Vísir - 20.06.1935, Qupperneq 44
44
VÍSIR
Reykjavík. B. S. A. Akureyri.
Ferðir alla
þriðjudaga, fimtudaga og laug-
ardaga frá báðum stöðum. —
Afgreiðslan í Reykjavík: Bif-
reiðastöð Islands. Sími 1 5 4 0.
— Hraðferðir um Borgarnes
hefjast fljótlega. — Ferðir eru
byrjaðar til Akureyrar og
h e f j a s t svo fljótt sem vegir
leyfa alt til Austfjarða. —
Vegna hvers fara ca. 80% með
B. S. A. bílum? Svarið er:
Landsins bestu langferðabif-
reiðar. Stjórnað af sérstaklega
duglegum, vönum og þektum
bifreiðastjórum.
BifrelíastöS Akureyrar,
S í m i 9.
Akureyri. B. S. A. Reykjavík.
BYGGINGAV0RUVERSLUN
tSLEIFS JONSSONAR
AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVIK
Ávalt fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu :
V ATN 8L AGNIN G AEFNI
galv. Vatnspípur, Sambandshlulir. Kranar, Dælur.
MIÐSTÖÐ VAJEFNI
Miðstöðvarkatlar og Radiatorar, Pípur, Sam-
bandshlutir og' alt til miðstöðvalagna.
HREINLÆTISTÆKI
Vaskar, Baðker, Handlaugar. Allskonar Kran-
ar, Asf. Skolprör.
GARÐSLÖNGUR.
ELDAVÉLAR hvítemaii. „EBEHA“ og emaileraðar
pottvélar.
GASELDAVÉLARNAR
„EBEHA“ með nýtísku hanaútbúnaði.
ÞVOTTAPOTTAR. OFNRÖR.
f li
® EBEHA V,
Sími 4280. — Símnefni: „(sleifur“
Lúkas
og nautið.
Ludvig Holberg, leikritaskáldi'S
fræga, var eitt sinn á íerö í póst-
vagni og kom þá til borgar einnar
í Svíþjóö. StóS hann þar fyrir ut-^f
an greiöasölustaðinn og var hugsi,v
eins og skáldum er títt. Þá vildi
svo til, aö borgarstjórinn i bæn-
um átti þarna leiS um, og þegar
Holberg gerði sig hvorki líklegan
til aö heilsa honum né víkja úr
vegi fyrir honum, mælti hann
hranalega:
—- VitiS þér, hver eg er?
— Nei, ansaði Holberg án þess
aS láta sér bilt viS verSa.
— Eg er borgarstjórinn hérna.
— Einmitt þaS, svaraSi Holberg
án þess aS heilsa eSa hreyfa sig
hiS minsta.
Nú fór heldur en ekki aS síga
í borgarstjórann, og hann mælti
bálvondur:
— En hver eruS þér?
— ÞaS veit eg eiginlega ekki,
svaraSi Holberg góSlátlega, — en
þó finst mér endilega, aS eg hljóti
á þessari stund aS vera guSspjalla-
niaSurinn Lúkas.
— Nú, hvernig stendur á því?
•spurSi borgarstjórinn byrstur.
—- ÞaS skal eg segja ySur,
mælti Holberg rólega. — ÞaS er
vegna þess, aS eg hefi einhvers-
staðar séö mynd af Lúkasi, þar
sem hann stendur viS hliSina á
nauti.
Góðar umbúðir
eru nauðsynlegar
því kaffi i ljelegum umbúðum tap-
ar ótrúlega skjótt bragði o.g styrk-
leik
„Aróma" er pakkað i tvöfalda
lofthelda poka, sem verja það fyrir
dhrifum loftsins.
„Aróma" kaffi er blandað úr
ógætis kaffi-tegundum, í hæfilegum
hlutföllum. að smekk okkar íslend
inga.
Þes« vegna ex góðs að vænta,
þegar „ARÓMA“ er skertkt t boilana.
ARÓMA
KAFFI
Toggi var hirðulaus strákur.
Þegar mamma hans sá kveld eitt,
hvar fötin hans lágu á víS og
dreif á stólnum og gólfinu, s'purði
hún:
— Hver hengdi ekki upp fötin
sín, þegar hann fór aS hátta?
— Adam, var ansaö meS syfju-
legri röddu úr rúminu.
FELAGSBÓKBANDiÐ
IN GOLFSSTRÆTI
IIIF ÍEII /I € SIB €) 114IB /IWIID i 1D
Stærsta
bókbandsvinnu-
stofa landsins.
Sími 3036.
Þorleifur Gunnarsson
♦
Ingólfsstræti,
Reykjavík.
Fullkomnasta
bókbandsvinnu-
stofa landsins.
Sími 3036