Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 24. nóvember 1964 TIMINN ÓBROTGJARN MINNISVARÐI Lokabíndjð af sögu Hannesar Hafsteins eftir Kristján ABbertsson er komið út Ritverk Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein er tvimælalaust snjall asta og ítarlegasta bók sem rituð hefur verið um þetta skeið i stjórnmálasögu íslendinga. í lokabiudinu er sagt tra persónu legum högum Hanncsar Hafsteins; á tyrri stjórnarárum; við lát kotiu hans; á efri arurn. Stjórnmália átök pessa tímabils eru viðburða rík og hörð. f'iórir raðherrai sitja að völdum á tímabilinu. — Ilannes Hafstein tvisvar Þetta er einn orðugastr tíminn í lífi Hannesar Hafsteins. En virðing hans fer vaxandi. Þegar hann andast gerir ríkið út- för hans og forvigismenn úr öll- um stjórnmálaflokkum skora á is- lenzku þjóðina að reisa honum rninnisvarða. i lokabindinu er einnig viðauki, nafnaskrá og heimildaskrá fyrir öll þrjú bindin og loks eftirmáli. Bókina prýða margar myndir. HAMMES HAFSTEIM Æ V I S A G A ALMENNA BÓKAFÉLAííIÐ PAPPÍRS- OG RITFANGAVERZLUNIN hefír opaaB «/ja verzlun / rúmgóBum húsakyaaum aB LAUGA VEG1176 (næsiii dyr við nýja pósthúsið) Þar eru ávallt næg CÞessi hluti auglýsingarinnar er endurtekinn vegna misprentunar í blaðinu, sunnud. 22. þ m. Verzlunin var sögð á Laugavegi 76 í stað 176).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.