Vísir - 24.12.1956, Qupperneq 6

Vísir - 24.12.1956, Qupperneq 6
X 9 i-mmt JéfcABJLA® VÍSIS ' Jæja! Svona er ég þá oröinn, Mkastur aflðga skepnu. EinKvern tima hefði maður borið sig bet- or! Ég er líka bráðum áttræður, karlskepnan. Öllu fer aftur, þeg- ar því er full farið fram. Þetta tautaði Hrólfur bóndi í Nesi við sjálfan sig morgun einn, er hann var á venjulegri leið nið- niður í naustið í Nesi til þess að tala við gamla bátinn sinn. að lenda. Þú sérð og fínnur, hvemig brimið skoppar þér til og frá. Stundum ertu I djúpum öldudal. Svo kemur þú, blessað- ur, aftur á bárufaldinn. .Heyr- irðu ekki hvernig brimið svarrar og lemur grjótið í fjörunni. Varla verður það okkur blíoara. Samt verðum við að reyna. Við verðum að lenda. í hverri þraut, blessaðir Verdala- karlamír. Þú varst leiddur, Faxi blessað- ur, eins og í heiðursfyíkingu langt upp á kamb, þar sem brim- tungurnar ægilegu gátu ekki náð þér. Ég var staddur upp í næstu sjóbúð og farið með mig eins og ég væri úr brothættu gleri eða hvítvoðungur. Þegar Hrólfur kom í naustið gekk hann rakleitt að gamla bátnum. Svo byrjuðu samræð- urnar. —- Hérna ertu biessuð happa- fleytan, byrjaði Hrólfur. Guð blessi þig alla daga, gamla bát- skel. Marga bratta sjóferðina befir þú faríð, og skilað Öliu heilu og höldnu til iands, með Guðs hjálp. Svo hélt Hrólfur áfram: Viö vorum félagar í blíðu og stríðu, Stundum varstu svo hlaðinn af aflanum, að sjór flaut með borðl í blessuðu logninu. Þá mátti stundum litlu muna, að allí sykki aftur í Ægisbúrið. Lánið þitt og lánið mitt, blessaður, fleytti öliu. Fyrirsjónin var lítil, Það skal ég játa. Þú vissir líka vel, vinurinn bezti, að margir voru munnarnir hjá Hrólfi, sem rnetta þurfti. Manstu ekki eftir barnahópnum, sem þyrptist í vörina strax og lent var? Víst var þér vel fagnað, og vinahugir fylgdu þér í hverja einustu .sjóferð. Konan mín blessuð, yakti yfir þér, ekki síð- ur en ég. Hún fylgdi þér í anda hvert sem leiðirnar lágu strax og ég eignaðist þig. Þegar svo elzti drengurinn var orðinn há- seti var sál hennar eins og hluti af þér, Faxi minn, eða þú eins og hluti af sál hennar. Þú ert þögull og svarar engu. Ég veit að þú skilur þetta allt og ert því samþykkur. Það var ekki alltaf logn í sjó- ferðum okkar, lagsi. Við þorðum lika báðir að 'sjá báru einu sinni. Kusum iieldur kæluna en lognið. Þáð var svo hressandi, að láta storminn leika um sig. Það var sem kyngikraftur færi um okk- ur; þegar Rán lét rjúka fald. Ég varð sem nýr maður. Konungur í riki mínu. Karlmennskan vakn- aði í. okkur báðum. Ekki síður þér, vinurinn. Það va.r líkast sem sem þú íyndir á þér hvers með þurfti, ef ég ekki gætti, að beita stjórnvölnum nógu fimlega. Mansíu, karl .minn, þegar við urðum að hleypa til Verdala Þá svarraði á súðum. Brimið öskr- aði eins og mannýgur boli. Stcu*murinn hamaðist eins og skelfilég báisúna. Kafaldið byrgði nær þvi alla útsýn. Hvað bjarg- aði þá, nerna höndin Drottins, og svo þetta innilega samstarf okk- ar heggja. Við skildiim vel hvor annan, karlarnir. Ég gérði það sem ég gat, en ekki varð þinn hlutur eftir. Þú .varst.svo keikur pg bráðlifandi[. -Þessi eindæma svaðilför var eins og fjörsprett- ur íyrir þig. Þeir urðu líka undrandi í Ver- döium, þegar þeir sáu okkur, karlana, Hrólf og. l-'áxa. Maður og bátskel í æðandi stormi og öskrandi brimi. Ekki var áliíieg lendingin. Hennar vai’ð að íreista. Ekki gátum við verið lengur