Tíminn - 24.11.1964, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 24. nóvember 1964
Briinalrygglngflr Fereasly*atrygglngar Skipatrygglngar
Slysatryggingar Faranpirtlrygglngar Aflatrygglngar
AbyrgSartryggingar Helmlllstryggingar Velíarlœralrygglngar
Vorulrygglngar ' Innbúslrygglngar Glerlrygglngar
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf
IINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI:SURETY
Vantar vinnu
Ungan, laghentan mann vantar vinnu. Margt kem-
ur til greina, s.s. bifreíðaakstur bifreiðaviðgerðir
o.fl. — Uppslýsingar í síma 19264, kl. 2—4 og
8—10.
Atvinria
Lagtækir menn óskast við léttan iðnað.
Vélsmið|an Héðinn h.f.
AluminiumdeHd.
ÖJÓLBARÐA VIÐGERÐIB
Opið alla dags
liko laugardaga ug
mnudaga)
írá kl 7.3« tB 22. -
GUMMÍVINNUSIOKAN b. t.
Sklpholti 15 Reykjavík.
•ilmr 18955.
K. N. 2. saltsteinniiu’r
er nauðsvnJegur búfé vðar.
Fæst i Kaupfeiögum um
land allt.
Vélritun — fjölritua
prentun
Klapparstig 16. Gunnars-
braui 28 c/o Þorgríms-
prent).
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegar þakkir til barna minna, tengdabarna, barna-
barna og annarra ættingja og vlna, er sýndu mér vinar-
hug í tilefni 75 ára afmælis míns 14. nóv. s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna Magnúsdóttir, Núpum
• í
FósturfaSir minn
Stefáh Fil'ipusson
frá Kálfafeliskoti,
verSur jarSsunginn frá Fossvogskirkju, þriSjudaginn 24. þ. m. kl.
10.30 f. h. Athöfninni verSur útvarpaS.
Ingibjörg Stefánsdóftir.
Matrósaföt frá 2 7 ára
Matrósakjólar frá 3-6
ára
Drengjajakkaföt frá
5—14 ára
Drengjabuxur frá 3-13
ára
Drengjaskyrtur
nylon frá 5—13 ára, all
ar stærðir kr. 175.00
Drengjapeystir, dralon
Asani danskir undir-
kjólar og blússur
Nylonsokkar crepesokkar
frá,kr. 25.00
Æðardúnssængur
Vöggusængur, koddar
Æðardúnn - Gæsadúnn
Hálfdúnn
Fiður kr. 145,00 kg.
Sængurver frá kr. 265,00
SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS
Ms. Hekia
fer vestur um laud í hringferð
30. þ.m. Vörumóttaka á mið-
vikudag og fimnitudag til
Patreksfjarðar, Sveinseyrar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Suðureyrar, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyarr.
Farseðlar seldir á mánudag.
Ms. Esia
fer austur um land í hringferð
27. þ.m. Vörumóttaka á þriðju-
dag og miðvikudag til Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Borg-
arfjarðar, Vopnafjarðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar. Kópa-
skers og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á fimmtud.
Vörumóttaka í
m/s ÁRVAK 1
á föstudag og árdegis á laugar-
dag til Húnaflóa og Skaga- <
fjarðarhafna og Ólafsfjarðar.
TIL SÖLU
er sex herbergja íbúð
í Stigahlíð, félagsmenn
hafa forkaupsrétt lögum
samkvæmt.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur.
KINDITÆKI
Til sölu er 21/2 ferm. mið-
stöðvarketill ásamt tilheyr-
andi sjálívirku kerfi, einn
ig gasolíuofn, ásamt til-
heyrandi.
Upplýsingar í síma 16805.
„SPEED QUEEN"-
þvottavél
Vel með farin „Seed
Queen“ þvottavél til
sölu.
Uppl. Bogahlíð 17 III. hæð.
| T rúloíunarhringar
atgreitfdii samdægurs
SENDUM UM ALLT LAND
HALLD0R
ISkótavörðustig 2
Maðurlnn minn,
Björn Jóhannesson
fyrrverandl bæjarfulltrúi, Hafnarfirðl,
andaðist 22. nóv. s. I.
Jónína Guðmundsdóttir.
Elínborg Bjarnadóttir,
Sunnuhvoli, Vatnsleysuströnd,
fyrrum húsfreyja á Arnarstöðum, Hraungerðishreppi, lézt í St Jósephs-
spítala, Hafnarfirði aðfaranótt 21. nóvember.
Vandamenn.
