Vísir - 22.12.1944, Page 19

Vísir - 22.12.1944, Page 19
JÖLABLAÐ VISIS 19 JOLIN 1888 usjon utrunnLhig,, & Líklega er það svo með flesta, að þeir muni eftir einhverjum bernskuminningum frá jólunum þótt fenni yfir mörg önnur spor- in í lífinu, — muni eftir ein- hverjum hugljúfum endurminn- ingum, sem bundnar eru við blessuð jólin. Og þótt yngri kynslóðinni þættu jólin okkar eldra fólksins efalaust dauf og lítils virði, er efamál hvort við vorum ekki eins sæl og ánægð með þau eins og l'ólk er nú. Eg ætla að gtjmni minu að renna huganum til baka, til fyrstu jólanna, sem eg man dá- lítið greinilega eftir fyrir 5(! árum. Það er kominn Þorláksmessu- dagur. Við Sveinbjörn stjúp- bróðir minn, síðar bóndi á Snorrastöðum, höfðum verið látin sitja yfir lömbum liér uppi á fjallinu alla jólaföstuna, því liagar voru þar fremur góðir, lömbin hýst á nóttu en beitt á daginn. Eg varð 11 ára á jóla- daginn, en hann var tæpra 9 ára. Til skemmtunar í yfirset- unni liöfðum við spil og spiluð- um „síðasta stikk“. Ekki voru aurar til að spila upp á, en myndarlegra þótti okkur samt að hafa það ejtthvað. Var þvi gróði og tap mælt í grautar- spónum, sem mátti svo breyta í fjórðapart úr köku, ef sam- komulag náðist um það. Þetta þótti okkur ágætur gjaldmiðill, enda sá eini, sem til var. Þegar annar átti orðið 10 grautar- sjjæni hjá hinum, mátti leysa þá út með x/í hluta úr köku. Oft hafði það nú komið fyrir, að við gæfum hvor öðrum eftir af skuldinni, ef hún var mjög há, svo sem 20 grautarspæni teða hálfa köku, þvi þá gat al- eigan farið, að minnsta kosti þar sem kakan var, en það þoldi hvorugur að taka allt af hinum. En nú var dálítið öðru máli að gegna í dag, þótt við spiluðum djarft, því á jóladaginn áttum við von á hnausþykkum grjóna- graut, og gríðarstórri köku, á stærð við meðal potthlemm. Svo fór líka, að þegar við hætt- um að spila, skuldaði eg 30 grautarspæni og hálfa köku. — Svona hafði eg aldrei sokkið djúpt. Nú, en af nógu var að taka um jólin! Þessi jól, sem oftar í bernsku minni, var lrér margt fólk. Það vorúm við yngstu systkinin, 4 af alls 9 og 7 stjúpsystkini mín, faðir minn og stjúpa mín, 3 vinnukonur og 1 vinnumaður, og auk þess gamall vinnumað- ur föður mins, sem var nú kom- inn í kynnisför um jólin, að vanda. Elzti bróðir minn, Jón var við sjó, og var verið að von- ast eftir honum á hverri stundu, því haustvertíð hér á Suður- landi lauk fyrir jól. Þegar við Sveinbjörn vorurn búnir að láta inn lömbin, hlökk- uðum við mikið til að koma heim og sjá hvað fullorðna fólkið hefðist að. Piltarnir voru nú svo sem ekkert sérlegt að gera, sem benti á þau blessuðu jól, sem við hlökkuðum svo mikið til, aðeins vanaleg skepnuhirðing, en Jón gamli, gesturinn, var bara i mestu ró- legheitum að flétta reiptagl. Þetta þótti okkur nú ekki sér- lega hátíðlegt. En öði’u máli var að gegna með stúlkurnar. — Stjúpa mín, Ragnheiður, stóð við strokkinn og var að steypa kerti; voru það 18 lykkjur og tvö þi’íformuð „kóngakerti“. Gudda Eyjólfs var að baka lummur á ytri lilóðunum, en Gunna Magnús stóð yfir fleyti- fúllum