Vísir - 20.06.1935, Blaðsíða 26
26
VÍSIR
Happdrætti Háskóla íslands.
Háskóli íslands er hvort-
tveggja í senn óskabarn þjóðar
vorrar og fjöregg hennar. Um
hann stendur þjóðin óskift, og
sómi hans er sómi hennar
sjálfrar. Háskóli vor var stofn-
aður 17. júní 1911 á aldar-
afmæli Jóns Sigurðssonar for-
seta og verður varla sagt, að
hann hafi getað skapast undir
meiri heillastjörnu en þeirri,
sem hin mesta þjóðhetja vor
átti sér.
Það er alkunnugt, að fjár-
hagslega séð var stofnun Há-
skóla íslands meira af vilja en
mætti. Háskólinn átti í upphafi
ekki einu sinni von um það,
sem honum var þó bráðnauð-
synlegt, veglegt hús, þar sem
honum væri borgið með full-
komið næði á komandi tímum.
Honum var holað niður í stofu-
bygð Alþingishússins við Aust-
urvöll, og við þau húsakynni
hefir hann orðið að búa frá því
er hanp var stofnaður eða um
nálega 24 ára skeið. Sem betur
fer hefir vöxtur og viðgang-
ur þessarar æðstu menta-
stofnunar þjóðar vorrar orðið
sá, að gömlu húsakynnin eru
orðin Háskólanum allsendis
ónóg. Við þau verður með engu
móti unað lengur. Þetta er ekki
einungis á vitorði forráða-
manna þjóðar vorrar, heldur
veit þjóðin það öll. Og nú hefir
verið hafist handa með sam-
þykki þings og stjórnar og
stuðningi fjölda góðra manna
hér á landi um að ráðast í að
Ijdta því Grettistaki að reisa
veglega háskólabyggingu í
Reykjavik. Aðferðin til fjár-
söfnunar i því skyni er:
Happdrætti Háskóla íslands,
sem hér skal að nokkuru lýst,
svo að lesendum þessa blaðs
verði fullljóst, hvað hér er um
að íæða.
Þeir, sem vilja kynna sér ýt-
arlega, hvernig happdrætti Há-
skóla íslands er háttað, fá ör-
uggasta fræðslu um það efni í
lögum þess, en þó einkum i
reglugerðinni um happdrættið,
sem nú hefir verið prentuð í
aðalatriðum i snotru hefti, sem
hapjjdrættið hefir látið gefa út.
Happdrættið starfar í 10
flokkuin frá mars til desember
og tekur því yfir eitt ár í senn.
Tveir fyrstu mánuðir hvers árs
ganga frá, enda er sá tími nauð-
synlegt hlé til þess, að hægt sé
að Ijúka við reikningsskil og
undirbúa rækilega viðskifti
næstkomandi árs. Samgöngur
hér á landi eru allerfiðar tvo
fyrstu mánuði ársins, og mundi
þar af leiðandi vera örðugt að
starfrækja happdrættið á þeim
tíma.
Vegna mismunar á flokkun-
um fær happdrættið nokkurs
konar fasta viðskiftamenn á
ári hverju. Gjaldið, sem greitt
er fyrir þátttökuna, er jafn-
hátt fyrir alla flokka, og Iiggur
það í augum uppi, að mjög
óheppilegt er að hætta þátttöku
eftir að menn hafa byrjað að
skijita við happdrættið. Sá mað-
ur, sem það gerir, hefir greitt
gjald sitt fyrir fæstu og minstu
hajijiavonirnar, en missir, ef
liann skerst úr leik, allar happa-
vonir síðari drátta ársins, sem
eru miklu fleiri og stærri, eins
og síðar mun sýnt.
Sá, sem kaupir happdrættis-
miða i fyrstu flokkum hvers
árs, er i raun réttri að greiða
aðgangseyri að síðari dráttun-
um og kaupa sér þar með rétt
tii þess að taka þátt í hinum
fjölmörgu, stóru vinningum,
sem dregnir eru út síðara hluta
ársins og þá einkum i desem-
ber. Af þessu leiðir, að sá, sem
ekki hefir tekið þátt í happ-
drættinu frá byrjun hvers árs,
getur ekki fengið að koma inn
í siðari flokkana nema með þvi
móti, að hann greiði andvirði
miða sinna frá upphafi. Þetta
gera sumir, og er það ekki
óskynsamlegt, því að yfirgnæf-
hlutur í 5. flokki 1935
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Dráttur fer fram 10. júlí 1935
Falli vinninaulr ó miðann er oigandi skyl-
d»r tíl að kaupa Vj hlut i 6.— 10. ftokk*
Endurnýion til 6. fl. 24. júlí—3.ágúst
1935 gegn afhending þessa mtða.
