Vísir - 20.06.1935, Side 16

Vísir - 20.06.1935, Side 16
16 V ÍSIR lHálarinn. Reykjavik. Árið 1925 var verslun nieð þessu nafni stofnsett i Reykjavík. Markar stofnun hennar að þvi leyti spor í verslunar- og iðnaðar- sögu vorri, að liún er fyrsta sérverslun með málningarvörur i þágu lista og iðnaðar liór á landi. En jafnframt því hafði verslun- in á boðstólum allskonar veggfóður. Verslun þessi hefir ávalt gert sér far um að fylgjasl i vöru- vali með öllum þeim nýjungum, sem gerst hafa á hennar sviði á síðustu árum. Eins og kunnugt er hefir hyggingarlist vor tekið stórstígum framförum á síðustu árum, og liefir „Málarinn“ ávalt kappkostað að láta ekki sitt eftir liggja í ]iví að sjá mönnuin fyrir vönduðu efni til fágunar og fegrunar innan húss. Hvernig hefir verslunin náð þvi takmarki, sem hún setti sér jiegar i byrjun i þessum efnum ? Með því fyrst og fremst að komast í samband við elstu og bestu erlendu verksmiðjur, sem völ er á í þeim greinum, sem verslunin lætur sig skifta. Skal hér í stutlu máli skýrt frá því, liverjar erlendar verk- smiðjur „Málarinn“ hefir valið sér að viðskiftavinum, með því líka, að nöfn þeirra eru full trygging fyrir því, að íslenskir við- skiftamenn verslunarinnar fái jafnan einungis úrvalsvörur. Undir þessu merki framleiðir hið heimskunna firma .1. D. Flúgger i Hamborg sinar alþektu og víðfrægu málningarvörur, og hefir „Málarinn" um 10 ára skeið farið með einkaumboð á Flúgina-vörum á íslandi. MiníncRe Þetta firma býr til allar vörur fyrir listmálara, svo sem olíu- liti, vatnsliti, „tempera“-liti, „pastel“ krítir, pensla o. fl. o. fl. Má segja, að þessar vörur séu að mestu notaðar af íslenskum listamönnum. Þessi olíublandaði „distemper“ hefir farið slíka sigurför um land vorl á siðustu árum, að lieita má, að hann hafi útrýmt öll- um öðrum „distemper“ tegundum. Ilann felur í sér þá mýkt, sem menn gera kröfur til um liti á veggjum innan húss nú á timum, og auk þess þolir liann sólarljós, sótthreinsar lierbergin, og með honum má mála yfir hverskonar veggfóður, sem vera skal. IKNft Þessi verksmiðja framleiðir hin fullkomnustu lím, sem hing- að hafa flust til veggfóðrunar, trésmíða, límingar á gölfdúkum o. fl. Ilafa þessi lím gersamlega útrýmt liinum ófullkomnu lim- tegundum, sem áður var notast við við veggfóðrun hér. Veggfóður undir þessu merki hefir „Málarinn“ haft á boð- stólum frá því, er verslunin var stofnuð. Hansa-veggfóður hafa meðal annars þann eiginlegleika fram yl'ir aðrar tegundir af veggfóðri, að þau þola þvott, litast ekki upp af sól og eru ,ekki næm fyrir neins konar blettum, enda liefir Hansa-verksmiðjan lagt liið mesta kapp á að fullkomna vörur sínar sem allra mest. H. L. Sterkel-verksmiðjan býr til allskonar pensla undir merkinu Eins og íslenskum málurum er kunnugt, framleiðir þetla firma einungis þau málaraáhöld, sem enginn þeirra getur án verið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.