Tíminn - 21.01.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.01.1965, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 21. janúar 1965 TÍMINN MÁLNINGARPENSLAR SÉRSTAKLEGA ÓDÝRIR í MIKLU ÚRVALI TEGUND 1170 í STÆRÐUM V2”—4” TEGUND 330 í STÆRÐUM 1”—3” n ni y HVERFISGÖTU 6 SÍMI 20 000 /A$at ^JídasaCaH INGÓl.FSSTR ÆTl 11 Símar 15014, 11325 19181. BIFREIÐAEIGENDUR: Bjóðum yður dbyrgðar og kaskó- tryggingu d bifreið yðar. HEIMISTRYGGING HENTAR YÐUR DTRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf UNDARGATA 9 SIMI 21260 RAÐSKONA RáSskona óskast fyrir einn til tvo menn úti á landi. Tilboð sendist afgreiðslu Tímans fyrir 24. þ.m. merkt: „Gott húsnæði.“ AðaSfundur SLYSAVARNARDEILDAR INGOLFS, verðUr hald- inn í Slysavarnarhúsinu, Grandagarði, n.k. ‘sunnu- dag kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. BIFREIÐA TRYGGING Tvaer íbúðir 2ja og 3ja herbergja á annari hæð í sambýlis- húsi í Heimahverfinu, eru til sölu. Sameiginleg innri- forstofa. Tvöfalt gler. Fyr- irmyndar upphitun. Sólrík- ar svalir. Þetta eru vandað- ar íbúðir hentugar fyrir venzlafólk. EINNIG GETUR ÞETTA VERIÐ 6 HERB. IBÚÐ MEÐ 4—5 SVEFNHERB. Málaflotnlngsskrlfstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Miklubraut 74. Fastoignaviðsklpii: Guðmundur Tryggvason Simi 22790. HÚSEIGENDUR Smíðum olíukynta mið- stöðvarkatla fyrir sjálf- virka olíubrennara. Enníremur sjálftrekkjandi olíukatla óháða rafmagni. ATH Notið sparneytna katla viðurkennda af Ör- yggiseftiriiti ríkisins. Höfum emnig neyzluhitara fbaðvatnskúta). Pantamr í sima 50842. VÉLSMIDJA ÁLFTANESS FRAMSÚKNARVIST Framsóknarfélögin í Reykjavík spila Framsóknar- vist, fimmtudaginn 4. febrúar í Súlnasalnum að Hótel Sögu. Dagskrá: Framsóknarvistin, stjórnandi Markús Stef- ánsson. Ávarp, Björn Pálsson alþingismaður. Verðlaun afhent. Dans og leikir. Munið, að Framsóknarvistin byrjar stundvíslega kl. 20,30, segir stjórnandinn Markús Stefánsson. Spilaðar verða Framsóknarvistir á sama stað, fimmtudagana 4. marz, 1. apríl. Stór verðlaun verða veitt síðasta kvöldið fyrir flesta vinninga samanlagt öll kvöldin. Þátttaka tilkynnist í síma 16066 eða í Tjarnar- götu 26. Framsóknarfélögin í Reykjavík. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í eftirtaldar götur í Langholtshverfi: Njörvasund, Drekavog, Sigluvog, Hlunnavog, Barðavog og Eikjuvog, svo og hluta af Langholts- vegi, Efstasundi, Skipasundi, Skeiðarvogi, Snekkjuvogi og Gnoðarvogi. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora Vonar- j stræti 8, gegn 300 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. BÆNDUR - BILSTJÖRAR UM LAND ALLT NÚ er rétti tíminn, til að láta gera við startarann eða dínamóinn. TAKIÐ úr og sendið okkur. VIÐ gerum við — og sendum um hæl í póstkröfu. C.A.V. og LUCAS þjónusta. BÍLARAF s/f. Rauðarárstig 25. Sími 24-700. Jörð til sölu Jörðin Mið-Samtún í Glæsibæjarnreppi. er til sölu og ábúðar á komandi vori. Jörðin er ca. 5 km. frá Akureyri. rétt víð þjóðveg. Á jörðinni eru sæmileg hús, 17V2 hekt. tún og 3 hekt. brotið land. Áhöfn getur fylgt Lysthafendur snúi sér til ábuanda og eiganda jarðarmnar Guðlaugs Ketilssonar sími um Akur- eyri eða Björns Halldórssonar, ?imi 11109, sem gefa allar nánari upplýsingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.