Úmboðsmaður happdrwttisins.
Söluverd
30.00
Endurnýjunar-
verð
6.00
andi þorri vinninganna er í að þeir vinni mikið i fyrstu
síðari flokkunum. Þó er öllum dráttunum.
viðskiftamönnum happdrættis- Eins og sjá má af eftirfarandi
ins ráðlegast að taka þátt í þvi vinningaskrá, eru vinningarnir
frá byrjun hvers árs, enda þótt mjög mismunandi í flokkun-
fremur litlar líkur séu fyrir því, um:
1. fl. hefir 200 vinninga, samtals 36.200 kr. Hæst 10.000 kr.
2. — — 250 — — 47.000 — — 10.000 —
3. — — 250 — — 48.800 — — 10.000 —
4. — — 300 — , — 56.600 — — 10.000 —
5. — — 300 — — 63.400 — — 15.000 —
6. — — 350 — — 71.600 — — 15.000 —
7. — — 400 — — 83.400 — — 20.000 —
8. — — 450 — 4 — 90.200 — — 20.000 —
9. — — 500 — — 103.900 — — 25.000 —
10. — — 2000 — — 448.900 — — 20.000 —
Samtals eru vinningarnir, 1500000 eða 70%.
eins og lög mæla fyrir, 5000 að Ef athugað er, hve mikið af
tölu af 25000 hlutum, og kemur innkomnu fé fyrir selda miða er
því vinningur að meðaltali á greitt út í hverjum flokki, í
fimta hvern hlut. En fjárhæð vinninga, þá verður úlkoman
vinninganna er 1050000 af þessi hér um bil:
f 1. fl. 24% eða tæpur fjórði partur.
- 2. — 31.5%.
- 3. — 32.5% eða tæpur þriðjungur.
_ 4. — 38%.
- 5. — 42%.
-6. — 48% eða ekki enn helmingur.
- 7. — 56%.
_ 8. — 60%.
- 9. — 68% eða ekki alveg lögmælt meðaltal.
- 10. — <299% eða þreföld upphæð iðgjalda.
Þessar tölur sýna betur en
nokkuð annað, hve óhyggilegt
er að hætta viðskiftum við
happdrættið eftir að hafa borg-
að fyrir fyrstu flokkana.
Það er jafnvel ekki frágangs-
sök, að byrja viðskifti á undan
9. drætti, og borga fyrir alla
hina, þvi að tveir síðustu drætt-
irnir hafa helming allra vinn-
inga að tölunni (2500) og
meira en helming allrar vinn-
ingafjárhæðarinnar, eða 552800
lcrónur af 1050000 krónum.
Á sama númer getur i happ-
drætti Háskóla íslands fallið
vinningur í öllum flokkum, og
eykur það likurnar til þess, að
menn hljóti háa vinninga. Ef
stærstu vinningar i öllum flokk-
um lentu í sama númeri, mundi
það færa eiganda sínum hvorki
meira né minna en 185.000 kr.
á heilan miða á einu ári!
Þegar lokið er endurnýjun og
sölu miða i ákveðnum flokki,
fer fram dráttur til þess að vita,
hverjir hljóta skuli vinninga
þess flokks. Drættir fara jafnan
fram 10. dag mánaðarins eða
11., ef þann 10. ber upp á
helgidag. í 10. flokki eru vinn-
ingar þó svo margir, að drátt-
urinn tekun tvo daga, 10. og 11.
desember.
Vinnmgar samtals:
1 vinningur á 50.000 kr
2 vinningar - 25.000 —
3 — - 20.000 —
2 —- - 15.000 —
5 — - 10.000 —
10 — _ 5.000 —
25 — - 2.000 —
75 — . 1.000 —
187 — 500 —
725 — 200 —
3965 — 100 —
5000
Gerist viðskiftamenn happ-
drættisins strax i dag, ef þér
eruð það ekki áður. Með þvi
leggið þér stein í væntanleg
50.000 kr.
50.000 —
60.000 —
30.000 —
50.000 —
50.000 —
50.000 —-
75.000 —
93.500 —
145.000 —
396.500 —
1.050.000 kr.
húsakynni veglegustu menta-
stofnunar íslands og öðlist tæki-
færi til að eignast stórfé fyrir
tiltölulega lítið gjald.