Tíminn - 21.01.1965, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.01.1965, Blaðsíða 9
9 FIMMTUDAGUR 21. janúar 1965 TÍIVHNN VID SKATTFRAMTAL landgöngu og risnufé yfírmanna á farmskipum gildir eftirfarandi: Skipstjórar mega fá skattfrjálst landgöngufé í innanlandssigling- um allt að kr. 300,00 á mánuðl, en í utanlandssiglingum allt að kr. 700,00 á mánuði. 1. stýrimenn mega fá skatt- frjálst risnufé allt að kr. 607,50 á sem bætast við á árinu eða öfugt, verður að reikna með öðrum hætti en fjölskyldubætur. Fjölskyldubætur eru alltaf þær sömu fyrir barnið, en mæðralun ekki. Ber því að reikna sjálfstætt hvert tímabil, sem móðir nýtur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2 börn o.s.frv. og leggja saman bætur hvers tímabils og færa í einu lagi í kr. dálk. Mánaðargreiðslur árið 1964 voru sem hér segir: Fyrir 1 barn kr. 185,15, 2 börn kr. 1005,10, 3 böm og fleiri kr. 2010,20. 11. Tekjur barna. Útfylla skal F-lið bls. 4 eins og formið segir til um og færa sam- anlagðar tekjur barna í kr. dálk 11. tekjuliðs, að frádregnum skatt frjálsum vaxtatekjum sbr. tölulið 4 III. Ef barn (börn) hér tilgreint stundar nám í framhaldsskóla, skal í neðstu línu F-liðar rita nafn barnsins og í hvaða skóla nám er stundað, rita skal einnig námsfrádrátt skv. mati ríkisskatta nefndar (sjá meðfylgjandi mats- reglur), og færa í frádráttarlið 14 bls. 2. Upphæð námsfrádráttar má þó ekki vera hærri en tekjur barns ins (barnanna, hvers um sig) færð ar í tekjulið 11. Hafi barn hreinar tekjur um- fram kr. 13.000. — getur fram- teljandi óskað þess, að barnið verði sjálfstæður framteljandi og skal þá geta þess í G-lið bls. 4. En þá skal ekki færa tekjur barns ins á tekjulið 11 né námsfrádrátt á frádráttarlið 14. 12. Launatekjur konu. Hér skal færa tekjur konu fram teljanda, ef einverjar eru. I les- málsdálk skal rita nafn atvinnu- rekanda og tekjuupphæð í kr. dálk. Það athugist, að þótt helm- ingur af tekjum giftrar konu sé skattfrjáls, ber að telja allar tekj- urnar hér. 13. Aðrar tekjur. Hér skal tilfæra hverjar þær tekjur, sem áður eru ótaldar. Má þar tilnefna styrktarfé, gjafir (aðrar en tækifærisgjafir), happ- drættisvinninga (sem ekki eru skattfrjálsir), arð af hlutabréfum vegna félagsslita, arð af eignum, töldum undir eignarlið 11, sölu- hagnað sbr. D-lið bls. 4, skatt- skylda eigin vinnu við eigið hús, afföll af keyptum verðbréfum o.fl. o.fl. IV. Frádráttur 1. Kostnaður við húseignir. Sjá 4. mgr. umsagnar varðandi eignarlið 3. 2. Vaxtagjöld. Hér skal færa samtalstölu vaxta skv. C-lið. Vaxtagjöld í kr. dáik. Gera skal athugasemd, ef fram- teljandi tilnefnir vaxtagjöld það há. að ólíklegt þyki miðað við skuldir. Færa má sannanlega greidda vexti, þó lán hafi verið tekið og greitt upp á árinu. 3. Eignarskattur. í k'. aaiK skal færa eignarskact greiddan á árinu 1964. 4. Eignarútsvar. í kr. dálk skal færa eignarútsvar greitt á árinu 1964. 