Tíminn - 21.01.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.01.1965, Blaðsíða 15
FIMMTU&AGITR 21. Janúar 1965 TÍMINN 15 Krossgátan 1546 Lárétt: 1. Stallinn 5. Fiska 7. Staf rófsröð 9. Ljósker 11. Brún 13 Ull 14. Slæma 16. Einkst Skipa 17. Ganaði 19. Spurðar. Lóðrétt: 1. Málmurinn 2. Nes 3. Hár 4. Dýr 6. Vopn 8. Jurt 10. Sverðs 12. Æði 15. Elska 18. Slag- nr. Ráðning á krossgátu nr. 1245 Lárétt: 1. Inntar 5. Ýrð 7. Næ 9. Úrin 11. Tré 13. Aða 14. Aumt 16. RR 17. Móttak 19. Valdra. Lóðrétt: 1. Inntak 2. Ný 3. Trú 4. Aðra 6. Snarka 8. Æru 10- Iðrar 12. Emma 15. Tól 18. TD. KJARNORKUVER AÐ KRABBA- MEINSSTÖÐ Tennessee, mánudag. Byrjað er á framkvæmdum við að breyta hluta af kjarnorku- vopnaverksmiðju í stöð fyrir krabbameinsrannsóknir. Þessi vopnaverksmiðja er í Oak Ridge, Tenn. og hefur nú am fimm þúsund manns í vinnu. Þessi ákvörðun um breytinguna kemur frá Johnson forseta, sem skipaði svo fyrir á s. 1. ári að minnka skyldi framleiðsluna á kjarnorku- vopnum. Johnson lagði til að í staðinn fyrir kjarnorkuvopnaframleiðsl- una skyldi lögð áherzla á ýmsar aðrar vísindarannsóknir í bágu mannkynsins. Breyting á verk- smiðjunni í Oak Ridge dr gerð á vegum Kjarnorkuráðs Bandaríkj- anna og Krabbameinsfélagsins þar í landi. Kostnaðurinn mun íema um 1,5 milljónum dollara. Þessi nýja rannsóknarstöð mun beita sér fyrir rannsóknum í efna- fræði, líkamsfræði og frumufræði. Eins mun stofnunin gera rann- sóknir á því hvernig krabbamein byrjar í mannslíkamanum. ____________________ •' •____ FÁ AÐ LANDA Framhald af 1. síðu. Þá sagði Andersen, að ráðuneytið hefði nú lögin um löndurarbann í endur skoðun á grundvelli álits hinnar svokölluðu Olsen- nefndar, og myndi Stórþing- ið því fá tækifæri til þess að ræða lögin í heild þegar frumvarp ríkisstiórnarinnar verður lagt fram. Hann bjóst þó ekki við að það yrði gert á þessu þingári. Jönmdarnir tveir, sem veitt hafa við Noreg síðan 11. deseanber í fyrra, hafa veitt samtals 18—20 þúsund mál síldar og lagt hana alla upp í Ekersund. Síðustu viik una hafa bátarnir þó ekkert veitt vegna ógæfta. Er nú útlit fyrir, að vertíðinni þar fari að ljúka, a. m. k. ef miðað skal við síðastliðið ár. Jörundarnir fá 40% hærra verð fyrir sílditia í Noregi en hér á landi. PUSSNINIiAK SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda Sandsalan við Elliðavog sf- Sími 41920 RYÐVÖRN Grensásveg 18 Sími 19-9-45 Látið ekki dragast að ryð- verja og hljóðeinangra bif- reiðina með Tectyl BÍLALEIGAN BÍLLENN RENT-AN-ICECAE Sími 18833 v o*töu/ C ortiftc W-r~y f ontmt ^iL&Aa -tepfx*. ? - BILALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 Sími 18833 Handbókband bókamenr. bókasotn Muc ið handbókbandið s Fram nesvegi 40. mikið úrvai at i flokks efm vönduð vinna Reynið '•iðskirtin ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TlMANUMI GUÐMUNDAR BereþórasSta 3 Sfmar 19032, 20010. Hefur gvallt til sölu allar teg- undir bifreiða. Tökum bifreiðar I umboðssölu Öruggasta þjónustan. bílasoHQ GUÐMUNDAP Bergþáruííötu 3 Sfmar 19032, 20010 LAUGARAS J K>* Sima. J2075 j, 18151 Ævintýri í Róm Amerlsk stórmvnö ■ utum meb slenzkum texta Sýnd kl. 9. RI0 GRANDE með John Wayne sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. rfi mm Simi 50249 s«» stuoio roisscirrEr SeOME.SJOVOaCHÍf