Tíminn - 15.12.1964, Side 14
14
TÍMINN
Guilaug Hjörleifsdóttir
Síðastl. þriðjudaií, 3. '3es., and-
aðist í fjúkrahúsi í Reykjavík frú
Guðlaug Hjörleifsdúttir, ekkja Sig-
urðar Kristinssonar fyirum tor-
stjúra S.Í.S. — Hún fstddist að
Undirfelli í Vatnsilal 3. mar: lfl86,
og var því kornin háft á 79 árið
ei hún ’.ezt. Foreldrar hennar uru
Hjörleifur prófastur Einarsson og
seinni kona hans, Björg I'.inars-
dóttir frá Mælifel'.sa í Skagaf'rði.
Guðlaug Hjörleif'idóttir h.aut
gott uppeldi og goða menntun á
uppvaxtarárunum. Hún lærði
tungumál o. fl. hjá föður sínum,
. sem var ágætur ke/mari. Þú s und
aði hún nám í Kvennaskóla Hiin-
vetninga og einnig i Reykiavík og
í Noregi. Síðar var nún um skeið
kennslukona í kvennaskóíanuin á
Blönduósi. Hinn 17. ries. 1921 gift
ist hún Sigurði Ki'isdnssy/ii, kaup
félagsstjóra á Akuveyri. Þau fiUtt-
ust skömmu síðar til Reykjav'kur,
þar sem Sigurður gerðist forstjóri
Sambands ísl. samvinnuf.laga, en
því starfi gegndi hann nokkuð á
þriðja tug ára.
Frú Guðlaug var manri sínum
góður förunautur, og hörrsum
þeirra var hún umhvggjpsöm /nóð
h. Heimili þeirra hjóna var hlý-
legt og myndarlegt > g þanga.ð var
öllum gott að koma. En hu>fre»ian
gerði fleira en ao‘ veita ágætu
heimili forstöðu og ragna þ-v t est
um. Hún fylgdist ætið séc^tnkiega
vel með störfum manns s:ns rlún
tók á sig nokkuð af ahyggiun; rans
þegar á móti blés, og gladdist :nni
lega með honum þegar ve' gekk.
Frú Guðlaug var sérstkairga ein-
lægur fylgismaður samvinnustefn-
unnar, og lét sér mjög av.nt um
hag samvinnufélaganna.
Eftir að Sigurður maðiu' h"nn-
ai lét af forstjórastarfi h|S S.Í.S.,
var hann um fjölda ára st.iornar-
formaður Sambandsins. Fru Ouð-
laug kom venjulega með hon im á
aðalfundi Sambandsins, fyigdist
þar af áhuga með amræðiun og
afgreiðslu mála, og gladdUt ;nni-
lega með öðruim samvinm mönn-
um yfir unnum sigrum.
Við fráfall frú Guðlaugar Hjör-
leifsdóttur er góð og merk kona
horfin af sjónarsviðinu. k:"rp/;nnu
menn um allt land minnast honn-
ar með þakklæti fyrir þann cin-
læga áhuga er hún ætíð ‘■'■ndi
málefnum þeirra, og fyrir þunn
mikilsverða stuðning, sem nún
veitti einum af beztu forvígismönn (
um þeirra á þessari öid. Persénu- j
lega minnist ég hinnar látnu k.mu j
með þöikkum fyrir mikla vir.rvmd, j
ei hún sýndi mér og fjóisk.ldu;
minni um fjölda ára. Og börnum ;
hennar sendi ég innilegar samúðar ,
kveðjur.
Útför frú Guðlaugar verður ;erð |
frá Dómkirkjunni í Reykiavik í:
dag.
Skúli Guðmundsson.
Sólvermdur sumarb'rerinn;
strauk vingjarnlega um vanga ,
tveggja iítilla telpna, 7 og 10 ára
að aldri. Þær sátu sunnan urdir
gömlum torfbæ og bundu sér fest-
ar úr túnblómum.
