Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 8
8 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. nóvember 1964 Söngfólk •••'•.......... ........ • Söngfólk óskast í væntanlegan kirkjukór Áspresta- kalls. Gjörið svo vel og komið í Laugarneskirkju kl. 8 næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. nóvember Nánari upplýsingar hjá sóknarprestmum, séra Grími Grímssyni, sími 32195. Sóknarnefndin. TIL SÖLU: 2ja til 6 herb. íbúðir Víðsvegar í Reykjavík, Kópavogi og Garðahreppi. Einbýlishús, fokheld, tilbúin undir tréverk og fullgerð í Reykjavík, Kópavogi og Mosfellssveit. Lóð með grunni, vinnuskúr og timbri í Kópavogi. Eignaskipti möguleg. Lóð með byrjunarframkvæmdnm á góðum stað í Kópavogi. HÚSA- OG EIGNASALAN, Bankastræti 6, simi 1 66 37. Kvöldsími 4 08 63. Nýjasta frystiskip Jökla — Hofsjökull Hjörtur r: Olíuflutningarnir og önnur viöskipti ALMENNUR LÍFEYRIS- SJÓÐUR IÐNAÐARMANNA Lán verða veitt úr sjóðnum 1. marz, n.k. ■ iiurí po -íi.'j .aeb i Lánsumsóknir skulu hafa bórízt SioðSsjÖrninhi fyrir 20. des. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá hjá skrif- stofu Landssambands iðnaðarmanna. Iðnaðar- bankahúsinu, 4. hæð. Stofnfélagar ganga lyrir lánum úr sjóðnum. (Stofnfélagar teljast peir, sem ganga ) sjóðinn á þessu ári.) Stjórn Lifeyrissjóðs Iðnaðarmanna. 70-100 rúmlesta bátur ókast til leigu um 2—3 mánaða skeið. Flóabáturinn Baldur h.t, Stykkirhólmi. tSTORG auglýsir! „KRASNYJ OKTJABR” Ný sending af sovézkum níanóum komin Til sýnis í búð okkar. ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, póstb':',, 444. Reykjavík. Sími: 2 29 61. jjtfú i'k .1 Þáð virðist svo sem stutt grein er ég skrifaði um nýgerðan samn ing ríkistjórnarinnar um olíukaup og flutning á olíu frá Rússlandi fyrir næsta ár, hafi vakið nokkra athygli almennings og óróleika á svokölluðum æðri stöðum. Viðskiptamálaráðuneytið hefir gefið út sérstaka yfirlýsingu um málið og staðfestir þar, að rétt var frá staðreyndum skýrt í grein minni. Aðalatriðin eru þessi: l Ríkisstjórnin er samningsað- ii iji^. kaup og flutningjjplíunnar frá Rússlandi ti) íslands, ’ ' 2. Olíufélögin hafa með höndum framkvæmd saíhnings þessa í um- boði viðkomandí ráðuneytis 3 Rússar ouðust nú til að flytja alla olíuna til fslands Það voru þeir hins vegar ófáanlegir til að gera á seinasta ári en flutnings- gjald þeirra er langt fyrir neðan markaðsfragt 4. Þegar það lá fyrir. að Rússar voru ófáanlegir til að flytja nema 60 procent clean olíunnar til ís- lands á yfirstandandi ári, voru flutningarnir tryggðir á þann hátt, að gerður var samningur við Hamrafell um að flytja mis- muninn fyrir sömu fragt og heims markaður sýndi. 5. Eigendur Hamrafells buðu nú, að hafa skipið í þessum flutn- ingum á árinu 1965 á sama grund ælli og á yfirstandandi ári eða fyrir sömu meðalfragt og greidd er nú — það er, almenna heims- markaðsfragl eins og hún hefir verið 1964 - Þeir treystu sér hms vgar ekki til að flytja olí- una fyrir sömu fragt og gilti í „dumping” tilboði Rússa — Það var ríkisstjórnin. sem taldi, að réttara væn að semja við Rússa en hinn íslenzka aðila. Það ber sem sé ekkert á milli annað en það, hvort. rétt sé, að varðveita og tryggja íslenzka úpp- byggingu og atvinnugreinar og hvort í þessu tilfelli hafi verið eðlilegt, vegna mismunar á flutn ingsgjaldi samkvæmt heimsmark aðnum og hinu rússneska tilboði, að láts krónusjónarmiðið eitt ráða. Þann kost tel ég að ríkisstjórn in hafi tekið og vil vara við þeirri hættu sem ,.