Vísir - 20.06.1935, Síða 28
28
VISIR
nótt. Viljið þér — eða einliver
annar — vísa mér leið til lier-
bergisins, sem unnusti vðar
svaf i?“
„Rúmið er upp búið. Eg skai
sækja valn og kerti. Það er kall.
Á eg að ylja upp? Við vorum
því vön, þegar unnusti minn
svaf þar. Hann var eiginmaður
minn, er hann lést. Við vorum
gefin saman í sumar.“
Hermaðurinn tók ofan hjálm
sinn og gekk á tánum að rúm-
inu. Honum fanst, að hann yrði
að segja eitthvað í samúðar-
iskyni, en hann sagði að eins:
„Úr hverju dó hann?“
„Ó,“ sagði hún og horfði í
augu hans í fvrsta skifti, „hann
dó i slriðinu. Hann var drepinn
i fyrradag. Mér var sagt, að
hann hefði fallið i byssustingja-
árás. Hann var skorinn á háls.“
„Faðir yðar —“ sagði hann.
„Eg veil það,“ greip hún fram
í fyrir honum, „hann segir, að
það sé pest á heimilinu. En þú
lést j>að ekki hræða þig. Faðir
minn óttast, að eg muni ekki
hegða mér sem vera ber, ef eg
kæmist í kynni við einhvern
vkkar. En eg er ekki eins og
hann hyggur. Hver drap mann-
inn minn? Hvorki jiessi eða
hinn. C‘est la guerre. (Það er
striðið).“
„Það er rétt,“ sagði herrnað-
urinn. „Það þýðir ekkert að
hata einstaklinginn. Það er
stríðið. Það er alt og sumt.“
Hann færði sig nær rúminu
og horfði á líkið. Unga konan
hej'gði sig niður og sýndi hon-
um sárið. Maðurinn hennar
liafði í raun og veru verið skor-
inn á háls. Byssustingurinn
hafði skilið eftir djúpt sár þvert
yfir hálsinn.
„Já,“ sagði hermaðurinn og
hristi höfuðið, „j>að er óskemti-
legt að sjá þá svona. Maður
hugsar ekki út i þetta i har-
dagaæsingunni. En að sjá þá
svona, eftir á — heima hjá sér,
er erfitt. Já, ykkar piltar eru
vaskir hermenn. Eg var líka i
Jiessari orustu."
„Eg veit það,“ sagði konan.
„Faðir minn hélt, að okkar
menn mundu fá liðsauka og að
j)ið munduð fara i aðra átt, en
eg vissi, að þið munduð fara
hér um. Eg lieyrði, ]>egar farar-
merki var gefið hjá ykkur í dag.
Faðir minn vildi, að við reynd-
um að felast einhversstaðar. En
hvers vegna hefðum við átt að
gera það?“
„Alveg rétt,“ sagði hermaður-
inn með ákafa. „Yið gerum
engum neitt, ef við verðum
ekki fyrir neinni áreitni. Mér
þykir vænt um, að þér eruð
alls ósmeykar....“
Hann þagnaði skyndilega.
Fyrirvarð sig dálítið fyrir ákaf-
ann. Það vöknuðu svo undar-
legar tilfinningar í brjósti hans
— þarna mitt á meðal fólksins
í landi óvinaþjóðarinnar. En
liann gat ekki játað fyrir hverj-
um sem væri hvernig þessum
lilfinningum var varið. En sem
hetur fór, virtist hún ekki ráða
í hverjar hugsanir hans voru
þessa stundina. Hún var, að þvi
er virtist, að hugsa um alt ann-
að. Hún beygði sig yfir látinn
Siiiir:
2309
2909
3009
iiiiiiiimimi
SíiH'
nefni:
Slippen
Reykja-
vík
illlllllliilllll
Slippfélagið í Reykja vík "
Skipaviöges*öip. - Skipavepslun. - Timburvepslun.
Stærsta og elsta skipasmídastöd á fslandi
Tökum á land skip alt ad 1000 smálestir að stærð,
Möfum ávalt miklar birgdir af allskonar efni, svo
sem: Furu, eik, teak, brenni, pukkenholt, pitchpine,
saum, málningu, allskonar búnað til skipa og báta
og margt fleira.
Vörur sendar gegn póstkröfu um alt land.
i