Vísir - 24.12.1935, Blaðsíða 10

Vísir - 24.12.1935, Blaðsíða 10
10 VÍSIR GLEÐILEG JÓL! ^ m Ullarverksmiðjan Framtwin. ^ ^M4*. 4*. _<U4-. j.M4í. AI4j. .>>14*. ^14*. J.M4. ^M/-. _>M£. .vMA. .vM^. ^J.1^. .-Jil^ ^'4. ^S'4-, ^/4. .$!£. 2»i3> í.'iS 2Á3 2Á3 íAS 2iáS 2ÁS 2.VS EÁS EÁS 2ÁS 2*iS 2ÁS 2AS 2áS 2mS 2ÁS 2ÁS SáS 2ÁS 2ÁS 2ÁS 2ÁS 2As 2;sS JM<5. Ék AI/> M ife S'<s. ite S'fc. S'2- .sý? GLEÐILEG JÓL! og farsielt nýár! VERSLUNIN ÁFRAM. m jéh S'2- ÍSb? S'/<s- ife _nM/>. .áé S'^s- ife ie si-k. GLEÐILEG JÓL! Rakarastofa Sigurðar Ólafssonar. ^14*. S'4- -iN’-fe. S'ÍS. ^»4. á>l4 ^M-fc. ^14*. .$»£. ^M<t S'-fc S'4s S'4; SJ-2.SJ^. SJ2- .ájfc. SJ<S- S'4. SJ4- ?4s á&s? S'^s. SJ-2- GLEÐILEG JÓL! Jfe J>l4c. Húsgagnaverslun Iíristjáns Siggeirssonar. M S'^s. ^M4s. M S'<s., iÉý? - jsw^, ^14*. ^14*. ^>14*. S'<s. S'^s- ^v<s. S'-fc. S'?s. S'^ S'^s. ^'4*. ^14*. ^14*. .A14*. ^14. ^M/>, .^14*. ^J4*. ^14*. ^14*. ^j^. ^14*. ^14*. ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ *s4^ cJJ4s. JE& ^14*. ite SJ4S. I&2 SI-2. GLEÐILE G JÓL! verið rólegar, Sigga mín, og far- ið heim aftur. — Svo lögðu þær af stað heimleiðis. —o—- Mörg ár eru liðin. Bóndinn fór suður með kaupakonunni og kvongaðist henni. Og mæðg- urnar héldu áfram að búa i heiðarkotinu. — Nú var „Sigga litla“ manni gefin og margra barna móðir. Mamma hennar var og tekin fast að eldast. Hún mintist aldrei á mann sinn, en væri hann nefndur, svo að hún heyrði, skifti hún einatt litum. Og það liöfðu menn fyrir satt, að hún bæri þungan hug til hans. Svo var það eitt árið, að Sig- riði liúsfreyju tók að dreyma föður sinn. — Mig var eitthvað að dreyma hann pabba í nótt, sagði hún einn morguninn. Hann kvaðst þurfa að tala við mig, en annars man eg ekkert hvað hann sagði. Móðir hennar sat á rúmi sínu með yngsta barnið i fanginu. Ilún var að prjóna, gamla konan, leit framan í dótt- ur sína og mælti: — Ekki er mark að draumum. — Svo var ekki meira talað í það sinn. Skömmu síðar fréttist, að faðir Sigriðar væri dáinn. Hann hafði druknað i fiskiróðri suður i Grindavík. — Bóndi einn úr nágrenninu kom með tíðindin í heiðarkotið. Hann sagði þau í baðstofunni, svo að allir heyrðu. — Guð varðveili sál lians, sagði Sigríður húsfrevja. Svo sneri hún sér undan og þagði. Móðir hennar mælti ekki orð frá vör- um. En hún lagði frá sér prjón- ana, tók rokkinn og þeytti hann af miklum ákafa lengi dags. Sigriði var alt af að dreyma pahlja sinn. — Hún mundi ekkert fvrst í staö, en svo fóru draumarnir að smá-skýrast. — Og þar kom, að liún mundi all sem liann sagði, engu miður en slceð hefði í völcu. — — Eg ætlaði nú eiginlega að tala við hana mömmu þina, þótti henni hann segja nótt eft- ir nótt. En sál hennar er köld og lokuð. — Eg ])ykist vita að hún ákæri mig enn — engu miður en hinn fvrsta dag. Og það er rétt að vonum. Samt ætli liún að reyna að fyrirgcfa mér. Viltu segja henni það, Sigga mín? Og Sigriður sagði móður sinni draumana, stundum orðrétla. — En gamla konan var köld og hörð og