5. Iðgjald af lífeyristryggingu. Hér skai aðeins færa framlag launþega til lífeyrissjóðs Munu flestir lífeyrissjóðsfélagar greiða 4%af föstum launum. Mismunandi reglur gilda um hin? ýmsu líí- eyrissjóði og of langt mál að tína þær til hér. Sá er aðstoð veitir færir því í kr. iálk upphæð bá, sem framteljandi tilnefndir, og verður það athugað síðar 6. Iðgjald af lífsábyrgð. Hér skal því aðeins færa iðgjald af líftryggingu, að fram sé lögð kvittun fyrir greiðslu. Hámarks- frádráttarlið 5, er kr. 4000. —, en kr. 6000. — fyrir aðra. 7. Sjúkrasamlag. Hér skal færa sjúkrasamlags- gjald fyrir árið 1964, eins og það var á samlagssvæði framteljanda og hann hefur greitt. í Reykjavík var gjaldið kr. 1020. — fyrir ein- hleypan og kr. 2040. — fyrir hjón. Ath. Útgerðarmenn greiða sjúkrasamlagsgjald fyrir sjómenn þann tíma, sem þeir eru lögskráð- ir. 8. Alm. tryggingargjald. Hér skal færa alm. tryggingar- gjald álagt 1964. Á árinu 1964 var gjaldið sehi hér segir: Fyrir hjón kr. 3135. —, einhl. karl kr. 2850 — einhl. konu kr. 2140. —, Framteljendur yngri en 16 ára og 67 ára eða eldri greiða ekki alm. tryggingargjald. í örfáum til fellum öðrum var gjaldið ekki álagt eða fellt niður, t.d. þegar um var að ræða öryrkja, sem litlar eða engar tekjur höfðu aðrar en en örorkustyrkinn. Á álagning- arseðli með framtali fyrra árs má sjá, hvort gjaldið var álagt eða ekki. Á álagningarseðlinum (eða afriti af úrskurði) má einnig sjá, ef gjaldið var fellt niður. 9. Stéttarfélagsgjald. Hér skal rita nafn stéttarfélags og árgjaldið í kr. dálk. 10. Greitt fæði á sjó. t Hér skal rita dagafjölda, sem framteljandi er skráður á íslenzkt fiskiskip og greiðir fæði sitt sjálf ur. Síðan skal margfalda daga- fjölda með tölunni 43 og færa út- komu í kr. dálk. 11. Slysatrygging á fiskiskipi . . . vikur. Hép skal rita vikufjölda, sem framteljandi er háður slysatrygg- ingariðgjaldi sem fiskimaður. Ef framteljandi er þannig skráður á fiskiskip í 26 vikur eða lengur, skal margfalda vikufjölda með töl unni 808 og færa niðurstöðu í kr. dálk. Sé framteljandi skráður á fiskiskip skemur en 26 vikur, skai margfalda vikufjölda með tölunm 116 og færa útkomu í kr. dálk. Hlutaráðnir menn skulu og njóta sama frádráttar. þótt þeir séu eigi lögskráðir. enda geri útgerðarmað ur fulla grein fyrir hvernig hluta skiptum er farið, og vfir hvaða tímabil launþegi hefur tekið kaup eftir hlutaskiptum. 12. Skyldusparnaður. Hér skal færa þá fjárhæð, sem framteljandi á aldrinum 16- -25 ar hefur fengið reidda : sparimerkj um á árinu 1964 og innfærð er í sparimerkjabók. Til frádráttar leyfist ekki hærri upphæð en 6% af launum og hlunnindum til 23. maí 1964 og 15% af launum og hlunnindum, sem aflað var síðar á árinu. Sparimerki, sem endur- greiðast á sama ári og fyrir þeim er unnið, vegna undanþágu frá sparnaðarskyldu, færast ekki til frádráttar. 