Vísir - 24.12.1934, Page 20

Vísir - 24.12.1934, Page 20
VlSIR bér á landi, úr innlendu hráefni — með innlendri þekk ingu — er takmark vort Á þessu ári höfum við gert margskonar nýjar til raunir í þessum efnum, sem hafa reynst vel — og gefa okkur aukin viðskifti á næsta ári sem við höfum búið til á þessu ári, munum við fram- leiða á næsta ári mikið f jölbreyttara en áður, þá munu inenn geta fengið þessa góðu vöru eftir sínum óskum. V;ið munum samhliða framleiða hinar bestu tegundir af þeim dúkum er viðskiftamönnum okkar líkar best. M. a. nokkurar nýjar tegundir af hinum haldgóðu sem hvergi eiga sinn líka í verði og gæðum Eftir margra ára starf hefir okkur tekist að framleiða fataefni og föt sem líkar vel. Það er því yðar hagur, að versla við ÁLAFOSS. — Hef jið hið nýja ár með nýjum fötum frá ÁLAFOSSI. Líðan yðar á árinu verður betri. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.