LONE HERTZ ’DIRCH PASS a ----------- Bráðskemtiíeg dönsk söng- og gamanmynd Sýnd kl. 6.50 og 9. Ojóbscafe OFin \ hvi:h.m övöldi <///'/'. S*Ck re ÖD 00 00 'DD rmi Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega- Korki'ðjan h. f. Skúlagötu 57 - Súni 23200 Simi 11544 Fangarnir í Alíona („The Condemned of Alt ona“) Stórbrotin og afburðavel leikin Ítölsk-amerísk stór- mynd. SOPHIA LOREN MAXIMILIAN SCHELL FREDRIC MARCH Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum Simi 41985 Stolnar stundir („Stolen Hours“) Viðfræg og snilldarvel gerð, ný amerísik-ensik stónnynd í lituin. Susan Hayward og Michael Craig. Islenzkur textl. sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Aðgangseyrir að 9 sýningu rennur til Daviðs-hússins Akur eyri. GAMLA BIO Siml 11475 Glæpahringurinn (Tha Crlmebusters) Afar spennandi, ný bandarisk sakamálamynd. MARK RICHMAN CAROL ROSSEN sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22140 Sæluvika (Fun in Acapulco) Ný amerisk söngva og dains- mynd i Utum. Aðalhlutverkið íeikur og syng ur hinn óviðjafnanlegi ELVIS PRESLEY Sýnd kl. 5 Síðasta sin. Aukamynd 1 Utum — Loftleiðis landa á milll — Tónleikar kl. 9 T rúlof unarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 PREI\JT Ingðltsstræci 9. Slmi 19443 verkJ —iöl 18936 Skýjaglóparnir bjarga heiminum Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd um gelmferðir og Marzbúa. Aðalhlutverk lelka amerísku bakkabræðurnir Larry, Moe og Joe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfm 50184 DavíS og Lísa Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd kl. 7 og 9 Gerizt áskrifendur að Timanum — Hringið I síma 12323 Mp cp WÓÐLEIKHÖSIÐ Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Sýnlng j kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára NÖLDUR eftir Gustav Wied og Sköllótta söngkonan eftir Eugene lonesco Þýðandi: Bjarni Benedlktsson. Leikstjóri: Benedikt Árrtason. Frumsýning á Litla sviðlnu í Lindarbæ í kvöid kl. 20. Stöðvið heiminn Sýning föstudag kl. 20 Sardasfurstinnan Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 tU 20. Simi 1-1200. ÍLEIKFÉIAGL taKJAyíiKDiy Ævintýri á gönguför sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt sýning sunnudagskv. kl. 20.30 Uppselt næsta sýning þriðjudagskvöld Almanson konungsson Bamaleikrit eftir Ólöfu Árna- dóttur. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Helgi Skúláson. Frumsýning i Tjamarbæ föstu- dagskvöld kl. 18. Saga úr dýragarðinum sýning laugardag kL 17. Vanja frændi Sýning laugardagskvöld kl. 20. 30. Fáar sýningar effir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opln frá kl. 14, siml 13191. Aðgör.gumiðasalan 1 Tjamarbæ er opin frá kl. 13—17, sími 1 51 71. 0 Simj 11384 Mondo Nudo Hinn nakti heimur heimsfræg ítölsk xvikmynd í lltum tekln í London, París New York Tokió og víðar. Bönnuð börnum innan 16 ára sýnd kl. 5, 7 og 9. i tl Slmi 16444 Hrafninn Spennandi ný Cinemascope-Ut mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Simi 11182 Islenzkur texti- Dr. No. Helmsfræg ný ensk sakamála mynd i Utum. gerð efttr sögu [an Flemlngs. Sagan befur ver ið framhaidsaga i Vlkunnl Sean Connerv °g ....Ursula Andress. Sýnd fcL 5 og 9. BönnuQ innan 16 Ara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.