Vísir - 24.12.1956, Side 13
JÖLABLAÐ VÍSIS
GUÐLAUGOR
JQNSSðN:
ILSI)
♦ KAFLI ÚR ÓPRENTUDU HANDRITI, UM ÖLKELDURNAR Á ODDASTÖÐUM OG RAUÐAMEL
Bcejarleiðin milli Ölviskross
og Oddastaða (í Hnappadal)
er ekki lengri en svo^ aö
lullorðinn maður getur rölt
hana í rólegheitum á 15—
20 mínútum. En þótt leiðin sé
stutt og ekkert sérstakt veki
þar athygli ferðamanns, nema
þá helzt torleiði á köflum, fyrir
hesta, þá er hún mér samt minn
isstæðust allra bæjarleiða, sem
eg hefi farið um ævina; Skýr-
ingin á því er sú, að þar er
fyrsta bæjarleiðin sem eg fór á
eigiir fótum og fylgdarlaus; þá
ianhst mér leiðin löng og afrek
mitt, að fara hana einn, ekkert
smáræði, enda var eg þá aðeins
6 ára gamall. Næstu átta árin
lá leið mín þar ótal sinnum, oft
daglega bæði vetur og sumar.
Bæirnir sjást ekki hvor frá
öðrum, og frá hvorugum sést
til allrar leiðarinnar milli
þeirra. Valda því tveir ásar,
sem liggja þvert í vegi og út til
Oddastaðavatns. Inn eftir lægð-
inni milli ásanna ligg'ur ein af
víkum Oddastaðavatns og kall-
ast. hún Ölvík af ástæðum, sem
síðar greinir^ og í botn víkur-
innar fellur svonefndur Landa-
merkjalækur, sem skiptir lönd-
um umræddra jarða. Leiðin
liggur alveg um lækjarósinn;
þar er grjót undir, ryðrautt að
lit. Frá syðri ásnum, sem kall-
ast Oddastaðakastali, að lækn-
um og víkurbotninum, er all
votlend mýri, sem eflaust hefir
verið slæm yfirferðar, því áð-
ur en eg man tiþ hafði verið
gerður um hana lagður vegur,
með skurðum beggja vegna,
sem greiddu mýrarvatninu
framrás og héldu mýrinni þar
með þurrari en ella.
Ölkelduvatn haft
til drykkjar.
Ein höfuðástæðan til þess að
eg átti tíðförult á þessum slóð-
um var sú, að þar var ölkelda,
tilheyrandi Oddastöðum, og
var hún í mýrinni vestan veg-
arins örskammt frá lækjarósn-
um. Ölkelduvatnið var oft sótt
daglega og haft til drykkjar,
ekki einungis vegna þess að það
þótti bragðbetra. öðru vatni,
heldur sér í lagi vegna þess, að
menn trúðu því, að það væri
heilsustyrkjandi og beinlínis
meðal við ýmsum kvillum. í
miklum votviðrum og vorleys-
ingum var ölið ónýtt af ofan-
jarðarvatni, sem flæddi í upp-
sprettuna, því enginn umbún-
.aður var því tii hindrunar, en
í þurrviðrum, einkum að vetr-
inum, var ölið svo sterkt, að
það gat spýtt korktöppum úr
ílöskum á sama hátt og þekkist
um gosdrykki' nú á tímum.
Sjálf uppsprettan fraus aldrei,
nema rétt í svip, en í fannburði
fylltist brunnholan af krapi
og upp af henni myndaðist
klakakúfur, er brátt þiðnaði að
innan frá og varð að lokum að
hvolíþaki yfir brunninum. Ölið
var jafnan tekið í gler eða
leirílát, því í blikkbrúsum og
öðrum slíkum ílátum missti
það bragð sitt á skammri
stundu, og aldrei var hægt að
geyma ölið nothæft deginum
lengur hvernig sem um það var
búið, svo aðdráttur af því var
gagnslaus, nema til eins dag's í
1 senn.
i
|
Húft vildi öl daglega.
i Með því að ölferðirnar þóttu
verk við hæfi krakka og ung-
linga féllu þær ósjaldan í minn
hlut, og eitt ár að rninnsta kosti
, urðu þær mitt daglegt skyldu-
: starf. Gömul kona Guðrún Vig-
j fusdóttir að nafni, sem áður
jhafði verið á Oddastöðum,
dvaldist þá á mínu heimili.
