af úr styrjöldinni. Aðgöngumiðasalan oþin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. Simi 41985 Sæhaukurinn (The Sea Hawk) Afburðarvel gerð og óvenju- spennandi amerísk stórmynd. ERROL FLYNN, BRENDA MARSHALL Sýnd kl. 5, 7 og 9. GUNNAR AXELSSON við píanóið- ^IEIKFMGS REYKJAyÍKUR: Sunnudaguri New York 84. sýning í kvöld kl. 20.30 Brunnir Koiskógar Saga úr dýragaróinum sýning miðvikudagskv. kl. 20.30 Van|a frændi sýning fimmtudagskv. kl. 20.30 Aðgöngumiðasaian i Iðnó er opin frá kL 14. slml 13191. GAMLA BIO Simi 11475 Atlantis (Atlantis the Lost Continent) Stórfengleg bandarisk kvik- mynd. Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Jarzan apamaðurinn( Ný Tarzanmyn-d Ný kl. 5 og 7. OPIÐ I KVOLD Söng- og dansmeyjar frá CEYL0N skemmta í kvöld og kvöld. Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA ÍSUÐU ÍSSKÁPA Framhald al 16. síðu að koma úr söluferð til Þýzka- lands. Þá gerði tollgæzlan einnig tölu- vert upptækt af varningi úr enn öðrum togara fyrir nokkru síðan af því er Unnsteinn Beck toll- gæzlustjóri tjáði blaðinu í dag. Var þar um að ræða 120 kg. af smjöri, sem sagt Var að væru birgðir skipsins en aðeins gleymzt að setja það á skrá. Og úr sama skipi var tekið eitthvað af heim- ilistækjum, gólfdreglum og ein heljarmikil járnsmíðavél, sem smygla átti í land. næstu T ónabíó Slim 11182 Erkihertoginn og hr. Pimm Simi 50249 Sek eða saklaus Ný afar spennahdi frönsk mynd. Urvalsleikararnir Jeam-Paul Belmondo, Pascale Petlt. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og ». (Love Is a Ball) Víðfræg og bráðfndin ný amerísk gamanmynd i titum og Panavision GLENN FORD HOPE lANGE Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Kvöldverður framreidduT ffá fcl. 7. íþróttir Framhald á 12. síðu. Finar Sigurðsson, Ármanni Birgir Björnsson, FH. Flesta landsleiki að baki hafa þeir Gunnlaugur og Ragnar, en þeir hafa leikið 2Ó landsleiki af 23. sem ísland hefur háð í hand- knattleik. Einar Sigurðsson kemur riæstur með 19 leiki. Dómari í báðum leikjunum verður sænskur, Torild Janerstam, sá hinn sami, er dæmdi leik Ftam og Skovbakken í Evrópu- bikarkeppninni. Stmar i 20 75 09 S81 50. Ögnir fumskógarins Amerlsk stórmynd í litum með íslenzkum texta og úryglsleik- urunum, Elinor Parker Slmi 189:6 Átök í 13. stræti Hörkuspennandi og viðburða- rik, ný amerísk kvikmynd um afbrot unglinga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum Charlton Heston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hádegisverðartnúsík kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsík og Dansmúsík kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Sim> 16444 Neðansjávarborgin Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Slmt 50184 Leiksýning Leikfélags Hafnar- fiarðar. „Gestir í Miklagarði( Leikstjóri: Guðjón Ingi Sigurðs Nýr skemmtikraftur söngvarinn og steppdansarinn POUL WHITE, skemmtir 1 kvöld og næstu kvöld með aðstoð EYÞÓRS-COMBO Sinr 11384 Hvíta vofan Bannað börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Siml 22140 Brimaldan stríða Hin heimsfræga tuezka mynd gerð eftir samneindri sögu eftir Nieholas Monsarrat. Þessi mynd nefur bvarvetna farið sigurför, enda i sérflokki og naut glfurlegra vinsælda þegar hún var sýnd i Tjarnar- biói fyrir nokkrum árum. JACK HAWKINS DONALD SINDEN VIRGINIA MCKENNA BönuS börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Tryggið yður borð tíman- lega 1 síma 15327 Matur framreiddur frá ki. 7. OPIÐ A HVERJU KVÖLDL Auglýsið í íímanum r^T¥re>Wl<$> !<$>!<$>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.