Vísir - 24.12.1956, Qupperneq 3

Vísir - 24.12.1956, Qupperneq 3
JÓLABLAÐ VÍSIS 3 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ SISRÐUR JÖNSSON frá BRDN: r * I FRA Olw '&aqi FJOSATUISIGU Indriði Kristinn var maður nefndur, skepnuvinur og hesta- maður góður. Hann bjó fyrstu búskaparár sín á hluta af Fjósa- tungu í Fnjóskadal, undir Vaðla- heiði austan verðri. Á þeim ár- um eignaðist hann rauðan fola og var hann á tamningaraldri um; eða upp úr 1880. Hestur þessi var meðalhestur á vöxt, en fríður og þéttlegur enda vel uppalinn. Vorið sem Indriði byrjaði að temja þann rauða þótti folinn öllu sæpinslegri í háttum og við- móti en vonir stóðú til og lofaði fáu góðu, drattaðist áfram, ef á bak var farið, sinnulaus og sofandalegur, þótt léttfær sýnd- ist hann eí' iaus var. i Þá var það eitt sinn á sauð- burði, þegar Indriði þurfti að leita að ám, sem komnar voru að burði en höfðu sloppið til heiðar, að hann fór með folann með sér og hugðist hvíla sig á honum stund og stund, ef hon- um sýndist hann fær um meira en ganginn. Leitar hann síðan Vaðlaheiðina suður fyrir ofan ofan þrjá eða fjóra næstu bæi og hafði ærið erfiði; aurbleytu og meyrar fannir, en folirín til ógreiða eins. Gekk í þetta mest- ur dagurinn. Rauðui' tekur hámskipturíi. Þegar leið að kvöldi hafði hann þó haft saman ær sínar og var kominn með . nokkurn kindahóp niður í dal, vel klukku- tima gangi fyrir sunnan Fjósa- tungu og þá dauðlúinn. Datt honum þá í hug að lyfta sér á folann þarna á þurru jafnlendi út dalinn og gerði það. Var þá Rauður vel latur og taldi á sig hvert spor. En þegar Indriði var fyrir nokkru sestur á bak komu þeir S melgötu þrönga undir klifi, sem áður hafði byrgt alla heim- sýn 'fyrir þeim félögum. Þar í klifínu tók Rauður að ókyrrast og leita á taufn, gerðist hann þá svo umfangsmikill að Indriðá þótti litlu auðveldari reiðin en göngulagið áður. Þessu hélt Jiarnn heim og langa æfi síðan. Var hann með það orðinn hinn mesti fjörofsi og sást lítt fyrir.' 1 Urðu ýmis æfintýri í ferðum þeirra Indriða og voru flést á eina leið; snöggir sigrar á hverju vérkefni, þar sem vel var stýrt og hart undir róið, en frá hinum mun ég segja, sem eitthvað var skrýtilegt við, vit- andi það að, því aðeins sagði Indriði mér frá atburðunum að bonum var ósárt þótt heyrðist og enginn þeirra, sem hestinn þekkti, taldi það neinum til lýta, þótt tii bæri að valdið bilaði yfir slíkri höfuðskepnu, sem Rauður var.- Flug yfir mykjuhúsifr Það mun hafa fyr,s i; orðið slíkra atburða, að Xndriði kom utan úr dal heim að F tungu. Hafði hann þá dagana undan verið að byggja mykjuhús við fjós sitt, er var í noiðaustur- horni bæjarþorpsins. ughús þetta var grafið inn i hól þann, er bæjarhúsin stóðu á eo austur endi þess stóð aðeins austur fyrir götu þá, sem farin hafði verið að þeim tíma heirn í hlað- ið og var vegghæð þ s full- sigins við það meðalma ú í öxl við götuna. Yfir tóftina hafði Indriði reft með birki og lagt síðan tróð undir torf, en ekki hafði hann komið nerría riær- þaki einu úr húsaskeklum á tróðið, áðúr erí hann fór í ferð þá, sem hér um ræðir. Fór hann á Rauð, en ekki sagði hann mér frá vegalengd eða samkomulagi fyrr en í tún kom á heimleið, tók Rauður þá hlaðsprett mik- inn, leyfðan eða stolinn, og lík- lega hið síðara, því svo var hesturinn ær, að hann strikaði beint á mykjuhússvegginn fram- anverðan. En í staðinn íyrir að