Vísir - 24.12.1935, Blaðsíða 16

Vísir - 24.12.1935, Blaðsíða 16
16 VÍSIR & GLEÐILEG JÓL! H Sápuhúsið, Austurstræti 17. & éé ^tfe. || ^He. m m m M GLEÐILEG JÓL! m m M m || m m Hauksbúð. 'Ék m Jdtfe- M m Ék Ék utan og innan: „Svona hús er ekki til i Danmörlcu, en við vild- um fegnir að við hefðum það.“ Annar var byggingameistari, sem liafði unnið við viðbótina, sem var gerð við konunglega leikhúsið, „Stærekassen“, til þess að fá þar góða senu fyrir liinn talandi leik. Þar kvað heyrast ljómandi vel. Bygginga- maðurinn sagði að það leikliús væri gott, en grunnurinn óhent- ugur, en það kæmist ekki í hálf- kvisti við þjóðleikhúsbygging- una hér, vegna þess hve hagan- leg hún væri í allri notkun. Allir flutningar á leiktjöldum styttir svo sem unt er og gerðir auð- veldari. Frá alda öðli liafa landsmenn dáðst að fögrum búningum, sem allar Islendingasögur bera ljós- astan vottinn um. Bygginga- meislarinn okkar hefir verið heppinn að fá algert íslenska húðun á bygginguna — mulda hrafntinnu og ljósan kvarz — sem meðfram fyrir snild og lag- virkni hefir hepnast svo vel, sem byggingin sýnir, að nú eru ein- stakir menn að taka upp þessa húðun, og jafnvel útlendingar eru að hugsa um að taka hana upp. , Cementssteypan sýnir dauðann steinvegginn. Með þessari húðun verður veggurinn lifandi, og geislar sólar og mána sjást í hrafntinnuflísunum. Norðmenn ábyrgjast granithúð- unina sína í 50 iár. Enginn veit hve langalengi hrafntinnu- húðin heldur sér. Kolareykur getur svert hana og máð, en hann má þvo burt með sýrum og vatni, og þá fær veggurinn aftur upprunalega útlitið. Þrír norskir byggingameist- arar sáu leikhúsið í sumar, og voru ákaflega hrifnir af húðinni á leikhúsinu, og fóru um það mörgum og miklum lofsorðum. Eins sögðu menn hér, að það væri of litið að segja að húsið væri fallegt — það væri ljóm- andi eða framúrskarandi fallegt þegar lirafntinnuhúðin var komin á það. Fyrir ofan útidyrahurðirnar er alt steypt eins og úr stuðla- bergi. Áhorfandinn gengur inn í hellismunann um hverjarþeirra, sem hann fer, og veggimir svartir til beggja hliða. Nú eru hurðirnar lcomnar fyrir úti- j jóí! J| 1 Versl. Drífandi. M GLEÐILEG JÓL! cMfe. Ék m ^fe. Nordisk Brandforsikring. Éhr rJ^ ~Jir rJF áífe sg sflfe álfe % GLEÐILEG JÓL! m ^ Verslun m Ragnars Jóhannessonar, Sími 3548. GLEÐILEG JÓL! m & V' Verslunin Ás. Sími 3772. , Þjóðleikhúsið er nú mjög svo komið upp að utan, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Húsið er alveg einstakt í sinni röð: bygt með svo íslenskri byggingarlist, að enskur fagur- fræðingur, sem skoðaði það ná- kvæmlega, fór svo orðum um það við mig: „Það er merkasta bygging á Norðurlöndum“. Maðurinn er þaulkunnugur öllu því lielsta sem til er á Norður- löndum í byggingarlist. Hann átti lílca við, hvernig það er reist með skemtanaskattinum. Það er undraverð byggingar- list á húsinu. Það er steini og jiárni stutt musteri fyrir menta- gyðjurnar, sem eftir líkum að dæma, ættu að halda velli þar í eitt þúsund ár. Þarna á listin að fá fast aðsetur, lifa og blómg- ast, og með henni jafnframt að eflast kúltúr og menning lands- manna. 17 ljósar súlur benda listinni hærra og hærra. Sú hvatning er gróin við hygging- arlagið, og verður ekki máð af tímans tönnum. — Leikhús- maður einn danskur, sem skoð- aði húsið vandlega, sagði þegar hann var búinn að skoða það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.