Hún hafði óþilandi tröllatrú á
öiinu til heilsuverndar og vildi
hafa það til drykkjar hvar.n
! dag, væri þess kostur, og að
sjálfsögðu ferskt úr uppsprett-
unni. Ekki get ég sagt að mér
þætti þessar ferðir skemmtileg-
ar, en þar var sú bót í máli, að
ég naut sérstaks ástríkis hjá
þessari góðu gömlu konu og
að nokkru með því að sækja
öltö aðrir nutu svo góðs if
þessu, því flestum þótti gott
að hafa ölið sem þorstadrykk.
Ölbrunnurinn var lítill um-
máls og ekki dýpri en svo, að
flöskunni varð að sökkva í með
varúð, til þess að ekki grugg-
aðist upp. Vanalega var brunn-
holan svo full, að út af flóði, en
í langvarandi þurrviðri að
sumrinu kom það fyrir að upp-
sprettan þvarr með öllu. Sí-
felldur straumur af loftbólum
ar yfirborð jarðar þéttist af
frosti og veitti uppstreyminu
meira viðnám, þá leitaði það til
brunnholunnar, sem jafnan var
þíð. Talið var, að þetta upp-
streymi gæfi ölinu bragð og
kraft, en ekki veit ég hvort sú
skoðun manna var rétt eða
r.öng.
Göt í íshelluna eftir loftið.
Ölvíkurinnar var áður getið,
og af framansögðu má það ljóst
vera af hverju nafn hennar
hefur sprottið. Nálægð ölkeld-
unnar við víkina var þar út af
fyrir sig nægilegt tilefni, en
.hér kom meira til. Sú skoðun
manna, að hér væri uppstreymi
lofttegunda úr jörð á nokkru
' svæði, var á fullum rökum reist.
Samskonar loftbólur og í öl-
’keldunni sást víða í grennd
,við hana þar, sem vatn var
jyfir, t. d. í lækjarósnum og
. innri hluta víkurinnar mun
hafa verið eins háttað með þetta
í Jpurrlendinu umhverfis. þó
þess yrði ekki sýnilega vart. Þó
var það svo, er víkina fjaraði í
þurrkatíð, að þá heyrðist til og'
frá tístið í loftbólunum, þar sem
þær voru að þrengja sér upp
millum steina í hálfblautu
fjöruborðinu. Þegar víkin var
auð og lognslétt var einkenni-
legt á að líta. Innri hluti hennar
var þá alþakinn örsmáum öldu-
hringum eftir loftbólur, alveg
eins og þar væri að falla helli-
skúr. Víkin er grunn og hana
leggur fljótt þá frost sé vægt.
En það var alveg sama þó ísinn
á henni yrði álnarþykkur eða
meira á fáum dögum. Loftból-
urnar boruðu sig alltaf gegnum
Mikil umskipti.
Það er margt, sem hefur tek-
ið breytingum á þessari öld,
sem allir vita, þar á meðal
notkun ölkelduvatnsins. Eg
kom að Oddastaðaölkeldunni
fyrir örfáum árum og þá var
hún og' umhverfi hennar orðið
kann að fara einhvern tíma,
að menn finni ráð til þess að
sameina þær í einu voldugu á-
taki, til þess að skapa nýjan
heilsubrunn, stærri og betri en,
þann, sem fyrr var lýst. En
það getur líka farið svo. að þær
verði aldrei annað en hinar
svo breytt, að ég gat ekki fundiðdreifðu loftbólur, sem geymast
hana nema með tilvísun manns
sem hafði haft umgang við hana
í marga undanfarna áratugi.
Var þó ekki um að ræða ölkeldu
í þeirri mynd, sem ég þekkti frá
fyrri tíð, heldur aðeins staðinn,
þar sem hún hafði verið. Veg-
urinn yfir mýrina hafði sigið út
til hliðanna og' breikkað, svo
ölkeldan hafði lent, því sem
næst, alveg við vegarjaðarinn.