Fínar þurftu þessar litlu stúlk-
ur að vera því „frænkan frá
Reykja.vík“ var að koma til sum-
ardvalar á þennan bæ, er Langa-
mýri hét, í Hólmanum í Skaga-
firði.
En áður en festarnar voru fuli-
búnar stóð frænkan allt í einu
hjá þeim og heilsaði litlum, feimn
um stúlkum með björtu brosi, er
vann barnshjörtu, svo feimni fauk
ú'„ í veður og vind. Litlu stúlkurn-
ar hétu annars Ólöf og Ingibjorg,
sú er þessar línur ritar.
Aðkomustúlkan var í fallegum
ferðafötum. Ilún var há og
grönn, með mikið gulbjart hár.
Mér fannst strax að þetta hár
hennar hlyti að vera í ætt við sól-
argeislana.
Vissulega finnst mér nú, er ég
líl um öxl yfir næstum 50 ára
kynni mín af henni, að allar end-
urminningarnar, er hún hefur gef
ið mér séu umvafðar í sólskini.
Það má víst ekki minna vera
en ég nefni nafn hennar. Guð-
laug hét hún. Dóttir séra Hjör-
leifs frá Undirfelli og seinni konu
hans, frú Bjargar Einarsdóttur, —
einhverri þeirri beztu og göfug-
ustu konu er ég hefi kynnzt.
Guðlaug var því alsystir
Tryggva H. Kvarans, er síðar var]
prestur á Mælifelli og' líáÍfáýstL
bræðranha Eihárs Kvakans
skálds og séra Jósefs og Sigurð-
ar læknis, er voru synir séra Hjör-
leifs og Guðiaugar fyrri konu
hans.
Guðlaug Hjörleifsdóttir (síðar
nefnd Kvaran) og Sigurlaug móð-
ir mín voru systradætur og alla
tíð tryggar vinkonur.
Dvaldi hún 7 sumur á heimili
foreldra minna og mun henni þar
sjaldan hafa fallið'verk úr hendi,
enda var hún um þær mur.dir urð
lögð fyrir dugnað við hannyrðir
og smekkvísi í kjól’saumi.
Eyðilegt þótti fjölskyldunni á
Löngumýri ætíð við brottför þessa
heimilisvinar, en bót í máli var
að minningar um góðleik hennar,
óvenju glaðan hlátur, söng og org-
elspil lifði þar góðu lífi til næsta
sumars, er nýjar minningar um
hana bættust í hóp þeirra er fyrir
var.
Betri né skemmtilegri kennara
en þessa frændkomu mína hef ég
ekki þekkt. Munu þau alsystkini
hafa sótt þann góða hæfileika til
föður síns, er orðlagður var fyrir
dugnað og lægni við kennslustörf.
Arið 1921 giftist Guðlaug
frænka mín Sigurði Kristinssyni,
kaupfélagstjóra á Akureyri, nin-
um ágætasta manni, er í engu
vildi vamm sitt vita, hvorki í smáu
né stóru.
Bjuggu þau hjón stuttan tíma á
Akureyri, þar eð Sigurði var
falin forstaða S.Í.S. í Reykjavík
eftir lát Hallgríms Kristinssonar
bróður hans.
Ég hef átt því láni að fagna
að hafa dvalið á heimili þessara
vina minna um lengri eða
skemmri tíma á öllum hjúskapar-
árum þeirra og jafnan átt þar
gott athvarf og margra góðra ráða
notið. t
Hjónaband þeirra var með af-
brigðum gott og til sannrar fyrir-
myndar.
Taldi frænka mín það mesta
gæfu sína að hafa eignast Sigurð
Kristinsson sem Jífsförunaut.
Sigurður var ætíð hinn glaði,
yfirlætislausi og umhyggjusami
heimilisfaðir. Ætíð reiðubúinn að
rétta vinum sínum og öðrum, er
til hans leituðu, hjálparhönd
Hollráður var hann og tillögu
góður í hverju máli er hann varð-
aði.