því getur verið sam- fara fyrir þjóðfélagið, að láta dægursjónarmið eitt ráðá, þegar um er að ræða grundvallar ör- yggi þýðingarmikilla þátta at- vinnulífsins 411oft hefir það komið fram á undanförnum árum, þegar ís- lendingar. hafa átt í verzlunar- samningum við Rússa og önnur ríki með svipaða stjórnarháttu, að s.iónarmið oeirra geta breytzt skyndilega frá ári til árs. Þetta hefir oft skapað erfiðleika og ó- vissu fyrir ýmsa þætti atvinnulífs- ins Hyggilegt er, að reyna að haga viðskiptum og samningum yfirleitt á þann veg, að mesta á- hættan í þessu efni sé ekki öll á einu spili. Ef á ný er vitnað til olíumál- anna má benda á, að það er rétti lega undirstrikað af Viðskipta- málaráðuneytinu, að Rússar voru fáanlegir til að flytja alla olíuna til íslands á árunum 1958 til 1963. Þeir breyttu óvænt um stefnu á árinu 1964 og vildu ekki flytja nema liðlega helming olíumagns ins. Þetta er rétt eitt dæmið um fyrrnefndar skyndisveiflur Eins og það kom sér vel, þegar Súes-stríðið skall á, að íslendingar áttu sjálfir stórt olíuflutninga- skip. þá var vandinn auðleystur í ár með flutning þess hluta olíunnai, sem Rússar vildu ekki annast með því, að fá Hamrafell til að leysa verkefnið Á þann hátt var líka samtímis viðhaldið og undii’strikuð eigin geta okkar á þessu sviði Til þess, do draga enn betur fram annað beirra meginatriða, sem ég vildi undirstrika í fyrri grein minni um þetta efni. bendi ég á eftirfarandi: Segjum svo. að Rússar, sem stundum hafá verið stórir og góð- ir kaupendut hraðfrysts fiskjar, vildu við íæstu samningsgerð kaupa alla framleiðslu okkar fyrir nokkru hærra verð en fáanlegt er á öðrum þeim mörkuðum. sem við höfum byggt upp með elju og ærnurn kostnaöi á undanförnum árum. Hvað væri þá rétt að gera? Ætti að horfa á það eitt, að með slíkri samningsgerð mætti i fyrstu umferð hagnast um nokkra upp- hæð? Ætti að láta skammsýnis og krónusjónarmiðið eitt ráða? Myndi nokkur ríkisstjórn taka þann kost, að binda allt þannig í einn bagga, og láta lönd og lei.ð öryggi það, sem því er samfara, að vera ekki að öllu einum markaði háður? Við skulum þó ekki ganga svona langt, heldur aðeins hugsa okkur, að við næstu samningsgerð við Rússa um freðfiskssölu kæmi upp það sjónarmið, að þeir teldu sig sjálfir geta flutt freðfiskinn frá íslandi til Rússlands fyrir eitt- hvað lægra flutningsgjald en ís- lenzku skipin þurfa að fá. Myndi ríkisstjórninni ekki finnast slíkt auðvelt til úrskurðar og afgreiðslu og væri um nokkuð annað að ræða, en undirrita slíkan samn- ing í skyndi? Eg trúi því, að ríkisstjórn iands ins myndi gefa sér tíma til að hugleiða málið og að hún myndi komast að þeirri niðurstöðu, að slíkur samningur gætj verið var hugaverður tyrir ísland. Henni væri ljóst, að Eimskip og Jöklar, sem lagt hafa mikla fjármuni í það, að byggja skip til flutnings á frystum afurðum, myndu verða fyrir alvarlegu áfalli, sem um leið gæti skaðað pjóðfélagið í heild, og að þessi fyrirtæki gætu orðið verkefnalaus fyrir sinn myndar- lega' flota ag þyrftu jafnvel að selja eitthvað af skipum sínum. Um leið væri stigið spor til baka frá éðlilegri framfaraþróun undan genginna ára. Það er ekki hægt að segja fyrir, hvenær upp kann að koma svipað ur vandi um olíuflutninga til landsins og við blasti þegar Súes- deilan kom upp. Það er ekki held- ur hægt að vita, hvort Rússar myndu við næstu samningsgerð neita aö flytja olíu til íslands að öllu eða einhverju leyti, eins og þeir gerðu fyrir ári síðan. Af þessum ástæðum og mörgum öðr- um telja eigendur Hamrafells æskilegt, að ísland haldi áfram að eiga stórt olíuílutningaskip. Þótt það sé í sjálfu sér Iétt í vasa, er það út af fyrir sig ánægju legt. að verða þess var, að almenn ingur skilur og er sammála þessu sjónarmiði Og þrátt fyrii núver andi viðhorf og erfiðleika munu eigendur Hamrafells leitast við, að varðveita það öryggi, sem skip þetta hefir skapað þjóðinm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.