Skurðirnir með fram veginum,
sem á sínum tí.ma voru hreinir
og' góðir farvegir mýrarvatns-
ins, voru orðnir samanfallnir og
víðast grasi grónir og alveg ó-
nýtir til þess að gegna því hlut-
verki. Þar með hafði ölkeldan
tapað sinni aðalvörn gegn á-
gangi mýrarvatnsins, enda var
þóttist geta endurgoldið henni
það búið að soga í sig fallegu,
tæru uppsprettuna og fylla
brunnholuna af leir og illgresi.
í bernskuminningum mínum.
Eins og hver önnur
uppspretta.
Ölkeldan var i landi Odda-
staða, sem fyrr greinir, og til-
heyrði því að öllu leyti bænd-
um þar, sem aðrar landsnytjar
jarðarinnar. Ekki man ég til
þess að þótt væri um leyfi til
þess að taka ölið, en þó kann
það, að hafa verið gerþ og aldrei
heyrði ég þess getið, að nokkur
greiðsla ltæmi þar á móti. Auk
Oddastaða var Ölviskross
reyndar eini bærinn, sem hafði
aðstöðu til þess að notfæra sér
ölið að staðaldri, og þaðan
hefði því helzt átt að koma
greiðsla, hefði um nokkuð s’í t
verið að ræða. Menn hafa karrn-
ske litið svo á, að þetta vatn
væri álíka almenningseign og
hvert annað uppsprettuvatn,
Þar var ekki að finna svalálind hvar sem var og sérhver veg-
og heilsubrunn, sem fyrrum, farandi átti greiðan aðgang' að,
heldur ómerkilegan mýrar- 0g þvj gllum frjálst til afnota.
vatnspoll í engu frábruðinn
öðrum slíkum umhverfis. Hér
mátti lesa þá sögu, að kynslóð-
in, sem kom hæst á eftir þeirri,
Aldrei varð ég þess var að
nokkurt dýr snerti við ölinu,
þó brunnurinn stæði oþinn fyr-
ir fótum þeirra, Annað hvort
Ölkelduliúsið, sem Jón Vídalín lét reisa.
var upp í gegnum vatnið í
brunninum, én þó ekki alltaf
jafnmikill, og eftir því sem
loftbólustraumurinn var meiri
því bragðmeira var ölið^ og'
ætíð voru loftbólurnar flestar,
þegar jörð var orðin frosin.
Menn útskýrðu þetta á þann
veg, að þafna væri kolsýru-
uppstreymi úr jörð, dreift á
stóru svæði umhverfis, og þeg'-
hann og héldu götunum opnuin.
Það var skrítið að sjá þykka og
tæra íshelluna alsetta þessum
fingurgómsbreiðu og lóðrét:u
götum, og loftbólurnar stígantU
i neðan úr djúpinu, hverja á eftlr
annari í lóðréttri línu og með
jöfnu millibili. Þær voru eins
og silfurlitar perlur á ósýnileg-
um þræði hangandi neðan í is-
hellunni.
sem. nú er að kveðja. hafði ekki hefur þeim ekki geðjast bragðið
svalað þorsta sínum á því öli, af vatninu, eða staðið stuggur
sem streymir beint af brjóstum af hreyfingu vatnsins vegna
móður jarðar. Hér var auðsýni- loftbólustraumsins, nerha hvort-
iega um að ræða aflagðan á- _ tveggja hafi þar ráðið.
fangastað. Jörðin Oddastaðir,' Oddastaðaölkeldan hefur
sem á ölkeldulandið, er nú vjs|. ai(jrei orðið víðkunn eða
líka komin í eyði. En loftból-1 Umrædd þó hún ætti það engu
urnar í Ölvíkinni og umhverfi sígur skilið en margar aðrar
. hennar, sem menn trúðu að glkeldur á Snæíellsnesi, er hafa
! gæíu ölkelduvatninu bragð og j vakig athygli fræðimanna og
kraft, halda áfram að streyma hlotið allmikinn orðstír í rit-
frá iðrum jarðar eftir sem áður. um þeirraj t. d. hjá Eggerti
og blandast andrúmsloftinu, án ólafssyni og Þorvaldi Thor-
þess að menn verði þess varir, oddsen oddastaðaölkeldan hef-
sundurdreifðar og þar af leið- ‘ goldið þess að hún var á fá-
andi lítils megnugar. En svo' förnum ' stað, og auk þess á