beygja til hliðar eða reka sig á í stökkinu, Iyfti hann sér upp á mannvirkið og fleytti sér yfir þakið eþki traustara en það var. Mun það 'hafa verið alltaí 4 metra loft milli veggja. Yfir þetta allt skaut Raúður þeim báðum og mun hann mega teljast hafa verið fótheppinn, því ekki var undirlagið öruggt, en engin missmiði urðu á ferð- inni þegar niður kom og sveig- urinn fór í bc.nd upp og vestur í hlaðið, sem var sunnan undir bæjarhúsumtm, og lítt sá á þakinu, á einum stað stigið nið- ur úr torfims, Stöklúð yfh’ sikið. Svo sem kunnugÞ er hafa Fnjóskdælingar viðskipti sín að miklu leytFá Svalbarðseyri. Þangað lá þyr kaupstaðarleið þeirra. En fáum 'ra jarleiðum norðar á Svalbarðsströnd bjó bróðir Indriða og: bi á hann . sér því oft þangað, þegar hann kom í kaupstað og þá jafnan einhesta og ætíð á Rauð, en géymdi baggahróss1 ’ 'sín á Svalbarðs- eyri á meðáii. ■' Þegar hánrí eitt sinn kom norðan eyrina og Rauður sá samþjóna sina standa við verzlunarhúsin varð klárinn svo brátt að kornast til kunnugu hestanna að hann tók til sinna ráða. En síki nokkurt var þvert á leið og æði breitt. Þar myndi margur hestur hafa hikað eða slánast ofan í en ekki Ólmi-Rauð- ur, en svo var hann á þeim tíma farinn að heita i umtali. Hann dró sig saman í digran hnút þegar að sikinu kom og stökk. Líklega hefir hann tekið aftur fótinn nokkuð langt fram undir sig á bakkanum, og bent bandið fast til að fylgja sem bezt spyrnunni og hafa sem mest að rétta því að reiðinn slitn aði í takinu og gjörðin kubbað- ist, og þótt vel hefði verið hlaupið áður var þetta stökkið miklu mest þeirra allra og sýn hraðaukning við hvert eitt hefði lerígur farið. Indriði aftur á móti hafði nú ekki lengur sama hraða og hesturinn og losara- lega festur við hann eftir slitið. Hann staulast aftur af og stóð í síkinu með hnakkinn á milli fótanna, þegai’ Rauður tók land úr fluginu og horft til hinna hestanna. " Bauðuj' leitar í þobunnl. Þótt mest væru viðskiptí Fnjóskdælinga á Svalbarðseyri um þennan tima, var jafnan sótt nokkuð til Akureyrar enda styttra að fara fyrir marga og einkum vænlegra til nýmetis- fanga úr sjó eða til smjörsölu eftir að söfnuður tók að aukast á sumrum hjá bændum. Eitt sinn fór Indriði á slætti til Akureyrar, hafði hann Rauð til reiðar en auk hans tvo undir reiðingi. Þegar þangað kom, tók hann kaupstaðarvörur á reiðings- hrossin, en tæpan mannsþunga af nýjum fiski x hnakkinn á Rauð. Úrfelli var nokkurt og þoka, svo götur voru sleipar og því þungfært en Indriði slæptur af vinnu undir ferðina og drukk- i inn nokkuð, þegar hann sneri 1 heim. Sat hann ofan á pjönkunum: austur yfir Eyjafjarðará og und- ir aðalbrattann í Vaðlaheiði, en steig þar af baki og lét hi’oss- in rölta á undan sér upp göturn- ar og hurfu þau fljótt í þokuna, því öll voru þau heimfús en Indriði illa búinn til gangs á þungum reiðstígvélum auk ann- arar hindrunar. Sá hann fljótt eftir að hafa sleppt þeim rauða, en varð nú að hafa svo búið, og var oi’ðinn til lítils fær þegar hann náði brún að vestan. Heyr- ir hann þá hnegg ákaílega hvellt og æðislegt þar austur á heiðínni og hófaslög tíð og snjallari en vænta mátti eftir ástandi vegar- ins, en fram úr þokunni snaraðf þeim rauða með fiskpjönkum- ar i hnakknum og tauminn a makkanum. Vatt hann sér að eiganda sínum og kumi'aði við', Varla þai'f að geta þess að Ind- riði fór á bak og skilaði þá vel á eftir