Vísir - 20.06.1935, Side 43

Vísir - 20.06.1935, Side 43
VlSIR 43 < leiö og hann gekk inn í einka- skrifstofuna. Allan daginn skyldi starfsfólkiS sjá, aö hann væri ekki „lamb viö aS leika sér.“ Hann sagði upp annari vélritun- arstúlkunni, sem fyrr var frá sagt, vegna þess eins, aö honum fanst hún tepruleg. Hin slapp meö að- vörun, kannske aðeins vegna þess, að hún skalf af hræSslu. Og nú minti ungfrú Morton hann á, aS hann hefSi skipaS svo fyrir, aS Thomas ætti aS koma klukkan io. Og hún spurSi Cole aS því, hvort hann hefSi „meint þaS“. Cole starSi á hana undrandi. Var hún aS gefa í skyn, aS hann gæfi fyrirskipanir, sem hann meinti ekkert meS ? „AuSvitaS!“, sagSi hann kulda- lega. „Gef eg nokkurn tíma fyrir- skipanir út í bláinn?“ Klukkuna vantaSi stundarfjórS- ung í io. Og Cole sat auSum hönd- um, en niöursokkinn í ýmiskonar hugleiSingar, þangaö til klukkan sló. Thonjas kom inn á slaginu. Cole hafSi komist aS þeirri niSurstöSu, aS hann mundi koma sem sá, er hefSi bjargaö lífi hans og ætti því framvegis aS njóta forréttinda sem starfmaöur firmans. — Cole heilsaöi honum alúSlega. „Góöan daginn, Thomas!“ „GóSan daginn, Mr. Cole!“ „Þetta var einkennileg tilviljun, Thomas.“ „ÞaS kann aS virSast einkenni- legt.“ sagSi Thomas stillilega, „í auguiii flestra." „Nú hann er byrjaöur eins og seinast,11 hugsaöi Cole, en hann sagSi: „Þér lásuS í blööunum úm lest- ina?“ „Nei, en eg hlustaöi á útvarps- tréttina um þaS.“ „Eg var ekki í lestinni.“ „Þér voruö ekki í þeirri lest, Mr. Cole.“ „ÞaS lá við.“ „Það gleSur mig, aö þér voruS ekki nieSal farþeganna í þessari lest.“ Thomas sagSi Jietta án hluttekn- ingar. Cole hafði ekki búist viö þessu. Hann horföi hvasslega á hann sem snöggvast, tók því næst seölahylki sitt og úr því fimm sterlingspunda seöil og lagöi á skrifborðiS. Hver hreyfing bar því vitni, að hanu hagaði sér samkvæmt fyrirfram teknum ákvörSunum, og þaS kom enn skýrara í ljós, er hann.tók til máls, hægt og rólega. „Eg er talinn sanngjarn rnaSur, Thomas.“ „Eg hefi aldrei heyrt annaö, Mr. Cole.“ „Sanngjarn, en eg legg mikla áherslu á aga. Eg trúi á aga — strangan aga. Eg á honum aö þakka þaS sem eg er.“ Thomas svaraSi engu. „Þar eö eg kann aS meta um- hyggju yöar fyrir mér gef eg yS- ur þessa ....“ Hann rétti honum seSilinn, djarflega og alúSlega, en Thomas geröi sig ekki líklegan til þess aS taka viö gjöfinni. Hann krepti saman hnefana og augun kipruö- ust einkennilega saman. „Þakka yöur fyrir, en eg get ekki tekiS viS þessu.“ Cole hló viS. „Þér ættuö aS taka viS þessu, Thomas. Þér munuö þurfa á því aS halda.“ Thomas var tilfinninganæmur. Hann horföi alvarlega á Cole og beiS þess, sem koma varö. Cole hallaöi sér fram á skrif- borSiS. „YSur dreymdi um slysiö í fyrrinótt?" „Já, herra!“ „Enginn vafi, aS því er það snertir ?“ „Nei!“ „Og þér eruð næturvörSur þessa fyrirtækis — ráðinn til þess aS vera vel vakandi og gefa nán- ar gætur aö því, sem gerist meðam þér eruö á verði. Hafi ySur dreymt þetta, þá hafiS þér sofiS, þegar þér áttuö aö gegna varðskyldu- störfum, Thomas.“ Andartak var eins og gamli, ein- faldi og mildi næturvöröurinn ætl- aöi aS segja eitthvaö. Varir hans opnuðust lítiö eitt og þaS var eins og hann trySi ekki sínum eigin eyrum. En hann mælti ekki orö af vörurn. „YSur veröa greidd vikulaun hjá gjaldkeranum, Thomas,“ sagSi Mr. Cole. „Verið þér sælir."1 A. Th. þýddi. Hrifin móðir: — VerSur niynd- in nú lík þessu. myndasmiSur góö- ur ? Myndasmiðurinn: — Já, frú, en við getum auöveldlega lagaS hána. ef vöur svnist svo. Heimilisfaðir (viö börn sín): — Klukkan, sem viö unnum á hlutaveltunni gengur prýöilega. Hún fer klukkutímann á 45 mínút- um. i Líftryggingar. Það er alla jafna gott að vita, að hverju menn ganga. Ekki er það síst nauðsynlegt þeim, sem ætla að liftryggja sig, að vita deili