Vísir - 20.06.1935, Qupperneq 34
34
VÍSIR
Ingólfshvoli, Reykjavík.
Þessi kvenliattaverslun var stofnuð árið 1923, og liefir blaðið
snúið sér til eiganda liennar, frú Margrétar Sigurðsson, til þess
að fræðast hjá henni um hattagerð þá, er frúin liefir nú um nál.
12 ára skeið rekið í sambandi við verslunina.
— Fyrst i stað keyptum við meiri hlula hatlanna tilbúna frá
útlöndum, segir frú Margrét Sigurðsson. — En er verslunin tók
að vaxa og starfsstúlkur hennar urðu færari í starfi sínu, tókum
við að búa til nálega alla hatta okkar hér heima, enda verð cg
að se,gja, að íslenskir „modistar“ eða kvenliattarar eins og þið
kallið það, eru orðnir fyllilega jafnfærir útlendingum i sinni
grein. Og heimagerðu hattarnir okkar hafa altaf selst á undan
þeim útlendu.
— Er ekki örðugt að reka hér tískuverslun í þessari grein?
— Eg vil nota tækifærið, þar sem eg er nú í þann veginn að
hætta þessu starfi, segir frúin, — og þakka öllum mínum mörgu
viðskiftavinum. Islenskar stúlkur eru að mínum dómi fallegast-
ar allra þeirra stúlkna, sem eg hefi séð, og smekkur þeirra hefir
aldrei brugðist mér. Þær liafa altaf viljað fá það smekkiegasta
og besta miðað við efni og ástæðnr. Og það er gaman að búa til
hatta handa íslenskum stúlkum, því að þær eru reglulega fall-
egar, þegar þær eru búnar að setja upp smekklegan hatt.
— Hvað verður nú um hina góðkunnu verslun yðar, er þér
hættið sjálfar störfum við hana?
— Það er enn þá óráðið. En eg vona, að verslunin haldi enn
áfram að starfa um iangan aldur, og að vinsældir hennar og álit
megi framvegis verða eins og það hefir verið frá því fyrsta. —
BYGGINGAVÖRDR.
Linóleum.
Oiímmígólfdiikup.
Kiltpappi.
Þakpappi.
Veggfiísap.
Gólfflísar.
Hurðir.
Gaseldavélap.
Ó. V. JóhannssoD & Co.
UraboðS' & Heildverslun.
Sími 2363. REYKJAVÍK. Símnefnl: „Helmlr".
Illllllllll......Illllllllllll.......Illlllllllllllilllllllllllllllllllin........IMIIIIIIIIIIII.......Illllll......millllllllll.......IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
<K.aupíhbu fyób>cm Mut,
jpci mimdu Av/iX jpú, íjéldcst Aojw..
Iiið nýjasta á sviði iðnaðarins eru hinar vel sniðnu og vel saumuðu
POKABUXUR Á KONUR OG KARLA,
sem fást í öllum stærðum og mörgum litum.
KARLMANNAFÖT og FRAKKAR
af bestu tegund. — Klæða alla menn vel.
FERÐATEPPI og RÍJMTEPPI,
margar nýjar tegundir, mjög góð og ódýr vara.
Verslið við Klæðaverksmiðjuna Álafoss, þá fáið þér hina bestu
vöru fyrir sanngjarnt verð.
Ef þér verslið við Álafoss, þá aukið þér atvinnulífið i landinu og
sparið erlendan gjaldeyri.
Munið að versla við
AÐALÚTSALAN
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. --- REYKJAVÍK