Vísir - 20.06.1935, Page 21

Vísir - 20.06.1935, Page 21
VÍSIR 21 Örðugleikar íslensks iðnaðar. Viðtal við formann Félags íslenskra iðnrekenda, Sigurjón Péturs- son verksmiðjustjóra á Álafossi. I Um það blandast engum manni hugur, að mikill gróandi er nú á tímurn í íslenskum iðnaði, og aS iðnaSarmáium þjóðar vorrar fleyg- - ir árlega fram svo aS um munar. Sú var tíSin, aS mestallar iSnvör- ur, sem vér þörfnumst, voru flutt- ar hingaS unnar, og miljónum króna var sóaS til útlanda bein- línis i vinnulaun handa erlendum verksmiSjueigendum og verkalýS. Þetta var eSlilegt. ÞjóS vor var félaus og langkúguS. Hana skorti bqkstaflega allt til viSreisnar á sviSi íslenskra iSnaSarmála. Hún átti ekki einu sinni neinn visi til Sigurjón Pétursson. ])ess aS hlúa aS. Oldum saman hafSi önnur smáþjóS hugsaS fyrir islensku þjóSina á sviSi verslunar og verklegra framkvæmda yfir- leitt, og þegar þjóSin loks losnaSi undan oki þessarar þjóSar, stóS hún um stund og skimaSi i allar áttir til þess aS átta sig eins og maöur, sem lengi hefir veriS inni i myrkri og kemur loks út í dags- birtuna. II En nú er loks kominn skriSur á íslensk iSnaSarmál. Á ári hverju rísa hér upp ný iSnaSar- og iSju- íyrirtæki, sem fullnægja, eSa eru í þann veginn aS fullnægja þörf landsmanna hvert á sínu sviSi. Þróunin er svo hraSfara i þessum efnum, aS langfæstir okkar vita i raun og veru, hvaS er aS ger- ast. Þegar siSasta iSnsýningin var haldin hér í Reykjavík, streymdi fólk þangaS, menn undruSust hina smekklegu fjölbreytni, sem þá hafSi marga hverja ekki óraS fyr- ir aS sjá. og þeir héldu glaSir heim til sín, trúaSri en áSur á íslenskt framtak og getu þjóSar- innar i verklegum efnum. SiSan hefir þó margt og mikiS gerst á þessu sviSi. Margar nýjar iSngreinar hafa risiS hér upp og eru teknar aS veita fjölda manns vinnu. í nýtísku stórhýsi á Bar- onsstíg 2 i Reykjavík eru nú starf- ræktar þrjár verksmiSjur, sem veita nál. 40 manns starf. Á Lauga- vegi 42 er tekin til starfa veiS- arfæragerS, sem er i þann veginn aS sprengja utan af sér húsakynni sin og verSur aS starfa mestallan sólarhringinn til þess aS haía und- an eftirspurninni. Þá má minna á nýtt fyrirtæki, sem nefnist Hamp- iöjan h.f., viS Þvergötu í Reykja- vík, og býr þaS til vörpugarn og bindigarn. Efst uppi í húsi Sænsk- íslenska frystihússins er veriS aS búa til lóSabelgi og spara þjóS \ orri þannig nokkur þúsund kr. af erlendum gjaldeyri árlega.ÁÆgis- götu 4 í Reykjavík hafa þeir J. B. Pétúrsson og Kristinn bróSir hans stofnað lýsisstáltunnuverksmiSju, sem vat'alaust getur meira en full- nægt þörfum vorum á sínu sviSi.> Á SuSurgötu 10 í Reykjavík er nýlega tekin til starfa verksmiSja, sem býr til allskonar sokkabönd, axlabönd, ermabönd o. fl., en sá (Framh. á bls. 25), H.f. Kol & Salt. HlutafélagiS Kol & Salt er stofnaS áriS 1915 til aS reka versl- un meS kol, koks og salt, og verslar félagiS ennþá meS þessar vörur eingöngu, þótt margt hafi breyst, bæSi afgreiSsluhættir og krófur almennings á þeim tíma, sem liSinn er frá stofnun félags- ins. FélagiS keypti i upphafi versl- unina „Timbur og kol“ er var eign Björns GuSmundssonar og rak verslun þessa meS litlum breyting- um fyrst i staS. Þessi verslun var hin stærsta í sinni grein hér á landi á þeim tíma, og hefir H.f. Kol & Salt ætíS síSan notiS mestu vinsælda, og alt af veriS stærsta kolaverslun Iandsins. ÁriS 1926 keypti félagiS kola- hegra sinn og var smíSi hans lok- iS 1927. Var hegranum ætlaS aS annast upp- og- útskipun kolanna, sem þá var orSiS nauösynlegt aS gengi sem fljótast, m. a. vegna þrengsla í höfninni á vertíSinni. Er hegrinn eitt af meiri mannvirkjum bæjaris og setur sinn svip á höfn- ina. AfgreiSslu félagsins er