Tel ég að hógværð, hjálpfýsi og
heiðarleiki hafi verið aðalsmerki
Sigurðar Kristinssonar. En alla
þessa eiginleika átti frú íl lm-
fríður móðir Sigurðar í ríkum
mæli. Var ég svo lánsöm að kynn-
ast þeirri ágætiskonu þar syðra.
Bæði voru þau Guðlaug og Sig-
urður veitulir og glaðir gestgjaf-
ar. Þótti því mörgum gaman að
heimsækja þau og hjá þeim gott
að dvelja, eiga því margir fleiri
en ég bjartar minningar frá heim-
ili þeirra.
Það kom engum á óvart, er til
þekkti, að það mundi verða mikið
áfall fyrir frænku mína er manni
hennar var skyndilega burtu-
kippt s.I. vetur frá vettvangi
þessa jarðlífs. Enda fór svo að lífs
þróttur hennar og heilsa fór stöð
ugt dvínandi, þar til hún loks var
leyst úr líkamsböndum nú á þess-
um degi, 8. desember.
Vissulega má það telja eftirlæti
við hana frá hendi hans, sem ræð-
ur yfir lífi og dauða mannanna,
að gera ekki aðskilnað þessara
ástvina lengri en raun varð á.
Á erfiðum veikindaferli hennar,
síðustu leguna átti hún þá björtu
og glöðu von að Guð mundi leyfa
igurði hennar að leiða hana yfir
anh þýðingarinikla ' nröskirid ér
aðskilur heimflna.
Vil ég svo bakka elskulegri
frændkonu minni fyrir 50 ára sól-
skin, vináttu hennar og gæða mér
tii handa og fyrir allt hið *óða
athvarf, er við systurnar brjar að
tölu ætíð áttum á heimili þeirra
hjóna.
Börnum þeirra, tengdabörnum
og barnabörnum sendi ég hér með
innilega samúðarkveðju.
Vissulega munum við öll gleðj-
ast yfir hinum sameiginlega arfi
minninganna, er verða mun ein-
hver dýrmætasta eign okkar í
framtíðinni.
Löngumýri, 8—12 1964
! Ingibiörg Jéhannsdóttir.
ísmyndun
Framhaiu ols 1.
; í fyrstu frostum. Til dæmis hefði
vatnsrennsli Þjórsár í fyrsta kulda
kastinu í haust, 13.—17. nóvem-
, ber, farið niður í 70 rúmmetra á
; sekúndu, en síðast iiðinn föstudag
| liefði rennslið verið 200 rúmmetr-
ar á sekúndu. Þess má geta til
: hliðsjónar, að meðalvatnsrennsli
í Þjórsár er um 400 rúmmetrar á
; sekúndu.
Kanavin kvað ísmyndunina í
: Þjórsá vera mesta milli Halds og
j Búrfells, en einnig kemur mikill
■ rekís lengra ofan að. Hann kvað
j ísrekið hjá Haldi hafa komizt upp
; í tvær milljónir rúmmetra á ein-
um sólarhring, á þeim tíma, sem
hann hefur dvalizt hér, en það er
1,2 milljónir tonna. ísinn hrannast
mest upp við tvo fossa í Þjórsá,
Þjófafoss og Urriðafoss.
Kanavin kvað tvennt hafa mest
áhrif á ísmyndun auk frosta. Það
er breidd ánna annars vegar og
hins vegar vindar. ís myndast
miklu fremur ef hvasst er, og þvi
hættara við ísmyndun á íslenzku
ánum, heldur en þar sem ár
renna um skóglendi.
ÞRIÐJUDAGUR 15. desember 1964
Er við vékum talinu að áform-
uðum virkjunum við Búrfell vildi
Kanavin lítið láta eftir sér hafa
um þau mál, kvaðst eðlilega vilja
gefa yfirmönnum sínum skýrslu
um rannsóknir sínar, áður en frá
þeim yrði sagt annars staðar.
