Tíminn - 24.11.1964, Page 3

Tíminn - 24.11.1964, Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 24. nóvember 1964 TIMINN ÓBROTGJARN MINNISVARÐI Lokabíndjð af sögu Hannesar Hafsteins eftir Kristján ABbertsson er komið út Ritverk Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein er tvimælalaust snjall asta og ítarlegasta bók sem rituð hefur verið um þetta skeið i stjórnmálasögu íslendinga. í lokabiudinu er sagt tra persónu legum högum Hanncsar Hafsteins; á tyrri stjórnarárum; við lát kotiu hans; á efri arurn. Stjórnmália átök pessa tímabils eru viðburða rík og hörð. f'iórir raðherrai sitja að völdum á tímabilinu. — Ilannes Hafstein tvisvar Þetta er einn orðugastr tíminn í lífi Hannesar Hafsteins. En virðing hans fer vaxandi. Þegar hann andast gerir ríkið út- för hans og forvigismenn úr öll- um stjórnmálaflokkum skora á is- lenzku þjóðina að reisa honum rninnisvarða. i lokabindinu er einnig viðauki, nafnaskrá og heimildaskrá fyrir öll þrjú bindin og loks eftirmáli. Bókina prýða margar myndir. HAMMES HAFSTEIM Æ V I S A G A ALMENNA BÓKAFÉLAííIÐ PAPPÍRS- OG RITFANGAVERZLUNIN hefír opaaB «/ja verzlun / rúmgóBum húsakyaaum aB LAUGA VEG1176 (næsiii dyr við nýja pósthúsið) Þar eru ávallt næg CÞessi hluti auglýsingarinnar er endurtekinn vegna misprentunar í blaðinu, sunnud. 22. þ m. Verzlunin var sögð á Laugavegi 76 í stað 176).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.