13.a. 50% af launatekjum 'onu. Hér er færður helmingur upp- hæðar, sem talin er á tekjulið 12, þó leyfist ekki frádráttar hér, ef teknanna er aflað hjá fyrirtæki, sem hjónin eiga annað hvort eða bæði, eða ófjárráða börn þeirra. Þá skal frádráttur leyfður samkv. b-Iið (sjá síðar). Samkvæmt úr- skurði ríkisskattanefndar skal leyfa 50% frádrátt, þegar um er að ræða læknapraxís og eftirtal- inn atvinnurekstur giftrar konu í heimahúsum: hárgreiðslustofur, prjónastofur og saumastofur. Frádráttur nær einungis til launa, sem greidd eru fyrir vinnu. 13.b. Vegna starfa konu við atv. r. hjóna. Hér skal færa leyfðan frádrátt vegna starfa konu við atv. r. hjóna, eða ófjárráða barn þeirra. Meta skal hluta konunnar af sam- eiginlegum hreinum tekjum hjón anna, miðað við beint vinnufram lag hennar við öflun teknanna, og leyfist til frádráttar 50% af hluta hennar, þó aldrei hærri upp hæð en kr. 15.000. —. . 14. Annar frádráttur. Hér skal færa þá frádráttarliði, sem áður eru ótaldir og heimilt má nefna: 1. Afföll af skuldabréfum (sjá A-lið 12 gr. laga). 2. Ferðakostnaður vegna lang- ferða. 3. Gjafir til menningarmála (sjá D-lið 12. gr. laga). 4 Kostanur við öflun bóka o. fl. til vísindalegra og sérfræðilegra starfa (sjá E-lið 12. gr. laga). 5. Kostnaður við stofnun heim- ilis kr. 26.000. —. 6. Frádráttur v/björgunar- launa (sjá B-lið 13. gr. laga). 7. Námskostnaður eftir 20 ára aldur (sjá E-lið 13. gr. laga). 8. Frádráttur einstæðra for- eldra, er halda heimili fyrir börn- in (sjá 3. mgr. 16. gr. laga). 9. Námsfrádráttur (sjá meðfylgj andi matsreglur ríkisskattanefnd- ar). 10. Afskrift heimtaugargjalda v /hitaveitu, 10%. Aðra liði framtals skal útfylla eins og íormið segir til um eftir því sem við á: Greidd heimilisað- stoð. Álagður tekjuskattur og tekjuútsvar. Greidd húsaleiga. Greidd sölulaun, stimpilgjöld og þinglesning. Afföll af seldum verð bréfum og að lokum athugasemd- ir framteljanda í G-lið (sbr t. d. 52. gr. laganna, en þá skal fylgja formleg umsókn framteljanda um skattlækkun, með fullnægjand upplýsingum og gögnum, t.d. lækn isvottorð). Dagsetja skal svo framtalið og framteljandi sjálfur og eiginkona undirrita það. ' Viðbót við., ...,r -blstlA, Leiðbeiningar við framtalsaðstoð árið 1965. A. Við Iið III tölulið 13 bætist ný málsgrein svohljóðandi: Enn fremur skal hér tilfæra til tekna risnufé, bifreiðastyrki o.p. h., og endurgreiddan ferðakostn að, þar með taldir dagpeningar. Sjá lið IV, tölulið 14, um frádrátt. B. Við Uð IV töluUð 14 bætast eft- irtaldir undirtöIuUðir: 11. Sannanlegan risnukostnað, þó eigi hærri upphæð en nemur risnufé til tekna, sbr. lið III, 13. Greinargerð um risnukostnað skal fylgja framtali, þar með skýring- ar vinnuveitanda á risnuþörf. Um ári. 1. Vélstjórar mega fá skatt- frjálst: landgöngufé allt að kr. 300,00 á mánuði og risnufé allt að kr. 911,25 á ári. 12. Sannanlegan kostnað vegna rekstrar bifreiðar. Greinargerð um heildarrekstrarkostnað bifreið arinnar skal fylgja framtali, þar með talin til gjalda 15% ársfyrn- ing, sbr. reglur um fyrningar. Svo og skal fylgja greinargerð um heildarnotkun bifreiðarinnar á ár- inu, þannig sundurliðuð: a. Einkanotkun, í km. b. Notkun í þágu vinnuveitanda, í km. c. Akstur milli heimilis og vinnustaðar, í km. í þessu sambandi skal reikna til notkunar í þágu vinnuveitanda 70% og til einkaþarfa 30% akst- urskílómetra. Ennfremur skal fylgja greinar- gerð frá vinnuvéitanda um ástæð- ur fyrir greiðslu bifreiðastyrksins. Til frádráttar kemur sá hluti heild arrekstrarkostnaðar bifreiðarinn ar, er svarar til afnota hennar í þágu vinnuveitanda, þó eigi hærri upphæð en nemur bifreiðastyrK til tekna sbr. lið III, 13. 