Hann kvað mikið ísrek þó óneit
anlega valda miklum vanda, þegar
virkjunarmannvirki væru reist, og
yrði að gefa ráðstafanir til þess
að ísinn færi yfir stíflur, en hrann
aðist ekki upp við þær. Inntak
yrði ávallt að vera vel undir vatns
yfirborðinu, svo að ísinn settist
ekki í ristarnar. „En það er verk-
fræðinganna að síá um“, bætti
hann við. Hann kvað frekari athug
anir nauðsynlegar, m. a. að gera
nákvæmt líkan af virkjanasvæð-
inu og prófa það erlendis í rann-
sóknarstofum.
Kanavin er Eistlendingur að
uppruna, en búsettur í Noregi.
Hann kvað stórvirkjanir aldrei
reistar í Noregi, nema fyrir hendi
væri stórvirkur og öruggur vatns-
miðlari og kvað Þórisvatn ómetan-
legt til slíkra hluta, ef Þjórsá yrði
virkjuð.
Kanavin flaug í morgun yfir
vatnasvæði Þjórsár og Hvítár
ásamt mönnum frá Raforkumála-
skrifstofunni og gafst blaðamanni
Tímans kostur á að fara með í
ferðina. Fjallavötn öll voru ísi
lögð og sannarlega vetrarlegt um
að litast, jafnt í byggð sem á öræf
um. Urriðafoss var algerlega hul-
inn íshrönn og óhemju ísrek í
Þjórsá. einkum austan Búrfells.
VEIZLUHÖLD
Framhalo al ols l
sótt það fast að fá að endurnýja
bifreiðar og vélar á skynsamlegan
og hagkvæman hátt og þurfti ekki
hagsýsludeild til að benda þeim á
það.
Þá benti Halldór á, að annar
kostnaður ráðuneytanna en beinn
reksturkostnaður, þar með talinn
ferðakostnaður og veizluhöld, hef-
ur aukizt um tæp 500% frá 1958
til 1963, en enn er ekki vitað,
hver hann hefur orðið á þessu
ári, hvað þá hver hann verður á
því næsta. Væri æskilegra að hag-
sýslan tæki þá liði til endurskoð-
unar, en hún hefur ekki séð
ástæðu til að beina kröftum sín-
um að þeim, heldur öðrum iið-
um, með harla litlum árangri.
Með breytingum á lögum um
skattaálagningu og skattstjóra
sagðist ríkisstjórnin ætla að stór-
lækka kostnað við skattheimtuna
og gera hana betri og kjótvirkari.
Síðan 1958 hefur kostnaður við
skattaálagninguna aukizt um 250%
og er árangurinn réttlátari og
skjótvirkari skattheimta? Nei. Ár-
angurinn er þveröfugur. Þá gerði
Halldór og að umtalsefni hið marg
umtalaða nýja prestsembætti í
Kaupmannahöfn, sem kostar hálfa
milljón króna.
RUSSK
Framhald af 16 síðu.
— Eg þakka yður fyrir, það
er mér mikil ánægja, for-
sætisráðherra, að endurgjalda
nú að nokkru heimsókn yðar
til Washington. Það var okk-
ur sönn ánægja að taka á móti
yður þar. Eg hef lengi hlakkað
til að geta vottað þéssari borg,
íslandi og íslenzku þjóðinni virð
ingu mína. Johnson forseti bað
mig fyrir kveðju sína til yðar.
— Rödd íslands er skír og
á hana er hlustað með virðingu
um allan heim Eg gleðst yfir
því, að hafa tækifæri til þess
að tala við forsætisráðherrann
hér um sameiginleg áhugamál.
Við metum þá staðreynd að við
og ísland erum saman í NATO.
