Vísir - 24.12.1956, Side 9

Vísir - 24.12.1956, Side 9
JÓLABLAÐ VÍSIS 0 Þ‘ onateó/neóóiA- ÞYDO SAGA Klukkan var orðin eitt þegar hún kom út úr skrifstofunni. Hún hafði vonað að hinn þýð- ingarminni „póstur" yrði látinn bíða þar til eftir jól. En hjá Grön & Co. gerðust' aldrei nein undur. Eftir að hún hafði komist í gegn um manngrúann á aðal- götunum komst hún að lokum að almenningsvagninum. Er inn í hann kom var ekkert sæti laust. Hún náði í hanka og hélt í hann. Vagninn fór af stað og skrönglaðist gegnum bæinn. „Kirkjan“, hrópaði umsjón- armaðurinn. Hún fór út úr vagninum. Þarna var stormur- inn sterkari en inni í bænum. snjóinn af klæðum sínum. Er hann var kominn alveg til hennaiy sagði hún: „Sæll. Eg vissi ekki — eg áleit ekki ... .“ Hun þagnaði. Allt var svo óeðlilegt. Það var að líkindum bezt að hún þeg'ði. það, að hún vildi ekkert af hon-| stað. Hann fylgdist með .henni 'aftur!“ Frosin s&l hennar tók‘ um þiggja. Hún hafði lýst yfir jheim að húsinu. Það virtist svo að þiðna. Vertu hérna, hugsaðí því af sannfæringarkrafti, að hún gæti séð sér farborða eftir skilnaðinn. Þau höfðu orðið ásátt um að skilja. Hún var ung og heilsu- góð og vildi ekki fá einskonar ekkju-eftirlaun. Þau höfðu misst það, sem tengdi þau sam- an —• barnið. Þvílík sorg mundi hafa tengt mörg hjón traustari böndum. En í stað þess hafði sorgin að- skilið þau, rekið þau hvert frá öðru. Of seint varð henni ljóst, hve heimskulega þau höfðu farið að ráði sínu, hve mikið þau höfðu eyðilagt. En skeð var „Sæl, Inger — Nei, ég hefi iskeð. Þar sem hann gekk ekki ekki komið hingað fyrr. Ekki frá því er — þá.“ Hann laut niður og lagði lítinn kross á leiðið. „Það er fallegt,“ sagði hann og kinkaði kolli í áttina til kert- islogans. „Þú ferð hingað ef til vill á hverjum jólum?“ „Já. " Hvert Þorláksmessu- kvöld. Eg kveiki á litlu kerti. Eg gat það ekki í hitteðfyrra. Hér er svo eyðilegt, hugsaði Nei, Þaðvar víst árið þar áður. Þá rigndi svo mikið að Ijósið gat ekki logað.“ Hún talaði eins og hún væri að þylja lexíu. Hann hlustaði gaumgæfilega. Þau stóðu og töluðu lágum rómi. Þegar kertið var brunnið urðu þau samferða út úr kirkjugarð- inum og út á veginn. hún og' þrýsti litla jólatrénu fastar að sér. Það marraði i kirkjugarðshliðinu er hún • skellti því aftur. Hvert einasta Þorláksmessukvöld fór hún þessa leið, og ætíð var dimmt og kalt. Myrkrið og' söngur stormsins hafði þau áhrif á hana, að henni þótti sem hún stæði alein undir kirkjuhvelf- ingu í hinu óendanlega rúmi og hlustaði á ,,kantötu“ dauð- ans. Efni Ijóðs og lags var um dauðann, ástleysi og einmana- leika. Þrátt fyrir þetta fór hún hvert Þorláksmessukvöld á þennan stað. Ósýnilegur máttur dró hana þangað. Sá máttur var sterkari en vilji hennar. Hún fann litlu gröfina og setti frá sér litla grenitréð. _Hún festi kerti á toppinn og kveikti á því. í fyrstu blakti Ijó.sið en svo rétti það sig upp og bauð storminum byrgin. Þetta var duglegur, lítiii lífs- logi, sem barðist gegn oi'urefl- inu og neitaði að gefast upp. Hún sat á hækjum sínum við .gröfina og horfði á litla ljósið. Átta ára hefði hann nú getað verið. En ævi hans varð einung- is nokkrir mánuðir. Átta ár. Af þeim hafði hún verið ein í sex ár —- sex Þorláksmessukvöld alein. Þannig mundi framtíðin verða. Um sex ára skeið