Vísir - 20.06.1935, Síða 36
36
y ísir
Lárus G. Lúðvígsson
Skógerð — Skóverslun — Skóvinnustofa
Símar : 3082, 3882. Símnefni : Lúðvígsson,
„ÞaS er aöeins ein tegund
drauma, sem eg hirði um aö heyra
hér á skrifstofunni.“ sagöi hann
loks.
„Já, herra.“
„Drauma um aukna velgengni
fyrirtækisins, nýja sölusamninga,
meiri .... “
„Eg veit þaS, herra, en þetta
var draumur, sem á eftir aS koma
fram. Eg veit gerla á hvaöa
draumum er mark takandi og
hverjum ekki.“
„Og með því eigið þér kannske
viö, að þeir draumar, sem eg gat
um, séu þaö ekki. — Sannast aö
segja, Thomas, þér hafið fariö út
fyrir þau takmörk, sem yður eru
sett hér.“
En Thomas hélt áfram eins og
hann heföi enga athygli veitt þess-
nm seinustu orSum Cole’s.
„Og þegar alt var um garö
gengið, sá eg yður, þarna í vagna-
rústunum, þér láguð milli tveggja
járnbjálka og þaS var auöséð, acS
|ær höfðuð rotast — til bana. Það
var ekkert lífsmark með yhur.“
Thomas talaSi hátíðlega, eins og
hann væri að lesa upp úr biblí-
unni. Þaö kunna að hafa verið á-
hrif, sem áttu rót sína að rekja
ti! þessarar hátíðlegu alvöru e'ða
útlits haits, að andartak var svo
bljótt i herberginu, sem enginn
væri þar — þar væri hvorki tala'ð
e'ða hugsað.
En þaö var aðeins andartak.
Lewis Cole hló stutt og kuldalega.
„Þér ættuð ekki að hlæja,
herra," sagði Thomas, „þessi
draumur rætist.“
„Eg er smeykur um, Thomas,
að eg hafi ekki sömu trú á draum-
um og þér. En þér þurfið ekki að
ala neinar áhyggjur mín vegna.“
„Eg el engar áhyggjur yðar
vegna“, sagði Thomas hægt. „Mér
fanst aðeins, aö það væri skylda
mín að segja yður að fara ekki
heim í kveld í lestinni."
„Jæja. Þér eruð hreinskilinn,
hvaS sem ööru líður. Þér þykist
vist vera skygn eða eitthvað slíkt“
„Móðir mín var af Macleod-ætt-
inni í Ermarsundseyjum. Eg var
sjöunda barn hennar.“
„Eg hefi aldrei heyrt neitt um
fólk af þeirri ætt. — Zigaunar?
Alvörusvipurinn hátíölegi fór
af Thomasi sem snöggvast. Hann
hló viS, eins og Cole heföi sagt
citthvaS fyndiS. En hann hló eins
og konungur, sem hlær af því,
aS einhver hyggur hann konungs-
brytann.
„Nei, herra. ViS erum ekki af
Zigaunum komnir, viS Macleod-
niöjar.“
Cole iSraSi ókurteisi sinnar og
hringdi á ungfrú Morton.
„FæriS mér póstinn, ungfrú
Morton. VeriS þér sælir Thomas.
Þér ættuS aS fá ySur eitthvað
taugastyrkjandi. Þér hefSuð gott
af því. Eg geri þaS oft sjálfur.“
Thomas hneigSi sig.
„VeriS þér sælir, herra.“
Cole lag'ði mikla áherslu á kurt-
eislega framkomu innan vébanda
\erslunarhússins, en hann var
þeirrar skoSunar, aö kurteisi at-
vinnurekandans ætti aS vera að
nokkuru frábrugðin kurteisi
starfsfólksins. Þetta virtist Thom-
as ekki hafa gert sér ljóst. ViS-
talið hafSi haft sín áhrif á Cole
og þaö leyndi sér ekki, að hann
hafði komist í nokkura hugaræs-
ingu. Hann var rjóSari í framan
en vanalega og þaö brá fyrir
glömpum í augum hans, sem báru
þess vott, aS viötaliS haföi reitt
hann til reiði. Hann lagSi mikla
áherslu á aga og honum þótti
síður en svo miSttr, að verða var
beygs hjá öðrum, þótt hann færi
dult nteS. En að honum væri sýnd
tilhíýöileg virðing var svo tnikil-
vægt atriSi í augum hans, a'ð
hann hafSi lagt sig eftir því að
rá'ða það af tóninum í máli undir-
manna sinna, hvort hann bæri vott
um nægilega virðingu. Ef svo var
ekki gramdist honum. Og nú var
hann sárgramur.
Hann horföi hvasslega á ung-
frú Morton.
„Eg held, aö hann sé eitthvaS
rug-laður. Ög ósvífinn er hann
líka.“
„Ósvífinn ?“, sagði ungfrú
Morton. „Eg er hissa á því, að
yður skuli finnast Thomas ósvíf-
inn.“
„ÞeklciS þér nokkuS til hans?“
spurSi Cole.
CTigfrú Morton roönaði dáltíiS.
„Menn segja, aö hann geti sagt
fyrir óorðna hluti. Einu sinni
sagöi hann manni nokkurum,
að .... “
„Vitleysa! — HvaS sagði hann
honum ?“
,,AS konan hans væri í nauðum
stödd. MaSurinn fór af staS heim-
IeiSis — tíu mínútum fyr en vana-
Iega. Þegar hann kom heim heyrði
hann neyðaróp í eldhúsinu. ÞaS
hafSi kviknaS í fötum konunnar
hans og hann kom rétt í tæka tíö
til þess aS bjarga henni. Ef hann
hefSi komið tíu mínútum seinna,
mundi . . . . “
Cole lét sem honum fyndist fátt
um.
„SpámaSur — eða hvaS?“
„Hann er einkennilegur, herra
Cole, ])að er eitthvaS dularfult viö
Tilvalin tækifærisgjöf
er
myndavél.
Verð frá kr. 12.00—150.00.
F. A. THIELE
Austurstræti 20.
HUSGAGNAVORUR
HÖFUM VENJULEGA
BIRGÐIR AF ÖLLU EFNI
í STOPPUÐ HÚSGOGN.
Ó.V. JÓHANNSSON&CO.
SÍMI 2363. REYKJAVÍK. SÍMI 2363.
Leslð auglýsingu frá okkur á öðrum stað í blaðinu.
________________________I