hangiketspotti á innri hlóðunum. Inga Eyjólfs var úti i smiðju að baka „vöflur“ og blés Stjáni vinnumaður undir hjá henni. Sigga Gísla var að búa sig undir að fara í fjósið, — þvi þá þóttu það sjálfsögð kvenmannsverk, þar senx ekki voru sérstakir „fjósakarlar“. Faðir, minn var að láta í laupa uppi i heygarði, með Billa bróð- ir. Hann leysti alltáf hverja txxggu sjálfur, og brá ekki vana sínum nú. Þið getið nærri hvort okkxir Simba hafi ekki litizt vel á að koma i eldhúsið og smiðjuna, finna angandi hangiketslyktina, já, og lummuanganina. Það var óneitanlega freistandi að halda sig þar, heldur en „snarla“ eitthvað annað, og þótt okkur væri sagt, að við fengjum ekkert af öllu þessu góðgæti, og nxættum ekki fá, fyrr en jólin væru komin, þá fór sanxt svo, að við vorum ekki verr kynntir en svo lxjá bless- uðum vinnukonunum, að þær stungu upp í okkur óásjáleg- ustu lummu-„bleðlunum“, „slettunum“ af hellunni. Jafn- vel ofurlitlum munnbita af hangiketi urðum við aðnjót- andi. Svona urðu allir góðir, þegar jóliix fóru í liönd. Við vorum þakklátir af hjarta. Jólixx voru að byi’ja. En ósköp fannst okkur nú langur tími líða, þang- að til blessxxð jólin koixxxi fyrir alvöru. Heill dagur, og svo ann- ar dagur til afmælisins xxxíns, jólakvöldsins klukkan 10. Þá hafði íxióðir mín alltaf hitað sérstakt kaffi, sem afmæliskaffi nxitt, og þá mátti eg borða svo mikið af lunxnxiuix senx eg vildi, en það var mesta sælgæti, sem maður þekkti hér á jarð- ríki. — Jólin byrjuð. Aðfangadagurinn leið í hin- um mestu rólegheitum, við- burðalítiH hvað piltana snerti, exx stúlkurnar voru ýxnist að hreinsa allt rusl, sópa og þvo allan bæinn, eða að þær sátu við að gera jólaskóna á alla, unga sem gamla. Sumir skórnir voru úr blásteinslituðu sauðskinni, en aði’ir úr sorlulyngslituðu, og þóttu þcir öllu fallegri, en allir liöfðu þeir það sameiginlegt, að vera bryddaðir íxxeð sxxjóhvitxx eltiskinni og trafhvítunx þvengj- um. Þótti okkur krökkunum þetta frámunalega fallegt, og hlökkuðum mikið til að fá að setja skóna á fæturna. Kl. 6 byrjuðu jólin. Sinxbi horfði á klukkuna þegar hún byi’jaði að slá, og sagði: „Nú eru blessuð jólin koixxiix. Svona, nú eru þau komin“, og þá sló klukkan siðasta höggið af sex. Gegningum hafði verið lirað- að og voru piltarnir búnir að raka sig og þvo sér, og allir, ungir og gamlir, konxnir í sírx beztu föt. Ríkti nú liátíðarblær og friður yfir öllu heimilinu. Faðir minn seildist upp á hill- una og náði í húslestrarbók P. Péturssonar og sálmabækui*, því þá þótti sjálfsagt að byrja jólin með lesti’i og söng. „Dýrð sé guði í upphæðunx,. friður á jörðu og velþóknun yfir mönn- ununx.“ Hvað nxér fundust þessi orð falleg þá, og finnst í’eyndar enn, og svo sálmarnir, senx all- ir sungu, hvort seixx þeir gátu eða eltki. „Nú eru byrjuð bless- uð jól“, „1 Betlehem er barn oss fætt“ o. fl. Það var engin tilraxxn gerð til þess að skýra þctta. Við börnin hrifumst með í efalausri fxillvissu xim sann- leik þessara oi’ða, og gátunx þá á okkar barnslega mælikvarða

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.