á því félagi, sem hann kýs til þess, svo að liann geli sjálfur metið, hvert öryggi og hvern liag það býður honum. Þess vegna sneri Vísir sér til Carls D. Tulinius, aðalumboðsmanns Tliule, sem er tryggingarhæsta lifsáhyrgðarfélag liér og bað hann að segja sér nokkur atriði sem máli skifta i þessu sam- bandi. — Það liefir þvi miður enn ekki orðið af þvi, að lífsábyrgð- arfélög hér á landi liefðu með sér félagsskap. Það hefir orðið í undandrætti vegna þess, hve stutt er síðan farið var að reka þá starfs^mi hér sem sjálfsfæða atvinnu, og því get eg engar allsherjarupplýsingar gefið, — segir Carl Tulinius. — En þér getið alla daga sagt eitthvað um yðar eigið félag, og það ætti að gefa nægilega hug- mynd um málið alment, ekki síst þar sem Thule mun vera stærst? lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Hverjar ástæð- ur liggja til þess að yðar dómi? Það var vel til félagsins stofnað í upphafi. Þegar það var stofnað 1872, var þegar ákveðið, að allur arður starfseminnar skyldi renna lil trvggjenda, en hluthafar ekki fá nema ákveðna hámarksvöxtu af innborguðu lilutafé. Nú fá hluthafar há- marksvöxtuna, sem eru kr. 30.000.00 árlega, en tryggjendur fengu á síðasta starfsári allan ágóðann, sem þá var 4V2 milj- ón króna. — Hefir hagur félagsins altaf verið svo góður? — Nei, fyrstu starfsárin voru auðvitað allerfið, eins og gerist og gengur, og þó síst erfiðari lijá Thule en öðrum lifsábyrgð- arfélögum,. en það eru þau ár, sem skera úr um það, hvort fé- lögin eigi tilverurétt. Þau skapa þá reynslu, sem almenningur hyggir á. Þau ár voru óvenju- góð eftir hætti, og einmitt á trausti, sem félagið ávann sér fyrstu áratugina, byggist hinn mikli viðgangur þess síðar. Thule var í upphafi forsjállega stofnað, og það hefir enn í dag og mim fyrirsjáanlega fram- vegis hafa alla þá kosti, sem því var í upphafi ætlað að hafa. Það lifir því á ágætum, sem það hefir verið að afla sér og ár frá ári hafa farið vaxandi, þeiin trygðu til hagsbóta. Það má um félagið segja, að j>að er með engum þeim göllum, sem geta verið á hlutafélögum og sam- vinnufélögum, en liefir þó kosti beggja, auk þess sem jiað hefir alla kosti gamals lífs- ábyrgðarfélags — Hefir félagið altaf getað greitt tryggjendum svona mik- inn arð?, spyrjum vér. — Nei, j)að er öðru nær. Auðvitað er arðurinn nú meiri en áður, því að kostnauðurinn af liverju tryggingarþúsundi minkar í nokkurnveginn réttu hlutfalli við tryggjendafjöldann, og tryggjendur njóta því í raun réttri slikra hlunninda í ríkara mæli eftir |)vi sem félagið er stærra. Sem dæmi má nefna, að fyrslu 10 starfsárin gaf félagið engan tryggjendaarð (bónus), og fyrsta árið, sem hann var gefinn, var hann lægri en hlut- hafaarðurinn, sem þá var 24.000 krónur. Árið 1898 náði hluthafnaarðurinn hámarki sínu, 30.000 krónur, en sama ár var tryggjendaarður orðinn 410.000 krónur eða læplega fjórtánfaldur hluthafaarður. Og nú er tryggjendaarðurinn orð- inn hundrað og fimtugfaldur hluthafaarðurinn. Vegna |>ess hve félagið tryggjr mörg líf, jiví að tryggjendur í Thule eru jafmnargir og allir íslendingar, getur félagið haft mjög niikinn liluta af áhættunni af hverri tryggingu í eigin ábyrgð, en það er skiljanlega eigináhyrgð- arhlutinn, sem gefur mestan hagnað. — En hvað er að segja um tryggingamarkaðinn hér? spyrj- um vér. — Hér vinna 7 lífsábyrgðar- félög, sem með samkepni sinni gera hvert öðru og landsmönn- um mesta gagn, þvi að það er alheimsreynsla, að tryggingar- slarfsemi nær að eins tilgangi sínum meðal þjóðanna í fjör- ugri og frjálsri samkepni. — Prestur: — HvaS ætliS þér aö gera, þegar þér losniS úr fangels- inu ? Fanginn: — Ef eg á aö segja ySur þaö, prestur góöur, þá verö- iö þér aS lofa mér því, aS láta eng- ann mann vita um þaö. 8

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.