hrossunum. Gleymdist þá bæði úrkoma, þoka og allt torleiði. En austast á heiðinni ef gil og liggur skáhallt við vegf, varð þar að sveigja til vesturs aftur niður gilið að norðan, yfix; það og síðan til suðausturs upp úr því og var allmikil öxl franj i skorninginn austan við veginn að norðan. B Þegar Rauð bar þar að þóttf honum ki'ókurinn óþægilegur ogf lyfti sér á beinu stefnuna yfiu þar sem mjóst var. fc Þar fór á sömu leið og áðurí við síkið á Svalbarðseyri. Rauð- ur di'ó sig svo saman að bæðf hrukku gjörð og reiði í sundur, en hnakkur og maður fóru hæg- ara og strukust aftur af. Þá tók gilið við og þar kom niður reið- skapur, reiðfæri og flutninguc en svo nærri suðurbakka að far* ið var að hækka frá botni, slapjj því Indriði án stórmeiðsla, ea þar fékk hann þó þá einu á« komu, sem ég heyrði nefnt a<3 Rauður hafi valdið manni frá æsku til elli enda upptaldar allan skyssur honum viðkomandi, serrj ég hefi frétt af. J ) „Hann staulasí aftur af.. , 1 ■V Á Dönustöðum í Laxárdal vestra var á árabilinu frá 1920 og' frám undir 1940 kann þó árúm að halla — viðbifigða relð- hrosSi mex'i í’auð að lit, fjörhross mikið, þolskrokkur og svo flug- vökur :að þai' er epn til jafnað. Hafði hún hvers manns.virðingu og velvild allra nema kannske fárra einna af þeim, sem neyðst höfðu til að vei’ka af sér hófa- tað hennar á spi’etti. Má þess og geta að hún var formóðir góð- hrossa margra svo sem Gléttu Sigui'ðar Ólafssonar söngvai’a og bendir það enn til þess hver getusképna hún hafi verið. Hún var og ættgóð, hafði meinlausa en kostamikla framætt, þótt-.nú sé farið að fymast yfir einstök afrek hinna eldri hrossa þess kyns. Þar -á slóðum var einríig margt annara eðlisgóði’a hi'ossa og kvað einna mest. að litföróttu hrossakyni á Þorbergsstöðum i sömu sveit, og. afkomendum bleikrar reiðhryssu þaðan. frá næsta bæ: Laákjarskógi. Verður nú ekki lengur rakið, sizt af út- ansveitarmönnum, hvernig þær ættir greinclust og gi'eru saman, en litur sannaði löngurn út- breiðslu þeirra litföróttu og gat í þeirri sveit ekki verið nema af einum toga spunninn. Graðhestur til geymsiubóta. Þegar Dönustaða-Rauðka var farin að reskjast óist upp í ná- munda við hana litföróttur foli, sem síðar var taminn og x-eynd- ist sómahestur. Fékk Rauðka við hónum og fæddi af sér lit* förótta meri. Komst þessi lít- förótta í rnína eigu og býrjaðl ég að temja hana útigengna I gróandinni vorið næsta eftir að ég eignaðist hana og hafði hana í brúkun um nokkrar vikur. Um miðsumars leytið siraulc Litfara frá Iseimili msnu cig náðj ég henni, þþ skamiiit á. léjð kom-;, inni. Þótti méi*' ekki refsingar- verð í'æktarsemi hennar yið.v æskustöðvarnar, en virtist beiui* hcéfa Iienni að ieita henni nokk- ui’s yndisauka í nýju vistinni, og hætti ég að nota hana þótt þá þegar væri hún orðiii áníégju- legt hross, hrekklaus, gæf og prýðilega rösk, en setti .hana þótt seint væri í. girðingp. Var þar til geymslubóta eiísnig hafður undaneldishestur Hesta- mannafélagsins ,,Faxi“, þá ó- kenndur mér að raun, en mjög lofaður af ýmsum. Hestur þessl lét sig ekki án vitnisburðar urn kostgæfni og árangur til starfa síns. Kastaði Litfara mín vindlitföróttri meri næsta sumar og voru þar engir til blói'a, en öruggt faðerniö. Settl ég folaldið á vetur og hugði méri þar dýrgrip fenginn, valdl ég þeim mæðgum góðan fóðra-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.