með Ránardætrum. Hörid mín var cioíin af áreynslunni. . Um krJdann og kvíðarm ræði ég . ekki. ÞA sagði ég við þig, Messaður: Faxi minn. Við veröum að reyrta Aragr. Fr. Bjaritason amta bátiHn Hann ætlar aö lenda, sögðu karlarnir í Verdölum. Álveg er. hánn snarvitlaus, að aetla að lenda litilli bátskel í öðru eins veðri. Hann drepur sig áreiðan- lega, hrópuðú sumir karlarnir. Þá sagði Jón minn í Auðkúlu: Skirmklæðiö ykkur, piltar. Við skulum gera skyldu okkai og reyna að hjálpa. sem við megn- um. Þá þagnaði hópurinn. F'oringr inn hafði tekið stjórnina. Ailir. skinnklæddust þegjandi og héidu. suður í vörina á ritóts við freyð- andi brimift. Takið með góðan streng, sagði Jön, Við verðum að bincta okkur nokkra saraan, svo víð getum vaðið ’sem lengst og brimið kasti oickur siður flötum. Takið lika tvær eða þrjár góðar ifáer- ut;. Skipum okkur, svo í þétta fylkingu. Verið viðbúnir þegar ég.kalla. Víð vorum á leið til. lands, ég og þú. Brattur var kamburinn á bárurtum. Þær risu likt: og fjöll. Ætluðu að steypast yfir okkur. Svejgja okkur b.áða. Ágjafir prðu nokkrar, Ekki yar hægt því að; verjast. Við . vorum bráðlif- andi og ekki, . alveg. uppgefnir. Við eygðum báðir von að geta náð landi. V'eika von. Ailt hékk á veikum þræði. Von var það samt, himnesk von. Vonin. sveik ekki. Við bárumst beinl í endinguna. Þar voru blessaöir karlárnir i Verdölum, með Jón okkar i Auðkúlu i íarar- broddi. Þeír lögðu sig i marg- faldan Mfsháska okkur Iráðum, þér og rhér, til björgunar. Brim- ið svarraði. Stormurinn æsíist. Á engúm sást ótti né æörumeúki. ! Sjövánir kárlar, sem stækkuðu Svo kom fossandi gleðin. Við vorum báðir heilir og ólaskaðir. Mér rann til hjarta þegar Jón í Auðkúlu sagði: Ekki er ofsögum sagt frá Hrólfi og Faxa. Þarna er aílinn mestur eða allur, þrátt fyrir hamaganginn. Þið geriö því til góöa á eftir, piltar rriinir. Þú varst kóngurinn í Verdöl- um, Faxi minn, en ekki ég. Karl- arnir töluðu um þig hátt og í hljóði, fullir hrifningar. Við vor- um báftir í vellystingum. Hugur- irtH og hjartað hjá okkúr báð- um vai heima i Nesi. Vift vörum 'þrjá ianga daga i Verdölúm. Engri skepnu var þaðan fært þessa daga. hvorki á sjö né landi, vegna hamíara höf uðskepnan na. Að morgni fjórða dagsins sagði ég. við blessaða Verdaiakarlana: Nú förum vjð Faxi heim i dag! Þeir litu allir á mig stórum augum, og Jón rninn blessaður í Auð- kúlu mælti: Ertu ineð óráði, Hrólfur! Ekki aldeilis, sagði ég. Þá svaraði Jön: Þú hefir nýlega bjargast úr bráðum háska með undursamlegúm haetti, ætlarðu nú að gera leik til þess að drepa þig? Ég þagöi. Það var ekki h;ögt að svara Jóni okkar með skýn- samlegum ústæðum. Samt varð mér ekki um þokað. Ég vildi heim. Heim til konu og barna, sem eflaust héldu mig kúra kaldan og dauðan á hafsbotni. Það rofaði bötur til með dægrámótunum. Benti það til batnandi veðurs. Ég gekk til Jóns og mælti: Hann er áreið- anlega að batna. Hríðin er að hætta. Hann fer lílca lygnandi. Jon vissi vel hvað mér leið, og okkui’ báðum. Við vildum kom- ast heim að Nesi til þes að éyða tárum og sárum. Brevta sorg í. gleði. Finna hjartans fögnuð endurfunda eftir óvæntan skiln- að. Jón og hinir Verdaiakarlarnir veri þeir allir því ekkert. Það var sezl: að snæðingi og kaffi. Ekki skyldi ég svangur eða þyrstur frá þeim fara. Svo géngum við allir úr búðinni til þín á kambinum. Fyrir þér og okkur var beðið í hljóði. Svo var gengið að