Vísir - 20.06.1935, Síða 42

Vísir - 20.06.1935, Síða 42
42 VÍSIR GfSLI J. JOHNSEN UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN REYKJAVÍK — SlMAR 2747 OG 3752 Fyrir bakara og matvöruverslanir útvega eg allskonar frysti- tæki og kæliskápa, sýningarskápa (nálega óþekta hér), en einnig kjötkvarnir og áskurðarvélar. Otvegar m. a. frá Thorsviks Aktiebolag i Svíþóð hinar viður- kendu „Wellpapp“ umbúðir, sem nú eru notaðar af flestum iðn- aðarfyrirtækjum landsins. Þau islensku iðnaðarfyrirtæki, sem vantar aflvélar, ættu að tala við mig sem fyrst, og mun eg þá, ef þau óska, útvega þeim með stuttum fyrirvara JUNE-MUNKTELL hráolíu-mótor eða vatnstúrbínu frá FINSHYTT4N. - ÍBP* Ef þér búið þar, sem ilt er til hafnar, er yður ef til vill þörf á traustum vélbát. Leyfið mér að útvega yður, með mjög aðgengi- legum kjörum, vélbát frá JOHANSSON BÁTASMÍÐASTÖÐ í DJUPVIK. Þessir bátar hafa þegar hlotið almennar vinsældir fyrir aflasæld og styrkleik, um gervalt ísland. ogf skórnir eru fullkomnir: 1. Fallegir. 2. Sterkip. 3. ÞægilegiP. 4. Ódýpir. Þetta höfura vér ávalt ríkt í huga þegar vér gerum innkaup vor. Innkau])in i vor hafa tekist ágætlega og höf- um vér nú góða aðstöðu til að gera viðskiftavini vora ánægða. •Alshottar Skófattiadur ogSoítkar .....'y— ntjtisku yjórur Simi: 3351 Austurstræti Í2. Reykjavík hafði farið frá Paddington kl. 9.15 kveldinu áður. Andartak fanst Lewis Cole, að alt blóð í líkama hans streyn’di til höfuðsins. Honum lá við köfnun, rétt sem snöggvast. En iafnharÖan var sem þaÖ hjaðnaði og það fór kuldahrollur um alla likama hans. Sjö dauðir! Það hefðu verið átta, ef —, þá mundi hann hafa legið þarna -— hann vissi nákvæmlega hvernig haiín mundi hafa lcgið — með brotna höfuðkúpu milli tveggja j árnb j álka. Honum leið svo illa, að hann fór út úr strætisvagninum við Marm- arabogann og gekk eítir Oxíord- götunni, til þess að ná hugarjafn- vægi og koma taugunum í samt lag. í fyrstu var hann glaður og þakk- látur í huga. Hann var hrærður yfir þvi, að forsjónin hafði valið hann úr — hlíft honum viö lim- lestingardauða. Eins og engill guðs hefði komið til Jósefs í draumi, hafði hann komið til fátæks nætur- varðar — til þess að láta hann að vara sig — Lewis Cole. Vissulega gat hann verið þakklátur Sjö menn höfðu beðið baua, en Lewis Cole gekk þarna eftir Ox- fordgötunni í glaða sólskini. Það var kraftaverk — furðhf-easta kraftaverkið, sem hann hafði nokk- uru sinni heyrt um getið, En þegar hann var kominn í 1 ánd við Piccadilly Circus, var hinn há- tíðlegi blær að hverfa af hugsunum hans. Kannske var ekki um neitt kraftaverk að ræða. Tilviljun og hepni og annað ekki. Hann hafði altaf verið stálheppinn! Hann varð þreyttur af að ganga.. Seinasta áfangann fór hann í leigubíl. Hann gaf nánar gætur að grænu og rauöu umferðar- merkjunum og var ekki altaf rótt i hug. Þegar hann átti skamt eftir, mintist hann alls þess, sem gerst hafði síðdegis daginn áður. Hon- um leið illa og mest vegna þess, að hann vissi ekki hvað gerst hafði nokkrar stundir. Slíkt hafði aldrei komið fyrir áður. Ef hann hafði hrapað í áliti yrði hann að taka þéttara í taumana, þangað til hann nyti sömu virðingar og áður. Starfsfólkið þyrfti ekki að ætla, að það gæti notað sér, að svona hafði slysnast til. Hann skyldi sannfæra það um, að best væri aö gleyma því. Hann gekk með hátíðlegum svip að lyftunni og bauð lyftukarlin- um stuttlega góðan daginn. Hann kom fyr en vant var á skrifstofuna. Tvær vélritunar- stúlkur vantaði. „Sendið þær inn til mín undir eins og þær koma, ungfrú Mort- on,“ sagði hann hranalega, um

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.