13. . Ferðakostnað og annan kostnað, sem framteljandi hefui fengið endurgreiddann v’gna fjar veru frá heimili ínu um stundar sakir vegna starfa í almennings- þarfir. Til frádráttar kemur sama upphæð og talin er til tekna sbr. III, 13. 13. b. Beinan kostnað vegna ferða í annarra þágu þó eigi hærri upphæð en endurgreidd hefur ver ið og til tekna er talin, sbr. III, 13. ALAMANS0R K0NUNÚSS0N- BARNALEIKRIT L.R. BÓ—Reykjavík, þriðjudag. Leikfélag Reykjavíkur frumsýn- ir bamaleikritið Almansor kon- ungsson eftir frú Ólöfu Ámadóttur á föstudaginn í þessari viku kl. 18 í Tjarnarbæ. Þetta er fyrsta leikrit höfundar, sem sett er á svið, en Ólöf hefur samið fimm eða sex barnaleikrit, flutt í útvarpinu á undanförnum árum. Leikritið Almansor konungs son byggist á indversku ævintýri, sem birtist í Dýravininum 1887. Boðskapur þess er, að menn eigi að vera góðir við dýrin, sagði höfundur á blaðamannafundi í Tjamarbæ í dag. Helgi Skúlason stjórnar leiknum Steinþór Sigurðsson gerði leik- tjöldin og teiknaði flesta búning- ana, Borgar Garðarsson leikur aðalhlutverkið Almansor konungs- son, G.t on Stephensen ieikur Dassadíeru drottningu, móður hans Margrét Ólafsdóttir Asjandölu álf- konu og Sigurður Örn Arngríms- son, nemi í leiklistarskóla LR, leikur Jokka hirðfífl. Leikurinn fer fram í borgini Amrakúta og nágrenni. Með önnur stór hlutverk fara Bjarni Steingrímsson, Guð- mundur Pálss., Steindór Hjörleifs- son, Áróra Halldórsdóttir, Karl Guðmundsson og Jóhann Pálsson Tæpl. 30 manns taka þátt i leikn- um. Nemar og útskrifaðir úr leik- iistarskólanum fara með smærri hlutverkin — Ólöf Árnadóttir samdi lög og dansa Þetta er fyrsta barnaleikrit LR j síðan 1947, en þá var leikið Álfa- 1 fell eftir Óskar Kjartansson Ýmsar breytingar hafa verið gerðar í Tjarnarbæ síðan húsið I var afhent LR til afnota í haust, ! bæði á sviði og í sal Sveinn Ein- arsson, leikhússtjóri, sagði á blaða I mannafundinum, að LR hefði ekki getað sýnt barnaleikritið, ef hus- næðið í Tjarnarbæ hefði ekki kom- ið til, svo mjög er ásett í gömlu Iðnó — Aðgöngumiðar að barna- leikritinu verða seldir í Tjarnarbæ en engir fastir fmmsýningarmið- ar að þessu sinni. RKhmmm I Njarðvíkum hafa orðið skipti a umboðsmönnum. Sveinn Jakobs- son, sem hefui verið umboðsmað- ui nú um skeið lét af störfum um áramótin og oakkar blaðið hon- um ve) unnin störf. Núverandi umboðsmaðui u Ásmundur Þór- arinsson Þórustig 12. Hann mun hafa með höndum alla þjónustu við kaupendur blaðsins. og til hans geta þeir múið sér sem vilja Igerast áskrifendur að Tímanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.