ansaði engu. Dagarnir liðu -— vikur, mán- uðir, ár. — Stundum urðu drauma-hlé og fanst Sigríði alt tómlegra eftir slíkar nætur. -—- Ifún liafði saknað föður síns alla stund og elskað minningu hans. Og nú fanst lienni að hún hefði endurheimt ( hann i draumi. — Hann kom til hennar eina nóttina og mælti: — Senn liður að þvi, að hún mamma þín flytjist af þessum heimi. Eg veit að sál hennar cr enn full óvildar í minn garð, en þctta má ekki svo til ganga. -— Hún lendir í hasli eflir andlátið, ef hún deyr með halur í huga. — Reyndu að bræða ísinn úr sál hennar. — Reyndu að fljúga up]> um hálsinn á henni, eins og þú gerðir i æsku. — Reyndu að tala við hana, eins og þú gerðir, þegar þú varst svolítill angi. Þá kann að vera að eitt- hvað klökkni hið innra með henni. — Reyndu að komast að lijarta liennar.----- En elckert dugði. Gamla kon- an sat við sinn keip og hugar- farið breyttist að engu. , Nú líður að jólum. Þá dreym- ir Sigríði enn föður sinn og virðist hann óvenjulega á- hyggjúfullur. Hún þykist spyrja Iiverju slíkt gegni. — En liann svarar á þá leið, að nú sé frest- urinn hráðum liðinn: — Dauð- inn er að koma. Hann kemur liingað cftir skamma stund, lík- lega eftir fáeina daga. — -—- Og þá deyr hún með liatnr i sál. -— Eg hefi reynt alt, sem eg liefi getað, eli eg kemst ekki að henni. — Og nú er bara eilt eft- ir. — Eg ætla að gefa þér merki að næturlagi. — Þið verðið kannske sofandi — kannske milli svefns og vöku og veitið því litla athygli. En þegal' birt- ir að morgni, munu ])ið sjá gamla rokkinn hennar brotinn í tvent. Það er merkið. — Þá kemur dauðinn næstu nólt. — Hann kcmur hérna inn í bað- slofuna, liægt og liljóðlega, án þess að þið verðið nokkurs vör. — Og þegar þú vaknar að morgni verður hún mamma þin dáin. — Hún verður farin héðan — liðin fram til annara heima. Sigríður sagði móður sinní drauminn. -— Eg er nú orðin þreytt á þessu rugli og stagli, sagði gamla konan. Svo tók liún gamla rokkinn, strauk hann allan og fann hvergi brotalöm. — — Hún tautaði fyrir munni sér: , — Ekki er markt að draum- um, eins og eg hefi alt af sagt. — En takir þú upp á þvi, rokk- urinn minn, að detta í tvent — þá er þó líklegra .... Ein- hverntíma kemur að því .... Svo fór hún að spinna og spann dag allan til kvelds. En morguninn eftir, sjálfan Þorláksmessudaginn, lá rokk- urinn í tveim hlutum við rúm- stokldnn hennar. Þá setli grát að gömlu kon- unni. Og hún táraðist liljóðlega lengi-lengi. — í ljósaskiftunum kallaði hún á dóttur sína og mælti blíðlega: — Eg hcfi unnið milcinn sig- ur í dag, þvi að nú hefi eg fyr- irgefið honum pabba þínum. — Mér er létt og hlýtt í sálinni núna. — Þunga, kalda sorg- in er orðin að engu. — Þetta verða yndisleg jól.------ ( Dauðinn kom til hehnar um nóttina og sagði, að nú væri stundaglasið að tæmast.-------- Og englar drottins stóðu við höfðagaflinn og flugu með sál liennar út í stjörnubjartan geiminn — iit i eilífðina. P-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.