því, að koma þér á flot. Þú varst Ijúfur sem lamb. Ekki var brim- ið búið. Að öllu varð að fara með gát og lagi. Nóg var blessuð mannhjálpin. Ég fór upp í á þurru. Blessaðir Verdalákarl- arnir ýttu með næsta lagi og við skutluðumst fram úr brim- garðinum. Nú vorum við einir saman. Með einn hug og hjarta. Báðir vildum við heim að Nesi. Þú í naustið þitt, þar sem alíir fögn- uðu þér og allir fögnuðu mér. Hugurinn og hjartað bar okk- ur meira en hálfa leið heim að Nesi. Vreðrið fór batnandi, Það var vel ' slarkandi sjóveður. Sældarvéður éins' og stóð á hjá okkur. Kristin mín blessuð og krakkarnir héldu í fyrstú er þau sáu bát, að þar færi fleyta með harmsögu um okkur báða. Svo kom skin eftir skúr. Elzti strák- urinn þekkti þig, Faxi minn. Þau vissu, að við myndum báðir fylgjast að. Svo hélt Krlstm mín blessuð og krakkarnir niður í naustið. Þar biðu þau þangað til við lentum. Þeim fögnuði gleymum við hvorugur meðan við lifum, Faxi minn. Ég er að vona að fögnuðurinn þessi fýlgi' okkur báðum lifs og liðnum. Þú verður með mér, Faxi rninn, þvi það er ekkert líf í sjálfu himna- ríki, ef maður er bátlaus. Hrólfur gámli strauk lúnum og slitnum höndum vfir FaXa gamla; blessaði hann fyrir alla samfylgdina og gerði heit um að þeir skyldu verðá samferðá í ríki náðarinnar og ijóssins. □ G ÞYDD SAGA Útvarp og biöð höfðu birt þá. fregn, að hinni kunni og vinsæli kvikmyndagamanleikari Jean Baptist Kobolz orðið liákarli að bráð á baðstaðnum I Kingston. Blöðunum þótti þetta mikil frétt og smjöttuðu á henni. Viku eftír slysið kom maður nokkur inn á ritstjörnarskrif- stofu blaðsins Morgunfiugan og vildi fá að bera fregnina til baka. Menn, sem vilja.koma að leiðréttingum, eru ekkí vel séðir bjá ritstjórum blaðanna og þess- vegna fékk mannauminginn ó- blíðar móttökur hjá blaðamann- blessaðir: sögðu * jnllln Vift Morgunfluguna. „Þér ætlið að fara að leiðrétta eitt- hvað? Ég ætla að láta yður vita, að Morgunflugan er heiðarlegt: bláð, sem aðeins birtir sannar oé ábyggilegar fréttir." Veslings maðurínn missti al- veg móðinn. Það var ekki heigl- um hent að standast slík rök. „Ég er kvikmyndaleilcarinn J. B. Kobolz og vildi....“ „Alveg stórkostlegt! J. B. Kob- olz risinn upp frá dauðum! Etinn af hákarli, spýtt upp aftur - alveg eins og hann Jónas — og svo kominn alla leið hingað upp á ritstjórnarskrifstofu Morgun- flugunnar! Nei, nú er nóg kom- ið!“ Koboiz fór allur hjá sér. „Það er nefnilega svoleiðis, að ég er gamanleikari, það er atvinna mín að gera grín. En nú er ég ekkert að gera grín —- þetta er rammasta alvara. Ég er J. B. Kobolz og fréttin um að ég sé dauður, er hreinasta Iygi.“ „Ætlið þér að leyfa yður, aft segja að Morgunflugan hafi farið með lygi? Viljið þér gjöra svo vel að hypja yður út héðan, annars læt ég lögregluna taka yður fastan fyrir róg og svik.“ Kobolz gugnaði elcki. „Ég er Kobolz og krefst leiðréttingar.“ „Þetta virðist hafa ruglað yður eitthvað, maður minn ,en ég vei’ð að segja, að þér leikið líkið noklcuð vel, En J. B. Kobolz er dauður og þér verðið að venja yðui’ við það.“ Kobolz neri saraan höndunum.: „Ég get svarið það, að ég hefí aldrei á ævi minni verið i Kirig- ston.“ „Ég lief heldur aldrpi verið í Kingston og þa.ð eru flejri, sem aldrei hafa verið í Kingston, en ! við höfum engan áhuga fyrir slíkum mönnum, því hákarlarnir, átu þá ekki.“ Frh. á bls. 3 3 .

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.