hafði hún unnið á skrifstofu. Það starf var henni byrði og olli þjáningu. Það var óeðlilegt fyr- ir hana að sitja þar. Hún vildi vinna húsmóðurstörf. Hún fór með hendurnar of nærri loganum og dró þær í flýti að sér. Kertið var næstum brunnið. Þannig' brann lífslogi barnsins einungis nokkur augnablik, hugsaði hún angur- vær. Þegar barniö dó,: slokkn.aöi von hennar um haniingjuríka ævi og hjártafrið. Hún heyrði að einhver kom. Gangurinn var hæglátur og ró- legur. Hún hafði aldrei fyrr séð nokkurn mann þarna á Þor- láksmessukvöld. Hún leit um öxl. Maður kom í áttina til hennar. Hann gekk eftir mjóa stígnum sem var á milli leið- anna. Steffen? Kom hann hingað? Hún reis á fætur og sló „Eg kom með almennings- vagninum,“ sagði hann. „Eg sömuleiðis,“ sagði hún. eitt skref til. sátta, ætlaði hún ekki að rétta fram hendina — árangurslaust. Hún sér, að hann horfir alltaf á hana. Hún.reynir til þess að horfast í augu við hann. Hann mælti: ,„Þú hefir ekki breytzt, Inger! Hún hló óeðlilega hátt og sagði: „O, eg hefi mörg grá hár og margar hrukkur. En það sést ekki í myrkrinu.“ „Myrkrinu?“ sagði hann skyndilega og stakk arminum undir handlegg' hennar. „Það er satt, þú ert náttblind.“ Hún fann að fortíðin færðist nær. Vondu árin leystust upp — hurfu. Það var eins og hún væri að komast til sjálfrar sin eftir að hann fór að leiða hana Nú var skammt eftir til enda- eðlilegt. hún og opnaði munninn- til í þessari íbúð höíðu þau bæði þess að segja þetta. Ef til vill beðið um tíma eftir að barnið mundi hann svara néitandi. andaðist, og þau höfðu selt hús- ; Vertu hérna, hvísJaði hún í ið sitt. Hann þekkti öll hús- huganum. En orðin heyrðust gögnin, jafnvel rauðu gólf- ! ekki. Hún leit nið.ur á hendur ábreiðuna í anddyrinu og gulu hans — hinar sterku, hlýju hlífina á leslampanum. Allt var hendur. Skyndilega laut húis honum kunnugt og kært. ' nið.ur og þrýstj vörunum á hönd' Hvað svo? hugsaði- hún aftur, I hans. Jólaf^ður. Þannig er hann. er hún stóð á miðju stofugólf- : Að spyrja og svara án orða er. inu og vissi ekki hvað hún átti einnig skiljanlegt. Hann hélfc að segja. Hún varð þess vör, að | e 1 hendinm a 6x1 lionnar. Þá hann lmeppti frá henni káp- lryssti hún fingur hans. Hann unni og fór með hana fram í lagði arminn um mitti hennap forstofuna. Ilann kom fljótt og Jaut að henni. Aridlit þeirra aftur og lokaði dyrunum. i nálguðust hvort annað. Kuld- „Á eg að seg;a iá, ef hann inn og stormurinn vorui er að þiðna. Vertu hérna. hugs- gleymdir. Hún hallaði sér að aði hún. Henni var Ijóst, hverju honum og varir þeirra mættust. hún mundi svara. Hann tók um i axlir hennar og sagði: „Það er • Henni varð ljóst, að þaui indælt að vera kominn. hingað myndu aldrei íramar skilja. , „En eg veií ekki hvenær hann i stöðvarinnar. Húsin komu í kemur aftur. Eger vön að gangajljós. í gegnum uppljómaða á endastöðina. Þar er ætíð al~ j gluggana sáu þau inn í stofur menningsvagn, sem hægt er að i fölksins. í einu húsinu voru fá sæti í.“ „Ágætt. Eigum við að verða samferða þangað? Það er of kalt að standa hér og bíða,“ sagði hann. Það leyndi sér ekki, að hann vildi vera með henni. Hún varð óróleg. Ilvar hafði hann yerið öll þessi ár? Hvað hafði hann starfað? Þau geng'u af stað hvort við annars hlið — fast saman. Þau fóru yfir á vegarbrúnina vegna þess, að bílaumferð var mikil þarna. Það var niðarnyrkur. Hún sá illa í myrkri. Steffen fór að segja írenni frá börn að skreyta jólatré. Þau sáu kassann með jólaskrautinu. Hann stóð á borði. ,Eg á líka jólatré,“ sagði hún. „Er það?