í undirstöðuatriðum er tilgang
ur okkar sá sami. Við eigum
mörg hin sömu áhugamál og
því er ánæg.iulegt að vera hér
og geta rætt þau. Þakka yður
fyrir herra forsætisráðherra
Síðan ók ráðherrann til
bandaríska sendiráSsins á
Laufásvegi en þar gisti hann
uim nóttina. Eftir skamma við-
dvöl þar hélt hann í ráðherra
bústaðinn, en þar sat hann
veizlu ríkisstjórnarinnar. Þá
veizlu sátu ráðherrar, þingfor-
setar, sendimenn erlendra ríkja
og íslenzíkir embættismenn.
Snemma á sunnudagsmorg-
uninn hélt Dean Rusk flug-
leiðis frá Reykjavíkurflugvelli
til Keflavíkurflugvallar og fór
þaðan skömmu síðar með þotu
til Parísar, þar sem hann sit-
ur ráðherrafund Atlantshafs-
bandalagsins.
ÞRENNT í SJÓINN
Framhala af bls l
sem hún gat haldið sér.
Hinum tveimur tókst nú
að synda að stiga, sem er
utan á bryggjunni. Gat pilt
urinn klifrað upp hann og
neytti síðustu krafta til að
komast upp á bryggjuna, en
kantur hennar var háll af
ís. Stúlkunni tókst ekki að
komast upp á bryggjuna og
beið efst í stiganum. Bátur
inn Dímon lá við bryggjuna
og tókst bílstjóranum að
gera vart við sig í bátnum
og komu þrír skipverjar þeg-
ar til hjálpar, en enginn
hafði orðið var við er bíll
inn fór í sjóinn. Björguðu
þeir þegar stúlkunni úr stig
anum og fleygðu kaðli til
þeirrar, er beið á bílnum.
Batt hún kaðlinum utan um
sig og var síðan dregin upp
á bryggjuna.
Kranabíll tók bílinn upp
í gærkvöldi, þar eð straum
urinn við bryggjuna var
svo þungur, að ekki þótti ó-
hætt að láta bílinn vera þar
yfir nóttina. Kom í Ijós, að
bremsubakki í framhjóli var
slitinn.
Læknir var þegar (enginn
til að skoða Mlslióra^og 'fáh
þega og er líðan þeirra eft
ir atvikum
B.S.R.B. og A.S.Í.
H'ramnau ai z síðu
Til að mæta greiðslum á þeim
hluta eftirgjafarinnar, sem við-
komandi sveitarfélög ekki geta
uppi sjálf, skal bent á eftirtaldar
leiðir:
1. Þegar í stað verði hafin rann
sókn á framtölum þeirra skatt-
þegna, sem rekstur hafa með
höndum í einhverri mynd og
aukaniðurjöfnun framkvæmd á
þá aðila, sem sannir verða að
því að hafa eigi talið fram lögum
samikvæmt.
2. Ríkissjóður bæti sveitarfélög
unum upp þann tekjumissi, sem
af þessum lækkunaraðgerðum leið
ir að öðru leyti.“
Ríkisstjórnin hafnaði þessu.
Settu þá ASÍ og BSRB eftirfar
andi skilyrði:
1. Lánin verði vaxtalaus og án
vísitölubindingar.
2. Lánstími verði 3 ár.
3. Lánveitandi verði ríki og/eða
sveitarfélag.
4. Lánin séu talin jafngilda
greiðslu á útsvari fyrir áramót og
því frádráttarbær á næsta ári.“
Svar við þessu hefur ekki borizt
frá ríkisstjórninni og viðræðu-
nefndir ekki verið boðaðar til
fundar.
SKIPAUTGCRB RlhlSINS
Ms. Heriólfur
M. s. Herjólfur fer frá Rvík. mið-
vikudaginn 16.12 til Vmeyja og
Hornafjarðar. Vörumóttaka til
Hornafjarðar í dag.