líka viS brugSiS fyrir flýti og fara þar saman afköst hintia nýtísku og fullkomnu verkfæra og fljótvirku voga og hinir ötulu og samhentu afgreiöslumenn. MeSal þess eftirtektarverSasta af þeint nýjungum, sem félagiS hefir tekiS upp, má nefna aíhend- ingartrektir fyrir kol. Eru þaö há- ar trektir, sem taka alt aS 50 smá- lestir í einu. Er kolunum lyft upp í trektir þessar meS hegranum, en siSan er þeim hleypt yfir ristar og hörpuö, áSur en þau renna niður i poka, sem um leicS eru vegn- ir og síöan látnir á bila. Trektirn- ar opnast og lokast meS vogar- stöng og getur æfSur viktarmaö- ur fylt poka og vegiS meS 1—2 handtökum. í sumum tilfellum eru kolin látin úr trektunum laus á bíla og bílunum síSan ekiS yfir bílavigt. Bílavigt þessi, sem er ein hin fyrsta, sem komiS var upp hér, er bygS af LandssmiSjunni 1933. Getur hún vegiö alt aö 5 smálest- ttm í einu. ÞaS er óþarfi aS benda á, hve tæki þessi flýta stórum fyr- ir afgreiöslu, enda þolir félagiö samanburS viS fremstu samskonar fyrirtæki erlend, hvaS afgreiSsIu snertir. Kol & Salt er stærsti innflytj- andi að kolum og koksi, og nem- ur árlegur innflutningur þess um yí af heildarinnflutningi til Reykjavíkur og um helmingi af þeim innflutningi, sem ætlaöur er til SÖlll. Frá öndveröu hefir þaö veriö ntark og miS félagsins aS flytja einungis inn bestu tegundir kola og eins margar tegundir og unt er, til þess aS geta fullnægt öllum kröfum. Hefir félagiö því aö staS- aldri meiri birgðir tiltölulega en aörar kolaverslanir. FélagiS hefir um mörg ár haft einkasölu á hin- um viöurkendu pólsku „Robur“- kolum, en þau eru framleidd í Efri-Slésíu, þeim hluta, sem ÞjóS- verjar mistu til Póllands árið 1918. Nýlega er byrjaS á að flytja inn kol frá SuSur-Wales, en þau eru meS kraptmestu kolum, sem völ er á og hafa um 20% meira hitagildi en venjuleg gufukol, þótt veröiö sé aöeins 10% hærra. Kol þessi eru auSvitað of sterk fyrir smærri miSstöSvar og eldfæri, en hafa reynst ágætlega í skip. Fyrir smærri neytendur hafa pólsku kol- in aftur á móti reynst meö fádæm- um vel, enda eru þau fljót í eld, sóta lítiS og notast vel. FélagiS selur eingöngu bestu tegundir af MiSjarSarhafs-salti og lætur þaS efnagreina sýnishorn úr hverri sendingu á efnarannsókna- stofu ríkisins til tryggingar fyrir viöskiptamenn sína. Meöal stærstu viðskiptamanna félagsins má nefna rnargar opin- berar byggingar, skip ríkissjóSs og Revkjavíkurbæ, ýms stór iön- fyrirtæki og fjölda erlendra út- geröarfélaga. FélagiS hefir á hendi uniboS og afgreiðslu á skipum spanska útgerðarfélagsins Pysbe í San Sebastian, er á sex stærstu gufutogara heimsins. Félaginu er þaS fullkomlega ljóst, aS mikil ábyrgS hvílír á jafn stóru fyrirtæki, er verslar ein- göngu meS tvær aSal nauðsynjar landsmanna, kol og salt. ÞaS hag- ar því starfsemi sinni þannig t hvívetna, að viðskiptamönnum þess séu trygS vörugæSi, rétt út- lát og fljót og lipur afgreiSsla, og er félagiS altaf reiðubúið til aS gefa viðskiítamönnunum tækifæri til aS sannfæra sig um að þetta er rétt. VerSlag félagsins er miðaS viS læg'sta verslunarhagnað og bygt á öruggum viðskiftum, enda er þaö kröfuhart um greiöslur á réttum tíma og skiftir ekki án tryggingar viB þá, sem þaS telur vafasama greiSendur. Er það meSal annars gert meS þaS fyrir augum, að skilamennirnir þurfi ekkí aö borga fyrir vanskilamennina með óeSli- lega háu vöruverði. Stjórn félagsins skipa nú: Egg- ert Claessen, hæstaréttarfnálaflutn- ingsmaður, Hallgrímur Benedikts- son, stórkaupmaSur, Hjalti Jóns- son, konsúll og Þorsteinn Þor- steinsson, skipstjóri, en fram- kvæmdastjóri félagsins er Krist- ján Karlsson, fýrv. bánkástjóri. 5*

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.