Tíminn - 21.01.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.01.1965, Blaðsíða 10
I DAG I DAG 10________________________ í dag er fimmtudagur 21. janúar 1964. Agnesarmessa Tungl í hásuðri kl. 4.02 Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.09 Heilsugæzla 1 -fr Slysavarðstofan , Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230 •ff Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 HafnarfjörSur. Næturvörzlu aðfara- nótt 22. janúar, annast Jósef Ólafs- son Ölduslóð 27, sími 51820. Reykjavik. Næturvörzlu aðfaranótt 22. janúar, annast Laugavegs Apó- tek. Ferskeytlan Tryggvi Emilsson kvað: Fyrst er að sjást og semja tryggð síðan ást að dylja, — síðla fást mun sælli dyggð — svo er að þjást — og skllja. Félagslíf GrensáBprestalkall. Kvöldvaka fyr- ir æsfcufólk verður í Breiðagerðis skóla, fimmtudagin'n 21. jan. kl. 8 sd. Sóknarprestur. ÚTVARPIÐ Flmmtudagur 21. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 „Á frívaktinni“: 14. 40 „Við sem heima sitjum“: Margrét Bjarna son les úr bók eftir Simone Miðdegisútvarþ 16.00 Síðdegisútvarp: 17.40 Fram burðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlust endurna S. Gunnlaiugsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir sjá um tímann. 18.20 Veðurfregnir 18.30 Lög úr óperettum og söngleikj um 19.00 Tilkynningar 19.30 Frétt ir 20.00 Raddir skálda: Úr verk um Daviðs Stefánssonar frá Fargraskógi. 21.00 Tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands. Stjórn- andi: Xgor Buketoff. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöldsag an: „Eldflugan dansar“ Guðjón Guðjónsson les. 22.30 Harmoniku þáttur Ásgeir Sverrisson kynnir lögin. 23. Skákþáttur Ingi R. Jóhanmson. 23.35 Dagskrárlok. Föstudagur 22. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.16 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 „Við vinnuna“ 14.40 ,,Við sam heima sitjum“ 15.00 Miðdegis- útvarp 16,00 Síðdegisútvarp 17.00 Fréttir 17.40 Framburðar kennsla 1 esperanto og spænsku 18.00 Sögur frá ýmsum löndum. Sverrir Hólmarsson flytur 18.20 Veðurfregnir 18.30 Harmoniku- lög 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir 20.00 Efst á baugi Tóm«s Karlsson og Björgvin Guðmunds son taila um erlend málefni 20.30 Siðir og samtíð Jóhann Hannes- son prófessor talar um menningu og siðgæði. 20.45 Raddir l'ækna:. Þórarinn Guðnason talar um bráða sjúkdóma í kviðarholi. 21. 10 Kórsöngur: Liljukórinn syng ur vikivaikalög. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21.30 Útvarpssagan „Hrafnhetta“ eftir G. Daníelsson höf. les. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 „Dómsdagar“, smá saga eftir Gunnar Gunnarsson Helga Eggertsdóttir les 22.35 Næturhljómleikar: Sinfóníuhlj. sv. fsl. Stjórnandi I. Buketott 28. 25 Dagsikrárlok. de Bouvier 15.00 TÍMINN FIMMTUDAGUR 21. janúar 1965 Hjónaband 26. des. voru gefin saman í hjóna bamd af sr. Jóni Skagan, ungfrú Ása Guðnadóttir og Atli Ágústsson, Heimili þeirra er að Hamrahlið 33. (Ljósmyndastofa Þóris) 26. des. voru gefin saiman í Sel- fosstkirkju af sr. Magnúsi Guðjóns- syni ungfrú Ásdís Hoffritz og Ingi- mundur MareKsson. Heimili þeirra er að Eyrarvegi 24. Selfossi. (Ljósmyndastofa Þóris) Leikritið „Hver er hræddur vi® Virglníu Woolf?" var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í vikunni, sem leið og hefur vakið meiri athygli og umtal en nokkur önnur sýning þar í vetur, bæði leikritið fyrir hrein- skilni og bersögii, og sömuleiðis framúrskarandi leikur. Eru leik- endur aðeins fjórir og birtist hér mynd af þeim, talið frá vinstrl: Ró- bert Arnfinnsson, Anna Herskind og Gísli Alfreðsson. Er mikil eftir spurn eftir miðum, og verður næsta sýning leiksins f kvöid. Fréttatilkynning Porseti íslands hefur, að tillögu forsætisráðherra, kvatt Alþingi til framhaldsfundar mánudaginn 1. febrúar n. k. kl. 14.00. Forsætisráðuneytið, 20. janúar 1965. ir Minningarspjöld líknarsj. Aslaug- ar K. p. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur. Kast alagerði 5, Kópavogi Sigríði Gísla- dóttur, Kópavogsbraut 45 Sjúkra- samlagi Kópavogs. Skjóibraut 10 Verzl Hlíð, Hlíðarvegi 19 Þuríði Einarsdóttur, Álfhólsvegi 44. Guð rúnu Emilsdóttui firúarási. Guðriði Amadóttur, Kársnesbraut 55. Sigur- björgu Þórðardóttur Þingholtsbraut i2-29 DENNI — Þetta er svei mér betra, en skúffur fullar af undirfata DÆMALAUSI drasli. Eru þeir ekiki sætir? 70. Mariu Maack, Þingholtsstræti 25, Rvlk, og Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Hafnarstræti*. ir Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar em seld a eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, hjá Sig Þorsteinssym, Laug- amesvegi 43. sírni 320' Hjá Sig. Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527. Hjá Stefáni Bjarnasyni. Hæðargarði 54, simi 37392, og njá Magnúsi Þór- arinssyni. Álfheimum 48, simi 37407. •/( Minningarsplöld Barnaspítalasj. Hringsins fást á eftirtoldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð. Eymundssonarkjállara. Verzl. Vesturg. 14. Spegillinn, Laugav. 48. Þorst.búð, Snorrapr 61. Austurbæj,- búð, Snorrabraut 61 msturbæjar Apóteki, Holts ipcteki og hjá frú Sigríði Bachmann. Landspítalanum. ★ FRlMERKI. — (Jpplýsingar um frímerkl og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis i herbergjum félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kl. 8 og 10. — Félag frtmerkjasafnara. Tekið á méfi filkynningum i dagbékina kl. 10—12 — Fyrlrgefðu mér, Díana. Eg óttaðlst um öryggl þltt. Það eru hættuleg sjávar- dýr meðfram klettunum. — Þakka þér fyrlr. Eg skal fara varlega. — Góða skemmtun. — Þær hafa margar orðið skotnar í Raye. — Ekki égl — Hvað er C.P.A.? — Það er verndarfélag spllamanna! Fyr- ir lágt gjald munum við koma í veg fyrlr að vinningum ykkar verði rænt. — Refurl Þú verður að finna upp trú- legri lygi. Aldrei gætir þú varið eitt eða — Kannski ekki, en félagi minn er karl í krapinu! — Hér er Lud! --- ) r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.