Patons
ullargarnið heimsfræga, 4
grófl. Litekta- hleypur ekki
Litaúrval.
Póstsendum
Vesturgötu 12 Slmi 13571
FÉLAGSHEIMILI
Framhald af 5. síðu.
SKÍlað Stúdentaráði all ýtarlegri
skýrslu um húsnæðismál stúdenta,
en nefndin hefur kannað aðstæð-
ur um 600 stúdenta, eða allra
skráðra stúdenta, nema í heim-
spekideild, og þó þeirra, sem þar
nema íslenzk fræði. Rannsóknir
nefndarinnar beindust aðallega að
að fjölda stúdenta í hjúskap og
trúlofaðra, barnafjölda þeirra og
húsnæði. Gerður var greinarmun-
ur á þrenns konar húsnæði, eigin
húsnæði, ieiguhúsnæði og húsnæði
á heimilum foreldra og tengda-
foreldra.
Helztu niðurstöður rannsókn- j
anna eru þær, að rúmlega 33%
allra stúdenta við nám eru í
hjónabandi, og rúmlega 6% trú*
lofaðir eða samtals um 40%. Þá
munu um 65% eiga börn og
meira en helmingur býr í leigu-
húsnæði.
Af samanburði við hin Norður-
löndin má sjá. að hér eru mun
fleiri stúdentar í hjónabandi eða
33% á móti 20-25% annars stað-
ar og hlutfallstala þeirra stúdenta.
er eiga börn er hér hæst. Skýrsla
nefndarinnar mun verða birt í
heild með stúdentablaðinu 1. des
ember, og þá verður einnig birt
sérstþk ályktun Stúdentaráðs fem
gerð hefur verið : sambandi við
niðurstöður rannsókna nefndai-
innar.
KÚBA
Framhald aí 9 síðu.
hluti fólksins tryði enn á Kastró.
Skömmu eftir uppreisnina mátti
heita að hvert mannsbarn stæði
með Fidel, en nú væri meir en
helmíngur búinn að missa álit
á getu hans. Samkvæmt frásögn
þeirra, þá er enginn svangur á
Kúbu í dag, en lítið úrval væri
af matvælum, og mest væri
um brauð. Kjöt, grænmeti, egg
og hreinlætisvarningur selst á
svörtum markaði. Varningur svo
sem föt og skór er illfáanlegur
nema með höppum og glöppum.
Báðir sögðu þeir að áberandi væri
hve mikil niðurníðsla væri alls
staðar á húsum, verksmiðjum og
öllum tækjum.
Eins sögðust þeir hafa fundið
það á þeim Rússum, sem þeir
hefðu fyrirhitt á Kúbu, að þeir
væru ekkert of ánægðir þar og
kvörtuðu undan því að landsmenn
væru ekkert of vingjarnlegir. Á
sama tíma eru Kúbumenn lítið
hrifnir af Rússum og segja að
þeir séu merkilegir með sig og
frekir.
Báðir sögðu þeir að það hefði
verið áberandi í viðtölum þeirra
við Kastró að hann væri farinn
að linast gagnvart mótstöðunni
frá Washington. Hann gaf það
glögglega í skyn, að hann vildi
bæta sambúðina milli Havana og
Washington, og jafnvel endur
nýja stjórnmálasambandið, ef
hægt væri að komast að góðum
samningum. Kastró sagði þeim
einnig að nann viðurkenndi að
Havana ætti kannski eins mikla
sök á lélegri sambúð við Amer-
íku, eins og Washington.
Eins og málunum er háttað í
dag, þá er það augljóst að Wash
ington ætlar sér að bíða og sjá
hvað gerist á Kúbu, og hefur um
leið lítinn áhuga á samningum
við Kastró. Það er meira virði
fyrir Bandaríkjmenn að vinna að
eflingu ástandsins í S.-Ameríku,
frá efnahagslegu og stjómmála-
legu sjónarmiði, og koma um leið
í veg fyrir frekari vinsældir
Kastrós þar Spurningin er aftur
á móti. hvort Kastró geti stað-
izt mikið lengur mótstöðu Banda-
ríkjamanna og hvort Rússar álíti
það borga sig að styðja Kúbu
endalaust. Það kostar þá rúm
ar 300.000.000 dollara á ári.
Kúba á enn um sinn eftir að
vera stór svartur blettur á þjóð-
félagsstolti Bandaríkjamanna, en
þeir eru smám saman að læra að
lifa við það
(Seinni greinin, sem birt verður
í blaðinu á morgun, er um kúb-
anska flóttamenn í Miami).