“ Hann þrýsti arm hennar dálítið. Hún veitti því athygli og' endurgalt í sömu mynt. Það gerir eklært, hugsaði hún, myrkrið segir ekki frá því, og þeg'ar við komum á enda- stöðina verð eg að sleppa hon- um. Hann hjálpaði henni inn í i vagninn. Hann var tómur og j kalt inni í honum. Skömmu síðar óku þau sömu ! kaupsýslu sinni. Hann var op- ■ leiðina og' þau höfðu farið — inskár og dro ekki undan. Hann i fram hjá kirkjugarðinum og barmaði sér ekki þótt erfiðir j háu trjánum. timar væri. Hann virtist ekki j Nú sefur hann, hugsaði hún. taka það nærr.i sér þótt eklii : Hann sefur undir litla krossin- blési byrlega fyrir honum ann- | um og jólatrénu. Skyndilega að slagið. Henni skildist að ; komu tár fram í augun. Svo honum stæði á sama um það, hvort liann væri heppinn eða ó- heppinn. Hún Jeit upp og sá, að hann horfði á liana. „ÆtJaðirðu að segja eitt- hvað?“ spurði hann. Hún sagði „Eg' var að hugsa um, það, Irve rólega þú talar uni: erlenda firmað, sem lélt á þigj Þú virðist ekkert ergilegur gagnvart því.“ Hann brosti lítið eitt: „Hefir það nokkra þýðingu að ergja sig? Tap og ávinningur skipt- ast á. Allt jafnar sig.“ Hún sagði: „En áður fyrr léztu hart mæta hörðu,“ Hann yppti öxlum. „Ég hafði þá fyrir íleiri að berjast. Nú þarf eg eldti að hugsa um aðra en mig' sjálfan.“ Hún roðnaði. Síðasta mis- klíðarefni þeirra hafði verið runnu þau niður kinnarnar. Mdðurinn, sem sat við hlið- inai á henni, lét hana gráta í fríði. Hárih tók hönd hennar og stalvk henni niður í hlýjan vasa sinn. Þannig liöfðu þau oft eltið saman í kulda. Hvað.tekur við? hugsaði hún. ;:Þaú'ióru út úy aliriennings- vagnirium og þau gengu áleið- is til sporvagnsviðkomustaðar- ins. Hún var hætt að gráta. Hinir hörðu andlitsdrættir voru horfnir og kuldasvipurinn, sem á aridlitinu hafði verið árum saman. Þau óku gegnum bæinn. Það var verið að loka verzlun- unum, og karlar og konur voru með fullt íangið af bögglum. Fjöldi fólks var á götunum. Margir báru jólatré. Þau fóru bæði út úr spor- vagninum á hennar viðkomu- Nú á tím umþekkja.. jéííúr ö, „i- •/,. .'IO., S;CíllVJ idandi ovissnexka úriS, .teguro og oryggí er kosiirnir, ruka daglega íjölda. aödcenda þess. fjgþyœ: c.eiri di Og nú' heda Jcégeí-Le QouLve 'verksnú&yurn-' ar heirnsbekklú ehn bcetí sjálívirka úrio, og fœrt þaS ncsr íuilkomnun; meö orkúíoroa- mœliuur-i. OrkLÚoroaínoeiir er sérsiakt verk, sem stööugí sýnir þensiu hgfuSfjaðrqririrqr,- og sýnir orkiúoröann í klu]:kusiur-dv.ni-á siáíri ú"skí:unni. ráoc þdssu hcía Jaegé:'-I.e:Coultre verksmiötiirrar {en. þcer. fromle-Sa.i;oinn’g ! „A'rnos ’ s{álfvvrku klukkuna) úkiö. nýit Vvúy ingarmikið skrþf í vísindalegri tímamœla- tcekni. En þessi nýiuny er c.ue .;s v.uú ... . .ú cBa aðra þcetti yfirburðatœkríi Jceger-Le Coultre: úranna, sem eru hárnákvcvm, vairis- þétt, þola högg, eri þau evu oínnig úíbúin sekúnciumœu í í.ulirr tcfefð. Segulsmagns áíima gœtir ena gagnvart urunum. áeger-leCoultr Einkaumboð Franch Michelsen úrsmiður Laugavegi 39

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.